Tíminn - 10.12.1968, Qupperneq 10
MtlÐJUDAGUR 10. desember 1968.
10
TÍMINN
STROKUFANGAR
Framhald al bls. 1
í Hegíiingarhúsinu, en stúlkan
hafði ekki aðgang að síma í hús
inu, þar sem varðstofan var læst.
Fóru lögreglumenn þegar á stað
inn og fundu Gunnar bundinn í
læstum klefanum, en fjórir fang
ana voru flúnir.
Hófst nú mikil leit að stroku-
föngunum og~tóku fjölmargir lög
reglumenn, Víðs vegar um landið
þátt í henni. Grunaði lögregluna
strax um morguninn að fangarn-
ir hefðu stolið bíl og farið frá
'Reykjavik, en enginn vissi hvert.
Fyrst í stað var beðið eftir að
einhver bíleigandi tílkynnti að
búið væri að stela frá sér bíln-
um. Rétt fyrir bádegi var til-
kynnt að stolið hafi verið jeppa
frá Flókagötu 25. Þetta er gam-
all herjeppi, blár og h]vítur og
stendur nafnið Zorba framan á
bonum.. Var bíllinn því auðlþekkt
ur. Var lögreglustöðvum víða um
land tilkynnt um skrokufangana
og að allar líkur bentu til að þeir
væru á þessum tiltekna bíl.
i Snemma um morguninn fóru
rannsóknarlögreglumenn á heim-
ili strokufanganna til að athuga
hvort þeir hefðu komið þar. Einn
mannanna virtist hafa forystu fyr
ir hópnum. Þegar rannsóknarlög- ■
reglumenn komu heim til sam-
. býliskonu . þessji manns, viður-
Jcenndi hún eftir nokkurt þóf að
hann hafi komið við þar kl. 7
á sunnudagsmorgni. Var hann þá
í bíl. Sagðist konan ekki vita
' hvert strokufangarnir hífðu far-
ið.
Var nú öll áherzla lögð á að
finna stolna jeppann. Bar leitin
ekki árangur fyrr en liðið var á
daginn, en þá 'tilkynnti maður
lögreglunni í Borgarnesi, að Thann
hafi séð grunsamlegan bil við
sumarbúsfhð nálægt Svignaskarði.
Fóru lögreglumenn frá Borgar-
nesi þegar á staðinn og jafnframt
var lögreglunni í Reykjavík til-
kynnt um að bíllinn væri fund-
inn. Fóru þrír rannsóknarlögreglu |
menn sem voru í vegaeftirliti. j
Þegar lögreglumepnirnif úr ]
' Borgarncsi komu í sumairbústaðinn j
voru strokufianeamir þar. Veittu i
þegar þeir tóku fairagavörBinn og
buradu. Héldu menniiriniir höndum
fyrir andiit sín og tveir þeiirra voru
kjökramdi þegar lögireglumennimir
leiddu þá iran í húsið.
Þetta tiltæki verður til þess að
dómur yfir þeiim verður enn þyngiri
en ella, þar sem nú bætist enn . við
syndiaregistur þeirira, en mennirnir
eru allir í gæzluvarðhajdi og var
ekki búið að dæma þá.
Eftiirleiðis verða hafðir tveir
fangaveirðiir á næturvak't í Hegnlmg
arhúsiinu til að koma í veg fyrir
að sltkir atburðir emduirtaki sig.
þoiir eraga mótspymu. Var nú runn
inm af þeiim móðurinm og fóru fús
lega með lögnegluþjónumim til '
Borgœmess. Þar var þeirn gefinn
matur, en í sumarbústaðnum, sem
þeir bmtust imra í, var ekkert matar
kyras og ekjki teppi né rúmföt.
Voru menmimir orðnir syaragir og
; kai'dir, og virtust þeir ekki hafa
hugmynd um hvað þeir ættu að
taka sér fyrir hendur eftir vellieppn ,
aðan flótta.
f Borgiarnesi unnu fangarnir enn j
eitt afrek. Þrír þeirra voru .í har.d i
jámum og tókst þeim að brjóts
] þau af sér í fangáklefa sem þeir j
voru hafðir í meðan beðið var eftir j
lögreglumönmum úr Keykjavik til j
’ að fara suður með fangana. En þótt !
þeim tækist að ná af sér handjárn j
unum gerðu þeir ekki tilraun til að ]
flýja, en bafa sjálfsagt komizt að j
þeirri niðurstöðu, að þar er ekiki nóg !
að komas’t út úr steininum, heldur j
þarf einnig að komast á óhultam j
stiað þar sem hægt er að fela sig., j
Til Keykjavíkur var komið með í
menndna fyrir klukkan eitt aðfara i
nótt mánudaigs. Voru þá liðnar 19 I
klukkustundir frá þvi þeir brutust j
út. Nokkur mannfjöldi hafði safn '
azt saman við Hegningarhúsið þeg
ar komið var með fangana. Voru
þeir nú ekki eins borubrattir og
Guíjón Styrkírsson
H/ESTARÉTTARLÖGMADUR
AUSTURSTRÆTI 6 SÍMI IS3S4
HEIMAVISTARSKÓLI
Framhald at ois *
byggingarinnar en \>ví ber saman
borið við lögbundið framlag rík
isins og hefur þannig sparað fyrir
ríkið eitt til tvö hundruð þús-
und kr. með því að flýta fram-
kvæmdum, en framiag frá ríkinu
var miðað við upphaflega kostn
aðaráætlun og hefur ekki aukizt
í samræmi við ört vaxandi bygg
ingarkostnáð.
Nú er það ósk hreppsbúa að
skólabyg.gingunni lj'úki sem
fyrst, en það mun reynast erfi-tt,
nema framlag ríkisins verði auk-
ið næsta ár.
Nemendur á skólaskyldualdri
innan sveitarinnar eru nú 94,
svo full þörf er á að byggingu
skólans ljúki fljótlega. þó stór
þætti, er framkvæmdir við hann
hófust.
TUNDURSPILLAR
Framhald af bls. 1
tundurspillisins, sagði talsmaður
inn að bæði hefðu þau ekki verið
borin fram opinberlega og svo
liti Tyrkland ekki á eldflaugarnar
sem árásarvopn í þessu tilviki.
Af opinberri' hálfu í Washing-
ton hefur verið margendurtekið
að ekki felist nein ögrun í þess-
um leiðangri sjóhersins, en frétta
skýrendur í Washington benda á
að leiðangurinn standi'í ná,nu sam
bandi við auknar áhyggjur stjórn
arliðsins vegna herflota Sovét-
manna á Miðjarðarhafi en hann
hefur vaxið jafnt og þétt síðustu
mánuðina.
Einnig er álitið að stjórnin í
Washin.gton vilji með leiðangrin-
um leggja áherzlu á ugg sinn
vegna innrásarinnar í Tékkóslóva
kíu og hinum stöðugu árekstrum
í löndunum fyrir botni Miðjarðar
hafs.
Ekki er þess vænst að ,,Turper“
og „Dyess“ komi inn á neinar
tyrkneskar hafnir, en samkvæmt
áreiðanlegum heimildum munu
þéir halda til Eregli, en þar í
grendinni er stór birgðastöð
NATÓ fyrir kafbáta, stór banda-
rísk fjarskipta- og radarstöð.
IbiJnaðarbankinn
cr UanUi iöIUsiiiN
SKERÐIR HLUT
Framhald af bls. 1.
athygli að því, að fjöldi af sjó-
mönnum á fiskiskipum hefur þeg-
ar á þessu ári og því síðasta, tek-
ið á sig mjög mikla skerðjngu á
tekjum með minnkandi afla og
lækkuðu aflaverði, sem nemur í
mörgum tilfellum helmingi tekna
éða meira auk þess, að þar sem
fiskimenn eru langtímum saman
fjarri heimilum sínum, verður
kostnaður þeirra. í mörgum til-
fellum mikið meiri, en ef þeir
væru heima og algengt er orðið
nú, að fæðiskostnaður er þeir
greiða um bor’ð, tekur um það
bil Vá hluta umsaminna lágmarks-
tekna þeirra og er því slík ráð-
stöfun, sem gert er ráð fyrir í
frumvarpinu, að taka stórap
hluta af samningsbundnum þíút
sjómanna og færa hann útgerðar-
mönnum með öllu ófær og órétt-
lætanleg. Vandamál útvegsins
verða því ekki leyst með slíkum
aðförum áð kjörum sjómanna.
Sjómannasamtökin leyfa sér
því að skora á hið háa Alþingi
að fella þær greinar frumvarps-
ins. sem segja fyrir um skerð-
ingu á hlutum sjómanna.
Verði hins vegar sú raun á, að
Alþingi samþykki frumvarpið
telja samtökin að fallnar séu for
sendur fyrir áframhaldandi gildi
hlutaskiptasamninganna og felur
stjórnum sambandanna að gera
nú þegar nauðsynlegar ráðstafan
ir til að losa gildandi samninga
og jafnframt að undirbúa — í
samráði við önnur stéttarsamtök
sjóma.nna sem hlut eiga að þessu
máli — að rétta hlut sjómanna
á fiskiskipum með nýjum samn-
ingum eða með öðrum hætti.
Sjómannasamtökin heita á öll
samtök sjómanna og sjómanna-
stétti.na í heild að standa vel sam
an, sem einn maður, til varnar
hlut slnum.“
SAMSTEYPUSTJÓRN
Framhald aí bls. 1
arnir í stjórn Wilsons yrðu
látnir víkja. Spámennsku-um-
ræður um gengislækkun punds
ins og kreppuþróun í líkum
dúr náðu hámarki snemma í
morgun, þegar hið áhrifaríka
blað The Times kom út og
stakk upp á myndun sam-
steypustjórnar í leiðara sínum.
í leiðara The Times er því
haldið fram, að brezka þjóðin
harmi mjög þróun mála í
seinni tíð og hún finni til ó-
róleika og ringulreiðar. Uppá-
stungu Tímes um samsteypu-
stjórn hefur ekki fengið hljóm
grunn hjá Wilson-stjórninni,
og hafa talsmenn hennar sagt
uppástunguna vera óraunhæfa.
The Times fór hörðum orðum
um Wilson: „Enginn ástæða er
til þess áð áfellast hann“, seg-
ir í blaðinu, „það er varla á-
stæða til þess að ræða um
hann yfirleitt. Hin furðulega
sjálfsánægja hans í allri sinni
misheppnuðu stjórtiun dætnir
sig sjálf“.
Stjórnmála^kýrendur segja
að áður fyrr, þegar The Tim-
es var bókstaflega talið einn
anginn af stjórninni hefði slík
árás orðið stjórninni að falli.
Wilson hefur ekki uppi neinar
ráðagerðir um að gefa svar
við þessari árás á næstunni.
Aðrir leiðtogar Verkalýðs-
flokksins • eru meðfærilegri og
hefur Douglas Jay, fyrrverandi
yiðskiptamálaráðherra, t.d.
harmað þessi æsingarkenndu
skrif, en Jay hefur þó verið
1 andstöðu við flokksforystu
Wilsons að undanförnu.
ÍÞRÓTTIR
Framhald af 8. síðu
virðist því vera rétt stefna að
gefa þei-m tækifæri til að leika
með eldri landsliðsmönnum og
láta þá kynnast öllum bardagaað
ferðum strax.
Bæði liðin börðust af miklum
krafti og var Keflavíkur-liðið alls
ekki lélegt, þótt því tækist ekki
að skora. Hefði verið sanngjarnt
að það hefði skorað eitt eða tvö
mörk. Margir áhorfendur fylgd-
ust með leiknum, þrátt fyrir
slæmt veður og margir keyptu
happdrættismiða og sýndu með
því stuðning við landsliðið. Knatt
spyrnuforustan var mætt í Kefia
vík og fylgdist af áhuga með
leiknum. sem heppnaðist skínandi
vel. Þess má að lokum geta, að
Magnús Gísiason dæmdi leikinn
og gerði það vel.
I Þ R 0 T T I R
Úramhald ai b síðu
vetrarniánuðina, en iiú er liætt
við því, að þeir snúi baki við
liandknattleiknum og hclgi sig
knattspyruu cingöngu.
Það vakti t.d. athygli, að
hvorki Hermann Gunnarsson
nó Sigurður Dagsson léku með
handknattleiksliði Vals á sunnu
daginn. Báðir þessir leikmenn
eru kunnir knattspyrnumenn
og tóku einmitt þátt í æfinga
leik landsliðsins fyrr nm dag-
inn. Af þeim sökum léku þeir
ekki með handknattleiksliði
Vals um kvöldið.
í 22ja manna hópnum, sem
vaiinn liefur verið til landsliðs
æfinga í knattspyrnu, eru
nokkrir kunnir handknattleiks-
menn. Fyrir utan Hermann og
Sigurð má nefna þá Ásgeir
Elíasson, ÍR og Halidór Björns
son KR. Spurningin er, hvað
gera þessir leikmcnn, þegar
þeir geta ekki stundað báðar
greinarnar?
GULL OG SANDUR
Framnaio ai ois 2
í Líbýu. En allar tilraunir til að
finna fjársjóðinn hafa misheppn-
azt.
Vorið 1963 hóf Gordon ásamt
vini slnum Edwin Link, tilraunir
til að staðsetja fjársjóðinn. Þeir
hagnýttu sér alla þá tækni, sem
um þetta leyti var komin fram í
djúpsjávarköfun — og skýrt hafði
verið frá í tímaritinu New Scient-
ist og National Geographic
Magazine — en „Gullna Ostran“
er að verulegu leyti byggð á þessu
ævintýri þeirra. Af skiljanlegum
ástæðum er breytt öllum staðsetn-
ingum og persónurnar eru allar
skáldskapur. En sagan um fjársjóð
Rommels byggist á staðreyndum
og allt, sem snertir djúpsjávar-
köfun er sannleikanum sam-
kvæmt.
30 BÆKUR
Framhaid af bls. 2.
tímahærar ritgerðir um efnahags-
mál og önnur þjóðmál.
MENNT ER MÁTTUR eftir
sautján háskólamenntaða menn.
í sautján greinum þessarar bók-
ar er fjallað um Háskóla íslands,
störf ýmissa rhenntamanna í þjóð-
félaginu og um ýmsar rannsókna-
stofnanir, sem gegna mikilvægum
hlutverkum. — Bókin er gefin út
að tilhlutan Stúdentafélags Há-
skóla íslands í tilefni af fimmtíu
ára fullveldi íslands.
HTBRIGÐI JARÐARINNAR.
Ilin tæra og heilandi saga Ólafs
Jóh. Sigurðssonar um _ást og ung-
ar vonir, sem vakna. Útgáfa þessi,
sem Hörður Bergmann B.A. ann-
aðist, er sérstaklega gerð fyrir
framhaldsskólanemendur.
DRÖG AÐ LESTRARFRÆÐI,
eftir Birte Binger Kristiansen í
þýðingu Jónasar Pálssonar. Veit-
ir fræðslu um lestrarnám og
kennslu frá sálfræðilegu og upp-
etdislegu sjónarmiði, skilyrði
barna til lestrarnáms og kenning-
ar um orsakir lestreg'ðu og hvern-
ig megi úr henni bæta.
GRUNURINN eftir Friedrich
DUrrenmatt í þýðingu Unnar Ei-
ríksdóttur. Magnþrungin saga og
æsispennandi um baráttu upp á
líf og dauða milli lögreglufulltrú-
ans Barlachs Og fyrrverandi fanga
búðalæknis. Leikfélag Reykjavík-
ur hefur sýnt tvö leikrit eftir
Durrenmatt, Eðlisfræðlngana og
Sú gamla kemur í heimsókn.
SILFURSKIPIÐ SVARAR EKKI
eftir Hammond Innes, mjög kunn
an brezkan metsöluhöfund. Þetta
er spennandi saga, sem gerist fyr-
ir og eftir lok sfðustu hcimsstýrj-
aldar. Magnús Torfi Ólafsson
þýddi.
ARNARBORGIN eftir Alistair
MacLean í þýðingu Andrésar
Kristjánssonar. Þetta cr níunda
bókin, sem Iðunn gefur út eftir
þennan vinsæla höfund, og er hún
sögð mest spennandi allra hans
bóka, nema ef vera kynni Byss-
urnar í Navarone. Verið er að
gera kvikmynd eftir Arnarborg-
inni með Richard Burton j i aðal-
hlutverkinu.
UNDARLEG VAR LEIÐIN.
Dularfull og spennandi ástarsaga
eftir Phyllis A. Whitney í þýð-
ingu Önnu Bjargar Halldórsdótt-
ur. Whitney er mjög vinsæll höf
undur í Bandarfxjunum og mörg-
um Evrópulöndum. „Þeir lesend-
ur, sem unna leyndardómum,
munu ekki leggja bessa spennandi
bók hálflesna frá sér, segir í rit-
dómi í Pittsburgh Press um bók
þessa
Barna og unglingabækur, sem
út koma á árinu eru þessar ma.:
RÓBINSON KRÚSÓ eftir Daniel
Defoe í þýðingu Sigurðar Gunn-
arssonar. Heimsfræg saga, sem
aldrei hefur áður birzt á íslenzku
nema í mjög stuttum úrdrætti. —
Fjórtánda bók í flokknum SÍGILD
AR SÖGUR IÐUNNAR.
DULARFULLA PRINSHVARF-
IÐ, eftir Enid Blyton í þýðingu
Andrésar Kristjánssonar. „Dular-
fullu bækurnar“ er flokkur leyni
lögreglusagna handa unglingum,
sem öðlazt hafa geysivinsældir
eins og allar aðrar bækur þessa
höfundar. Einnig kemur út bókin
Fimm á Hulinsheiði og Baldin-
táta kemur aftur, báðar í þýðingu
Hallbergs Hallmundssonar.
BONNIE & CLYDE
Framhald af bis. 2.
sie Greig. Á bókarkápunni stend-
ur:
— Þrettándi dans- Jón ' átti
hann og Klara hafði béðið eftir
honum allt kvöldið. Á eftir fóru
þau út að ganga. Hann kyssti
hana. Það var fyrsti kossinn henn
ar og örlagavaldur í lífi hennar.
Löngu seinna hittust þau aftur
en þá var Jón búinn að gleyma
kossinum. Þegar hann var minnt-
ur á hann, rann upp fyrir honum
Ú°s . . . Þrettándi dansinn- Þrett-
ándi kossinn! Klara hafði aldrei
þolað slíka auðmýkingu og hún
hét því að tala aldrei framar við
hann . . . Gerði hún það?
Jóhanna er eftir Rosamond Mar
shall. Bókin fjallar um dóttur
drykkjumanns, sem átti erfiða
æsku. Vináttan við skólasysturina
Frances var. sólargeislinn í lífi
hennar, en Frances var af efn-
uðum foreldrum og átti fallegt
heimili. Frances deyr. Móðir Fran
cesar kemur í veg fyrir að Jó-'
hanna fái háskólastyrk, en fa'ðir
Franeesar, Hal vill reyna að
hjálpa henni. Hann leitar hana
uppi og minningin um Frances
laðar þau hvort að öðru. En ald-
ursmunurinn er mikill og stéttar-
munuirinn enn meiri og þau
heyja harða baráttu við tilfinning-
ar sínar.
Frúin á Mellyn er eftir Victoriu
Holt. Bókin fjallar um enska
stúlku á Viktoríutímanum, sem
gerist kennslukona þvermóðsku-
fullrar dóttur Con Tre Mellyn.
Húsið í Cornwall býr yfir myrk-
um leyndarmálum, og það er a'ð-
eins ást hennar á barninu, sem
bindur hana við staðinn. í leit
sinni að ráðningu leyndardóm-
anna dregst hún sífellt nær og
nær hættunni, sem ógnar sak-
lausu lífi hennar.
BALLETTMEISTARI
Framhalu aí bis. 2.
ið dansana og stjórnar hreyf-
ingum í söngatriðum. Ennfrem
ur mun hann stjórna öllum
dansatriðum í söngleiknum,
Fiðlarinn á þakinu, og verður
auk þess einn af aðaldönsur-
unum þar.
í Listdansskóla Þjóðleikhúss
ins eru nú 17 nemendur og
er Colin Russell aðalkennari
skólans. Honum til aðstoðar við
kennsluna er Ingibjörg Björns
dóttir, balletkennari.
Colin Russel er rúmlega þrí
tugur að aldri og á að baki
glæsilegan feril sem ballet-
kennari, dansari og dansskáld.
Bókmenntir —
Framhald af bls. -6
kreppu og hernáms munu síðar
meir þykja trútt vitni um um-
brotakafla í þjóðarsögunni, og
þó enn skýrari heimild um mann-
fólki'ð og viðbrögð þess, þegar
það verður vmist að vaða í ökla
eða eyra.
Bókin er hin sæmilegasta að
allri ytri gerð, og káputeikning
Atla Más í dökkum og heitum
litum eins og frásögnin. AK.