Tíminn - 10.12.1968, Side 12

Tíminn - 10.12.1968, Side 12
/ 12 TÍMINN PRIÐJTJDAGUR lO. desember 1968. JÓLAFERDIN 1968 AKIÐ UM STOFUNA - Nú getur sonurinn eða dóttirin ekið sínni eigin bifreiá, aldur skiptir ekki máli, ökuskírteinið er jólamerkispjaldið enginn þungaskatt- ur og trygging er óþörf, brennslukerfið jafnvel ódýrara en fyrir TRABANT og þá er mikið sagt Sannarlega jólagjöfin sem gleður. Góða ferð - Góða skemmtun Ingvar Helgason - Heildverzlun Tryggvagötu 8 - Símar 19655 og 18510 Um þessar mundir er að hefjast framleiðsla hérlendis á rafgeymum undir. hinu heimsfræga vörumerki CHLORIDE. Hér er um a5 ræða samvinnu, sem tekizt hefur með rafgeymaverk- smiðjunni Pólar H/F og brezka risafyrirtækinu Chloride Electrical Storage Co. Ltd. Samband íslenzkra samvinnufélaga hefur haft milligöngu um þessa samvinnu, en það hefur um árabil haft á hendi aðalumboð Chloride hérlendis. Chlorlbe RAFGEYMAR W'.' Þessi samvinna hefur m. a. það í för með sér, að nú geta Pólar nýtt að vild allár tækni- nýjungar Chloride, en á rannsóknarstofum þeirra vinna yfir 300 manns og auk þess opnast nú Chloride notendum alþjóðleg þjónusta Chloríde fyrirtækjanna. Chloride rafgeymirinn framleiddur af Pólum H/F mun innifela allar þær tæknilegu nýjungar, sém hafa gert Chloride heimsfrægt á þessu sviði. Jafnvel enn mikilvægari er þó sú staðreynd, að ýmsir hlutar framleiðslunnar, sem of dýrt er að framleiða hérlendis vegna takmarkaðs fjölda munu fást fráí Chloride á mun lægra verði vegna fjöldaframleiðslu þeirra fyrir heimsmarkaðinn. Bein afleiðing þessarar samvinnu er veruleg verðlækkun, sem er mismunandi eítir gerðum. Rétt stærð rafgeymis verður fáanleg fyrir allar tegundir bíla, báta og dráttarvéla. Einnig hafa verið gerðar ráðstafanir til framleiðslu á geymum til margvíslegra annarra nota. Pólar H./F munu framleiða 37 tegundir Chloride rafgeyma, sem panta má frá verksmiðjunni beint eða Véladeild S.Í.S. SMÁSALA: Umboðsmenn um land allt. HEILDSALA: Pólar H/F, Einholti 6, Reykjavík Pósthólf 809 Símar 18401 og 15230. Véladeild S.Í.S., Ármúla 3, Reykjavik — Pósthólf 180 — Sími 389P0. U • II' • Framleiðsla: PÓLAR H.F I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.