Tíminn - 12.12.1968, Qupperneq 2
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 12. desember 1968.
CAMEL FILTER
CAMEL REGULAR
AUÐVITAÐ
CAMEL
CAMEL CAMEL CAMEL
ins. Ákváðu þau nú, að þau
þyrftu að stela öðrum bíl til
að nota vi'ð sjálft ránið. Fljót-
lega fundu þau gamlan Chevro-
let, sem auvelt var að stela.
Sínum bíl lögðu þau á bíla
stæði skamm-t frá.
Klukkan hálf tíu voru þau
búin að finr.a stæði fyrir stolna
bílinn rétt fyrir framan bank-
ann, o-g birtust skyndilega í
afgreiðslusalnum með byssiþrn
ar á lofti. Var þá komið inn
slangur af viðskiptavinum. Það
sló miklu flemtri á afgreiðslu-
fólkið, þegar hetjur okkar ;
heim-tuðu peninga éða lífið, og
skipuðu gjaldkerunum að fylla
tvær handtöskur af seðlum. Við
s-kiptavin-unum v-a-r skipað að (
raða sér upp við veggin-n. Allt ;
hafði gengið snurðulaust fram
að þessu. 1
Það var einmit-t á þessu
augnabliki, sem ha-n-n G-eorge '
Morelock, 64 ára gamal-l Harr- |
isborgari, gekk inn í bankann. |
Han-n var búinn að draga upp ;
veskið sitt og tak-a fram 45 !
dollara, sem hann setlaði að :
leggja inn á banka-bókina, og j
láta sameinast sjóðnum, sem [
hann og Marta voru búin að
aura saman á mörg-um árum.'
Sjóð-ur þessi átti að drýgja
ellilaunin, því á næsta ári
myndi George hætta að vin-na
í stálverksmiðjunum, þar sem
hann hafði starfað öll sín full-
orðinis-ár. Hann var orðinn
næstum heymarlaus, en hafði
ekki tímt að eyða peningum í
heymartæki þrátt fyrir hvatn-
ingar Mörtu.
Samúel stóð á miðju gólfi
með ska-mmbyssu-na á lofti, en
Foster og Sharon voru að
hjálpa skelfdum stúlkunum að
skófla seð-labúntunum í tösk-
urnar. Hann sk-alf og titraði
af æsin-gi o-g hræð-slu, og þeg-
ar hann sá George nálgast,
hrópaði hann til hans, að þetta
væri bankarán og hann skyldi
snauta út að veggnum, ef
hann vildi lífi halda. Enginn
veit, hvað Geor.ge.hugsaði, þeg-
ar hann sá svertin-gjann miða
á sig byssunni, en víst er um
það, að hótunarorðin heyrði
hann ekki, því hann tók nokk-
ur sfcref til viðbó-tar og spurði:
H-a, hvað segirðu?
Og Samúel visisi náttúrlega
ekki, að George v-ar næstum
heyrnaiiaus, og1 honum fannst
ekki viðeigandi að þurfa að
endurtaka viðvörunin-a, svo
hann lét skotvopnið tala.
Hann skau-t George í ma-gann.
En skotið stöðvaði ha-nn ekki.
því hann reikaði áf-ram með
andli-tið afmyndað af sársauka.
Samúel hopaði nokkur skref
o-g skaU't bremur skot-um í við-
bót áður en George féll án
þess að gefa frá sér hljóð.
Hægri höndin var kreppt utan
um 45 dollarana, sem hann ætl
aði að leggj-a í sjóð til elliár-
Foster 17 og stúlkan, Sharon
einni-g 17 ára. Þau voru öll
slæpin-gjar og smáþjófar, sem
aldrei höfðu unnið ærlegt hand
tak. Sam-t hafði þeim tekizt að
kom-ast yfir nýlega bifreið og
þrjár splu-nkunýjar pís-tólur
með krómúðum handföngpm.
Þau gistu um nóttin-a á
dýr-u hóteli í miðbænum og á-
kváðu sky-ndilega, að það væri
góð hugmynd að ræna banka í
Har-ris'burg mor.g-unin-n eftir.
Þau þyrftu eigin-l-ega að hafa
ei-tthvað af aur-um, þeg-ar þau
kæmu í m-ehninguna. Svo væri
það ekki nema rét-t að taka
eitthvað af dollur-um af helv. .
hvítingj-unum, sem hvort eð er
hefðu féfl-ett og kúgað hinn
'göfuga, svarta kynstofn í aldir<
í býti i gærmorgun óku þau
svo um miðbæinn í leit að góð-
um banka til að gera við við-
skiptin. Þau völdu Dauphin
Deposit B'ank í hjarta bæjar-
aena.
Nú varð upplausn í bankan-
um. Kvenfólk kveinaði og grét
og ræningjunum varð e-kki til
setunnar boðið. Þeir sfcunduðu
út úr bankan-um með feng
sinn. Foster. s-em var síðastur
Framhald á bls. 15.
BIBLIAN
Cf JÓLABÖKIN
Fæst nú f nýju,
fallegu bandi
í vasaútgáfu
hjá:
— bókaverzlunum
krlstllegu
fólðgunum
— Bibllufólaglnu
IIIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG SkólavðrBuhæS Rvlk
$'uð&vanöooíofu Slml 17805 »
BANKARÁN í BORGINNI
Á amerfskan mælikvarða er
I Harrisburg ekki stórbor.g. Inn
j an borgarm-arkanna búa eitt-
1 fcv-að um 100.000 manns en
*»nar eins fjöldi í úthverfun-
um. E-ngar opinb-erar tölur
hefi ég í höndun-um, en ég
i býst við því, að Harrisbor'gar-
j ar fái simn skerf af glæpum
; og myrkraverkum, ré-tt eins og
I
aðrir, í þess-um vonda heimi.
Hér -eru m-est framdir ófág-
aðir og klunnalegir glæpir, og
þá/aðallega af viðvaningum eða
áhugafólki. Þeir, sem haf-a gáfu
af g-uð-s náð í þessu fagi, fara
fljótlega til stórborganna til að
iðka list sín-a. En áhugamenn-
ir-nir virðas-t eitthvað vera að
fær-a sig upp á sk-aftið, því þeir
er-u búnir að ræna tvo banka
í bor-gi-n-ni á þessu ári. Seinna
ránið fór fr-am í gær.
Þrír svartir unglingar frá
Pi-ttsborgh, sem er 200 mflur
v-estur af Harrisburg, áð-u hér
í fyrr-akvöld á 1-eið ti-1
N-ew York, þar sem þeir ætl-
uðu að leita sér fjár og frama.
Sá elzti, Samúel, var 18 ára,