Tíminn - 12.12.1968, Qupperneq 3
HMMTCDAGUR 12. desember 1968.
TIMINN
Sj&nvarp tíl Skaga-
fjarSar fyrír jólin
ÞINGVALLAGRJÓT
riL BERMUDA
Þimgiau á Bermúda var afhent
4. des. sl. steinn, sem tekinn
hafði verið á Þingvöllum í sum-
ar. Sá, sem afhenti steininn var
KeTLnetli Westcott-Jones, en.skur
blaðamaður, sem skrifar ferða-
igrein'ar, en hann var staddur hér
í sumar, og tók þá þennan stein
með sér. Þingið á Bermuda mun
vexia annaá elzta þing í heimin-
um, að því er segir í fréttatil-
kynningiu, sem blaðinu hefur bor
izt, en það kom fyrst saman árið
1620. Viðstödd afhendimgu steins
ins var ísilenzk kona, Jona Welch,
sem býr á Bermuda, en þar munu
vera búsettir fjórir aðrir íslend-
ingar.
Forsaga þessa máls er sú a ð
s.l. sumar kom Mr. Kenneth West
cott-Jones hingað tii lands í því
augnamiði að skrifa um ísland
sem ferðamannáland. Mr. Jones
ferðaðist víða um land og á Þing
völluim fékk hann þá hugmynd að
taka með sér stein, sem hann svo
síðar myndi færa vinum sínum á
Bermuda.
Fyrir misskilning var frá því
skýrt í blöðum á Bermuda að
steinninn væri gjöf frá Ajlþingi
íslendinga
Að öllu forfalialausu verður
unnt að hefja sjónvarpssending-
ar til Skagáfjarðar og hluta Vest-
fjarða fyrir jól og er það nokkru
fyrr en áður hafði verið gert ráð
fyrir. Sjónvai-pað verður til Skaga
fjarðar frá Skálafelli um tvær
stöðvar, á Eggjum á rás 11, og
Hegranesi rás 8. — Til Vest-
fjarða verður sjónvarpað frá
Stykkishólmi um fjórar stöðvar, á
Bæjum á SnæfjaUaströnd á rás 8,
á Árnarnesi á rás 5, r Bolung
arvík rás 10 og Patreksfirði
rás 6.
Sjónvarpssendingar til Horna-
fjarðar hófust í gærkvöldi. Er
þeim endurvarpað um stöð á Há-
felli í Mýrdal. Endurvarpsstöðin
í Hornafirði, sem er bráðabirgða-
stöð, sendir á rás 11.
Fyrir þá, sem kunina að geta
UNNIÐ AÐ SAMEININGU
TVEGGJA KAUPFÉLAGA
NH-Hofsósd, miðvikudag.
Það hefur orðið áð samkomu-
lagi milM forráðamanna Kaupfé
lags Ska-gfirðinga á Sauðárkróki
og Kaupfélags Austur Skag-
firðinga á Hofsósi, að vinna að
sam'einingu þessara tveggja fé-
laga. Meðan að þessu verður unn
ið, hefur kaupfélag Skagfirðinga
tekið verzlunarhús Kaupfélagsins
á Hofsósi á leigu, og opnaði það
verzlun hér í byrjun desember.
Kaupfélagið á Hofsósi á hér
hraðfrysitihús og var það rekið, á
meðan verkefni voru fyrir hendi,
Fyrirlestur um
friðarsveitirnar
Fyrirlestur verður haldinn í
Norræna húsinu um starfsenr
Friðarsveita Bandaríkjanna (Pe-
ace Corps) föstudaginn 13. des-
ember kl. 2.30, á vegum Stú-
dentafélags Háskólans. Fyrirles-
ari verður Edward V. Nef, starfs-
maður Friðarsveita Bandaríkj-
anea. Öllum er heimill aðgangur
að fyrirlestrioium.
Þegar friðarsveitirnar voru
stofnáðar af Kennedy forseta fyr
ir nærri átta árum vaknaði þegar
nokkur áhugi meðal íslenzkra
æekumanna fyrir þeirri starfsemi.
Hér á landi hefur starfað nefnd
á vegum kirkjunnar, til að vinna
að þessu máli, og gengst hún fyr-
ir komu Mr. Nef hingað tiil lands,
ásamt Herferð gegn hungri.
Vonast þessir aðilar til að geta
komið á samvinnu við erlendar
en í vetur hefur ekkert hráefni
borizt tii vininslu. Nú er mjög
þýðingarmikið fyrir byggðarlagið
að fá hráefni til frystihússins til
þess að skapa því viðunandi starfs
grundvöll. I því sambandi er nú
unnið að' jtofnun hlutafélags,
sem fái aðstöðu til framkvæmd-
anna. Litlar véðskuidir hvíla nú
á hraðfrystihúsinu, og fyrsta verk
efni hinis nýja félags yr'ði að út
vega lánsfjármagn út á eignina.
Slæmar atvinnuhorfur eru á
Hofsósi, verði ekki hægt að
tryggja frystihúsinu hráefni. Fyr-
ir nokkru var stofnað hér nýtt
útgerðarfélag, Nöf. Á það bát f
Framhald á bls. 14.
Ný sjúkradeild
opnuð á Akranesi
G-B-Akranesd.
Nýlega var opnuð ný 31 rúma
sjúkradeild við Sjúkrahús Akra-
ness. Deildin er búin nýtízku
tækjum og sjúkrahúsbúnaði til
fullkominar þjónustu og vandað
tii henniar í hvívetna. Kostnaður-
inn við hina glæsilegu sjúkradeild
er nú orðinn nær 25 miilljónir
króna. Á bygigingartímanum hafa
sjúkrahúsinu borizt margar góðar
gjafir frá einstaklingum og fé-
lögum, stofnunum og sveitarfé-
lögum er nema alls um 4.6
milljónum. Af endanlegum kostn
aði byiggingarinnar greiðir rflds-
sjóðuir 60% og hefur hann þegar
grei'tt 8.375 þús. kr.
Ailllanigt er síðan mikil þrengsli
fóru að gera vart við sig á
Sjúkrahúsi Akraness, sérstaklejga
vegna þess að sjúkrahúsi'ð hefur
í raun og veru gegnt hlutverki
" Framhaild á bts. 13
notað, Stykkishólms'stöðina beint,
skal þess getið, að hún sendir á
r ás 3.
Framsóknarkonur
Félag Framsóiknarkvenna í
Reykjavík heldur " iólafund sinn
í dag, fimmtudag kl. 8,30 s.
d.' i samkomusai Hallveigarstaða.
Dagskrá: Frú Sólveig Eggerz Pét
ursdóttir listmálari sýnir og
kennir jólaskreytingar. Sr. Sigurð
ur Haukur Guðiónsson flytur
ávarp. Félagsmál. Mætið stund-
víslega því fundurinn hefst á sýni
kennslunni kl. 8.30. Félagskonum
er heimilt að taka með sér gesti.
Stjómin.
GL0BUS HEFUR INN-
FLUTNING FÓÐURVARA
friðarsveitir, þar sem við Islend-1 dansikra fóðurvörufyrirtækja, og
ingar höfum ekki bolnxagn til að á eina stærstu fóðurblöndunar-
fara af stað einir. . verksmdðju Danmerkur í dag. Fyr
Edward Nef hefur verið starfs- irtæk:ð hefur rutt ýmsum nýjung
maður utanríkisþjónustu B-anda- um braut, m.a. má nefna að 1934
ríkjanna. Árið 1962 til 1964 starf- varð það fyrst til þess að nota
aði hann hjá Friðai-sveitunum og pappírspoka undir fóðurblöndur.
tók aftur til starfa hjá þeim, sem Árið 1947 stofnaði fyrirtækið
forstjóri deildar sem hefur með fyrstu tilraunarstö'ð í eigu fóður-
höndum aðstoð við friðarsveitir vörufyrirtækis. Muus-fyrirtæk-
annarra landa. i ið hefur ávailt lagt mikla áherziu
EKH-Reykjavík, miðvikudag. , á tilraunir og gæði framleiðslunn bústofnsins.
Glóbus hjf. hefur frá því á ár-! ar, enda hafa bændur á Fjóni
inu 1956 stöðugt aukið viðskipti komizt að raun um að verð fóð-
sín vlð bændur og er nú stærsti j urvörunnar skiptir ekki öllu máli,
innflytjandi landbúnaðarvéla hér i heldur nærinigargildi hennar 0g á
lendis. Innflutningur landbúnað j hrif hennar á vöxt og viðgang
arvéla er að mestu bundinn sum-
armánuðunum, og hefur fyrirtæk
ið að undanförnu leitað hófanna
um útvíkkun starfsvið síns. Nið-
urstaðan hefur orðið sú, að Gló-
bus hefiir nú tekið upp samstarf;
við gamalt og rótgróið danskt fyr|
irtæki, Elias B.; Muus Odense A.S. j
um innflutning- á fóðurvörum.
Eykur Glóbus li.f. því enn á þjón
ustu sína við bændur með þessu
framtaki.
Elias B. Muus, Odense A.S. er
144 ára gamalt fyrirtæki, stofn-;
að árið 1824 og hefur það frá
uppháfi verið í fararbroddi
Framsóknarmenn
Kópavogi
Fulltrúaráð Framsók rtarfélag-
anna í Kópavogi heldur fund f
Framsóknarhúsinu að Neðstutröð
4 í kvöld, fimmtiudag kl. 8.30.
Ólafur Jensson, bæjarfulltrúi hef
ur framsögu um drög að fjárhags
áætlun bæjarins fyrir næsta ár.
Fullt/rúaráðsmenn og varamenn
eru sérstaklega boðaðir á fimd-
inn, en allt Framsóknarfólk er vei
komið.
Eldur í bát
ÞÓ-Neskaupstað, miðvikudag.
Um kl. 4,30 í nótt var slökkvi
lið Neskaupstaðar hvatt að mótor
bátnum Glófaxa NK 54, sem lá
við bryggju hér. Mikill eldur var
í hásetaklefanum, ,er slökkviliðið
kom, og erfitt að" brjótast niður
vegna reyks. Það tók um það bil
tvo tíma að ráða niðurlögum elds
ins að fullu. í fyrstu var haldið
að maður eða menn gætu verið
í bátnum, en sem betur fór reynd
ist það ekki vera. Skemmdir á
bátnum urðu mjög miklar. Gló
faxi er um 80 lestir að stærð.
’Á Sjávarútvegsmálaráðherra svar
aði í gær fýrirspurn frá Ingvari
Arið 1954 var Muus-fyrirtækið Gi&lasyni um undirbúning að stofn
fyrst til ^ þess að köggla fó'ður- un fiskiðnskóla. Um þetta mál
blöndur í Danmörku og ennfrem verður fjallað í forystugrein blaðs
ur var það fyrst til þess að flytja ins á morgun.
Framhald a bls 14
Hans Muus, Arni Gestsson og Alfred ,Madsen virða fyrir sér bækling um Elias B. Muus, Odense A/S
I