Tíminn - 12.12.1968, Síða 10

Tíminn - 12.12.1968, Síða 10
10 í DAG TÍMINN í DAG FIMMTUDAGUR 12. desember 1968. f>r fimmtudagur 12. des. Epimachus Tungl í hásuðri kl. 5 59 Árdegisháflæði í Rvk kl. 10 11 iEILSUGÆZLA S júkrabifrelð: ■ Simi 11100 1 Reykjavík. t Hafnar. firði 1 síma 51336. Hysavarðstofan I Borgarspítalanum er opin allan sólarhrlnginn. Að- eins móttaka slasaðra. Siml 81212. Nætur og Helgidagalæknlr er i sfma 21230. úleyðarvaktin: Síml 11510, oplð hvern vlrkan dag frá kl. 9—12 og 1—5, nema laugardaga kl. 9—12. Upplýslngar um læknaþjónustuna I borginnl gefnar I sfmsvara Læknafélags Reykjavfkur I sfma 18888. Næturvarzlan I Stórholti er opin frá mánudegl til föstudags kl. 21 á kvöldin til kl. 9 á morgnana. Laug ardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn tU 10 á morgunana. Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 9—14. Helgadaga frá kl. 13—15. Kvöldvörzlu apóteka í Reykjavik, vikuna 7.—14. des. annast Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar- apótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nóft 12. des. annast Gunnar Þór Jónsson, Móabarði 8 b Sími 50973. Næturvörzhj í Keflavík 11. des. ann ast Guðjón Klemenzson. HEIMSÓKNARTÍMI Ellihelmilið Grunð. Aila daga kl 2—4 og 6 30—7 Fæðlngardeild Landsspltalans Alla daga fel 3—4 og 7,30—8 Fæðingarheimlll Reykjavfkur. Alla daga fel 3,30—4,30 og t'yrlr feður fcL 8—8.30 Kópavogshælið Eftir hádegi dag- • lega Kleppsspftallnn. AUa daga fei 3—4 6.30-7 Borgairspítalinn i Fossvogi. Heimsófcnartími er daglega kl. 15: —16 og 10 — 19.30. Borgarspítalinn í Heisluvemdarstöð inni. Heimsóknairtími er daglega kl. 14.00—15.0 og 19_19,30 FERSKEYTLAN Skynjuðu sleipt af skuldaflóði. Skatnar hleyptu f kolsvart gil Ungra greyptu, og eknasjéði alla gleyptu en dugðu ei til. íslands spjalla um það tungur — einsýnt fall á stjórn og lið. — Svo er hallinn hneisuþungur að heimurinn allur stynur við. SIGLINGAR Skipadeild SÍS: Arnairfell er í Þorláiksihöfn. Jökul fell losar og lestar á Norðurlanids höfnum. Dísarfeli losar á Norður ianidshöfnum. Litlafell er í olíuflutn ingum á Faxaiflóa. Helgafell feir væntamlega í kvöld frá Hull til Reykjaivíkur. StapafeM fór 9. þ. m. frá Rotterdam til Austfjarða. Mæli fell er í Gandia. Fiskö losar á Blönduósi. Ríkisskip: Esja fer frá Reykjavík kl. 13.00 á morgun austur um land tál Seyðis fjarðar. Herjólfur fetr frá Vest miannaeyjum í daig til Homafjarð ar. Herðuibreið fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Akur eyrar. Árvakur er á Norðurlands höfnum á leið til Akureyrar. Bald ur tór til Snæfellsiness- og Breiða fjairða'rhafna í gærkvöid. FLU GÁÆTLANIR Loftleiðir h. f. Bjiairni Herj ólísson er væntanlegur frá NY kl. 19.00. Fer til Luxemborg air kl. 1,1.00. Er væntanlegur tii baka frá Luxemborg kl. 02.15. Fer til NY kl. 03.15. ORÐSENDING Kvenfélag Ásprestakalls: Dregið var í happdrætti nú 6. des. s. 1. Ósóttir vinminigar tíru númor. 1,573, 2097, 2164, 2015 1417. 3224, 2665, 3333, 1165, 1984, 3296. Vinningianna sé vitjað að Ásheim illnu Hólsvegi 17, þriðjudaga fcl. 3 —5 e. h. Sími 84255 eða 32195. Frá Blindravinafélagi íslands Eins og að venju tökum við á móti jólagjöfum til blindra, sem við muin.um koma til hinna blindu manna fyrir jólin. — Blindravina- féiag íslamds, Ingólfsstræti 16. — Guð hjálpi mér, það á að drepa ein- — Fimm þúsund er ekki mikið fyrir að að það er fimm sinnum meira en þú hvern! hætta lífi sínu. færð venjulega. — Uss! Hlustaðu! — Þú færð ekki meira, ég veit nefnilega — Ilvern viltu losna við? — Ég skal segja þér það. það er.. ÆÓ! En stálnetin halda honum aðeins stutta stund. Hann hljóp í gildruna. — Fljótir á eftir honurn! — Joomba, nei! &bef'án hét maður og var Ólafisson. Hann var Austfirðing ur og hóf fyrstur manna bú- skap í VÍðidal, sem nú er í eyði. Stefán var helj'arm'enni að afli og kallaður hinn sterki. Hiann var bó’khneigður og að ýmsu leyti vel gefinn, en þó einfaldur. Eftir að hann flosnaði upp vi'ð búskap í Víðidal, fór bann að gefa sig að lækningium og fékik meðul hjá Gísla lækni Hjáimarssyni. Eitt sinn heimsækir ha.nn Gísla lækni, en hitti hann ekki heima. A’ðikomumia'ður var staddiur hjá lækni, er Sigvaldi hét Magnússon. Hann var skopsamur og hre’kkjóttur. og hugðist nú henda gaman að lækningum Stefáns. Þeir Stefán taka nú tal sam an, og spyr Sigvaldi hann, hvort hann muni geta læknað veik indi sín. „Hvers konar veikindi eru það?“ sipyr Stefán. „Þau byrja með skjálftd og enda með óstjórnlegum flog- um.“ „Ég bekki þetta. Það er krampi“. segir Stefán. Nú gerir Sigvaldi sér Upp mikinn skjálfta, gnístir tönn- um og fleygir sér síðan upp í rúm. Þá stendur Stefán upp, hlassar sér ofan á Sigvalda og segir: „í guðs nafni sezt ég ofan á þig, hvað sem það kostar.“ Sigvaldi brauzt nú um fast, því áð hann var sterkur, en árangursl'aust, og sat Stefán sem fastast. Siigvaldi lét nú sem bráði af sér og bað Stefán að leyfa sér að standa upp. „Nei“. svaraði Stefán, „ég sit ofan á þér, þangað til þú ert albata.“ Vilhjálmur, Stefánsson land könnuður, gerði lítið af því að vera spaugsamur eða fynd inn í ritum sínum. Þó bregður stuindum fyrir fyndni í hans alvarlega og látlausa frásagn arstíl. Vilhjálmur sagði í. einni bók sinni frá þjóðflokki á norður slóðum, sem hann hafði sér- stakar mætur á fyrir siðferðis þroska og frábært mannúðar þel til allra manna. Alikunnugt er, að frumstæðir þjóðflofekar verða sérstaklega flatir fyrir áfengi, þegar þeir kynnast því fyrst. f frásögn sinni um þjóð- flokk þeinnan sagði Vilhjálmur: „Ég reyndi í lengstu lög að forða þeim frá sambandi við menningarþjóðirnar af hræðslu við, að þær sendu honum brenni vín og trúboða." Sigurður Guðmundsson. skólameistari á Akureyri, var Húnvetningur að ætt. Eitt sinn var hann að segja nemendum sínum frægðarsögu af húnvetnskum manni. Þá gellur einn af nemend- um hans við og segir: „Já, Húnvetningar? Það eru nú arlar í krapinu. Þeir rekja ættir sínar eftir dómsmálabók um og meta jarðirnar eftir því hvað vel þær liggja við sauða þjófnaði.“ Minningargjöf Slysiava'nnafélag íslauds hefur borizt mmnimgaigjöf fcr. 6.420,00 til minniingair um Jörgen Sverrisson, loftsikeytamainn, Litlalandi, Mosfells sveit. Br gjöfin írá sveitungum hams. Félaigið þak'kar gjöfina. Frá MæSrastyrksnefnd Munið jóiasöfnun Mæðrastyrks- ; nefndair að Njálsgötu 3. Sími 14349. Opið frá kl. 10—6. — Munið ein- stæðar mæður með böm, sjúkt fólk og gamalt. — Gleðjið fátæka fyrir jólin. — Mæðrastyrksnefnd. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík hefur hafið fótaaðgerð ir fyrir aldrað fólfc í Safnaðarheim ili Langholtskirkju, alla miðvikudag milli 2—5. Pan't'anir teknar i sima , 12924. Minningarspjöld Oómkirkjunnai eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnai Kirkiuhvo'1 Verzi Emma. Skólavörðustlg 8. Verzl Reynimelur Bræðraborgar stig 22 Hjá Aágústu Snæland Túngötu 38 og prostkonunum f Minningarspjöld Flugbjörgunarsveit. arinnar eru afhent á eftirtöldum j stöðum: í Bókabúð Braga Brynjólfssonar, : Hafnarstræti, Sigurði M. Þorsteinssyni, simi 32060. ' Magnúsi Þórarinssyni, sími 37407, Sigurði Waage, síma 34527. FÉLAGSLlF Kvenfélag Óháða safnaðarins. Funduir á fimmtudags'kvöld kl. 8.30 í Kinkjubæ. Jólafundur Hallgrímskirkju: Jólafundur verður haidinn fimmtu , dtaiginm 12. des. kl. 8,30 í félags \ heimili ki.'kj;;nnar. Fjölbreytt dag skrá. Hulda Emilsdóttir söngkona i synigur og leikur á gitair. Kaffi. — j Konur baiki me? sér gesti. j Kvenfélag Óháða safnaðarins Fundur á fimmtudagskvöldið i kl. 8,30 í Kirkjubæ. Kvenfélag Hallgrímskirkju Jól'afundur verður haldinn fimmtu I daginn 12. des. kl. 8,30 í félags- j heimili kirkjunnar. Fjölbreytt dag skrá. Hulda Emilsdóttir synigur og spilar á gítar. Kaffi. — Konur taki með sér gesti. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins heldur fund fimmtudaginu 12. þ. ( m. kl. 8 i Hagaskóla. Konur, munið að taka með myndir úr ferðalaginu 1 I sumar. Jólabazar Guðspekifélagsins ^ verður haldinn sunnudaginn 15. desember. Félagar og velunnarar eru vmsamlega beðnir að koma gjöl um sínum eigi síðar en laugardag inn 14. des. í Guðspekifélagsihúsið eða Aðalstræti 12 (Hannyrðaverzl. 1 Þuríðar Sigurjónsdóttur). GENGISSKRÁNING j Nr. 138 — 10. des. 1968. 1 Bandar doilar 87,90 88,10 1 Sterlingsppnd 209,60 210,10 1 Kanadadollar 81,94 82,14 Danskar krónur ,1.172 1.174,66 100 norskar kr 1.230,66 1.233,46 100 sænskaT kr 1.698,64 1.702,50 100 finnsk mörk 2.101,87 2.106,65 100 Franskir fr. 1.775,00 1.779,02 100 belg. frankar 175.19 175.59 100 Svissn. fr. 2.042,80 2.047,46 100 Gyllini 2.429,45 2.434.95 100 tékkn kr 1.220,70 1.223,70 V-þýzk mörk 2.206,31 2.211,35 100 Lírur 14,08 14.12 100 Austurr. sch. 340,27 341,05 100 pesetai 126,27 126,55 100 Reikningskrónur — 1 Reikningsdollai — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund — Vöruskiptalönd 210,95 211,45

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.