Tíminn - 12.12.1968, Qupperneq 13
lÉnnHfflRS 12. desember 1968.
TÍMINN
13
WMEYTTIR Á EGGERT?
Pramhald a£ bls. 1.
aði sáMveiíftd'eM hans. Spurði
J6n, Iwemig mu-iiidi f«r,a fyrir
s:KTmöm>um ýauissa feki'skipa
• nú, þegar sýmlegt væri að þær
myridu eldá fá greiddan try.gg
inigalhl'uit sirtn. Það yrði ekki
sbemmitilegt fyrir þessa menn
ag fjölskyldur þeirra að verða
sviicnir um það nú fyrir jól
og áramót Jón sagði, áð það
hlytu að vera einhver takmörk
fyrir því hvað mætti draga end
urskoðun lengi — eða von úr
viiti eáns og hann orðaði það
— þegar Alþingi hefði sam-
þýkkt fynirmæli um endurskoð
un ákveðinna laga. Ef það
drægist of lengi yrði Alþingi
sjálft að taka af skarið. Ráð-
stafanir í þessum málum mætti
ekJá draga og vonandi er fyrir
'heit ráðherrans um að tillög-
ur verði von bráðar lagðar fyr
ir þingið ekki bara orðin tóm,
sagði Jón Ármann.
Við umræður um fyrirspuirn
Jöns Sfeaftasooar um Fieki-
máiaráð, þar sem kOm fram
að ráðið hefur ekki enn kom-
ið saman vegna dráttar á sikip
un fulltrúa í ráðið, átaldi Matt
hías Bjarnason þingm. Sjálf-
stæðisflokksins, harðJega seina
gang sjávarútvegsmálaráð-
herra í þessu máli og þenti á
að þessi dráttur hefði orðið
þrátt fyrir fyrirmæli laganna
um að ráðherra skyldi tilnefna
menn í ráðið, ef aðiiljar til-
nefndu eikki menn inmao á-
kveðins frests, er eðlilegt væri
að setja. — Má af þessum um-
ræðum ráða, að ýmsum þing-
mönnum í stjórnarliðinu þyki
Eggert G. Þorsteinsson, æði
framtakslítili í emhætti ráð-
herra.
ÁHRIF GENGISLÆKK-
UNARINNAR
•Framhald af bls. 1
i'unum. Rétt er 'þó auðvitað, að
‘þau fyrirtæiki sem framleiða vör
'ur til útflutnings fá fleiri krón
,ur fyrir þær afurðir, sem aðrar
.þjóðir kaupa af þeim og sam
ikeppniisaðstaða innlends iðnaðár
•batnar eiitthvað gagnvart inn-
fiuttri vöru.
En allt er þetta þó vitanlega
því skilyrði bundið að atvinnu
rekendurnir komi starfseminni í
igang. Það stoðar Mtið fyrir fc-
lenzka úitgerðarmenn að verðið
sé hátt á fiskimum í sjónum, ef
þeir komast ekki út til að veiða!
Það hefur lítið .giidi fyrir iðnrek
endur að verð útlendrar vöru
hækki hér á landi, ef þeir geba
enga vöru firamleitt til að keppa
við innílutniogkm vegma rekstrar
fjárskorts. Þetta finna fleári en
við Framsóknarmenn. Meira að
segja eitt stjómarblaðanha, sem
lýsti ástandinu svo um daginn að
búið væri að láta benzín á geym
inrn en rafhlaðan væri tóm og því
kæmist vélin eikki í gang!
En meðan vél atvinnulífsins fer
ekki í igati.g vegna þess að neista
fjármagnsins vantar fellur vinnan
niður og atvinnuleysið held.ur inn
reið sína.
ÁBURÐUR OG SEMENT
ráðherrann, að skuldir verk-
smiðjunnar hefðu numið í árs
lok 1958 558 milljónum króna
(eða hátt upp í það, sem fjár
lög ríkisins voru þá), en hefðu
r»ú lækkað í 277 milljónir ísl.
króna eða um 311 mi^lljónir á
10 árijm!
■ ingólfur Jónsson beitti dálítið
öðrum aðferðum og var frum
legur að vanda í röksemda-
leiðslu. Mátti óbunnugum helzt
skiljast það á máli ráðherrans,
að hann hefði komizt að þeirri
niðurstöðu, að áburðarverð
hefði aðeins hækkað um 3%
af völdujn gengiisfeillinganna
1967 og 1968! Var þó upplýst
að innfluttur áburður nemur
uim 37 þúsund tonmum á móti
25 þús. tonnium af kjarn.a, sem
líka hefur hækkað. En innflutt
ur áburður hefur hækkað yfir
100% við þessar tvær gengis
fellingar. Þá var það upplýst
í umræðunum um þessi mái, að
ríkissitjórnin hafði synjað um
lán tii að greiða skuld áburðar
sölunnar eriendis áður en kom
til gengisfellim'garinnar, en
Seðlabankipn hefði lánað þegar
búið var að fella gengið, þann
ig að hækkunin’ni á skuldinni
v egna gengisl ækkun arin nax
yrði jafniað niður á bændur
landsins í hærra áburðarverði
á næstu árum.
ÁburSarverð hefur enn ekki
vcrið ákveðið.
Ingólfur Jónsson sagði, að
margir hefðu sótt um yfir-
færsliur í bönfcunum á síðU'Situ
vilkumim fyirir genigjslækkumina
o.g það hefði nú ekki verið
unnt að sinna öilmm og því
hefði efcki v-erið rétt að leyfa
Áburðarsölunni að greiða sína
skuld.
Þetta voru fróðlegar upplýs
inigar, því að aldrei hefur verið
önnur eins sala á gjaldeyri í
foiimi yfirfærslna fyrir ýmsa
að-iila eins og síðustu vifcurnar
fyrir gengislækkuniina þegiar
hinn frægi gjaldeyrisvarasjóð-
ur hvarf eins og dögg fyrir
•sólu. En þeir sem yfirfærslu
fengu voru grein'ilega aðilar,
sem ríkiisstjórnin hefur tneiri
velþóknun á en bændur lands-
i.ns og neytendur almennt, því
áð afleiðing þessarar synjunar
er hærra áhurðarverð næstu
ár og þar af leiðandi hærra
verð á landibúnaðarvörum til
íslenzkra neytenda, ef þá bænd
um verður trýggt það verð, sem
þeim ber lögum samkvæmt, en
hækkað áhurðarverð á að
komia inn í verölag afurðanna.
NIXON
stjórnartíð Eisenhowers. Hann er
lítið þekktur innan Bandaríkjanna
og utan þeirra hefur hans varla
heyrzt getið. Af hálfu manna í
utanríkisþjónustunni hefur verið
látin í ljós undrun yfir því að
Nixon skuli hafa sniðgengið ýmsa
aðra hæfa „diplómata" með al-
þjóðlegan feril að baki. Stjórn-
málafréttaritarar benda hins veg-
ar á, að Rogers sé líklega einn
af nánustu ráðgjöfum Nixons og
hann ætli greinilega að hafa hann
sér við hlið til ráðuneytis í fleiri
málum en varða utanríkismál.
Samkvæmt áreiðánlegum heim-
ildum er eini þekkti stjórnmála-
maðurinn sem hlotið hefur .ráð-
herrastöðu í stjórn Nixons,
Georg Romney, ríkisstjóri í
Michigan. Hann mun hljóta lykil
stöðu, að líkindum mun hann ráða
húsnæðismálum og áætlunargerð
á því sviði.
Melvin R. Laird, íhaldssamur
þingfulltrúi, 46 ára að aldri, verð
ur nær örugglega skipaður í hina
mikilvægu stöðu varnarmálaráð-
herra.
Tæpt er á því að Ohicago-hanka
maðurinn David M. Kennedy verði
fj'ármálaráðherra, og hinn 55 ára
gamli málflutningsmaður, John
Mitchell, taki við embætti dóm-s-
málaráðherra.
Áður hefur verið skýrt frá því
að Robert Finch, 42 ára, muni
fara með heiibrigðis-, mennta- og
velferðarmál í hinni nýju stjóm.
Nixon ræddi skipan ríkisstjóm
arinnar við Spiro T. Agnew í dag.
Nixon lýsti þvi yfir á blaðamanna
fundi í dag að hann hafi mælt
svo fyrir við alla stjórnarmeð-
limi að þeir skiptu sér ekki af
pólitískum miálum á opin'berum
vettvangi, unz hin nýja stjórn
tekur.við 20. jan. n.k.
Fyrsti fundur stjórnarinnar ný-
skipuðu, verður á morgun og sam
dægprs mun Nixon einnig ganga
á fund Johnsons til þess að ræða
Stjórnarskiptin og er þetta í ann-
að skipti sem þeir ræðast við síð
an repúblikanar fóru með sigur
af hólmi í kosningunum fyrir
mánuði síðan.
NÝ SKURÐDEILD
Eramhald at hls. 3.
f j órðung.ssj úkrahúss í Vestur-
landsumdæminiu. Árið 1962 skip-
aði bæjarráð þá Björgvin Sæ-
mundsson bæjarstjóra, Jóhannes
Inigibjafntsson byigginigarfuliltrúa
og Pál Gíslason yfiriækni í bygg-
ingarnefiid til þess að vinna að
stækkun sjúki-ahússin's. í ágúst
1963 var aðalteikningum lokið,
en þær voru gerðar hjá húsameist
ara ríkisins af Guðmundi Þór
Pálssyni, arkitekt:
Fullby.ggt er húsi'ð talið 14420
fermetrar og í því er eftirfarandi
skipan: í kjallara eru geymsilu-
rýimi, speneistöð, miðsitöð fyrir
rafmagn, sog- og loftræsting, auk
hreingerningarherbergis, líffæra
safns og kapellu.
Á fyrstu hæð er röntgendeild,
s'lysavarðsistofu, læknaherbergi
með tilheyrandi biðstofu. < Aðal-
skrifistofa og fleira. Einnig eldhús
og borðstofa starfsfólks.
Á annai'ri hæð er 31-rúma
sjúfcradeild, dagstofa, bókasafn
tvær fæðingarstofur, tvær skur'ð-
stofur, ásamt tilheyrandi her-
bergjum og sótt.hreinsuuardeild.
Á þriðju hæð verður 32 rúma
sjúkradeild auk setustofu, en
þeirri hæð er enn ólokið.
Áætlað er að gamla húsið breyt
ist smám saman, eftir því sem
það nýja verður teki'ð í notkun
t.d. m.un þvottahúsið stækka, þeg
ar eldhúsið flyzt í nýbygginguna.
Islendinga
sagna~
Konunga
sögur
3 bindi
verð kr. 1.260,00
Eru þessi bindi til í
yðar safni? Þau vantar
víðast í heildarsafn
I slendingasagnanna.
HHHnHH
Allar bókaverzlanir
taka á móti
áskriftum og véita
nánari upplýsingar.
FYRIR UTAN
GENGISFELL-
INGU og JARÐ-
SKJÁLFTA
snýst talið um
Silfurskipið
hammond svarar
INNESekki
Æsispennandi saga, rituð af þeirri
meistaralegu tækni og óbrigðulu
frásagnarsnilld, sem skapað
hafa HAMMOND INNES heims-
frægð og metsölu meðal
metsclubókanna.
argus auglýsingastofa
Flutningaskipið TRiKKALA sigldi á tundur-
dufl snemma morguns hinn 5. marz 1945
Aðeins átta komust af og fækkað hafði um
eitt skip... En hvers vegna fannst björgun-
arbátur skipstjórans á svo óvæntum slóðum?
Hvers vegna lagði hann slíkt ofurkapp á að
fá tvo þeirra, er komust af, dæmda fyrir upp-
-reisn? Oghvernig stóð á leyndinni.sem hvíldi
yfir farmi skipsins? Að rúmu ári liðnu urðu
þessar spurningar áleitnari en nokkru sinni
fyrr. Þá heyrðist veikt neyðarkall frá skipi,
sem bað um tafarlausa hjálp — og nafn
sRiþsins var TRIKKALA — draugaskip var
risið úr votri gröf á hafsbotni...
Bak við þetta alit var mikil og ógnþrungin
saga, er HAMMOND INNES segir á þann
áhrifamikla hátt, sem skipað hefur honum í
fremsta sæti þeirra höfunda, er rita spenn-
andi og hrollvekjandi skáidsögur.
ÚR RITDÓMUM UM BÓKINA:
„Magnþrungin saga mikilla atburða í
Norðurhöfum."
Joseph Taggart: STAR.
„Hammond innes staðfastir enn á ný, að
hann er fremstur nútímahöfunda, sem rita
spennandi og hrollvekjandi skáldsögur."
SUNDAY PICTORIAL.
„Þessi bók er öllum kostum búin.“
SUNDAY GRAPHIC.
„í einu orði sagt: afbragðsgóð.“
SPHERE. ^
IÐUNN
Skeggjagötu 1 símar 12923, 19156
þvottavélamar
(a.m.k. hjá hinum 930
stoltu eigendum og
9300 aðdáendum).
Skólavörðustíg 1 A
Sími 13725