Tíminn - 12.12.1968, Síða 14

Tíminn - 12.12.1968, Síða 14
FIMMTUDAGUR 12. desember 1968. 14 TÍMINN GLÓBUS Framhald af bls. 3. fóðurvöriur ósefckjaðar í tankbif reiðum titl bænda. Nú lætur nærri að uon 60% af framleiðslu Muus sé fliuifct tmeð slíkum bílum allt að 200 km. út frá verksmiðjunni á Fjóni, en margir dönsku bænd- a-nna hafa komið sér upp sílóum itffl geymslu fóðurvarnings. Hér á landi eru nú staddir þeir Hans Muus, consúll, stjórnandi Elias B. Muus, og Alfred Madsen, ' sölustjóri fyrirtækisins. Frétta- mönnum gafst kostur á að ræða við þá í skrifstofu Árna Gestson- ar í Glóbus. Kom þar í Ijós að ,Hans Muus er sonur Thorbjörns , Muuis, sem hér rak verduin í ' Beykjavik um aldamótin í 2—3 ' ár, en seldi síðan verzlun sína til ' kaupmanns Thomsens, er lengi ' rak Thomsensmagasínið, eins og 1 margir kannast við.- Hans Muus | Scviaðst mjög ánægður yfir 1 því að Muus-fj ölskyldufyrirtækið skyldi nú aftur hafa tekið upp 1 viðskipti við íslendiniga og hefði fyrirtækið um nokkurn tíma haft ’ áhuga á þeim viðskiptum. Fyrst farmurinn á vegum Gló- bus af fóðurvörum Muus er að koma til Hafnarfjarðar með Detti fossd og verður væntanlega tilbú- 1 inn itil afgreiðslu í lok vifeunnar. ' Fóðurtegundirnar sem fyrst ’ verða fuittar inn eru úm tíu tals- ins, A-blanda og Sóíarblanda tii. kúafóðurs, ungafóður, varpfóður, ■ heilafóður og hollakjúMimgia; blöndiur fyrir ali-fugla, svínafóður og bacon-köggar- handa aligrís- m Auk þessarra fóðurblandna mun Glóbus flytja inn sérstaka reiðhestablöndu, fóðurhafra og unggrísafó'ður. Hið danska fóður verðux sam- keppnisfært að verði miðað við aðrar innfluttar fóðurvörur og leiitazt ver'ður við að halda dreif ingiankostn. niðri m.a. með því að flytj-a farman-a beint til ákvörð- unarstaða út um land. Aðalaf- igreiðsia fóðursins fyrir Suður- og Vestunland verður í Hafnárfirði, en umboðsmenn Globusar munu annast afgreiðsluna í öðrum landshlutum og verða þeir í fyrstu á P.atreksfirði, ísafirði, Afe- ureyri og Húsavik., KAUPF^LÖG Framhald al ols. 3 smíðum í Kópavogi, en hann er ekfci væratanlegur hingað fyrr en í vor. Er von tiil þess, að me'ð tilkomu hans verði hraðfrystihús- inu tryg-gt nægilegt hráefni, en þangiaö tiil verður að tryggja rekst urinn m;eð öðru-m hætti. Þe.ss má geta, að í undirbún- ingi er að setja upp sútunarverk- smiðj-u hér, og gera m-en-ii sér gó'ðar vonir u-m að hún færi staðn um atvinnu. Ekki verður v-erk- smiðjan þó sett á stofn fyrr en eftir áramótin. MINNINGARSJÓÐUR Framhald al bls. 5 ið minningafeort fyrir sjóðinn og fást þau á eftirtöldum stöðum: Brúarlandi, Mýrum, pósthúsinu Borgarnesi, Bókabúð Braga Brynj ólfssonar á Lækjartorgi og útibú Samvinnubankans í Keflavík. Geta mó þess, að ákveðið hef- ur verið að hefja framkvæmdir þegar á næsta vori, enda hefur það efalaust verið vilji þessara merku sæmdarhjóna, sem sjóður inn er til minningar um. (Frá stjórn Lyngbrekku). skilningisauka, eru margar hverj ar afbur'ða fagrar. Þá er í bók- inni sikrá um rösklega ei-tt hiUindrað frumefna.heiti, sem dr. Þorsteinn Sæmundsson hefur íslenzkað. Verð Efnisins er kr. 350,oo, en það er hið sama og verið hefur á bókum Alfræðasafns- iras. ÞRJAR SKALDSOGUR Framnald af B síðu að heiman me'ð aðs-toð vinar síras og aðdáanda. Leyndarmál sjúkrahússins segir frá Sörhu Keate, hjúkr- unarkorau í Melady-sjúkrahús- irau. Soraur stofnanda sjúkra- hússins er þar sem sjúklingur, og Sahra er einfeahjúkrunar- kona hans. Læknir sjúkrahúss- i-ns finn-st myrtur og Pétur hverfur, en reynisit hafa verið myrtur líka. Iran í allt. þetta spinnst tilraunastarf með nýtt lyf. Allir þræðir sögunnar virð- ast koma samian í höndum Söhru, og morðinginn fi.nnst. haila. Heildartekjur hafnarinnar eru áætlaðar 61 milljón og af t Jmirri upphæð verður aðeins eftir ' til afskrifta og í rekstrarafgang 'kr. 12.515 þúsund. Hins vegar þarf 34,5 milljónir til greiðslu afboi’gana af lánum í gengistap og til greiðslu á eftir stöðvum til verktaka, vegna fram kvæmda á þessu ári við nýju Sundahöfnina. Þannig vantar höfnina 15,7 milljónir króna á næsta ári, þótt engin króna fari til nýrra fram- kvæmda. Heldur bágur fjárlhagur það t'arna. Síðari umræða og afgreiðsla á fjárhagsáætlun- borgarsjóðs og borgarstofnana fyrir næsta ár verður Jimmtudaginn 19. þ.m. Kristján Bencdiktsson og Guð- mundur Vigfússon hafa lagt til, að gjaldskrárhækkun raifmagnsveit- unnar miðist við 8% og kemur sú tillaga til u.mræðu á fundi borgarstjórnar í dag. Miðast sú 8% hækkun við á- kvæði í 13. gr. gjaldskrár raf- magnsveitunnar, þar se-m segir, að taxtar rafmagnsveittinnar megi hækka um 4% fyrir hver 5%, sem kaiupfjald hjá sbofnuninni hækkar. Láta mun nærri að launakostn aður hjá rafmagnsveitunni hafi hækfeað um 10% frá því gjaldskrá hæfekaði síðast. FLYTJA HEY Framhald aí bls. 16. . Fyrir nokkrum dögum flutti Óðinn einnig talsverðar hey- birgðir frá Seyðisfirði til Húsa víkur, sem er skammt fyrir norðan Loðmu-ndarf jörð og eru hafnarskilyrði þar einnig mjö-g slæm og vaxð að flytja heyið á land á sama hátt. Varðskipin flytja oft vistir Og annan varn'ing mili Seyðis fjarðar og fyrrgreindra staða, enda er ekki um aðra fuitrainga að ræða. f fyrrahaust o-g vetur fuitfcu varðskipin hey á nokkra af- skekkta staði á Vestf jörðum. ATVINNA ÚSKAST Ungur maSur með alhliða verzlunarmenntun og nokkra starfsreynslu við bókhald og verzlunarstörf, óskar eftir starfi. Tilboð merkt: ,,19979“, sendist afgreiðslu Tímans fyrir 20.12. 1968. EFNIÐ Frarnnald af 8 síðu öæðri málmum í gull, og aðrir ,kepptus)t við að finna hinn eina og sanna „lífselexír", er gæti gei’t mennina ódauðlega. En þeirn mun meir hefur þekk ingu manna á efninu fleyg-t frarn á síðustu mannsöldrum og þó stórkostlegast á næst- liðnum 25 árum, eða frá því áð upp hófst hin ógnvænlega öld kjarnorkunnar. Bókim um Éfnið er 200 bls. að stærð, setf í prentsmiðjunni Odda, en prentuð í Hollandi. Eins og aðrar bækur Alfræða- safnsins er hún prýdd miklum sæg mynda og er-u þar á meðal littnyndir á 60 síðum, sem auk þess að vera til fræðslu og Jón Jónsson, pípulagningameisf’arl andaðist á Hrafnlstu 8. des. og verður jarðsettur frá Borgarnes- kirkju laugardaginn 14. desember kt, 1 e. h. Jórunn og Geir Bachmann. Konan mín Jófríður Kristiánsdóttir frá Furubrekku, Staðarsveit, lézt á sjúkrahúsinu Stykkishólmi 11. desember. Páll Þórðarson. Eiginmaður mlnn / Runólfur Jónsson, frá Sandfelli, Öræfum varður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, föstudaginn 13. desember kl. 3. e. h. Fyrir hönd vandamanna. Katrín Jónsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall ,mannsins míns Einars Halldórssonar, blindrakennara. Rósa Guðmundsdóttlr: FAGRA VEROLD Framhala ai bls. 16. „Það mun fremur vera tilvilj- un en stafa af ásetningi, að nú, þegar Fagra veröld er prentuð í áttunda sinn, eru 35 ár liðin frá frumútgáfu hennar. Síðan hafa | orðið kynslóðaskipti. En hún á jsér áreiðanlega jafn ríkan hljóm ' grunn hjá ungu kynslóð nútímans og hún átti hjá okkur, sem lásum - hana í æsku, nýútkomna. Mikil - var undrun okkar, en meiri var í gleðin. Þeir, sem þá voru rosknir og ráðsettir, hrifust ekki síður g urðu ungir í annað sinn. Það varð „aftur hlýtt og bjart um bæinn“. - Viðtökurnar má nokkuð marka af því, að frá því er bókin kom út í nóvember 1933 og til jafn lengdar næsta árs var hún prent uð þrisvar sinnum. Tómas Guð- mundsson var orðinn þjóðfrægt skáld á svipstundu. Tómas Guðmundsson er fæddur við upphaf þessarar aldar. I-Iann er skáld 20. aldar og hefur stað ið í því nánari og fjölþætttari tengslum við samtíð sína sem lehgra hefur liðið. Á þessari öld hefur Reykjavík vaxið úr smábæ í borg. Þessi um- skipti hefur Tómas lifað, sem ungur kom hann til bæjarins og jhefur^ lengstum átt þar heimili." REKSTRARGJÖLD Framhald al bls. 16 svo til öllum gjaldskrám þjónustu fyrirtækja borgarinnar og ráðgert að þær hækkanir komi flestar til framfevæmda um áramótin. Hjá hitaveitunni er ráðgerð um 15% meðal'hækkun á gjaldskránni sem komi vtil framkvæmda á næsta ári. Hjá rafmagnsveitunni eru áætl aðar hækkanir á gjaldskrám þess ar: a) fyrir rafmagn 15%, b) Leiga á mælum 30%, c) Heim taugagjold 30%. Fargjöld með strætisvögnum munu hækka til jafnaðar um 30% og breytast þannig: Fullorðnir: Einstö-k fargjöld hækki úr kr. 6,50 í kr. 8,50. Farmiðaspjöld 5 miðar á 25 kr„ verði 7 miðar á 50 kr. Farmiðaspjöld 22 miðar á 100 kr„ verði Í7 miðar á 100 kr. Börn: Einstök fargjöld barna verði óbreytt kr, 3,00. Farmiða- spjöld 14 miðar á 25 kr., verði 12 miðar á 25 kr. Leíga eftir sorptunnur á að hækka um 50% eða úr kr. 150 á tunnu í kr. 225. Þá verður einnig mifeil hækk- un á gjaldskrá sundstaðanna eða 25—30%. GREIÐSLUIlALLI HJÁ REYKJAVÍKURHÖFN Af einstökum fyrirtækjum vek ur það athygli, að fjárhagsáætlun Reykjavíkurhafnar er lögð fram með 15,7 milljón króna greiðslu- r. Friedrich Durrenmatt Grunurínn Heimsfrægur höfundur Ógleymanleg saga KyngimögnuS saga og æsispennandi um baráttu upp á líf og dauða milli hins helsjúka lögreglu- fulltrúa Barlachs og fyrrverandi fangabúSalæknis. Dúrrenmatt beitir hér eins og svo oft áSur tækni sakamálasögunnar af meistaralegri snilld, enda er frásögnin svo máttug og gagntakandi, a3 les* andanum finnst sem hann iifi sjálfur hrollvekjandi veruleika. En eins og aS líkum lætur, þegar í hlut á einn af snjöllustu og mest virtu höfundum í heimi, er þessi bók meira en spennandi dægradvöl. Hún er jafnframt — og um það er mest vert — góðar og áhrifaríkar bókmenntir, sem ekki eru gleymdar um leið og bókinni er lokað að Iestri loknum. Leikfélag Reykjavíkur hefur sýnt á sviði tvö leikrit eftir Dúrrenmatt, Sú gamla kem- ur í heimsókn og Eðlis- fræðingarnir, við mikla hylli leikhúsgesta. IÐUNN Skeggjagötu 1 símar 12923, 19156 argus auglýsingastofa

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.