Tíminn - 12.12.1968, Page 16
Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár lögð fram í borgarstjórn í dag
272. tbl. — Fimmfudagur 12. des. 1268. — 52. árg.
Rekstrargjöld borgarsjóðs
hækka um 70 millj.
FASTEIGNASKATTUR AF HÚSUM VERÐI INNHEIMTUR MEÐ 200%
ÁLAGI — MIKLAR GJALDSKRÁRHÆKKANIR ÞJÓNUSTUFYRIR-
TÆKJA ÁFORMAÐAR — SAMDRÁTTUR!
IGÞ-Reykjavík, miðvíkudag.
Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar og stofnana borgar-
innar, verður tekin til fyrri umræðu á fundi borgarstjómar
kl. 17,00 í dag. Niðurstöðutölur tekna og gjalda á rdkstrar-
reikningi borgarsjóðs eru 1157 miUjónir 412 þúsund kr,
Fjárhagsáætlunin er að ýmsu leyti spegilmynd þess ástands,
sem ríkir í þjóðfélaginu og ber mörg einkenni kreppn og
samdráttar. Þannig hækka rekstrargjöld borgarinnar sjálfrar
um röskar 70 milljónir króna, en framlög til verklegra frám-
kvæmda aðeins um rúmar 12 möljónir kr. máðað við fjár-
hagsáætlun yfirstandandi árs.
Atli Már, Tómas Guðmundsson og Baldvin Tryggvason. Myndin er tekin á skrifslofu AB í gær.
(Tímamynd GE)
OÓ-Reykjavík, miðvikudag.
Ljóðabókin Fagra veröld eftir
Tómas Guðmundsson er komin út
í áttundu útgáfu. Gefur Almenna
bókafélagið ljóðin út að þessu
sinni í viðhafnarútgáfu, sem mynd
skreytt er af Atla Má. Steingrím
ur J. Þorsteinsson, prófessor, skrif
ar formála. 35 ár eru síðan bókin
kom fyrst út.
Bókin ber með sér að ekkert
ihefur verið til sparað að gera út-
gáfu þessa sem bezt úr garði.
Hefur Atli Már unnið að mynd
skreytingu ljóðanna um árabil og
eru í bókinni fjölmargar svart
hvítar teikningar og 8 litmyndir.
Geta má þess, að í ráði er að halda
syningu á myndum Atla Más, ser.1
hann hefur gert við hæfi Ijóð
anna í Fögru veröld, en þau eru
miklu fleiri en^ birt eru í þessari
útgáfu bókarinnar. Auk mynd
skreytingarinnar sá Atli Már um
annað ytra útlit bókarinnar.
Til stóð að gefa bókina út í 5
þúsund eintökum en ekki tókst að
ná nægilegu magní af góðum
pappír til landsins í tæka tíð, verð
ur því upplagið rúm 3 þúsund
eintök. Verð bókarinnar er 600
krónur til félagsmanna AB, en
tæpar 700 krónur í verzlunum.
í formála segir Steingrímur J.
Þorsteinsson, m. a.
Framhald á bls. 14.
Stærstu tekjuliðir í áæthininnieru
Útsvör 736 milljónir króna
Aðstöðugjöld 178 miHáiónir króna
Framl. úr j'öfnunarsjóði 116 milljómr krótna
Fastei gn ask attar 73 milíjónir knóna
( 4% hækkun)
( 6% hækkun)
(13,7% hækkun)
( 43% hækkun)
Hin mikla hækkun fasteigna-
gjaldanna urn 43%, byggist á því,
að skattar af húseignum verði inn
heimtir á næsta ári með 200%
álagi. Borgarráð samfþykkti með
4 átkvæðúm gegn 1 á fundi sín-
um s.l. þriðjudag, að leggja til
við borgarstjórn, að fasteigna-
skattar af húsum verði á næsta
ári verði innheimatur með 200%
álagi. Kristján Benediktsson
greiddi atkvæði gegn þessu og lét
bóka eftirfarandi í því samhandi:
f sambandi við tillögu um, að
Reykjavíkurborg notfæri sér heim
ild í 5. grein laga um tekjustofna
sveitarfélaga og innheimti á
næsta ári fasteignaskatt af húsum
með 200% álagi, óska ég eftirfar-
andi bókunar:
Fasteignaskatturinn er að mín-
um dómi ranglátur með því fast-
eignamati, sem í gildi er, og eins
FLYTJA HEY
SÚMMBÁTUM
OÓ-R«ykjavík, miðvikudag.
Landhelgisgæzlan hefur í
ýmsu að snúast auk þess aðal
■hlutverks að verja fiskveiðilög
söguna fyrir landhelgisbrjótum.
Iðulega aðstoðair gæzlan skip
og báta og ósjaldan hafa varð
skipin bjargað nauðstöddum sjó
mömium úr lífsháska. En áhafn
ir varðsikipanna taka oft til
hendi við að aðstoða á annan
hátt og í einstöku byggðarlög
um eru varðskipin einu sam-
gönigutækin sem rjúfa einangr
unina, og flytja varning til
afskekktra byggða, að minnsta
kosti yfir vetrarmánuðina.
í gær og í dag flutti varð
skipið Albert hey frá . Seyðis
firði til Loðmundarfjarðar.
Unn.u skipverjar að móttöku
heysins í Seyðisf jarðarhöfn o$
í Loðmundarfirði varð að
flytja heyið á land í gúmmí
björg.unarbátum, því hafnarskil
yrði eru þar slæm. Fór skipið
með um 60 nestburði af hey
og vai-ð áð fara margar ferðir
milli skips og lands á gúmmí
bá'tnum. Var veður gott og
kyrr sjór og gengu flutningarn
ir vel. Framhald á bls. 14.
og áJagoingn lians er háttað, þar
sem:
a) sáraKtill munur er á þvi,
hver not era áð fasteígninnj
og hvaða arð hún gefur
b) íbúðarhúsnæði, hæfilegt fyr
ir meðalfjölskyldu, er ekM
undanþegið svo sem vera
ætti á svipaðan hátt og nauð
■ þurftartekjur til tekjuskatts
og tekjnútsvars.
Ef grundvöHurinn sem fasteigaa
skatturinn byggist á, er ranglátur,
gefur auga leið, að innheimta
hans með 200% álagi er þeim
mun ranglátari.
Þrátt fyrir mikla tekjuþðrf
Reykjavíknrborgar á næsta ári og
líkur á erfiðum fjárhag borgarinn
ar tel ég óráðlegt að breyta nú-
gildandi reglu nm innheimtu fast
eignaskattsins og réttara að bíða
eftir nýju fasteignamati, sem vænt
anlegt er á næstnnni, svo og
hvaða afstöðu Alþingi tekur til
frumvarps, sem fyrir því liggur,
um breytingu á lögum um tekju-
stofna sveitarfélaga að þvi er
varðar innheimtu fasteignaskatts
með álagi. Samþykkt þessa frum-
varps og nýtt fasteignamat mundi
að mínum dómi sníða af verstu
vankantana, sem mæla gegn hækk
un fasteignaskattsins nú.
ÞJÓNUSTUFYRIRTÆKI
Þá verða miklar hækkanir á!
Framhald á bls. 14.
Atolfundur Fram-
sóknarfélags
Revkiavíkur
Framsóknarfélag Reykjavlkur
heldur aðalfund sinn í Framsókn-
arhúsinu í dag, fimmtudag 12.
des. kl. 8,30 síðd. — Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf, laga-
breytingar, kosning fulltrúa í full
'
Stjórnin,
JÓLABINGÓ!
Hi8 árlega jólabingó Framsóknarfélags Reylcjavíkur
verður haldið á Hótel Sögu næstkomandi sunnudag
kl. 8,30 síðdegis. Glæsilegt úrval vinninga. Allt dregið
út. Meðal vinninga er fjöldi af matarkörfum, jólaávext-
ir, bækur, fatnaður, herra og kvenna, gjafakort, raf-
magns heimilistæki og fleira og 'fleira. Vissara er að
tryggja sér aðgöngumiða í tíma, því í fyrra varð fjöldi
fólks frá að hverfa. Aðgöngumiðar fást á afgreiðslu
Tímans, Bankastræti 7, sími 12323 og að Hringbraut 30
sími 24480.
Kristján Benediktsson