Tíminn - 18.01.1969, Blaðsíða 1
Vlkan 19. tll 28. janúar 1969.
SUNNUDAGUR
Rósa Ingólfsdóttir og GnS
rún Guðmundsdóttir syngja
nokkur lög.
Sumar og hestar" — kvik-
m.vnd frá sænska sjónvarp-
inu. Þýðandi og liulurs
Gunnar Jónasson.
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 37. forseti Bandaríkjanna.
Richard M. Nixon tekur við
embætti forseta Bandaríkj-
anna mánudagiiin 20. þessa
mánaðar. Honum hafa nú
hlotnazt þau metorð, er
SJÓNVARP
18.00 Helgstund.
Séra Grímur Grimsson,
Ásprestakalli.
18.15 Stundin okkar.
Kynnir: Svanhildur Kaaber.
Föndur — Margrét Sæm-
undsdóttir.
„Prinsessau á bauninni" —
ævintýri eftir H. C. Ander-
sen. Myndir: Molly Kenne-
dy. Þulur: Kristinn Jóhann-
esson.
Nanu liefur keppzt eftir um
árabil. í þessum þætti er
ævisaga Nixons rakin.
Þýðandi og þulur:
Markús Örn Antonsson.
20.45 Apakettir.
Skemmtiþáttur The Mon-
kees. Þýðandi: Ingibjörg
Jónsdóttir.
81.10 Hver er Sylvía?
Mynd um vandamál í sam-
búð foreldra og unglinga.
Þýðandi: Magnús Jónsson.
21.40 Tákn valdsins
(Symbol of Authority).
Bandariskt sjónvarpsleikrit.
Aðalhlutverk: Ernie
Kovacs, Joan Hagen,
Arnold Harron, Michael
Landon.
Þýðandi:
Silja Aðalsteinsdóttir.
22.30 Dagskrárlok.
HLJÓÐVÁBP
8.30 Létt morgunlög:
Robcrt Irving stjórnar flutn
ingi á danssýiiingarlöguin
eftir Mayerbeer.
8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu
grcinum dagblaðanna.
9.10 Morguntónleikár.
a. Konsert i d-moll fyrir
fiðlu, óbó og strengjasveit
eftir Johann Sebastian
Bach.
Josip Klima, André Lard
rot og strengjasveitin í
Zagreb leika: Antnnio
Janigro stjórnar.
b. Fantasía í f-moll fyrir
orgel eftir Woifgang Ama
mm
í Stundinni okkar, sunnudagiun 19. janúar, syngja Résa Ingólfsdóttir og Guðrúu GuiÍJiuiiidsdóttir nokkui lög