Tíminn - 18.01.1969, Síða 3

Tíminn - 18.01.1969, Síða 3
 19.50 20.20 20.45 21.00 á Sönduin í Miðfirí; talar. Mánudagslögin. Á vettvangi dómsmálanua. Sigurður Líndal V'estarétt- arritari flytur báttinn. Tónlist eftir Jórunni Viðar. tónskáld mánaðarms. a. „Það á að gefa börnuui brauð.“ Barnakór Hlíðaskóla syngur; Guðrún Þor- steinsdóttir stj. b. „Eldur,“ balletttónlist. Sinfóníuhljómsveit ís lands leikur; Páll P. Pálsson stj. „Leit að gulli“ eftir Sven Moren. Áxel Thorsteinsson les smásögu vikunnar í þýðingu sinni. SJÓNVARP 20.00 Fréttir. 20.30 í brennidepli. Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21.00 Grín úi gömlum myndum. Kynnir: Bob Monkliouse. Þýðandi: Ingibiörg Jónsdóttir. 21.25 Legault gamli. Mynd um árekstra borgar- yfirvalda og gamals, blinds manns út af kofa hans, sem er orðinn fyrir i skipulagi borgarinnar. Þýðandi. Magnús Jónsson. 21.35 Engum að treysta. Sakamálaleikrit eftir Fran- cis Durbridge. „Ævintýri í Amsterdam“ — framhald. Þýðandi: Óskar tngimarsson. 22.30 Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónieikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleik- fimi. Tónleikar 8.30 Fretiir 21.25 Píanómúsik eftlr Chopin. Arthur Rubinstein leikur Andante spianato og Grandc polonaise brillante í Es-dúr op. 22. 21.40 íslenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þriðja stúlk- an eftir Agöthu Christie. Elías Mar les eigin þýðingu (18). 22.40 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.50 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Anna Snorradóttir flytur frásöguþátt: í húsi Önnu Francks. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. The Bcach Boys og Hazy Osterwald sextettinn syngja og leika. Hljómsveit Davids Carrolls og The Waikiki Islanders ieika. Russ Conway o. fl. leika á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Óperutóniist. Lisia Albanese, James Mel- ton, Lucielle Browning og RCA Victor hljómsveitin flytja atriði úr „Madam Butterfly“ eftir Puccini; Friedrich Weissman stj. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.00 Fréttfr. Endurtekið tónlistarefni. a. íslenzk rímnalög fyrir fiðlu og píanó eftir Karl O. Runóifsson. Þorvald- ur Steingrímsson og Jón Nordal leika. (Áður útv 6. r m.). b. Konsert fyrir fagott og hljómsveit eftir Pál P. Pálsson. Hans P. Franz- son og Sinfóníuhljóm- sveit íslands leika; höf. stj. (Áður útv. 8. f. m.). 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Óli og Maggi“ eftir Ár- mann Kr. Einarsson. Höfundur les (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál í umsjá Eggerts Jónssonar liagfræðings. 20.00 Lög unga fólksins. Hermann Gunnarsson kynnir. 20.50 Árið 1968 f Frakklandi. Friðrik Páll Jónsson stud. phil. seglr frá. 21.00 Gestur í útvarpssal: Hadassa Schwimmer frá ísrael Ieikur á píanó Paganini-etýðurnar eftir Franz Liszt. 21.30 Útvarpssagan: „Marianne“ eftir Par Lagerkvist. Séra Gunnar Árnasou les eigin þýðingu, — söguiok (6). 21.45 Sinfonia India eftir Carlos Chávez. Fílharminíusveitin í New York leikur; Leonard Bernstein stj. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi. Björn Th. Björnsson list- fræðingur velur efnið og kynnir: White House Saga: Saga Hvíta hússins f Was- hington. Samfelld dagskrá eftir bók Nanetts Kutners. Hljómlist eftir Hershy Kay. Harold Stone tók saman. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR og veðurfregnir Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt ur úr forustugreinum dag blaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar Tónleikar 10.05 Fréttir. 10.10 Veðnr- fregnir, 10.30 Húsmæðie þáttur: Dagrún Kristjáns- dóttir húsma‘ðrakennari svarar bréfum. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.J..5 Tilkynningar 12.25 Fréttir og veðnrfregnir. Tiflr/nning ar. SJÖNVARP 18.00 Lassi Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 18.25 Hrói höttur. 18.50 lllé. ? O.OOFréttir 10.30 Millistríðsárin. (14. þáttur' Brezka heimsveldið á árun- um 1919—1930. Þýðandi: Bergsteinn Jónsson. Þulur: Baldur Jónsson. 1 20.55 Rautt og svart (Le Rouge et le Noir). Frönsk kvikmynd gerð ár> ið 1954, eftir samnefndil skáldsögu Stendhals. Fyrri hluti.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.