Vísir - 02.09.1977, Page 14

Vísir - 02.09.1977, Page 14
Föstudagur 2. september 1977 VISIR Fínnst meinlœta- óróður sjónvarps keyra úr héfi Ekki eru allir jafn hrifnir af tilraunum sjónvarpsins til aö koma vitinu fyrir Islendinga í sambandi við hollustuhætti. Þeg- ar útvarpsráð sam- þy k k t i g e r ð ,,megrunarþáttanna"/ sem Visir skýrði frá á miðvikudag og hefjast eiga i sjónvarpinu i næstu viku, lét einn út- varpsráðsmanna, ólafur R. Einarsson, bóka athugasemd um málið. Lét hann þess getið að sér þætti sjónvarpið vera fariö að reka óhæfilega mikinn mein lætaáróður i seinni tíð. En eins og menn rekur eflaust minni til voru á siðasta vetri fluttir þar þættir þar sem fólki var kennt að hætta að reykja og nokkrir um- ræöuþættir voru um hollusto og þó aðallega óhollustu ýmissa þeirra fæðutegunda sem Islendingar hafa látið í sig á siðustu ár- um. ólafur er ekki hrifinn af ..megrunarþáttunum”. Allt tómur mis- skilningur Rússar virðast nata misskilið tiigang sýn- ingarinnar „Heimilið '77". Sýningardeild upplýsingadeildar verslunar- og iðnaöar- ráðs Sovétrikjanna er sú eina sem sett hefur verið upp af opinber- um aðilum. Hefur sú skýring flogið fyrir að Rússar hafi álitiö sýninguna eiga að kynna iðnað frá mörgum þjóðlönd- um. Það skýrir einnig þá beiðni þeirra að fáni Sovétrikjanna yrði lát- inn blakta við fcún með islenska fánanum fyrir utan Laugardals- höllina. Vestfirðingar ekki ófjóðir í „daginn" Vestfirðingar virð- ast ekki hafa verið sérlega ginnkeyptir fyrir að „dagur iðnað- arins" yrði haldinn í þeirra kjördæmi. Pétur Sveinbjarnar- son framkvæmdastjóri Isienskrar iðnkynning- ar kallar samskipti sin við bæjarstjórn Isa- fjaröar vegna iön- kynningarinnar „sorg- lega sögu". Segir hann í viðtali við Vest- firska fréttablaðið að bæjarstjórnin hafi ekki svarað skriflegum né munnlegum tilboðum sinum um aðstoö og fyrirgreiðslu við að L koma a ^A&ri kynningu þar. Mun bæjarráö Isa- fjarðar hafa loks ákveðið fyrr í þessum mánuði að stefnt skyldi að fundi um iðn- aö á vegum bæjaryfir- valda i september og þá væntanlega iðnsýn- inga i mars n.k. Þar með er Ijóst að enginn dagur iðnaðar- ins veröur haldinn i Vestf jarðakjördæmi, en á iðnkynningarári hafa slikar kynningar veriö haldnar á að minnsta kosti einum staö í öllum öðrum kjördæmum. —SJ í Bilamarkaður VÍSIS - simi 86611 ) TiL SOLUI VOLVOSALJSTJM Volvo 144 '67 Volvo 144 sjálfskiptur '72 Volvo 142 '73, Volvo 144 '73 siálfskiptur Volvo 144 GL '74 Volvo 144 DL '74 Volvo 244 DL 76 Volvo DL 244 77 Óskum eftir station 70-72 SuÓurlandsbraut 16-Simi 35200 BILAVARAHLUTIR Nýkomnir varahlutir í Bronco '66 Chevrolet Malibu '66 Fíat 125 Special 72 BILAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið fra kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 og.sunnudoga kl. 1-3. F // AT mmmamtmmmam sýningarsalur Opið alla daga frá kl. 9-6 Laugardaga frá kl. 1-5 Teg. árg. verð i þús. Fiat 128 '73 650 Fiat 128 '74 750 Fiat 128 '75 950 Fíat 128 special '76 1.300 Cortina 1300 '73 85-, Sunbeam 1250 '71 450 Sunbeam '72 520 Hunter '72 650 Fiat127 '73 580 Fíat 127 '74 650 Fiat 127 '75 800 ■Fíat127 '76 1.100 Bronco sport '74 2.700 Bronco '71 1.700 Bronco '66 680 VW13Cð '71 450 Austin Mini '74 540 Austin Mini '75 750 Fiat850special '71 380 Fiat 850 '70 200 Fiat125 P '73 650 Fíat 125 P '74 730 Fiat 131 special '76 1.600 Fíat 131 " sport '76 1.850 Cortina 1300 '70 450 Skoda Pardus '72 450 Fíat 132 special '74 1.150 Fíat 132 GLS '74 1.250 Fíat 132 GLS '75 1.350 Fíat 132 GLS '76 1.800 FIAT EINKAUMROO A I8LANOI Davíð Sigurðsson hf.y Siðumúla 35, simar 85855 — , Árg. Tegund Verð í þús. 1975 AustinMini 1971 Datsun 1600 1972 Taunus G-X-L 2000 1971 DodgeDart4d 1974 Citroen D-5 1973 ’ Vauxhall Viva T^5 Fiat 128 1973 Escort Sport 1975 Escort 1300 1971 Comet 1972 Comet 1972 Comet 1974 Comet 1974 Mawerick 1971 Chevrolet Malibu 1974 Cortina 1600 4d 1973 Cortina 1600 2d. 1971 Cortina 1300 2 d. 1971 Cortina 1300 2 d. 1971 Cortina 1300 1974 Cortina 1300 1974 Cortina 1300 4d 1970 V°lvol42 1970 Volvol44 1971 M-Benz 250 1970 M-Benz 280 S.E. 1973 Volkswagen 1300 730.000.00 780.000.00 1.085.000.00 1.190.000.00 1.550.000.00 720.000.00 800.000.00 820.000.00 880.000.00 1.100.000 .00 1.300.000.00 1.150.000.00 1.550.000.00 1.800.000.00 1.150.000.00 1.250.000.00 950.000.00 700.000.00 675.000.00 650.000.00 1.080.000.00 1.100.000.00 1.050.000.00 1.100.000.00 2.000.000.00 2.300.000.00 650.000.00 Cortina 2000 XLárg.'74 verðkr. 1450 þús. Bíll í sérf lokki. SVETNN EGILSS0N HF fORDMUSlNU SKEIf UNNI 17 SIMIBSIOO REVKJAVlK CHEVROLET TRUCKS Tegund: Árg. Verð Chevrolet Vega station '74 Buick Century '75 FordMaverik '71 Opel Kadett L '76 Fíat 127 '72 Saab96 '73 Audi 100 Coupé S '74 Vauxhall Viva Station '74 Jeep Wagoneer '75 VW Passat LS '75 Chev. Nova '74 Audi 100 LS '76 VauxhallViva '75 Chevrolet Biscayne '72 Chevrolet Blazer Cheyenne '74 Scout 11 '73 Toyota Corolla '74 Chevrolet Nova '76 Datsun disel m/vökvastýri '71 Chevrolet Malibu '71 Saab99 Combie LE sjáltsk m/vökvast Chevrolet Nova Vauxhall Viva Datsun disel m/vökvastýri Volvo 144 DL Chevrolet Nova Chevrolet Blazer Cheyenne '74 '71 '71 '74 '73 '76 í þús. 1.550 2.800 1.100 1.720 320 1.050 2.000 1.120 2.650 1.500 1.820 2.700 1.200 1.550 3.100 1.800 1.050 2.550 1.100 1.300 2.400 1.850 500 1.100 2.200 1.550 4.000 SambancJ Véladeild ÁRMÚLA 3 ■ SÍMJ 38900 Sigtúni 3 Til sölu: Saab 99 '72, upptekin vél, nýsprautaður sjálf skiptur Ford Cortina '70, ekinn 7 — 8 þús. km. á vél, nýtt drif Sunbeam 1500, Biil i toppstandi Vauxhall Viva '67, ekinn aðeins 73 þús. km Ford Taunus 17 station,69 fœst á góðum kjörum VW Golf ,76, verð kr. 1680 þús. Opið frá kl. 9-7 KJÖRBILLINN Siatúni 3 Laugardaga kl.10-4 _ j,®. mu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.