Vísir - 10.09.1977, Side 4

Vísir - 10.09.1977, Side 4
4 Laugardagur 10. september 1977 VISIR NÁMSKEIÐ frú 3. október 1977 til janúar 1978 I. Teiknun og mólun fyrir börn og unglinga 1. n. 5,6 og 7 ára mánudaga og fimmtudaga kl. 14.00-15.20 kennari: Jóhanna Þóröardóttir. 2. fl. 8,9 og 10 ára þriöjudaga og föstudaga kl. 9.00-10.20 kennari: Jóhanna Þóröardóttir 3. fl. 5-10 ára þriöjudaga og föstudaga kl. 10.40-12.00 kennari: Jóhanna Þóröardóttir 4. fl. 11 og 12 ára mánudaga og fimmtudaga kl. 15.40-17.00 kennari: Jóhanna Þóröardóttir 5. fl. 13, 14 og 15 ára mánudaga og fimmtudaga kl. 17.10-18.30 kennari: Edda óskarsdóttir. II. Teiknun og málun fyrir fullorðna i. fi. Byrjendanámskeiö mánudaga og fimmtudaga kl. 17.50- 19.50 Sérstaklega ætlaö þeim er hyggja á nám f dag- deildum skólans. kennari: örn Þorsteinsson. 2. fl. Byrjendanámskeiö þriöjudaga og föstudaga kl. 17.50-19.50 kennari: Ingunn Eydal. 3. fl. Framhaldsnámskeiö mánudaga og fimmtudaga kl. 19.50- 22.10 kennari: örn Þorsteinsson 4. fl. Byrjendanámskeiö þriöjudaga og föstudaga kl. 19.50-21.50 kennari: Ingunn Eydal III. Bókband 1. fl. mánudaga og fimmtudaga kl. 17.10-19.10 2. fl. mánudaga og fimmtudaga kl. 19.50-21.50 3. fl. þriöjudaga og föstudaga kl. 17.10-19.10 4. fl. þriöjudaga og föstudaga kl. 19.50-21.50 kennari: Helgi Tryggvason IV. Almennur vefnaður Byrjendanámskeiö þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 19.10-21.50 kennari: Steinunn Pálsdóttir. Námskeiðin hefjast mánudaginn 3. októ- ber. Innritun fer fram daglega kl. 10-12 f.h. og 2-4 e.h. á skrifstofu skólans, Skip- holti 1. Námskeiðsgjöldin ber að greiða við innritun. Skólastjóri Skipholti 1 Reykjavík simit 19821 Skátar... Innritun Skátar... Innritun... Eftirtalin skátafélög i Reykjavik. hafa inn- ritun sem hér segir: Skátafélagið Dalbúar: Mánudaginn 12. sept. kl. 18.00-22. Þriðjudaginn 13. sept. kl. 18.00-22.00 Skátafélagið Landnemar: Skátaheimilið i Austurbæjarskólanum. Laugardaginn 10. sept. kl. 14.00-17.00 Skátafélagið Dalbúar: Skátaheimili v/Leirulæk. Mánudaginn 12. sept. kl. 18.00-22.00 Þriðjudaginn 13. sept. kl. 18.00-22.00 Skátafélagið Garðbúar: Skátaheimili v/Hágerði. Fimmtudaginn 15. sept. kl. 18.00-22.00 Skátafélagið Urðakettir: Skátaheimilið Breiðholtsskóla. Laugardaginn 17. sept. kl. 14.00-18.00 Skátasamband Reykjavikur. U Umsjón: Anna Heiður Oddsdóttir^ Amin s egir 1 Kaunda geðsjúkan Llkamleg og andleg heilsa Idi Amins, forseta Uganda, hefur veriö mjög til umræöu undan- fariö. Þegar þetta er skrifaö haföi siöast frést til hans á eyju nokkurri i Viktoriuvatni, þar sem hann lá meövitundarlaus á sjúkrahúsi eftir aö hafa gengist undir uppskurö slöastliöinn miövikudag. Amin varlagöur inn á Mulago sjúkrahúsiö i Kampala á miö- vikudaginn og fylgdu honum þangaö sovéski sendiherrann I Uganda, Yevgeniy Moussiyko, tveir liösforingjar úr hernum og fjögur barna hans. Sovéskur læknir framkvæmdi skuröaö- geröina, en hefur neitaö aö gefa nokkrar upplýsingar um sjúk- dóm forsetans. Daginn eftir aö- geröina var Amin fluttur til eyjarinnar á Viktoriuvatni meö þyrlu og var sagt aö þaö væri af öry ggisástæöum . Bob Astles major, ráögjafi Amins sem fæddur er I Bretlandi, fór meö forsetanum og situr hann aö sögná rúmstokknum hjá honum dag og nótt. Amin er nú orðinn 49 ára gamall. Hann litur hraustlega út, er 1.95 metri á hæö og mjög þrekvaxinn, enda var hann hnefaieikameistari Ugandahers iniuár á sinum tima. Þráttfyr- ir þetta hefur hann oröiö veikur nokkrum sinnum siöan hann varö forseti áriö 1971. t ágúst 1975 fór hann meö flugvél til Libyu til þess a ö lá ta taka úr sér hálskirtlana, og i október siöastliönum gekkst hann undir skuröaögerö l Kampala. Astæö- an fyrir aögeröinni var aldrei gefin upp. Fyrrverandi læknir Amins, John Kibukamusoke, sem flýöi frá Uganda og er nú prófessor i læknisfræöi viö Háskólann i Zambiu, hélt þvi fram fyrr á þessu ári aö Amin þjáöist af syfilis á háu stigi og væri geö- veikur af völdum sjúkdómsins. HannsagöiaöAminheföi veriö i meöferö vegna syfilis á árunum 1969-71, og gæti þaö hjálpaö til aö varpa ljósi á framferöi hans nú. Henry Kyemba, fyrrverandi heilbrigöismálaráöherra Ug- anda hefur tekiö undir full- yröingar læknisins og sagt aö ástandi Amins sé ekki unnt aö gefa annaö nafn en geöveiki. Spáir þvi að Kaunda muni lenda á geð- sjúkrahúsi. Útvarpiö í Uganda hefur ekki minnst einu oröi á veikindi for- setans. Hins vegar hefur þaö sagt frá því aftur og aftur aö Amin hafi sent skeyti til Kenneth Kaunda forseta Zam- biu, og sagt honum aö hann væri svikari og fulltrúi heimsvalda- stefnu I Afríku. Ekki kom fram hvenær skeytiö var sent. í þvi sagöi einnig, aö Kaunda væri eini leiötoginn i Afriku sem kyssti tærnar á Vorster, for- sætisráöherra Suöur-Afriku, og Smith, forsætisráöherra Ródesiu. Amin spáöi þvi i skeyt- inu aö Kaunda mundi lenda á geösjúkrahúsi fyrr eöa siöar og fjárhagur Zambiu hrynja til grunna.Hins vegar ætti Uganda eftir aö dafna meö afbrigöum vel. Eins og kunnugt er lét Amin nýlega dæma tólf menn til dauöa og var þeim gefiö aö sök aö hafa ætlaö aö steypa honum af stóli. Taka átti tólfmenning- ana af lifi i Kampala sföastliö- inn föstudag. Margir hafa oröiö til aö mót- mæla dauöadómunum og biöja Amin aö sýna mönnunum tólf vægö. A fimmtudag sendi Omar Bongo, forseti Gabon, skeyti til Amins,þarsem hannbaö um aö föngunum yröi sýnd mildi. „Þú hefur staöiö þig mjög vel sem formaöur Samtaka Afrikurikja, og Afrika veröur þér ævinlega þakklát fyrir þaö” segir I skeyt- inu. „Afrika sem þú elskar svo mjög, beinir augum sinum til Kampala og biður þig aö auö- sýna mildi. Meöfætt umburöar- lyndi þitt gefur okkur ástæöu til aö vona aö viö verðum bæn- heyröir”. Aöur en þetta skeyti var sent haföi Amin hafnaö beiöni William Olberts, forseta Liberiu, um aö milda dóminn yfir tólfmenningunum. Ugandamenn i útlegð fordæma dauðadóm- ana Sama dag og Bongo sendi skeytiö fordæmdi hópur Ug- andamanna I útlegð dauöadóm- ana og kraföist aöstoöar allra þjóða heims ,,i baráttu Uganda- manna fyrir frelsi”. Hópur þessi kallar sig Frelsis- hreyfingu Uganda og er hún önnur tveggja hreyfinga sem myndaðar hafa veriö af Ug- andamönnum i útlegö til þess aö berjast gegn Idi Amin. Frelsishreyfingin gaf Ut yfir- lýsingu þar sem sagöi, aö dauöadómarnir sýndu þaö og sönnuöu aö mannslifiö væri minna virt en nokkuð annaö i Uganda. „Viö fordæmum harö- lega pyntingarnar og moröin á saklausu fólki I Uganda” segir i yfirlýsingunni. „Viö áréttum enn hvatningu okkar til rikis- stjórna, samtaka og einstakl- inga hvarvetna i heiminum um aö veita okkur stuðning i f relsis- baráttunni”. Þá beindi Frelsis- hreyfingin oröum sinum sér- staklega til Afrikurikja og hvatti þau til aö berjast af öllum mætti gegn stjórn Idi Amins i Uganda. adidas= fréttir haustið 1977 adidas ■A- best þekktar — mest seldar. UMBOÐÁ ÍSLANDI Björgvin Schram UMBOÐS-OG HEILDVERSLUN TRYGGVAGATA 8, REYKJAVIK

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.