Vísir - 10.09.1977, Side 6

Vísir - 10.09.1977, Side 6
6 Laugardagur 10. september 1977 VISIR Spáin gildir fyrir sunnu- daginn 11. sept. llrúturinn 21. mars—20. aprll: Þú veröur mjög ánægö(ur) meö þaö, aö eitthvaö sem þú hefur veriö aö undirbúa undanfarnar vikur, nær nú loksins fram aö ganga. N'autiA 21. aprfl—21. mai: paö nær ekki nokkurri átt aö reyna aö leysa flókiö vandamál upp á eigin spýtur. Lausnin forö- ast þig. Fáöu ráöleggingar hjá reyndum aðila. Tviburarnir 22. mai—21. júni: Akveöin manneskja gæti bent þér á nýja leiö i lifi þinu. Hlustaöu vel á visdómsorð og reyndu aö fara eftir þeim. Q Krabbinn 21. júni—23. júlf: Ahrif þin eru venjulega góö og fólk hlustar á þig. Astand er að skapast, sem auöveldlega gæti komiö þér i vandræði. Taktu þaö rólega i kvöld. Nl Ljónib 24. júlí—23. ágúst: Skortur þinn á ihugun var ekki ætlaöur, en þú hefur greinilega móögað einhvern, án þess aö vita það. Þú skalt ekki hika viö aö biöjast afsökunar. Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Feröalag er ráögert i dag, helst með einhverjum sérstaklega skemmtilegum félaga. Þú kyng- ist nýju fólki, og aö minnsta kosti einn úr hópnum mun höföa sterk- lega til þin. V ogin 24. sept.—23. okt.: Þú er skyndilega i bullandi tapi, vegna ófyrirsjáanlegra atburöa. Þú munt sennilega þurfa hjálp annarra til að losna úr klipunni. Drekinn 21. okt.—22. nóv.: Hálf misheppnaöur dagur, og þú munt standa sjálfa þig aö þvi aö vera að dreyma dagdrauma um einhvern nyliðinn atburö. Biddu og sjáöu til. DogmaAurinn 2.!. iu»\ .—21. dev Þú hefur virt aö vettugi einhverj- ar ákveðnar skuldir. Keyndu aö bæta úr þvi. Settu markiö hátt, þá hlýtur aö rætast úr. Horföu á sjónvarpið i kvöld. & Steingeitin 22. des.—20. jan.: t dag læriröu kannski hvernig á aö taka brandara. Vertu ekki svona viökvæmur þótt einhver sé aö gera aö gamni sinu, Sá gáfaöi ætti aö geta hlegið aö sjálfum sér. Vatnsberinn 21. jan.—1». febr.: Allir sem vita hvernig málum er háttað, hljóta aö sjá aö þú hefur rétt fyrir þér, svo aö þú skalt ekki láta neinn segja þér neitt annað. Vertu kátur! liskariiir 20. febr.—20. inars Þú ættir aö þiggja heimboö, seni -1 eftir að koma á óvart. Þú ert i | góöu áliti hjá vinum og kunningj- um þessa stundina. Eyöilegöu' það ekki.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.