Vísir - 10.09.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 10.09.1977, Blaðsíða 16
20 Laugardagur 10. september 1977 VISIH c Stefán Guðjohnsen ^ skrifar: J -v..... Slemmur á slemmur ofan gegn ísrael tslei jku sveitinni gekk mjög þokkalega á Evrópumeistara- mótinu i Helsingör, þar til hún mætti tsraelsmönnum I 10. um- ferö. Skipti þú yfir til hins verra og uppskeran var þrjú minus- stig út úr leiknum. Venjulega þarf mikiö af sveifluspilum til þess aö önnur sveitin fái rauöa tölu út úr 32ja spila leik, enda bauö leikurinn upp á ekki færri en átta slemmutækifæri. tsraelsmenn græddu 39 impa á slemmunum, en litiö af þeim á eigin veröleik- um. Fyrsta slemmusveiflan var Islandi i hag.. Staðan var a-v á hættu og suöur gaf. * G-8-7-4-3-2 V K-6-4 * 9-7 * 8-3 Suður Vestur Norður Austur pass 4T pass 6T pass 1H pass 2L pass pass pass ^ 8-5-2 3T 3H pass 4L Ósköp eðlileg sagnseria, enda 8-4-3 pass 4S pass 4G kerfi Israelanna mikið til án + D-10-9-5 pass 5L pass 6L gervisagna. Hjalti valdi aö spila ^ D-ö-b pass pass pass út frá tigulkóng, sem var siður V A-D-9-8-3-2 ♦ 8-4 ♦ K-G-9-7 A A-10 V 10-7-5 ♦ A-6 * A-D-10-5-4-2 * D-9-6-5 V G * K-D-G-10-5-3-2 * 6 I opna salnum sátu n-s Ás- mundur og Hjalti en a-v Schaufel og Frydrich. Þar gengu sagnir á þessa leib: Norður hefur engan áhuga á fórn með hjartakónginn á eftir vestri og Guðlaugur fékk auð- veldlega 12 slagi. Það voru 1370 og Island græddi 12 impa á spil- inu. En Adam var ekki lengi I Paradis. Stuttu siðar kom stærsta sveiflan i leiknum. Staðan var allir utan hættu og suður gaf. * G-9-8-7-4-2 V K-G-3 ♦ 10 <* G-5-2 ♦ G-9-4-2 A-K A-9-7-4-2 A-D-6-5 Suður Vestur Norður Austur ♦ K-D-9-8-7-6-4-3* A-10 pass 1H lS! 2L • D-10-5-3 2T 3L pass 6L Y D-10-8-6-5 6S pass dobi pass pass ♦ K-8-7-3 Það borgaði sig I þetta sinn hjá Asmundi að ströggla á litiö, þvi sex spaðar kostuðu aðeins 700. 1 lokaöa salnum sátu n-s Stampf og Schwartz en a-v Guð- laugur og örn. Nú gengu sagir þannig: Með sömu menn i sömu sæt- um gengu sagnir þannig I opna salnum: Vestur Vestur Norður Austur pass pass pass ÍH pass 2L pass 3T en svo óþægilegt fyrir sagnhafa. Hann svaraði uppi trompinu og gaf aðeins einn slag á tromp. Það voru 920 til Israel. í lokaða salnum skeði hroöa- legt slys. Hinar örlagariku 15 sagnir voru þannig: Suöur Vestur Norður Aust pass pass pass 1L pass 1H pass 2H pass 3L pass 3T pass 4T pass 4H pass 4S pass 4G pass 5L pass 5S pass 5G pass 6S pass 6G pass 7T dobl pass pass pass Ekki treysti ég mér að dæma um hjá hvorum sökin liggur en ljóst er að Guölaugur hlýtur að hafa reiknað með tígulkðng hjá vestri. Það skipti ekki öllu máli, en austur fékk aðeins átta slagi og ísraelsmenn fengu 900. Það voru 18 impar til ísrael. Næsta spil var einnig slemma, sem vannst á báðum borðum og siöan bættu Israelarnir gráu ofan á svart i þar næsta spili. Staðan var allir á hættu og noröur gaf. * A-D-6-4 V G-9-6-5-2 * A-6 * G-4 * ♦ K-G-7 A-K-7 K-G-8-7 K-7-2 2 * ♦ * 10-9-3 D-10 4-3-2 A-10-9-6-3 I opna salnum voru Israelarn- ir fljótir i slemmuna, ef slemmu skyldi kalla: Norður Austur Suður Vestur pass 1T pass IH pass 2G pass 3L pass 3T pass 3H pass 4H pass 5H pass 6H pass pass Asmundur var virkilega óheppinn með útspilið, sem var laufafimm. Það beinlinis neyddi sagnhafa til þess að vinna spilið. Liklega heföi hann tapað þvi með trompi út, þvi ekki er óeðli- legt að hann spili upp á að tigul- drottningin sé þriðja öðru hvoru megin, með slag á laufakóng til vara. Guðlaugur og örn létu þessa eiga sig réttilega, en Israel græddi 13 impa. Hálfleiknum lauk þvi með 64:17 fyrir tsrael. 1 seinni hálf- leik komu Hörður og Þórarinn inn fyrir Guðlaug og Orn. Það gekk litið betur, Israel vann einnig og nú með 51:18. (Smáauglýsingar — simi 86611 J w mr Barnagæsla Vesturbær. Barngóð kona óskast til að sækja 6ára dreng úrLandakotsskóla kl. 2.30 dag hvern, og gæta hans til kl. 18 e.h. 5 daga vikunnar. Vin- samlegast hringið i sima 20177 fyrir hádegi eða e. kl. 18. Óska eftir konu i nágrenni Skálagerðis i Rvik. sem vill taka á móti 6 ára dreng þegar hann kemur úr skóla (Hvassa- leitisskóla) kl. 3. og gæta hans til kl. 6.30. Slmi 37453. Tek börn i gæslu hálfan eða allan daginn. Er i Smáibúðahverfi. Uppl. i sima 85542. Eru til barngóö hjón sem vilja passa 6 mánaða gamalt barn fyrir skólastúlku utan af landi og leigja henni herbergi. Fyrirframgreifela. Uppl. i sima 81176. Barngóö kona eöa manneskja óskast til aö gæta 6 mán. drengs i vetur hálfan eða allan daginn, helst I Kópavogi eða nálægt Hlemmi. Uppl. milli kl. 2-20 i sima 44109. Foreldrar 3-6 ára börn geta komist I leik- skóla á fallegum stað við miöbæ- inn kl. 1-6 á daginn. Simi 26347 eft- ir kl. 6. Tek börn i gæslu. Er i Kópavogi vesturbæ. Hef leyfi simi 40518. Safnarínn lslensk frimerki og erlend, ný og notuö. Allt keypt hæsta verði. Richardt Ryel, Háa- leiti 37. Simar 84424 og 25506. Ljósmyndun Canonet 28 Myndavél ný og litiö notuð Cano- net 28 til sölu ásamt Hanimax x 333 flassi. Verð kr. 40.000.-. Upp- lýsingar i sima 41997 eftir kl. 19. [Dýrahald Kaninupar óskast keypt. helst ungar. A sama stað eru tveir hestar til sölu. Annar 5 vetra af Kirkjubæjarkyni, hinn 8 vetra undan Ljúf. Uppl. i sima 41879. Til sölu 6 vetra steingrár hestur fulltaminn, mjög þægilegur ferðahestur, er mjög fóöurléttur. Einnig er til sölu brúnn foli, ekki fulltaminn, hefur allan gang, en þarfnast svolitillar þjálfunar. Uppl. i Heiðarskóla, Borgarfiröi á kvöldin og um helg- ar simi um Akranes. Þjénusta Tek aö mér að þvo og bóna bíla. Uppl. i sima 83611. Nýtt — Nýtt — Permanent Nú loksins eftir 20 ára stöðnun við að setja permanent i hár. — Þaö nýjasta, fljótasta og endingar- besta frá Clunol Uniperm. Leitið nánari upplýsinga hjá eftirtöld- um hárgreiðslustofum. Hár- greiöslustofan Hödd, Grettisgötu 62, simi 22997. Hár-hús Leó Bankastræti 14, simi 10485. Fæst aöeins á hárgreiðslustofum. Traktorsgrafa til leigu Ismá og stór verk, alla daga vik- unnar. Þröstur Þórhallsson simi 42526. Glcrisetning önnumst alls konar glerisetning ar þaulvanir menn. Simi 24388. Glersala Brynju. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Litum einnig ef óskað er. Myndatökur má panta i sima 11980. Öpið frá kl. 2—5. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Skólavörðustig 30. Gisting i 2-3 eða 4ra manna herbergjum. Uppbúin rúm eða pokapláss i sömu herbergjum. Eldunarað- staða. Gisting Mosfells Hellu Rang. Simi 99-5928. Hreingerningar önnumst hreingerningar á ibúöum og stofnunum. vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Þrif-hreingerningaþjónusta Vélhreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanur menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Atvinnaíbodi Skrifstofustarf. Duglegur starfskraftur með próf frá verslunardeild gagnfræða- skóla eða hliöstæöa menntun, óskast til skrifstofustarfa við heildverslun. Þekking i bókhaldi, stærðfræði og vélritun æskileg. Umsóknir sendist augld. VIsis merkt ,,4863”. Elliheimiliö Skjaldarvik viö Akureyri vill ráöa hjúkrunar- fræðing og sjúkraliða sem fyrst. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. I sima 96-21640. Laghentur maður óskast til umsjónarstarfa. Uppl. i sima 35042 kl. 16-20föstudag og kl. 10-12 laugardag. Óskum eftir starfsfólki til uppeldisstarfa. Uppl. i sima 35042kl. 16-20föstudag og kl. 10-12 laugardag. Auglýsingateiknari óskast i 1/2 dags starf til aö byrja með á starfandi stofu. Góö laun fyrir góðan teiknara. Tilboð sendist i pósthólf 6-121 Reykjavik. Merkt, teiknari. Heimavélritun. Ef þú ert leikin i vélritun, átt góða ritvél og ert til i aö taka að þér heimavélritun, nú um mánaðar- tima, sendu þá umsókn i Pósthólf 1372 Reykjavik merkt heimavél- ritun, fyrir mánudagskvöld. Starfskraftur óskast tilstarfaá verkstæði okkar. Uppl. hjá verkstjóra á staönum ekki i sima. Tréval, Auðbrekku 55- Kópavogi. Málmsteypumenn óskast til starfa. Járnsteypan hf. simi 24400 Og 24407. Verkamenn óskast til aðstoðar við járnsteypu. Járn- steypan hf. Simar 24400 og 24407. Kona óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Vön af- greiðslu. Uppl. I sima 20626. Eldhússtarf (hálf starf) frá kl. 16. Afgreiðslustarf (heilt starf). Nánari upplýsingar i Kokkhúsinu Lækjargötu eftir kl. 15 laugardag, en ekki i sima. Rúmlega tvltug stúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 22471 i dag. Ung stúlka utan af landi óskar ertir vinnu strax. Allt kem- ur til greina. Hringið i sfma 26589. Kennara B. ed. vantar starf f.h. Kennsla eöa ann- aö félagslegs eðlis. Sérgrein enska. Ýmisskonar starfs- reynsla. Vesturbæingur, billaus. Simi 13236. 17 ára stúlka óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Vön afgreiðslu. Uppl. i sima 41773 eftir kl. 18. Ungur maður óskar eftir vinnu, frá kl. 4 á dag- inn. Upplýsingar i sima 50726. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og um helg- ar. Hefur gagnfræöapróf og iðn- skólapróf. Uppl. milli kl. 10-12 f .h. I si'ma 36132. 17 ára piltur sem hefurbilpróf og gagnfræðapróf úr verslunardeild, óskar eftir vinnu. Upplýsingar í sima 13617. Aukavinna. Öska eftir kvöld og helgarvinnu. Er með próf úr 3. stigi Vélskóla Islands. Hef unnið ýmis málm- iðnaðar- og sölustörf. Hef bil til umráða. Allt kemur til greina. Simi 34112 eftir kl. 18.30. Húsnæóiíboði Leiguskipti á húsnæöi. Höfum 5 herb ibúö með stórum svölum og bilskúr i efra Breið- holti vantar stóra ibúð eða hús i miðbænum eða nágrenni. Simi 28405 eftir kl. 18. Til leigu herbergi I vesturbæ sér inngangur, sér snyrting. Uppl. í sima 21155. Herbergi til leigu. Reglusemi áskilin. Uppl. i sima 34361. Nýtt einbýlishús við Arnartanga i Mosfellssveit til leigu. 127 ferm. og bilskúr. Tilboö sendist augld. VIsis fyrir n.k. miðvikudag merkt „Fallegt út- sýni 4804.” Keflavik: Ný 3ja herb. ibúð til leigu. Uppl. i sima 92-2267 milli kl. 2-4 i dag eða eftir kl. 4 I sima 92-1467. Húsráðendur — Leigumiölun er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæöi yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. Húsnædióskast Tveir hjúkrunarfræðingar óska eftiraö taka á leigu 3-4 herb. Ibúð helst i nágrenni v/ Borgar- sjúkrahúsið. Uppl. i sima 42587 næstu kvöld frá 18-20. Hjón með 2 börn óska eftir2,3 eða 4herb. ibúð sem allra fyrst. Uppl. I sima 34475. Félagssamtök óska eftir húsnæði til leigu hentugu fyrirfélagsstarf- semi, má vera lltiö einbýlishús eða hæð i húsi.Uppl. i sima 36960 og 38255. Óskum eftir 2-3 herb. ibúð á leigu i Kópavogi eða nágrenni. Þrennt I heimili einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i' sima 44518. Óska eftir 2-3 herb. ibúð til leigu i 6mán. Uppl. I sima 28118. Óska eftir 2 herbergja ibúð helst i vestur- bænum. Uppl. i sima 19760. Herbergi óskast strax. Helst i miðbænum. Upplýsingar i sima 83987 frá 1-6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.