Vísir - 10.09.1977, Page 17

Vísir - 10.09.1977, Page 17
vism : Laugardagur 10. september 1977 ekkert út úr byrjuninni.) 38. fxe6 fxe6 29. b3 Re7 6 Dd7 7.0-0-0- Rc6 (Endatafliö eftir 29. ... Da3 30. Dcl Dxcl+ 31. Kxcl litur (Svartur nýtir ekki möguleika ekki gæfulega út hjá svörtum.) á biskupakaupum, meö 7.... Ba6.) 30. a4 Bc6 31.HÍ6 Bd7 8. f4 Rg-e7 32. Rf4 Dc8 9. Dh3 h6 33. Rd3 Rf5 10. Bxe7 Rxe7 34. Df4 a5 11. g4 Bb7 35. Hxf5! 12. Bg2 g6 13. Dd3 0-0-0 (Vinnur tvo menn fynr hrók.) 14. Rg-e2 h5 15. h3 Kb8 35 exf5 16. Rg3 h4 36. e6+ Dc7 17. Rfl c5 37. exd7 Dxf4 18. Re2 38. Rxf4 Hxd7 39. Hel Hg8 (Aætlun hvits er aö leika f4-f5 40. Bxd5 Hg5 skipta upp á e6 og eftir þaö 41. Kcl Hd-g7 1 veröur riddarinn mjög virkur á 42. Kdl Hgl f4.) (Svartur skiptir réttilega upp 18. ... C4 hróknum, þótt ekki dugi þaö til.) 19. Df3 Da4 20. Kbl b5 43. Be6 Hxel+ 21. Re3 Rc6 44. Kxel Kc7 22. f5 Bh6 45. Ke2 Kd6 21 1. borö Friörik Ólafsson — Poutianen 0:1 2. borö Guömundur Sigurjónss. — Rantanen 1:0 3. borö Ingi R. Jóhannss. — Pyhaerlae l/2:l/2 4. Jón L. Amason — Raaste 1/2:1/2 5. borö Helgi Ólafsson — Kanko 1:0 6. Margeir Péturss. — Timothy 1/2:1/2 7. borð Ingvar Asmundss. — Kiopelle 1/2:1/2 8. borö Magnús Sólmundarson — Biima. 1/2:1/2 4 1/2:31/2 Islendingar stilltu upp sinu sterkasta liöi, og sigurinn var aldrei i hættu. I sveit Finna vantaöi stórmeistara þeirra, Westerinen. Hann er búsettur i V-Þýskalandi og ekki tókst aö ná sambandi viðhann i tima. Aö þessu sinni var hvorki teflt á unglinga- né kvennaboröi, og var þaö aö ósk Finna. Keppnis- reglur kveöa svo á um, aö til þurfi aö koma samþykki beggja aöila, og Finnar áiitu sig hafa meiri möguleika meö venjulegu átta manna liöi, heldur en blönduöu. Friörik tapaöi nokkuö slysa- lega gegn Poutianen. Eftir aö hafa unniö peð i miðtaflinu, virtist hann eiga alls kostar við andstæöing sinn, ekki hvaö sist fyrir þá sök, aö Finninn var i miklu timahraki og varö aö leika siöustu leiki sina viðstööu- laust. Friörik veikti þá kóngs- stööu sina illilega, og skyndi- lega blasti viö mannstap. Helgi og Guömundur unnu þetta upp meö góöum vinningsskákum, og ennfremur var vinningur á næsta leiti i skák Jóns L. Þegar séö var, aö einungis 1 vinning vantaöi úr siöustu tveim skák- unum, til aö tryggja sigur, var boöiö jafntefli á báöum borðum hjá Inga og Jóni. Ekki stóö lengi á svari Finnanna, þvi aö þeir þágu gott boö og óskuöu okkur góös gengis i „viöureigninni viö Goliat”, eins og oröaö var i svarskeyti þeirra. Næsta umferö veröur trúlega tefld næsta vor, og þá gætum viö lent gegn Hollendingum, Sovét- mönnum eöa Þjóöverjum. En litum nú á skák tslandsmeistar- ans: Hvitur: Jón L. Arnason Svartur: Raste Frönsk vörn 1. e4 2. d4 3. Rc3 4. e5 e6 d5 Bb4 b6 (Þessi hugmynd er frá Nimzovitch komin. Svartur vill skipta upp drottningarbiskupi sinum, en fær oft heldur þyngslalega stööu i staðinn.) fUmsjón: Jóhannörn rSigurjónsson. >' "illl ,iýu Telex- skókkeppnin 23. Hh-fl 24. gxf5 5. Dg4 Bf8 (Talið besta svar svarts. Ef 5.. Kf8 6. Bd2, ásamt 0-0-0. Eöa 5.. . g6 6. h4, meö góöri stööu.) 6. Bg5 gxf5 Bxe3 (Svartur fær mjög erfitt tafl eftir 24.... b4 25. Rg4) 25. Rc3! (Ekki nema 25. Dxe3? Rb4 og svartur vinnur.) 46. Bd5 47. Bc4 48. Kf2 49. Bd3 50. Re2 51. Kf3 Hg3 Hg7 Hg5 Ke7 Kd6 (Ljubojevic reyndi 6. Rf3 Dd7 25.... 7. a4 Ba6 8. Rb5 Re7 gegn Andei 26. Dxe3 son i Amsterdam 1972 en fékk 27. Re2 Da6 b4 c3 Jafntefli. Þarna færöi staöan i keppninni svörtum ódýran vinn- ing. Stöðumynd... Jóhann örn Sigurjónsson. t Smáauglýsingar — sími 86611 J Skrifstofuhúsnæöi 25-40 ferm. óskast til leigu, Upp- lýsingar i sima 22972. 3 reglusamir norölenskir námsmenn óska eftir Ibúö áReykjavikursvæöinu strax. Fyrirframgr. möguleg. Simi 82513. Ibúö óskast. Litil ibúö óskast til leigu sem fyrst. Skilvisum greiðslum heitiö. Vinsamlegast hringið i sima 74567. Herbergi óskast til leigu I Arbæjarhverfi. Uppl. i sima 75553. Ibúö óskast I Vesturbænum, ekki seinna en 15. okt. Reglusemi og góð umgengni. Tveir I heimili. Meðmæliefóskaö er.Uppl. i sima 13604 á kvöldin simi 86436. Óska eftir ibúö tvennt fulloröiö i heimili. Tilboð sendist augld. Visismerkt „rólegt hverfi”. Skólastúlka utan af landi óskar eftir l-2ja herb. ibúö strax eöa frá 1. okt. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 81176. Hljódfæri Rafmagnsgitar Til sölu Framus rafmagnsgitar. Selst mjög ódýrt. Uppl. I sima 37741. _________ Yamaha rafmagnsorgel af geröinni B-5CR er til sölu á kr. 250.000.00 á boröiö. Ýmsir aörir greiösluskilmálar koma til greina. Hafiröuáhuga þá hringdu i sima 85160 eftir kl. 19.00 i kvöld og leyföu mér aö heyra i þér hljóöiö! Rafmagnsgitar til sölu. Arsgamall Columbus gitar vel meö farinn. Taska fylgir. Verö kr. 50 þús. Uppl. i Hlunnavog 11 kjallara e. kl. 19. (jCennsla Föndur og lestrarkennsla fyrir 4-5 ára böm. Sjöfn Friöriks- dóttir kennari. Langholtsveg 120a. Simi 34356 (e. kl. 18) Fatnadur Ný dökkblá dragt no 42 til sölu. Upplýsingar i sima 42914. Til sölu nýr kaninupels. Stærö 36-38. Verö aöeins 25 þús- und. Upplýsingar I sima 36001. Bilaviðskipti Óska eftir eldriameriskum bil, sjálfskiptum og VW árg. 70-72. Aðeins góöir bil- Simi 12637. Peugeot 404 station árg. 1970, til sölu. Skipti á ódýari bil mögu- leg. Uppl. i sima 41918. Til sölu Fiat 126 árg. 1974. Verö 600 þús. Útborgun 200 þús. Eftirstöövar 50 þús. á mánuði. Til sýnis i dag aö Hverfisgötu 41 Hafnarfirði. Simi 41070. Fiat 127 til sölu. Arg. 1973. Ekinn 61 þús. km. A nýjum dekkjum. Bill i toppstandi. Upplýsingar i sima 26817. Tii sölu Dodge Coronet árg. 1966. Góöur bill. Gottlakk. 6 cyl. beinskiptur. Upplýsingar í sima 33337 og á mánudag i sima 20130. Tilboð óskast iBuick special 1963, meö bilaöan girkassa. Uppl. i sima 72117. Renault R 4 til sölu, til niðurrifs. Vél i lagi. Slmi 38544. Góö Cortina árg. 1970 til sölu. Simi 28487. Audi 100 árg. '74 til sölu. Litur reykblár. Ekinn tæpl. 48 þús. km. Vetrardekk og útvarp. Verð kr. 2 milljónir. Uppl. i sima 32527 eftir kl. 18 i dag. Ennfremur laugardag og sunnudag. Fiat 128 '70 Ekinn 100 þús. km. til sölu á hag- stæöum kjörum. Uppl. i sima 71550 eftir kl. 18. Til sölu Rússajeppi ’75 nýyfirbyggöur á nýjum dekkjum ekinn 26 þús. km. til sýnis á Bíla- sölunni Braut Skeifunni 11. Ford Maveric ’70 blar 6cyl. beinskiptur til sölu. Uppl. i sima 71814. Til sölu Ford Cortina 1600 1973 ekinn 67.000 góöur bill uppl. i sima 11276 og 74221. Drif eöa drif og hásing óskast i Scania Vabis 56 ’65. Uppl. I sima 83183 e. kl. 16. VW 1200 ’65 til sölu nýlega sprautaöur, skoöaöur 77 og VW ’48 ógangfær einnig ýmsir bodyhlutar i VW ’61-’65 og ýmsir varahlutir. Uppl. i slma 74994 um helgina. Glæsilegur bill góð kjör, ef samiö er strax Chrysler ’74 ekinn 30 þús. km. til sýnis og sölu i sýningarsal Sveins Egilssonar hf. (Jtborgun aöeins 750 þús. 6 cyl Ford vél ásamt 5 gira kassa i góðu standi til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 21889 e. kl. 19 um helgina. Fiat 127 '74 ekinn 47 þús km. Greiðsluskil- málar samkomulag. Uppl. i sima 84913. Til sölu M. Benz 950 ’69 útvarp og kasettuband. Bein- skiptur i gólfi, aflbremsur og stýri. Traustur vagn. Til greina koma skipti á ódýrari bil greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. i sima 20559. VW Fastback árg. 1966 tilsölu. Verö 250-275 þús. Simi 53639. Til sölu Ford Escort sendibill árgerð 1976, ekinn 34.000 km. Verö kr. 1.350 000. Uppl. I sima 11276, til kl. 6. Golf L 1976 til Sölu, ekinn aðeins 10.000 km. Uppl. i sima 11276 til kl. 6. VW 1973 innréttaöur sem ferðabill með gluggum og hærra þaki. Ný vél. Góö dekk, ný sprautaöur, simi 11276 og 51041. VW 1300 1971 i toppstandi, ekinn 80.000 km. Rauöur og hvitur aö innan. Einn eigandi frá byrjum.Hringið I sima 11276. Til sölu VW Passat LX 1977 afmælisútgáfan. Ekinn aöeins 3500 km. Gullsans. aö lit m/rauöu plussi aö innan og liftback (opnanlegt bak) til sýnis og sölu hjá Heklu hf. Laugavegi 172. Simi 21240. VW 1300 1972 ekinn 58.000 km. Verö 600.000 til sýnis hjá söludeild Heklu, s. 21240. Bilapartasalan auglýsir: Höfum ávallt mikiö úrval af not- uðum varahlutum i flestar teg- undirbifreiða ogeinnig höfum viö mikiö úrval af kerruefnum. Opiö virka daga kl. 9-7.1augardaga kl. 9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höföatúni 10. simi 11397. Passat 1974' LS til sölu. Ekinn 28.000. Verö kr. 1.700.000 útborgun ca. 7-800.000 rest samkomulag. Simi 11276. Audi 100 LS 1975 ekinn 41.000 km. Fallegur einka- bill. Verö kr. 2.2 millj. Uppl. i sima 11276 til kl. 6. Til sölu VW Golf LS 1976 2ja dyra, ekinn 13.000 km. Ljós blár, fallegur og sparneytinn fjöl- skyldubill. Uppl. I sima 11276. Plymouth Road Runner 1969, nýsprautaöur silfurgrár sanser- aöur ný endurryövarinn, sem nýr aö sjá. Cragar sportfelgur, sonia maxima 69 dekk bæöi aö framan og aftan 383 cub. inch. magnum vél. sears loftdemparar, og fl. og fl. og fleira. Uppl. i sima 11276 til kl. 6. Opel Record L 1970, örlitið skemmdur eftir árekstur, selst hvort sem er viðgeröur eöa ekki, selst ódýrt. Uppl. I sima 11276 til kl. 6. Vetradekk Óska eftir vetradekkjum á felg- um eöa felgulausum. Stærö 135 S.R. 13. Uppl. i sima 16355 eftir kl. 18 á kvöldin. Fiat 128 ’71 til sölu, meö útvarpi. Verö kr. 400 hóQ ITnnl I sfma 43309. Mercedes Bens 220 disel 1977 dcinn 40 þús. km — B.M.W. 520 1977 ekinn 9 þús. km. meö þaklúgu kr. 3.6 millj. — Saburu 1977 ekinn 5 þús. km. kr. 1900 þús. — Austin Allegro 1977 ekinn 5 þús. km. kr. 1550 þús. — Austin Allegro 1977 ekinn 12 þús. km. kr. 1600 þús. — Cortina 1300 1974 ekinn 57þús. km. kr. 1300 þús — Cortina 1600 1974 ekinn 48 þús. km. kr. 1150 þús — Cortina 1600 1973 ekinn 83 þús. km. kr. 1 millj. Saab 99 I974ekinn 57 þús. km. kr. 1600 þús. — Saab 99 L. 2,0 1973 ek- inn 79 þús. km. kr. 1600 þús. Si- felld þjónusta. Bilasalan Höföa- túni 10. Simar 18881 og 18870. Fíat 125 árg. ’70 til sölu til niöurrifs. Uppl. i sima 53247 eftir kl. 18 i dag og næstu daga. Bílaleiga Akiö sjálf Sendibifreiöir og fólksbifreiöir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreiö. Leigjum út sendiferöabíla sólarhringsgjald 3000 kr. 30 kr. km. og fólksbila, sólarhringsgjald 2150 kr. 18 kr. km. Opið alla virka daga frá kl. 8-18. Vegaleiöir, bila- leiga Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. VW eigendur Tökum aö okkur allar almennar VW viögerðir. Vanir menn. Fljót og góö þjónusta. Biltækni hf. Smiöjuvegi 22, Kópavogi, simi 76080. i Ökukennsla Ökukennsla — Æfingatimar Kenni á japanskan bil árg. ’77. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Dag- og kvöldtimar. Jó- hanna Guðmundsdóttir. Simi 30704. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Cortinu. Útvega öll gögn, varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valiö. Jóel B. Jacobsson, ökukennari. Simar 30841 og 14449.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.