Tíminn - 16.03.1969, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.03.1969, Blaðsíða 2
14 TÍMINN i i 'ftiij Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — slipum bremsudælur. Límum á bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir. HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14. Sími 30135. Stefán Jónsson frá Steinaborg: Skelfiskur til útflutnings Langt er orðið síðan það uxðu diaigdraumar mínir, að skelfis'kur gaeti orðið annað og meira fyrir þjóðarbúið en beita fyrir smábátaútveg. Mn 60—65 ára reynsla hefur sann fært mig um það, að stoelfisk-1 inn verður að rækta eins og grasið á jörðinni og þá getur hann orðið til stórra hagsbóta íslenzku þjóðinni. Bf markaðsathuganir sýna, I I,ii.~ Aijtj.jaj.iSii / i -w-j'd'&stíuiéih l* | OFN- BAKAÐ OSTBRAUÐ 1. Smyrjið hveitibrauðsneiðar með smjöri og örlitlu sinnepi, leggið skinkusneið yfir, nokkra ananasbita þar yfir og loks ostsneið eða rifinn ost. Bakið við 250°C efst í ofni eða við mikinn yfirhita í 8—10 min., þar til osturinn er aðeins gulbrúnn. 2. Útbúið Ijósa sósu úr sveppasoði og mjólk, blandið sundurskomum sveppum, sem áður hafa kraumað í smjöri, saman við og leggið á smurðar brauðsneiðar. Þekið með ostsneiðum og bakið efst í ofni við 250°C í 7-10 mín. 3. Stífþeytið pggjahvítu, blandið rifnum osti samán við. Leggið á smurðar brauðsneiðar, stráið dálítilli papríku yfir ,og bakið efst í ofni við 225°C í 5-7 itiin. 4. Smyrjið brauðsneiðar með smjöri og sinnepi, leggið 2-3 sardínur í tómati á hverja sneið, 2-3 laukhringi þar yfir og ostsneið efst. Bakið efst í ofni við 250°C i 8-10 mín.. 5. Skerið dálítið oststykki í teninga, saxið Iauk og reykt flesk nokkuð smátt, blandið þessu saman og leggið á smurð- ar hveitibraúðssnciðar. Bakið efst í ofni við 250°C í 5-8 mín. 6. Leggið þykkar ostsneiðar á smurðar brauðsneiðar, stffþeytið eggjahvitu og leggið ofan á ostinn. Stráið hvít- lauksdufti yfir og bakíð efst í ofni við 225°C í 5-7 mín. Þegar völ er á nýjum tómötum er gott að stinga 1-2 tómat- bátum ofan í eggjahvituna, áður en brauðið er sctt í ofninn. 7. Smyrjið nokkuð stórar hveitibrauðsneiðar með smjöri. Skerið ost í afianga ferninga, stafi, saxið lauk smátt, og setjið einn ostferning og dálítinn lauk á hverja brauðsneið. Vefjið sneiðunum upp og festið með trépinna. Bakið í ofni við 225°C í 5-8 mín. Berið heitt ostabrauð fram með súpum, kaffi, tei eða öli. Notið milda eða sterka osttegund eftir smekk. Gauto og schweitzeroótor henta vel. Nauðsynlegt er að setja ostabrauðið inn í vel heitan ofn með mikinn yfirhita og hafa brauðið ekki of lengi í ofninum til að fá gott ofnbakað ostabrauð. 0\£a~e</ ám/cMa/an að Uim verulegan útflutning á skelfiski getur orðið að ræða, ber þegar að kanna skelfisk- gróðurinn í kringum strendur landsins oig staðsetja þær vík- ur, sem friða má fyrir olíu og hvers konar óhreinindum. Einnig er mikilvægt, að hafis komist þar ekki að. Hinn get- ur hreinsað burt kræklinginn. Slíkar víkur, þar sem mikið er af krækling við hagstæð skil- yrði, mætti nefna klakstöðvar krælklingsins. Tveir _ syðstu firðir Aust- fjarða, Álftafjörður og Ham- arsfjörður, eru hinir ákjósan-j legusbu í þessu sambandi. Þar; er svo mikið magn af krækl- ingi, að telja verður öruggt að víkurnar gætu orðið forðabúr fyrir allan Austfirðingafjórð- ung um langa framtíð, enda væri þar aðeins um ræktun að ræða og þessir firðir notaðir sem forðabúr. Sá höfuðkostur er við kræklinginn í þessum fjörðum, að enginn kalkhúð er utan á skelinni. Það er óhugs- andi að rækta skelfisk innan í kölkuðum umbúðum. Þetta mun stafa af hinum miklu vatnsföllum, sem í áðurnefnda firði falla. Af þeim ástæðum er fiskurinn einnig magur. Þeg, ar kræklingurinn er fluttur í saltari sjó og látinn á klappir| með þaragróðri bætir hann við sig til mikilla muna. Frá Álftafirði og Hamars- firði hefur kræklingur verið fluttur um áraraðir á milli fjarða og notaður til veiða. Um árabil fiskaði ég við Skrúðinn með hann sem beitu og það er mín reynsla, að arð- vænlegast sé að láta skelina í trékassa með smávegis bil -á milli fjala og vírnet um kass- ann. í slíkum kössum þroskast fiskurinn svo ört, að það er ævintýri líkast. Þá ’verða kass- arnir að liggja i ljósmáli, aldrei ofar, þannig að ekki fljóti inn i þá olíubrák eða önnur óhreinindi. Þegar skelin af þakeyrinni við Hamarsfjörð var búin að liggja í áðurnefndum umbúð- um í 18 til 24 daga þá var bægt að nota hana með því að taka aðeins stærstu skeljarn- ar, en ganga síðan frá kassan- um á sama stað án þess að skemma þaragróður eða annað líf, sem þar er af eðlilegum ástæðum farið að myndast. Þessa aðferð, sem ég hef núi BÁRUPLAST í RÚLLUM ALLT AÐ 20 m LÖNGUM EÐA PLÖTUM PLASTGLER GLÆRT OG LITAÐ SEM RÚÐUGLER — UNDIR SKRIFBGRÐSSTÓLA — f MILLIVEGGl OG MARGT FL. ALLT AE 17 SINNUM STYRKLEIK) VENJULEGS GLERS PLASTÞYNNUR FYRIR GLUGGA — GRUNNA OG GRÓÐURHÚS SKYGGNI FYRIR ÚTIHURÐIR OG SÖLUOP ÁSAMT HLIÐAR- HLÍFUM. HAGSTÆTT VERÐ. GEISLAPLAST S.F. v MIKLATORG SÍM) 2109« SUNNUDAGUR 16. marz 1969. lýst, tel ég ódýrasta og bezta. Með áburði er unnt að ráða við fitumagnið í skelfiskinum, engu síður en fitumagnið í mjólkinni í kúnum. Það er mikill kostur við kræklinginn í Hamarsfirðin- um, eins og áður er sagt, að í skelinni er enginn kalkhúð og er hún því á þykkt sem eggja- skurn, en fiskurinn þroskaðri en yfirleitt þekkist. Því hefur það ekki ósjaldan komið fyrir, að ég hef steikt hann í umbúð- um sínum, borið hann á borð fyrir háseta mína og teskeið með 9>g sagt þeim að gjöra svo vel óg borða þetta eins og egg. Það er einnig_stór kostur við Hamars- og Álftafirði, sem forðabúr í þessu sambandi, að þar er engin sigling eða olíu- brák og síldarbríla og hafís kemst þar alls ekki að. Það er sannfæring mín að nýta megi skelfiskinn við strendur landsins í stórum stíl. Er það verðugt rannsóknar- verkefni. VIPPU -'BltSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar..stærðir.smíðaSar eftir beiðni. , GLUCGASNIIÐJAN Sfðumúla 12 - Sími 38220

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.