Tíminn - 16.03.1969, Blaðsíða 9

Tíminn - 16.03.1969, Blaðsíða 9
MINNUDAGUR 16. maiz 1969. tíminn 21 DENNI DÆMALAUSI hefði aldrei átt að spyrja! SCrossgáta Nr* Lárétt: 1 Storfcun 6 Blóm 8 Sefun 10 Syfcruð 12 Tvíhljóði 13 Sitiafrófsröð 14 Stafrófsröð 16 Stóra stófu. 17 Mann 19 Dúkka. Lóðrétt: 2 Fntmia 3 Frið- ur 4 Svei 5 Útlit 7 Dug- legur 9 Súð 11 Borðandi 15 Dropi 16 Venju 18 Belju. Ráðning á gáitu no. 263: Lárétt: 1 Æskan 6 Ört 8 Hól lö-Api 12 A'ð 13 At 14 Lap 16 Átu 17 Árs 19 Blátt. Lóðrétt: 2 Söl 3 Kr. 4 Ata 5 Áhald 7 Litur 9 Óða 11 Pat 15 Pál 16 Ást 18 Rá. 37 Verzlunarskolanemendur 1959 Hittumst öll til undirbúnings 10 ára afmælisins á i Hótel Sögu, Bláa sal, þriðjudaginn 18. marz kl. 21. NEFNDIN. hræðileg hugsun. Ef til vill hafði sfcriðan klippt sundiur rafmiagne- leiðsluitinar að sprengihilieðsliuriuim og mennimir höfðu aiðei'nis verio að teragja þær sarnan aftuir en voru nú farnio* ledðar siamiar til þess að sprangja. Hafði Jóhömnu fiogi.ð hið saima í hug? Hann famn að meglur benmiar grófust í hoid lófa hians, aiuigu henrnar voru lok- u@ og varimiar herptar og gráhvít ar. ABt í eiaiu kipptist hún við: og Stairði fraim galopmum augurn, ’ og an led@ heyrði hann það sama! o-g húm, — eiitt — tvö — þrjú —1 fjögur — fimim. Það vonu sbamm byissusfcot. — Fimm sinmum, hrópaði Aldo. uis í ofsalegii glieði. — Þetita var! svarið. Á því er engiinm vafi. Hanm breiddi út faðm simo og Jótomuri varpaði sér í bann með feigimisópi, sem líktiat grátd lítils harmis. Han.n liaut yfir andíót hermý ar og gældi við það. Þannig stóðu iþau lengi, irueðan höggim færðuist nær og hæfctouðu. Hdnum miegiiin við sfcriðuna, þar sem höggim diumdu, var hópur miamma að stairfi, og hamm dró ekki af kröftunum. Blackton gekk berserksgang mieð berurn band- leggjum. Svitimm bogaði af Gregg og 'hanin rak verkamienmáma áfram með b'airiðlri. hendi. Þarma var Dón-i al-di eimoig mieð blæðandi hemdurj og vott hárstrý sitt. Skammt frá; stóð Peggy grátandi og þrýsti í höndium að brjóstd sér. | Þessir menn virtust alit í edmu J hafa femgið tvðfaW- af!, og stórir; steinar ultu auðveldlega frá og niður brekkuma. Eftir óslitið erfiði í þrjá stundarfjórðuniga, réttij Blackton úr sér og hraða‘ði sér I tiil komu sinmiar. — Nú ei'um við alveg áð kom-; ast imm að opimiu, Peggj’. — Eftirj fimm mjnútur náurn við þeim. í sama bilii kvað við hróp frá- hiniuim. Rykstrókur reis a'Mlt í einu’ upp frá toffisopimi, og í næstu: andrá stafck miaður sé: inm umf það, og Dónaidi fylgdi þegar á eft-í ir. Peggy tók tii fótan'nia og TOrð; him þrdðjia iain i hellinm, þar semi hún vafði Jóhönnu örmum, Jó-' hanma hló og grét í 'eáeiu. Dón-j aildi faðmaði Aidous að sér glaðari • en Uýsa mátti. — Johnmy, Johnny, stamaði; tomm. — Einhver imnirá rödd hvísl1 aði þvi að mér að fara í hurn-j áitt á eftir ykkur, þegar ég sá j ykkur Ileggja af gfcað frá húsi Black! tons. Ég var ekki yiss uim, að þið væruð óhult fyrir óvinium ykkarj í slikri göinguföi. Og ég sá ykkurj fara inn í hellinn. — Guð biessd árvekni þína og! vimáttu, Dóniaidi, sagði Áldous. Nú: yar Blackton komimn til þeirra og! þrýsiti hendur hans áfcaft og liengi! meðán Peggy grét með Jóhönmu. — Dónaldd McDon.ald færði okk ur þessar fréttir á síðustu stumdu,' sagði Blackton. — Hefði hamin komi® tíu mínútum síðar............... H.amin lauk ekki við setninguma en neymdi að vera broshýr og gaman samur, en það var léleg gríma, því að hanin föknaði á vanga við tilhuigsuinima. — En nú er aiilt gott. og fyrst þebfca endaði svona vel, skal ég játa, að ég viidi ekki hafa misst af því, sagðd Aldous skömmu síðar við Bliackton, er þau voru komin út, og þeiir vindrnir voru eiinir sér. — Við stóðum au.gliti til auglitis v.ð opinin dauðana, og _ þá losn- að um fcumgiuhaftið. Ég sagði hemmd umbúðalauat huig minm all- an, og hún gerði slíkt hið sama. Þarma imni í helliinum vígðumst við hvort öðnu knébrjúpaadi. Em mig langaa^ þó satt að segja til að ?já finamam í pnest sem fyrst, og mér þætti væmt um að þú gerðir honum boð að koma himigað sem fyrst. En minmistu ekki á þetta við Jóhöntrau. Viitu gera mér þennan greiða? — Ég skai útvega pnestinn, og hama skal verða kominm hiugað áður en háif khikkusbum'd er lið- irn. Og þarmia kemur Tomy mieð vagniinn. Það er bezt að sfcila yfcfcur heim serni fjTst, svo að ég geti. hafið prestaveiðina. Áður en haldið var aí stað, horði Aldous i fcrángum sig í leit að Dónalda, en hann jnar horr inn brott. Þá bað hamm Gregg að senda mamin til hans og biðja tonm að koma heirn í hús Blalfc- tonis. Jóhanma hafði nú jafnað sig og gieðim geisLaðd af andliti henn ar. Þau héldust. í bandur á lieið- immd og voru þögui, en Peggy sat við hilið bónda síms og ýrniist hló eða grót. Þegar hieim fcom, hvíslaði Al’dous að Jóhömmiu. — Farðu nú stmax upp í herbergi þiitt. Eg kem þangað á eftir þér, því að ég þanf að ræða alvörumál við þig í eim- rúmá. Hún gekk þegjandd imm, og Biaefcton gat komu simmi bemdimgu um að láta haaa eima. Aldous dvaldist nofckrar mímúbur niðrj í stofummi til þess að segja Peggy, hvað í værndum væri, og því var tekið mieð ósviknum fögmuði á þeám bæ. Blacfctom hraðaði sér út að leita pmestsims, og Aldouis gekk upp á loff til Jóhönmu. Þegar hamm drap á dyr, opmaðist hiúm með hægð. — Johm? — Já, ég hef sagt þér aliaa hiug rnumm, Jóhanma, sagði hamm fcrærð ur. — Ég fcef lífca sagt hjónum- um niðrd frá ákvörðum okkar. Páll er að sækja pneistimm, og ég býst við, að þedr fcomi efltir nokkr ar mímútur. Erbu þeirrd ráðstöfum samþykk enm? Hianm bafði gemgið inm í her- berigið, lobað hurðimini og ætlaði að tatoa hana í faðm sér. En hún stóð kyrr og þögul og kom efcki HLJÓÐVARP Sunnudagur 16. marz. 8.30 Létt morgunlög: Maurice Anclré trompetleikari o.fl. leika lög eftir ýmsa höf. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.10 Morgunaónleikar: 10.10 Veðurfregnir. 10.25 HáskóIaspjaU: Jóa HnefiU Aðalsteinsson fil. lic. ræSir við Guðmund Magnússon prófessor. 11.00 Æskulýðsguðsþjónusta í HaUgrímskirkju. Séra Jón Bjarman æskulýðsfuUtrúi þjóðkirkjunnar predikar; séra Ragnar Fjalar Lárus- son þjónar fyrir altari. — Organleikari: Páll HaUdórs son. 12.15 Hádegisútvarp: Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. TilkjTiningar. Tónleikar. 13.10 Nauðsyn listarinnar: Þor- geir Þorgeirsson flytur er- indi eftir austurríska fagur fræðinginn Ernst Fischer. Þetta erindi fjaUar um upp ! runa Iistar. 14.00 Miðdegistónleikar: 15.30 Kaffitiminn. 16.00 Endurtekið efni: Leikhús- pistill frá 16. f.m. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Ólafur Guðmunds son stjórnar. 18.00 Stundarkorn með rússneska píanóleikaranum Vladimír Asjkenazý, sem leikur Són- ötu í A-dúr, ungverskt lag og valsa eftir Schubert. 18.25 TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Bláskógar: Sigríður Schiöth les kvæði eftir Jón Magnús- son skáld. 19.45 Á Siglubökkum — þriðji þáttur: Brynjar Viborg og Gérald Chinotti kynna fransk an Ijóðasöng. 20.25 Veðurfar og hafís — fyrsta erindi: Þorleifur Einarsson, jarðfræðingur fjallar um for sögulegan tíma. 20.50 „I lundi Ijóðs og hljóma“: Sigurður Björnsson syngur lagaflokk op. 23 eftir Sigurð Þórðarson. Guðrún Kristins- dóttir leikur á píanó. 21.05 Raddir og ritverk: Erlendur Jónsson stjórnar öðrum spumingaþætti í útvarps- sal: Járnsmiðir og trésmið- ir svara spurningum. 22.15 Danslög. 22.00 Fréttir og veðurfergnir. 23.25 Fréttir í stuttur máli. Dagskrárlok. Mánudagur 17. marz 7.00 Morgunútvarp: VeSurfregn- ir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Erlendur Sigmundsson. 8.00 Morgunleikfimi: Valdimav Örnólfsson. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. — 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur: 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Til kynningar. Létt lög: 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tón Iist: 17.00 Fréttir. Endurtekið efni: 17.40 Börnin skrifa: 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkymiingar. 19.30 Um daginn og veginn: Jón Á. Gissurarson skólastjóri talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 Nokkur einkenni alkóhól- isma. Ævar R. Kvaran flyt ur erindi. 20.50 Tónlist eftir tónskáld mán- aðarins, Jón Nordal: 21.05 „í veginum" eftir Friðjón Stefánsson. Höfundurinn Ies smásögu vikunnar. 21.25 Einsöngur: Magnús Jónsson syngur. Ólafur Vignir AI- bertsson Ieikur á píanó: 21.40 fslenzkt mál: Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu sálma (35). 22.25 Binni í Gröf: Ári í Bæ segir frá kunnum aflamanni í Eyjum (4). 22.45 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.