Tíminn - 20.04.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.04.1969, Blaðsíða 1
Guðlaugur um kvik- myndir 18-19 Hvað syngur Helena? - 13 // í Kaupmannahöfn er litið á hús Jóns Sigurðssonar, forseta, sem Islands kulturhus // IGÞ-Beykjavík, liauigardaig Dr. Gunnar Thoroddsen, sendi herra fslands í Kaupmanna- höfn, samdi um það á sínum tíma vi'ð borgaryfirvöld i Kaup mannahöfn, að fá hús Jóns Sig- urðssonar, forseta, rýmt af Ieigjendum með það fyrir aug- um, að þar yrði síðar „Islands kulturhus“. Hafði tekizt að rýma húsið í byrjun ágústmán- aðar 1968, en það hefði ekki verið hægt, ef ekki hefði kom ið til velviljuð aðstoð danskra aðila, þar sem óheimilt er að segja upp leigjanda nema hann fái íbíið í staðinn. Þegar svo gerð hafði verið athugun á því livað nauðsynleg viðgerð myndi kosta, kom í ljós að hún mundi fara upp í eina milljón danskra króna. Útvegaði sendiherrann lánsloforð í þessu skyni hjá „Den Sjællandske Bondestands Sparekasse“. Hús Jóns Sigurðssoaair, for- sotia, er mieiira en ald'airgiaimalt, og vamibar þvi ýmislegft í það, sem heynLr til nútámaiþægitoda. Þairf aið endurbæta gtogga og þaik, og rafimagms- vaitns- og skolplei'ðsliuir. Einraiig þarf að liegigja í það miðsftöð. TMöguir eru uppi urn það, að á amnanri hæð „Islamds Framhald á bls. 22 Ólafur Jensson, verkfræðingur, formaSur dómnefndar samkeppnirmar. Ttmamynd GH. FÁ BORGNESING- AR HITAVEITU? Skipulag miðbæjar Kópavogs OÓ-Reykjavík, laugardag. í miðbænum á að myndast byggð arkjaimi, sem fullnægi eðlilegum þörfum kaupstaðarins fyrir hús rými til stjórnsýslu, menningar- starfsemi, skemmtana, verzlunar og almennra viðskipta, segir í út- boði um hugmyndasamkeppni, sem Kópavogskaupstaður og skipulags stjórn ríkisins hafa lagt fram um skipulag miðbæjarins í Kópavogi. Búið er að giamga frá úitboðs- lýsiniguim að huigmyndasaimi'keppn inrnd og geta þeir sem rétt hafa til þáfttftökiu fengið þau gögn í hend ur og á að sfcila keppnistiMögum fyrir 30. sept. n. k. Þrenn verð laun verða veiftt. 200 þúsund kr. 100 þúsiuaid krónur og 50 þúsumd krónur. Saimtoe'ppmissvæðið mær frá kirkjunni að sunman, norður fj’rir féliagsheimilið oig frá Nýbýla vegi að Fífulhvaimimisivegi. Er fcii- gamgur keppninnar að fá fram huig mymd.ir að skiipuliagi þessa byiggða kjarna og tengingu hams við öna ur bæjarhvenfi. í úftboðimu er saigt að keppemidum sé frjátst að mefta hvort byggt Skuli ytfir Haflnar- fjarðarveg á mdðbæjarsvæðireu, en lögð áherzla á að sem bezt teng Fraimhald á bls. 22. FB-Rcykjavík, laugardag. Geysimikið magn ónotaðs jarð hita mun vera fyrir hendi í Borg arfirði og framtíðarmöguleikar á notkun hans verulegir fyrir hérað ið, eftir því sem fram kom á fundi Búnaðarsambands Borgarfjarðar í Borgarnesi í gærkvöldi. Þar kom einnig fram, að mjög áríðandi er að hefja sem fyrst reynsluboranir til frekari jarðhitaleitar, en á fjárhagsáætlum Borgarness fyrir yfirstandandi ár er einmitt gert ráð fyrir fjárveitingn til jarð hitaleitar f nágrenm Borgarness. Á fundinum var einnlg rætt um virkjun Kljáfoss í Hvítá, og er gert ráð fyrir, að á þessu áii dragi til úrslita um framkvæmd þess máls, að sögn Halldórs E. Sigurðssonar alþingismanns sem sat fundinn. — Búmaðamsaimbamdið hefur und araifarnia veftur haldið fcvo eða þrjá mláOffiuradi um ýms miáliefni, fyrst og finemsft málefni héraðsins og Framihaid á bls. 22. GEFUR EKKl KOST Á SÉR EKH-Reykjaivtí!k, lauigardaig í viðfcalli seim btoffflð áifcti við Áranann SaæyaiiT, iháislkóto- re&boæ í morigun sftaðffiesö haran, að haran hefði e&ki í hyggju að gefa kost á sér við næsfca nekftomskjör, sem fram á að fana 14. miaí il. k. — Ég lýsti ýfiSr því %rir lön'gu á furadi mteð sfcúdieiiitaDi, að ég æftlaði eOdki að gieifa fcost á mér afbur fcffl. neiktorslkjðrs og þetba bef ég eradiurftelkið hwað effitir anraað í viðftötom mdnum við fcemnaina og einsftafca sbúd enfca. Þeftba vifta því affllir hér itaaam veggja Háskólans. — Þassar kosnimgar, sem nú eru nýafsfcaðraar í Hásfcól'atnium á vegum stúdenfta vdil ég leiðla aligjöríliega hrjá. Það heffiur efcki kornið til mimna kasfta í sam- bamdi við þær, enda beffiur iið sirands eða áMlts stjónnar Hásikól aus eklki verið ieiltað á þeim og þær affitur á miótá verið látaar gljömsamllega affiskiiptatousar af háiffiu sfcótosfcjórmardmnar. Ég ledði þær sem sagt ataeg hýá mér. Endanílieig únsint pmóffcjörs stúdlenfta um refcfcor lilggiia nú fyrir og eru sftigiaitöiliur nofckuð breyftfcar flrá því sem uppgefið var í giær effitir fýrsftu fcaíin'ingu en röð pnófessora hám sama. Hægit var í kosnimgunum að Framhald á bls. 22 K Þetta stöðvast í vikunni EJ-Reykjavík, laugardag. •k Mikið verður um vinnustöðvan- ir í næstu viku. Mörg verkföll, og verkbönn, koma til framkvæmda strax á mánudag og stöðvast þá öll iðnfyrirtæki í Reykjavík, liafn- arvinna i höfuðborginni og Hafn- ari'irði, öll vinna rafvirkja og eins hefst ótímabundið verkfall við olíuafgreiðslu til landsins. Næstu daga fjölgar verkföllunum stöð- ugt, en í lok vikuimar, á föstudegi og þar á eftir, verða þau lang- flest; stöðvast þá meðal annars fiskvinnsla á Suður- og Vestur- landi, og sums staðar öll verka- mannavinna, og einnig vinna f málm- og skipaiðnaði, en verk- bann í járniðnaðinum hefst á fimmtudaginn. ★ í næstu viku stöðvast aftur á móti engin þjónusta; það er ekki fyrr en > vikunni þar á eftir, en þá ná keðjuverkföllin til mjólkur- framleiðslu benzín- og olíu- afgreiðslu og ýmissar annarrar þjónustu við almenning. ★ Þessi verkföll koma því aðeins til framkvæmdi., að ekki náist samkoraulag. Sáttafundur hófst kl. 17 í gær, og stóð fram á nótt. Ekkert miðaði í samkomulagsátt, að því er bezt var vitað. k Útlit ei- fyrir, að um frekari verkbönn verði að ræða hjá at- VMmurekendum. Þannig mnnu rafverktakar hafa orðið sér úti um verkbannsheimild. Hér á effitir fer yfiirílliit yfdr þaiu vertoföll, sem verða í n'æsibu ritou: Aðetos edftt verfcffial er nú þeg- ar í framfcvæmd. Þa® eæ vdmimu- stxiðvuQ Iðjiu, félagts verfcsmiðju- fólfcis í Rieykjavíik, hijá Umbúðá- miðsftöðimrai, Kassagerð Reyikga- vlkror og ísaga Þeftta er ótíma- bmndið verfcMl.. Tvö verfcbönn haifla verið boð- u® og tooma fcii fraimfcvæmda 21. aiprll, eða á mámudaig'iran, og 24. aprál, eða fiimimftudiag, ef efcitoi semnsft fyirir þaura tíima. Þau eru: a) Frá og rraeð 21. apníl: Verk- bamm í 150 iðmfyr'irtækjum á fé- togBsvæði Iðju í Reykjavík. b) Frá og með 24. apríl: Verk- baran i vélismiðjuim iuraam Medsftara sambamdis Jármiiðnaðairmnanma, em þær emu um 20 fcaisims. Verfcffiöill, sem boðuð bafá verið og koma tii fmamitovæmda í næsftu vifcu, ef efctoi raæst samfcocnulag (ótímaburadto nema amraað sé tefc- ið firam); Frá og með 21. aprfl (mánu- dag); a) Við allila affigreiðstLu skdpa á Reyíkgavílkuirhöffin, þar mieð balið Guffiuues, og við alia viranu í af- gireiðisium sfcipafétoga. Fiskiskip er> uindanskiilito til 25. aprtíl. Sams toomiar ve'rtofötll í HaffinarfirðL b) Öil vtoma rafvirfcja í Reykja- víík sem ammiars staðar á tondinu. Vi'kutomgt. c) Vdmnusitöðvum vdð losum fLuifcn ingastoipa, er fllytja tíl iandsins oiíu og aðmar olíuvörur, og við dreáffiimgu á sömu vörurai tonian’ Framhald á bls. 22

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.