Tíminn - 01.05.1969, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.05.1969, Blaðsíða 12
Maria var kjörin feguröardrottning Byrjað verSur ú stækkun KísiHðjunnur nú í sumur KJ-Reykjavík, miðvikudag. — Framlei'ðslan gengur ágætlega hjá okkur núna og vonumst við til að framleiða um 700 tonn í mánuðinum, en í desember og fram í marz gekk framleiðslan ekki sem skyldi vegna skorts á gufu, sagði Vésteinn Guðmundsson forstjóri Kísiliðjunnar h. f. í viðtali við Tímann. — Þegar vi@ fnamteiðum 700 tonm á mánfuði, svarar það fcii 8000 toranta fitafmtaiðsiiu á ári. Núnia á næsturani sf'end ur fyriir dyruim að endurbæta tæki í verksmiðjunrá, tii þess gð fá betani nýtámigu út úr hrá efniwu. Það enu svokallaðar ryksfcilj uir, sem verða endur- bættar, og geruim við okkur vondr um að verksmiðjan geti KJ-Reykjavík miðvikudag. Rændur í uppsveitum Árnes- sýslu urðu fyrir nokkrum átroðningi af hálfu brezku her mannanna, sem voru þar við æfingar á dögunum, og hefur nú a.m.k. einn þeirra sent utanríkisráðuneytinu bréf, þar sem farið er fram á skaða bætur vegna vegaskemmda. Tíminm hafði tai af eimum bænrlanma sem vaa*ð fyrir átToðminigi. Guðbergi Guðna- um 10 þúsued tonnurn á árri. Við gerum okikur vomiir um, að þessoir endurbætuir geti f annið finam í maií, en staðið hef ur á sitykkjum sem nota á við endurbætuiroar. Er hér um a® ræða margia smáhluiti, en ekki medn si.ór og miikil stykki. — Svo sem kummugt er, þá hefur veaiið áikveðið áð stækka verksmiðjunia héma við Mývatn, svo hún afkasti 22 þúsaimd lestum af fullumm um kísiftgúr á ári. Ef allt geng ur að ósbum, er jiafmivel voeazt til, að stækkuminmi verðd tok- ið fyrir áramót. Þegar er byrj að gera aðra viðbótarþróraa, en tveim verður bætt vi@. Þetta verða jairðveigsiþrær, eiras og sú sem fyrdr er. í upphafi hafði verið gert ráð fyrir, að synii Jaðri í Hruuaimairmahreppi Sagðdst Guiðbergur eiiga tún sem væri í um eáras og hálfs kílómeters fjarlægð frá bæn um, og þaragað sagðdst Guð- bergur hafa ruitt veg eða braut. Fóru brezku hermeran irmiir eftir þessum vegi hvað eftir anmiað, þegar kliakiran var að fara úr ho-num, og óðst veguriawi allur upp. Saigði Guð bergur að vegurimm yrði ó- fær eða iMfær á eftir, og því kom í ljós að jarðvegurdon á þróairstæðimu var sivo gijúpur að kísdlgúrimm ,,hvarf“ í hrauo ið. Þessar tvaer þrær, sem gerðar vea’ðia núna verða með pliaisti í botndmum, en síðan verðiur efeið jiarðvegi í sjálfa þróarvegigima. — Það sem af er árinu hef ur verið afskipað 2.400 tomn um af kísilgúr frá okkur, og raúraa er veæið að afgkipa 300 toninum, siagði Véstedmm. Mark aður fyrir gúriran er raógur, og er beðdð eftir framilieiðslummi, en aðiailmarkaðurimm er í Erag liamdi og Þýzkatandi. Gúrinn er fluttur með Hafskip og Eim skip í pokum táll hafraa er- lendis, og verður að gæta mik , illar \rarúðar í fluitrairagum, því f fuillunninn er gúniran mjög næm hefði haran senit utanribisráðu raeytinu sbaiðabótaikröfur. Fékk hamn lögmianm tdl að sfcrifa fyr ir sig bréf tái varraarmáladeild ar, þar sem fanið er fram á að veguirimm verði bættur, en ekki er farið fram á neiraa ákyeðma upphæð. „Okku þótti nóg um um- gemigmi Bretanraa, nú þagar kliak er að fara úr jörðu, og jarð vegurinn er viðkvæmur" sagði Guðbergur að lokum. FB-Reykjavík miðvikudag. í kvöld var María Baldtirsdótt- ir frá Keflavík kjörin Fegurðar- drottning íslands 1969 við mikinn fögnuð viðstaddra, en krýningin fór fram í Klúbbnum. Nr. tvö, eða Ungtfrú Reykjavík, varð Ragnheið ur Pétursdóttir af Seltjarnarnesi. Stúilburniar komu fram í Klúbbn um fyrst í sundlbölum og síðam í samlkvæmiiistojóluim. Eiimraig voru slkemmti atniði, og fcynnir var Aiffi Rúts. Miaría Bailidunsdióttiæ er m. a. þekfct sem söniglboma, en hún hefur sumgið mieð Wljómsveif bróður síms, Þóris BaMunssaraar. sem eio miitt spitar í Hlúbbnum um þess ar mundir. María er hángreáðslu bonia og rekur eiigim hágreiðislu- stofu í Koftavík. Hún segdst hafa milkiran áihuga á fea-ðalöigum, en hefur eran ekki femgið tækifæri tii þess að ferðast til útflanda. Nú ættu mairgir möguflieilkar að sfcaipast fyr- ir utamlaind'Sfierðir hjá Maríu. M. a. má geta þess, að hún hefur nú tæbifæri till þess að íara í keppn ima, sem himigað til hefur verið á Lanigasandi, en verður ciú sennd- lega í Fifliippseyjum. María er 22 ára, em aMurstalkmiaúkið hefur ver ið 18 ár á Lanigasandd, og yrði að sæfcja um Uiradiaraþáigu, ef einhver yragri stúfllka en 18 ára ætti að fiana þamgað og óvíst, hvort' sú umdanþága yrðii veiitt. Þar sem blaðið fór svo .smemrna í pnentun í kvöfld verður að bíða raæsta blaðs að birta viðbafl við biraa nýkrýndu drotbndngu. í giæokvöldi komu stúHbumar firam á miöwætumskemmibum í Aust urbæjarbíói. Stúllkumar bomu fyrst fram í sundbolum en síðar í samkvæmiskjólium. Því mdðar varð nobkur dráttur á að skemmt uiraim næfist, þar eð hljóðfæri hljcmeveiibarinnar Flowers, sem bæði átti að koma fram edn á skemmtuinirand og auk þess leika undir á meðam stúlkumar komu fram á sviðið og geragu um sal- iran, urðu iiraralyksa í Siilfurtungl kiu, sem reyndar er í sama húsi og Austurbæjarbió. eirns og kuno ugt er. Tókst ekki að ná hljóð færunum þalðan út fyrr en umdir mi'ðraættóð, en á meðam á því stóð gerði kynmdrimm, All Rúts, siibt til þess að skemmte gestum, sem sátu og biðu í sætum sínum í bíó salnum. FramhaM á bls. 22. María BaMursdóttir, Fegurðardrottning íslands 1969 Veizlukaffi í lönó í dag 1 veizlufcaffiwu í Iðnó í dag verða á boðstótom fjölbreyttar veit iiragar: smuirt brauð, pönwukökur. rjómateirtur, flaibköflour, skonsur og alls konar anraað góðgæti. Húsið opraað M. 2,30. Bæaidur krefjast skaðabóta wegna átroðnings Bretanna Bókamark- aöur á Selfossi Bókamarkáður Bóksalaféiagis Is lands. sem mörg undarafiarin ár hef ur verið haMino í Reykjavík, verð ur nú í fyrste siran haMinn uten Revkjavíkur, í Iðnskólahúsimu á| Selfossi. Að þessum miarkaði, standa eims og áður bóksailiarndr j Lárus Blöndafl og Jóraas Eggertssoo-1 A þessum mörkuðum eru hundr uð bóka, sem ekki hafa sésst í hókaverzlunum í mörg ár. Forráða menn markaösdins hafa bent okkur á að nokkrar bækur, sem á mark aðnum verða, sraerta sérsbaklega Suðurland. Að sjálfsögðu verða á þessum m arkaði allar þær torferagrau bækur sem verið hafa á bókamarkaðn um í Reykjavík og ekki eru upp- seldar, og mætti þar m. a. n'efna Söguritið Blöndiu, Merba Mýr- dæliogal EyjóOifs á Hvoti og Ævi- sögu Þorlieiifs á Iíólum. Framhald á Ms. 22. Þátttakendur í fegurðarsanikeppninni 1969 f. v- Agústa, Dagmar, Ragnheiður, Erla og María er þær komu fram í Austurbæjarbíói á þriðjudagskvöld, (Tímamynd Gunnar)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.