Tíminn - 03.05.1969, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.05.1969, Blaðsíða 4
ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR LAUGARDAGUR 3. mai 1969. ArsenaMeikmennirnir komu til íslands í gær: Arsenal leikur á fullum hraða á sunnudaginn! — sagði Bertie Mee, framkvæmdastjóri félags ins, á blaðamannafundi í gærkvöldi Alf — Reykjavík. — Þota Flug- félagsins, Gullfaxi, lenti með dýr mætan knattspyrnufarm á Kefla- víkurflugvelli um sex leytið í gær, en með vélinni kom fyrri hluti Arsenal-hópsins með Bertie Mee, framkvæmdastjóra félagsins, í fararbroddi. Síðari hluti hóps- ins kemur á morgun. Sú varúðar- ráðstöfun að fljúga ekki með allt liðið í sömu flugvél, á sjálfsagt rætur sínar að rekja til flugslyss- ins í Miinehen, þegar Manchester Utd. missti marga af sínum beztu leikmönnum í flugslysi. Sk'ömnnu etflbúr 'koimuuia tiil Kefiia víikuir, vair e'kdð til Reykjiavífcuir. Airsein’ail-l'i'ðiið mun búa á LaMedlð- aiíibó'te'liinu, oig í gæirikvöld'i g'aifst b'liaíðiaimömnj-aim fætni á að raibba við Bentie Mee, friarmikvæmdiaisitj'ófra ArisieniaO, en umdliir1 bainidle'iðslu Mee hefnr Arsemiai tefcið stórisitíigiuim fira'mföriuim og hefur gemgiið mj'ög vel. Liðið er í 3ja sæti og er þa® bezti áiramgur liiðsims í 16 ár. Leeds setti stigamet Leedis sigraðá Nottimgiham For- est 1:0 í síðasta leiik síiraum í enstou deáldiantoeppmiminá í fymadiag og kióirómiaði þanmdig sdigiur simm í dedld immii með því að setjia nýtt stiiga- miet, en aillt hliaut Leeds 67 stiig. Fynra metið áttu Arsemal og Tott- emhtaim, 66 stdig. Þegar Mee viar spuirðiur að því, hvomt Arsemia'l mymdd leifca á fulll- uim hraða í lleibnuim á suninrjdiag- iinm, svaraSi bann því jiáitamtdli. Að vísu væmi það umd'ir ifcniinigumstiæð- uim taomiið, hvort Arsemial-leífc- miennirndr mæðu að sýnta sitt foezta. S'jiáiMsagt yrði éklfci eimis mikil steimimiinig hér, a.imJk. ekki miðað við, þegar Arseeaíl 'léki gegtn Mamc hiester Utd. og 60 þús. áhorfemdur væru á áhorfemdiaipölluinum.. | — Hver verða úrslitiin á suininru diagimm? — Því er etotoi að raeita, að „standiardinm“ hjiá ofcikur er murn hærri. Við kiomum hinigað til ís- i liamds í von um að geta hjiáipað I og laðsboðiað ísl. 'kiniattspyirmumemm. Ef það tefcst, er tiilganiginum náð. — Hvaða skýriingiu geturðu gef ið á því, að Arsenial tapaði fyrir ; 3. deiíMiar liðinu Swindom í úr- ; stilbaHeik „dieiiMiarbifcarim'S?" j — Ekiki neiima aðra en þá, a@ fcniattspyrnan er óútreiifcraainileig. Vissufega voru það miiikil vom- briigði fyrir ofckur að tapa fyrir Swindom. — Er Arsemjal-liðáð betna nú en ,áður? I — Já. Árangurinin í vetur samn- j ar það. Liðinu hefur efckd gengið j eiirn'S vei í 16 ár. Vdð urðuim í 3ja sæti. — Þetokiirðu eiltthvað tíil ísl. tomattspyrmu? — Það er mú helMuir Mtið. Þó hetf óg fnæðzt dláiítið af Jaok Kelsey, en hianm var þjáMari á íslamdii árdð 1960. Auk þess hef Bertie Mee (t.h.) framkv.stj. Arsenal og Jack Kelse'y fyrrum mark- vörður Arsenal og landsliðsins, en Kelsey dvaldi á íslandi árið 1960 og þjálfaði þá Akranes. (Myndina tók Gunnar á Loftleiðahóteli í gær) ég fcyminizt niototorruim ísl. pilibuim, áam þjálfað bafa með Arsemiai. K'iminátt’a þeirma beindiir tii þess, áð hér sé góður efmiiviður. Að loitouim báðum við Bertdie Mee, fnamfcvæimdiaistj'ória, að segja ofctour hvennig Amsemiail-liiðið yrði sfcipað á suminudiaig'inin. Það verður þaniniig sfcipað, taliið fmá miailk- verði: Wilisom, Riee, Stoney, Gourt, MacLimtoc, Grahiaim Rofoertsiom, FramhaJd á bis. 11. Markaregn í sólskininu! þegar Valsmenn sigruðu Þrótt með 8 mörkum gegn 2 Sólskin og veðurblíða 1. maí, en þrátt fyrir það mikið regn á Melavellinum, markaregn, þegar Valsmenn unnu Þrótt með 8:0. í þessum leik sást svart á hvítu, hve mikla þýðingu vetraræfing- arnar hafa. Annars vegar Vals- menn með ótal æfingaleiki í vet- ur að baki, hins vegar Þróttarar, sem lítið snertu kmöttinn í vetur. Úrslitin gátu ekki orðið, nema á einn veg, stórsigur Vals. I Henmamm Gua'n'amssoin og Birigir \ Edin'airssom vonu á staotstoómuim. ’ Báðir sfconuiðlu þneinmu. Og fyrsta miank 'lieiiifcsims, sem Hermiamm skoir aði, er eitt bið 'glæisleigasta, sem ] sézt heiflur á Mel'aveliinrum lemigi. j Hönkutfaist stoot hiains 'giumidi í s!lá I — og í miadk. Svo fast var skotið, i að eiifitt var að eygjia taniöttdmm. i Hemmianm er otatoar iiamglfoeztd sófca I arfeilkm'aður oig umium að hO'Pfa á I hamm leilfca, þegar bomutn tekist f þriðju tilraun fór knötturinn loks í mark Á miiðvikuidiaigimin létou Fram og Vfkiimgur í Reykijavdikurimótimu í toniattspynnu og vamm Fram ledk- irun 4:1. Þessar tölur gefia þó etaki rétta mymd atf gamigi leitosiins, því að Vítaimigar sóttu töluvert, em geifck eiklfci -að stoona. Þó lófc alidnei mimm'sti vafli á því, að Fnam var foetna liðið. Og síðaista mamkið, sem Mainteiinin Gedns'son skoraði, var mjög fallegt. Hainn skaut fast og Vátoimigsm'ajnkvörðuni on hálfvarðd og miissti tonö'ttiinin út UF Máaléins aifltur, sem skiaut mú í ammiað sdmm. En nú fór 'fcnötiturdmin í stdmg — oig enm náði Miamteinm kmiettimrum og stoaut í þriðijia simm, vi'ðistöðu- laust, í miank. Staðan í tnótimu er þessi: Valur 2 110 10:4 3 KR 2 1 1 0 4:3 3 Fnam 2 10 1 5:3 2 Ví'kimgur 2 10 1 3:4 2 Þróttur 2 0 0 2 2:10 0 Næsti leilkur: KR — Vítoiraguir, jþriðjudiagdmm 6. mai M. 20. upp. Voniandd geiflst Hemmiammi tæfcifærf á summuidagdinin tii að hneila miantovörð Arsemad. Staðam í hiáilfledik van 3:1. Ómar Maigniús'son stoo'raðii elma' miark Þróttar. í síðari báilíleik bættu Vaílsmeinm 5 mörtouim vdð oig sfcor'- aði Imigvar tvö þeinria, em HaMdiór Bnagasom staoriaði fynir Þrótt. Lið Þnóttar var aniraars mjlög tætimgs- legt og ektoi Mifcliegt tii stónræða. Lítolega mianmaist Þróttamar ekiki úr þessu. í mörig ár hafa þessir sömru ieitomemin sýnt snilldiartatota vdð og við í hver'juim leik, em aldrei nuinmið stoeiöið til end'a. Það vaot- ar festu í þessa pilta — og því fymr, sem þeir gera sér gireim fyr- ir, a@ götutfóitbolti geragur etoki í hiinmii höi'ðu toeppni meistara- fllotok'Sliiðammia, því betina. Vegnia þess, hve mótspynraa Þnóttana var fátæklieg, er erfitt að dæma Vaisliðið út fná þessum leilk. Bingir Eiinarsson toom skem'mtilegia á óvamt — og á hik- lauist a@ fá stöðu í fmaimilíhummi, þó að Reymir tooimii aifltur imn í liðið. Eimhvenn vegimin vetoja tengi liðir Vails ekitoi traust — og er óhætt að spá því, aö miðjam TCrðd höfruðvenkur Vals í sumar, mema breytiiragar verði gerðar Það kom á óvart, að Þorsteinm Fi'iðþjótfsson skyíldi leiltoa með, em nýfegia var tii kynnt, að harnin væni það miikið síasaðúr, að hanin gæti efcki ledfc- ið með liamd'sliðdmu geigm Ansemial. Hvermdig á ®ð Stoiltja þetta? Svedrnn Knistjámssom dœmdi leik iinn vel. — aitf. Heiðurs- gestir K. S. í. Altf. — Reyikjavito. — Björg- vim Schram, fynum fonmiaður KSÍ, Guðmumdur Sveiimbjiörms; son, fynrum va'raformaður KSÍ og Rítoh'arður Jónssom, verða sénstaikiir gestir Kniattspynniu- sambandsims á ledk lanidsldðs- ins og Arsemial. Fraimvegis mum KSÍ bjóða sérstaikleiga raokikrum mönmum, seim unmdð hatf'a fyrir fcraatt- spyreuiíþróttimia, á alla stór- leifci og verða þedr þá mioifckurs fconar hei'ð'Uirsigesbir hverju simrni. Fer vel á því, a@ Bj'örg- viin, Guðimumdur og Rítoharður stoulá vera heiðuirsgestir Knatt- spyrnusiaimibam'dsdms á summu- daigiinm, svo vefl og dyggilega sem þeir hafa þjómað 'tanatt- spyriniuíþróttiamii. Keppni toppliða Æfiinigar landsldðisilns í hamd- ikmaittlieilk heifljiast filjótlega. Umdir búndmigur er raumiar hiafdmm með toeppnii þi'iggja efstu Mðanma í m'ýaiflsitiöðnru íslamdsmóti, FH, Fram og Hauitoa. FH og Bautoar lótou í fyrratovö'ld og lauk leiikmum með jiafnteflli, 18:18, í kvöld, laugar- dagskvöflid, leiitoa svo Frarn og Hautoar í Lauigardiailshölll (tol. 20.15) og á eniáinudiagstovöild FH og Fram. Knattspyrna á Skaga í dag Ldtlíu Mkiamtoeippiraiinmii verður haldið áfram í diaig á Akramesi kl. 4.30 með leik Akramess og Bmeiöa- blitos. Á undan þessum ledlk, eða kl. 2, hiefst leáikur í svoikölluðu Vesturliamd'smióti, á miflM B-liðs Afcraaess og UMSB. Þáitttaikemdur í Vesturfliamd'smótimu erru HSH, UMSB og B-lið Akiamess. Ármenningar Ármann, knattspymudeild! Piltar í 2. flokki eru minntir á, að næsta æfing verður á þriðjudag inn á Melavellinum og hefst kl. 7. Áríðandi, að allir mæti. Stjórnin. Landsliðsmenn í Saltvík í gær Mikill áhugi á leiknum á sunnudaginn Alf — Reykjavík — f gær- kvöldi dvöldu landsliðsmenn- imir, sem leika eiga gegn Arsenal á sunnudaginn, í Salt- vík á Kjalarnesi, en þar er ágæt aðstaða til knattspyriiu- iðkana og rabbfunda. Albert og Hafsteinn einvaldur gáfu lands liðsmönnum „línuna“, en ann- ar rabbfundur verður í dag á sama stað. Mikill áhugi er á leifenum á sunnudaginn. Fyrirframsala á aðgöngumiðum hefur gengið mjög vel og í gær voru allir stúkumiðar uppseldir. Milli 4 —5 þúsund miðar höfðu verið seldir í gær. Fólki skal bent á, að forsal- an i dag verður frá kl. 9—6 ’ sölutjaldinu í Austurstræti. Vissara er að tryggja sór miða og forðast þrengsli á sunnu- daginn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.