Tíminn - 03.05.1969, Page 5

Tíminn - 03.05.1969, Page 5
LATCARDAGUR 3. maí im TIMINN 5 IGHr TriB SVKI5BT CITÝ £ iARET VV/LU GETAU EXTRA APPED ATTRACTIOS!' v- BEHOLR /VAAIG0.'MUSIC...E!4HQíJa..SWSWS. ■MT WE WILL H4VE FUN'^MHjd MEANÝJWLE. .LjHlltmlH/jWliB/itliiiI KIDDI RÍKISKASSINN OG FLEIRA Nieyifcaaidi slarifiar Landfara: „Amtira® stegiS eru uppi 'her- feríför ige®n áfengi og töbaíki, o«g fóŒká þá etaidweigi® ráðlagt að iftwðast þessa sikiaðvaida. En liseffor moiMcur huigleitit, lwað gerast miumdá ihér á lamdi ef al- ir fstanidtaigBir haetau að rcykja og drelkfea vin? Efíiaiust yrði það stónáiMl fyrir miikiskiassann otkikar, seim eíkki má Iþó við miibiu, Etahvains sta@ar yrði þá ríkið að tajga peninga, svo hægt yrði að staaida sfaraum af af- boígU'num lána frá erienduim hjiálparstofnunum. Þá yrði allt skatt'laigt meira, ef það er þá hægt. i>ó má ékki hækka skatt- ana hjá þeim hiuiba almen'nings, sem viinnur fyrir teauiptau sínu. A'njnai*s kemur etkfk'i ti'l þess að haetit verði í bráð að reykj*a Og drekka hérttendds, því allir vtita að ve'ffierð er und-ir því komta að íslenzka rikið eigi sitnn peningakassa að mi'nnstia FFSAM skorar einu sinni enn EfTT OG NÚLL Sóttanta hefur byggzt á nú- t&na véílram. SOííkar yélar þuinfá fymsita flolkiks tafibsáur, FRAM síur. Hver Míiiú af bensáiDá, sem vélta bnennár, þarf að biandlast 19,000 lltruflii af lofítt, Imetau lofti. Þar cr PRAM á lneáimavieOlá. FRAM loftsíuimar balldia yfir 99% atttaa ótoetaámda loftsims frá véil- iond. FR AM á ieiiktao. SVERRfR ÞÓR- ODDSSÖN & CO. ■Rryggiviag. M Reyíkjaivák. SSmd 23290. kosti í orði. Nú ættu foiráða- menn 'umrædds kassa að at- huiga, hvort eikki væri ráð að nota sér nautnasýki landans fnekar til að aftta fjár. Sleppa þamf bjórnum Iausutn og Oáta hanm ffceða ytfdr liandið, ríkið á að seija vta attls staðar iþar' sem eknniwer viltt baupa þáð og taka að sér rettcstur sem afflira fiestra mæturklúbba. Og sjá! Það mun hækba í kassanuim. ísiendingaa* ganga um glaðir og (hjreifir og adttdr aðilar mumu una glaðir við sitt. Ef m'enntagin fæni eitthvað úr- skeiðds við þefcta, getum við iþó alltaf hrieykt okkur af fomri frægð. Neytamdii.“ EINKENNILEGAR MÓTMÆLAAÐGERÐIR „ „Hreimt Jand, fagumt land“, wti e'inikuninaronð síðastttiðins sumars og ættu nauniar að gd'Ida áfram, þvi þau verða aldrei úrelt, a.m.k. eikiki í hug- um þrif'naðarfóttks. Hins veigar virðast íslenzkdr vai ðliðar hafa gdeymt þessum góðu orðum. því þeir tóku'st á loft um dag- inm og flugu austur að Búrfeltti með sin ei'gdn einkunuai-orð: „Gegn her i Iandd,“ og létu riigna þar kil'ósettpappír yfir þefcta sama land sitt. Ástæðian titt þvíiíkrar sóunar hjá fuWitrú- um öreiigaama, var sú, að við Búrfeltt vonu sbaddiir mokkxir henmemm að stama sfcyldustörf- uta. Bretarnir 'komust fljótlega að raun um, að þarna var að- eins á feiðinni tízkufynirbrigð- ið mótmæli og höfðu þeir hina bezfcu skemmtum aif þessu atriði. En föðurttiaindsvtaimndr, sem edinumigds tettfja siðferðds- ttiega skyldu sína að mótmæla ötttt'um hlutum, sem byrja nafn silfct á „her“, og skeytta ekkd uim a@ þeir vænu hér að ata fósfcuinj'örðtaa, höifðu sig á bumt og 'hdrtu ekkert um að ttaa upp eft'ir ság þerman annars giagnlega pappír, sem þeir hafa þó vafaíl'aust keypt „dýrum d'ómum", etas og veiðlagdS er núna. Þeir 'brezku hins vegar, ásarnt venjuttegU'm íslenddng- um, sem þama vonu staddir, sáu sóma sdmm í að hreinsa tdl eftdír árástaa, líikiega svo að væntanttegiir ferðamenin verði ekfci tdl friásagnar um, hverindg þessi menningarþjóð fer með innflultmings\Tö'runa. Vi@ Búr- Mtt er þó fjöttdd útle'nddmga og vafalaust á þessi hetaisóbn Brefcanna þanigað eftir að ver@a efnd í nokikrar gamansögur úti í he imi. Nú er vexttð að augiýsa ísttand sem ferðamiann'attand. Myndu ekki a'lir fslenddmgar vittja, a@ land þeimra yrði ftrem- ur frægt aif fegurð sinnd og h'vetaJeifca, en fuiðuilegtum uppátækjum íbúanna? ísleniddnigur.“ Laust starf Staða sveitarstjóra á Reyðarfirði er laus til um- sóknar. Staðan veitist frá 1. júní n.k. Umsóknir sendist oddvita fyrir 20. maí n.k., sem og veitir allar nánari upplýsingar. Oddviti Reyðarfjarðarhrepps. f kvöld ver'ður alvcg sérstaklega skemmtilegt i kabarettinum! Saunaðu ta, Pankó, við munutn skemmta okkur — vel við söng og dans í kvöld! Perlur! . . . demanlar! gull . . . Þctta virðast eldd vera skartgripir. Á VlÐAVANGl Kísilgúrverksmiðjan Talsverðar umræður Mrðu í gær ; efri dcild Aíþlngís um Kísilgúrverksmiðjuna. Kom þar m. a. fram, að byggingar- kostnaður verksmiðjunnar hafði farið 140 milljónir króna fram úr áætlun. Fmmvarp það, sem til umræðu var fjall- »r um það að ríkissjóður leggi fram allt að 150 milljónir króna til viðbótar sem hluta- fé ríkissjóðs í verksmiðjunni. Minnihluti iðnaðarncfndar, Ein ar Ágústsson, Björn Fr. Björns son og Gils Guðmundsson. lagð ist ckki gegn fruinvarpinu en skilaði sérstöku ncfndaráliti og gerði ýmsar athugasemdir. Hafði Eiiiar Ágústsson fram- sögu fyrir nefndarálitinu. NefndaJálitið var svoliljóðandi: „Svo sem fram kemur af at- hugasemduni með frumvarpi þessu, nam byggingarkostnað- ur Kísilgúrverksmiðjunnar við Mývatn í árslok 1967 um 210 millj. kr„ eða 4.4 millj. Banda- rikjadollara miðað við það gcngi, sem var á byggúigar- tímanum. Við verksmiðjuna vinna nú um 30 manns. Rekstr- arafkoman varð mun lakari á árinu 1968 en vonir stóðu til, og varð hallinii á því ári 33,6 millj. kr. Samkvæmt upplýsingum, sem nefndin hefur fengið, er meginástæða óhagstæðrar rekstrarafkomu talin sú, að framleiðslan á árinu 1968 varð til muna minni en ráðgert hafði verið eða aðeins 2500 Iest ir, en eius og kuiinugt er, var votvinnslukerfið gert fyrir 12 þús. lesta ársafköst. Ýmsir byi-junarörðugleikar eiga þarna nokkum hlut að, en megingallinn hefur komið fram á votvinnslukerfinu. Um það segir í athugasemdum. að sýnt þyki, að afkastageta þess muni reynast ininui en aðilar liöftfu ætlazt tU. „Má rekja þatf til þurrkara verksmiðjunnar, scm ekki eru eins öflugir og við var búizt, og einnig hafa að jafnaði orðið í þeim nokkur efnistöp við útgufun. Virðist hönnun þuirkaranna ekki hafa verið í samræmi við þær for- seudiu* sem áætlanir aðilanna voru byggðir á.“ Þessa hönnun, sem svo illa hefur tekizt, framkvæmdi fyrir tækið KAISER í Kanada, en samkvæmt þeim upplýsingum, sem ncfndinni voru gefitar, telja ráðamenn verksmiðjuiui- ar, að engar hætur muni fást vcgna þeirra mistaka, scm þarna hafa orðið. Rátfið tii að koma rekstri f.vrirtaekisins á réttan kjöl telja stjórnendur þess vera að auka votvinnslukerfi verksmiðjuim- ar. Er í því skyni fyrirhugað a<V leggja nýja hráefnalciðslu frá Mý\atni við hlið þeii’rar, seni fyrir er. og auka afi dælu- stöffvar. Byggðar skulu tvær nýjar hráefnaþrær við verk- smiðjuna og ný skilvinda, mun stærri cn sú, sem fyi'ir er. Bætt verður við a.ni.k. tveiin nýjum þurrkurum, öflugri og stcrkari cn þeir, sem fyrir eru, auk þess sem vörugeymslur verksmiðjunnar verða stækkað ar. Áætlaður kostnaður þcssara lramkvæmda er um 200 millj. kr„ en auk þess er talið, að afla þurfi um 100 millj. kr. til þess að standa undir í’ckstr- arhalla, bæði þeirn, scm þegar er oi’ðinn, og eins hinum, sem FrairnhaM á bls. 11

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.