Tíminn - 11.05.1969, Síða 11

Tíminn - 11.05.1969, Síða 11
SUNNUDAGUR 11. maí 1969. BÆNDUR Gerið fóðuröflunina öruggari með ræktun græn- fóðurs. Við eigum nú fyrirliggjandi grænfóðurfræ: Sólhafra II. Verð kr. 508.00 pr. 50 kg. Einært rýgresi, Tetila — — 2.050.00 — 50 — Fóðurmergkál, Marrow — — 230.00 — 3 — Grasfræ: Túnvingull Trifolium Genuina Verð kr. 1.450.00 pr. 50 kg. Vallarsveifgras — — 3.000.00 — 50 — Sendum gegn póstkröfu um land allt. GLOBUS HF. Vöruflutningar frá NORFOLK til ÍSLANDS Með tilvísun til fréttatilkynningar um, að NOR- FOLK VIRGINIA verði framvegis, og þar til ann- að verður ákveðið, eina lestunarhöfn skipafélags- ins í Bandaríkjunum, viljum vér vekja athygli viðskiptavina vorra á eftirfarandi: 1. Óskað er eftir, að fyrirspurnum og tilkynning- um um flutninga skuli framvegis beint til um- boðsmanna vorra í Bandaríkjunum: A. L. Burbank & Co. Ltd., 120 Wall Street, New York 10005, N.Y. Sími Whitehall 4.9304. 2. Vörur ber að senda til Pier B. Sewell's Point, Norfolk, Virginia, adress arrival notiqe to Lavino Shipping Co., Law Building, Norfolk, Virgina. og er áríðandi, að sendendum vara sé tilkynnt um að vörumar skuli senda á þennan hátt. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS ÞAKKARÁVÖRP Alúðarþakkir færi ég frændum og vinum fyrir hlýj- ar kveðjur og árnaðaróskir á áttatíu ára afmæli mínu, 23. apríl s.l. Stjórn Ferðafélags íslands þakka ég sér- staklega vinakynni margra ára. Heill fylgi ykkur öllum. Sigurjón Magnússon, Hvammi. Björn Runólfsson, f.v. hreppstjóri í Holti á Síðu, sem andaðist á heimili sínu 6. maí s.l., verður jarðsunginn frá Prestsbakkakirkju miðvikudaginn 14. maí n.k. Athofnin hefst með baen á heimili hins látna kl. 10 f.h. Aðstandendur. Pökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðar. för móður okkar, tengdamóður og ömmu Ingunnar Eyjólfsdóttur, Laugarvatni. Börn, tengdabörn og barnabörn. Sö TIMINN n EBE Framhald af bls. 1. Danmerkur, írlands og Bret- lands í bandalagið. T'alsanaðurkn sagði, að hanm mynidii ekiki unidira, þó að samn- inigaivi'ðræðiuir uim fjölguin aðil'd- arríkja EBE yrðu hafnar fyrir áirsítolk. Hann kvað bjartsýni ríkja í Brussel og sagði að Hol- land myndi beita áhrifum sín- um til hins ýtrasta meðan það væri í formannssæti en Holland og önmur aðldaintiilki EBE myndu faira a@ öílflnx með gát og forðast öll tilitæki, sem hægt væri að slkoða sem þviagandi flyrir FrakkJlanid. HAFIS Fraimhald af bls. 1. svæði, meimia dreifðir jafcar á sitanigii. Á austanver’ðum Þistilfirði, Skoruvík, við Langaaes, Font og suður á m'óts vilð Lambeyri, er ís 1—3/10 að þéttleika, vel N greiðfær. Þá er ís að þéttieika 7—9/10 8 sjóoníiur norður af Lamigiamiesi. FERÐASKRIFSTOFA Framhald af bLs. 1. viið bvernig Ameráeam Expresis umboðdð 'hér á lamidd var rekið. Fól hanm síðan Ú'tsýn a@ annast uimbo ðið bér og þess veignia er Útsýn nú í hópi þeirra ferða- sðcnitfsJbof a, sem anmaist m'óttölku hiana erlenidu Skemmtifierða- sikiipia hér á landi. Ferðaisikrilfistofa Zoega tekur eftir sem áður á móti filestum skemmitdferðaskipunum, enda umboðsim'enm fyrir hina heims- þeiklktu ferðaskrdfstofu Cooks. Ferðiaskrifistofa rílkiisins tefcur áfram á móti erlendum sikemmtiiferðaislkipum, en ekfci ienigur á vegum Amemican Ex- press. aw MHAYOUUR Reykjavíkurmótið í kvöld: Fram — Þróttur kl. 20.30. Á undan kl. 19.00 leika: í Reykjavíkurmóti I. flokks. KR — - Víkingur Mótanefnd K.R.R. Múrvinna Tökum að okkur múrvinnu, flísalagnir o. fl. bæði innan og utan Reykjavíkur. Sími 19573. Fagmenn. Selfoss Til sölu nýtt einbýlishús með uppsteyptum bíl- skúr. 5 herbergi og eldhús, ásamt 2 herbergjum í kjallara. Verð kr. 1.600.000,00 þús., útb. kr. 650.000,00 þús., veðdeildarlán kr. 150.000,00 þús. Snorri Árnason, lögfr., Selfossi. Símar 1319 og 1423. KVIKMYNDIR Framhald af bls. 2 uir sorg sinni útrás, þegar móð ir haos dieyr með bainjóspil og söng, en hinir faogaimir láta hanm eimain. Faingiatrmiir við vegagerðima, þegar „Auigna- ltaus“ áttar sig á því a@ þrótt- usr Luike smitar hdma famigana og þeir fylgja honum. Og ná- vist „Augnailauis“ yfirþyrmamdi og sívökuil, fyliir mymdima ógm sem fýigir fanigavistimmd. Þetta er eimfever allra bezta mymdirn seim hefur verið sýnd hór í llainigam tíma og ég bvet affla ti að sjá bama. P. L. Hurðir og póstar hf. - Nýjung Gamla útihurðin þurrkuð, hreinsuð, skafin og endurnýjuð. samdægurs á staðnum. Með nýrri og varanlegri aðferð. IMPEREGNATION. Hreinsa einnig málaðar inni- og úthurðir og lita með viðaroliulitum. Annast einnig þéttingar úti- hurða, set stál og vatnsbretti á útihurðir, og set einnig stál á þrepskildi. — Sími 23347. MENN OG MÁLEFNI Framhald aa t>B »> miálsins verið æði lamgt undam, því að þa'ð, seim vaintar eir fyrst oig firemist fjármiaigin. í uimræðum um tiffllögu þeirra Jóms Sbafta- somar, Siiguirvims Einarssomar, i Þórarins Þórarimissomair og ] Steifáns Val'geirssonar um 20, rmiljói} króma lánisheimild á i bessu ári, lýsti flármákráðiherr i amn því yfir, að eikki kæmi til mála að samþykkjia tálíöguna. Nú er eftir að sjá, hvort þirng- memn stjórri'arliðsins ©ru aðeins vóljaiau'S verMæ.ri ráðherra í þessu miáli, eða hvort þeir eru miemin með sjálfstæðar hugsianir og kjark til að fyigja samvizku simmi. — TK ULLIN Framhald af bls. 1. vélrænu aðgireininigiuma“, sagði Pétur. „Það skal tekdð fram, að stefnt var að því að nota sem nnest erf mögu'legt reyndist, þær véiar, sem aimmnt eru motaðar og framiieidd- ar í sambanidi við uiiardð'niað, tii þesis að aSgreiininigiin yrði áðgeoigi- iagni og ódýrairi. Þettia tófcst og áram'gurinn má sjá af sýnÍBíhornu'm þedm, er hér (iiggij'a friaimimi. Þagar raumlhæft reyndist að að- greiina uiliima vélrænt, þá var paninisafcað hverndig bæta mætti sem miast hdn mýju hráefmi sem þanni'g fengiuist. Voru ýmsar spuinaaðf'eriði.r kamm- aðar. Einmiig aðferð tiil þess að aufca gæðd þelsi'ns ena frekar, en það tókst mieð vólrænini hæriingu. Til þess að rannsaika aðgreinda þeldð og togáð nánar og afl-a vit- nesfcj'U um hvaða vörute'gundir myndu vera álitiegastar við frek- ari þróun á þessu sviöi, þá voru framiieidd sýniishom þau, sem hér eru tiil sýn'is. Um ra'ninisókndrnar í heiid skal tekið firam: Með vélrænni a'ðgreiningu fást þrjár tegundiir hráefna með firá- brigðiliegum eiigdinileikum. Fyrst er togdð, sem er lan.gt, stinat, frefcar gróft en með mifcl- uim sérkenináieg'um gljáa, fímleiki 40—48’s. Hentar það vel í handa- vinnuvöru, gólfteppi, húsgagna- ékiæði, gluggajtjöld, svo að eitt- hvað sé mefnt. í prjónies er það of óþjáit en í blifiðarsokka ætti það að vera hentuigt þar sem togið þófinar ekki. Því aœst er þeiið en það er firetoar stut't, fínt og mjúfct, fín- ieifcd 54—60’s. Hært þel er rnjög sérfcenini'leigit hráefnii sem má lífcja við „luxuis“ hárategundir, svo sem Vicuna og Alpakfca. Með hálfkamb- garnsspuna má framleiða band, sem er mj'öig hentuigt í gæði vefn- aðar- og prjóniaiesvörux með sér- 'keinaiiilegri áf'erð. Svo eru hæi-urmar og m'erghárin sem lituð, miá nota sem íblönduin í sérike'nniilegar 'vörur“. Sýnitigin verður opi.n aiimeinindoigi í dag, lauigardag, kl. 4—7, og svo á m'orguin, suinmudag, kl. 2—7 síð- degis. SKOLAVORÐUSTIG 2

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.