Vísir - 18.09.1977, Side 7
VISIR Sunnudagur 18. september 1977.
7
held aö þaö sé oröiö ákaflega lit-
iö um það.”
— Hvar fá þessir menn pen-
inga fyrir mat eöa vini?
öryrkjar margir
hverjir
„Eins og ég sagði áöan, þá
vinna þeir alltaf annaö slagið.
Þegar þeir svo koma aftur og
eiga einhverja peninga, þá njóta
hinir þess meö. Svo ber einnig
að geta aö margir þeirra ef ekki
flestir njóta einhverra örorku-
bóta og fá þar peninga reglu-
lega. Borgarbúar þekkja lika
vafalaust enn eina aðferðina viö
aö ná i peninga og það er hrein-
lega að stööva fólk á götu og
byðja um pening fyrir pylsu eöa
kaffi eða einhverju álika.”
— Þú sagöist m.a. útvega
þeim vinnu og húsnæöi?
,,Já. viö viljum þó heldur að
þeir geri það sjálfir. En Viö aö-
stoðum þá eftir megni, hringj-
um fyrir þá út á land og þar
fram eftir götunum. Þaö sama
er aö segja um hús-
næöiö. Þegar mennirnir eru
komnir i vinnu kemur fljót-
lega aö þvi að þeir vilja
komast i húsnæöi og oft finn-
um viö handa þeim herbergi
til leigu. Þaö kemur aftur á móti
örsjaldan fyrir aö þeir haldi
þessum herbergjum til einhvers
langframa. Aðhaldið sem þeir
fá, þegar þeir eru einir er ekki
mikiö og i langflestum tilfellum
missa þeir húsnæöi og vinnu
eftir stutta stund. Það gleöileg-
asta er þó aö menn sem taldir
hafa verið alveg vonlausir hafa
getaö rifiö sig upp og horfið
alveg úr röðum þessara manna.
Reyndar er hver vika og mán-
uður sem þeir eru þurrir
ánægjulegur. En hitt sýnir að ef
rétt er á málum haldið er hægt
að rifa sig upp úr þessu, jafnvel
þó útlitið virðist ekki bjart. Það
fer mikiö eftir aöstæöum hvern-
ig slikt gengur. Að búa einn ein-
hverstaöar úti bæ er hérumbil
vonlaust. Einhverskonar aðhald
er nauðsynlegt. Þeir þurfa að
hafa góðan stað til aö búa á þar
sem réttur andi rikir. Visir að
þvi er hús borgarinnar að
Ránargötu 6. Það hús er rekið af
áhugamönnum um áfengis-
varnir og dvelja þar aö jafnaði
um 13 menn.”
Hann stóö á Lækjargöt-
unni og studdi öxlinni við
Iðnó. Hann hafði "ekkert
Júlíus Snorrason við skrif-
borð sitt í gistiskýlinu.
að gera/ átti greinilega
ekkert að drekka, og virt-
ist alveg sama. Hann var
víst nógu f ullur. Hár, ein-
hverntíma myndarlegur
maður á fertugsaldri.
Hann hafði komið
gangandi eftir Lækjar-
götunni i hægðum sín-
um. Skórnir voru að
niðurlotum komnir en að
öðru leyti var hann vel
klæddur. Meira að segja í
peysu innanundir jakkan-
um. Þegar hann nálgað-
ist tjörnina sá hann fullt
af fólki. Mæður með börn
og franskbrauð. Hann
horfði um stund á börnin
gefa öndunum af brauð-
inu og studdi Iðnó á með-
an. Svo rölti hann suður
fyrir húsið, stansaði
nokkrum sinnum og
horfði á endurnar Það
var farið að skyggja að-
eins. Hann hneppti að sér
jakkanum og gekk inní
sundið sem snýr að tjörn-
inni. Þar tók hann upp
litla flösku og teigaði.
Hann var þá ekki alveg
vínlaus. Opnaði svo
rusiaf ötu þar í sundinu og
setti flöskuna í.
Félagsmálastofnun hefur nýlega gert yfirlit yfir starfsemi gistiskýlisins I Þingholtsstræti 25,
fyrir áriö 1976. í yfirliti þessu eru margar athyglisveröar upplýsingar um utangarösmennina I
Reykjavik. Gestir skýlisins voru I fyrra talsvert fleiri en áriö áöur, eöa 151 á moti 130 áriö 1975.
Þetta sýnir aö greiöara hefur gengiö aö aöstoða þá sem þangaö hafa leitaö en áöur hefur veriö :
unnt. A annaö hundraö manns hafa fengið fyrirgreiöslu, fariötil dvalar á hælin I Akurhól, Viöines
og Hiaögeröarkot, einnig Kleppsspitala og önnur sjúkrahús I sumum tlfellum, en flesta sem leitaö
hafa í gistiskýliö hefur veriö unnt aö aöstoöa til vinnu. Sumir hafa fengiö þessa fyrirgreiöslu oftar
en einu sinni og nokkrir margoft. Töflurnar skýra sig alveg sjálfar.
Fjöldi eipstaklinga og gistinótta i allt og skipting þeirra milli
Reykvíkinga og utanbæjarmanna.
í allt af óllu lándi 1U. Reykyíkingaj i allt. Utan Dæjarmr nn í all
Fjöldi manna % Fjöldi nótta % Fjöldi manna % Fjöldi nótta % Fjöldi manna % Fjöldi nótta %
1 nótt 23 15.2 23 0.6 13 10.1 • 13 0.3 10 45.5 10 14.9
2-4 nætur 27 17.9 78 1.9 19 14.7 57 1.5 8 36.3 21 31.4
5-9 23 15.2 153 3.9 21 . 16.3 ' 143 3.7 2 9.1 10 14.9 r.
10 - 15 " 16 10.6 201 5.1 14 10.9 175 4.5 2 9.1 26 38.8
16 - 30 " 31 20.5 656 16.5 31 24.0 656 16.8 0 0
31 - 60 " 12 8.0 505 12.7 12 9.3 505 13.0 0 0
61 - 90 " 8 5.3 555 14.0 8 6.2 555 14.2 0 0
91 - 175 " 8 5.3 890 22.5 8 6.2 890 22.8 0 0
176 - 345 " 3 2.0 902 22.8 3 2.3 902 23.2 0 0
Samtals 151 100% 3963 100% 129 100% 3896 160% 22 100% 67 100%
Jón Guðbergsson
Eftir að hafa setið á
bekk við tjörnina í um það
bil tíu mínútur stóð hann
upp, fór yfir Lækjargöt-
una án þess að líta til
hægri eða vinstri og gekk
hröðum skrefum upp
Bókhlöðustíginn. Beina
leið i Þingholtsstræti 25.
Hann átti von á heitri
súpu. —ga
Gistingar 1.1. til 31.12.
Janúar 36 einstaklingar í samtals 257 gistinætur
Febrúar 28 " " 346 V
Marz co " " 389 "
Aprí 1 45 " 414
Maí 55* " 440
JÚní 57 • " 407 "
JÚlí 46 " * 293
Ágúst 44 " 343 "
September 37 " " 289
Oktober 38 " 216 "
NÓvember 32 238 "
Desember 37 " 331
Saratals 151 eins'taklingar í samtals 3.963 gistinætur
Þar af 22 utanborgarraenn í 67 gistinætur, sem er 1,7% af gistinóttum og
14.5% af einstaklingum.
Aldur gesta.
»...og gaf þeim upp
málið á okkur báðum«
uöiam]
»Þeir skera svampinn alveg eins og
maður vill og sauma utan um hann líka, ef
maður bara vill.«<N ^
»Já, Lystadún svampdýnur...«
»Hættu nú aö tala, elskan mín«
.efni til að spá í
LYSTADÚNVERKSMItUAN DUGGUVOGI 8 SÍMI 84655