Vísir - 18.09.1977, Qupperneq 12
12
Sunnudagur 18. september 1977. VISIR
y ' ' f 1 lí
Guö minn góður hvaö er að ske?
Haukar kynntir ..........og syngja sitt fyrsta lag
Þegar ég kom út úr Klúbbnum
haffti ég aft oröi aft þetta væri
hrein geggjun. Vift höfftum sem
sagt farið á ball. Aödragandinn
aö þessu er sá aö á fimmtudög-
um bjófta húsin upp á þaft allra
besta. Hljómlistarmenn hafa
látift hafa eftir sér I vifttölum aft
Klúbburinn á fimmtudögum og
Tjarnarbúft væru þeir staftir þar
sem mestar kröfur væru gerftar
til þeirra sem tónlistarmanna.
Vift flettum þvlupp i Mogganum
og vitimenn. Haukar og Rúnar
Júliusson i Sigtúni. 1 Klúbbnum
eru Deildarbungubræftur og
Póker. Um hálf ellefu erum vift
komnir inn i Sigtún. Diskótekift
enn spilaö á fullu en Haukar eru
þó komnirupp á svift. Heldur fá-
ir gestir eru mættir. Loksins
hefstballið fyriralvöru. Valgeir
orgelleikari kynnir vini og
vandamenn og barandararnir
fjúka. Haukarnirsetja strax allt
á fullt og Engilbert fer aft
syngja eins og i gamla daga.
Tvöpör taka strax vift sér. Þau
voru reyndar þau einu sem
dönsuftu þann hálftima sem vift
stoppuöum (hver segir svo aft
dansgólfin séu of litil). Hauk-
arnir voru greinileg i ofsastuöi
þótt fleiri hefftu gestirnir mátt
vera. Þeir rödduöu mjög
skemmtilega sem gaf tónlistinni
„soul-kennt” yfirbragft. Ljós-
myndarinn var mjög hrifinn og
sagfti aft svona ætti þaft aft vera
og smellti siftan af i takt.
Timinn flaugáfram og fyrr en
varfti var klukkan farin aö
ganga tólf. Ef viö ætluftum aft
geta náft i Póker og Deildar-
bungubræöur I Klúbbnum, yrft-
um vft aft hafa snör handtök.
Þaft var sko annaft andrúms-
loft sem mætti okkur i bókstaf-
legri merkingu þegar vift kom-
um inn i Klúbbinn. Eftir aft hafa
olnbogaft okkur inn i gegn um
þvöguna komumstvift aöPoker.
Þar var allt á fullu. Og mikift
ljósorgel (ljósashow) var i
gangi sem gerfti þetta allt til-
komumeira. Tónlistin var full
hátt spiluft en virtist þo falla i
góftan jarftveg.
Pétur Kristjánsson þaut
þarna fram og aftur og sprikkl-
afti eiginlega fyrir alla hljóm-
sveitina og jafnvel gestina lika.
Eftir aft hafa hlustaft á nokkur
rokklög fannst okkur timi til
kominn til aö fara upp á þriftju
hæft og ljúka kvöldinu hjá
Deilda rbungubræðrum. Þaft
gekk eftir mikiö þóf aft komast
upp. Maftur óskafti þess heitt og
innilega aft maftur væri eilitiö
kraftalegar vaxinn. Loksins
þegar vift vorum komnir upp
var engin hljómsveit aft spila.
Hún var I pásu. En það var eins
og þeir hefftu orftift okkar varir,
þvi vift vorum rétt aft byrja aft
vera spældir þegar þeir komu
upp á sviö og fóru aö leika. Fólk
virtist þekjja þau lög sem þeir
spiluöu þvi þaö tók almennt vel
undir. Einnig fór betur um fólk,
þvi allmargir höfftu gefist upp á
aö komast þangaft og stansaö á
annarri hæö.
Þaft var allt of margt fólk i
Kiúbbnum tilþessaö geta sér til
um þá tónlist sem þar var á borö
borin. Þó sýndu báðar hljóm-
sveitirnar gófta takta. Aftur á
móti var of fátt fólk i Sigtúni til
þess aft geta myndaft sér skoðun
á þvi sem Haukar eru aft gera.
Þvimiftur náöum vift ekki aö sjá
Rúnar Júliusson af þeirri ein-
földu ástæftu aftþaft er ekki hægt
aft vera á tveimur stööum I einu.
—p.stef.
I ELDHÖSINU
u m s j o n :
Þorunrí I. Dónatansdóttir
Krœklingur
Kræklingur matreiddur á
ýmsan hátt er hift mesta lostæti
auk þess getur hann verift hift
besta búsilag, f jölskvldan getur
farift á kræklingafjöru eins og
ber jamó.
Aftalkræklingatiminn er frá
ágúst-september fram i mars-
april, eöa i þeim mánúðum þar
sem R kemur fyrir. 1 r-lausu
mánuöunum mai júni júlí ágúst
má aft visu borfta kræklinginn,
en hann þykir ekki eins góftur,
enda hrygnir fiskurinn I þeim
mánuftum.
Þaft eru ekki talin vera nein
eiturefni i kræklingi hér vift
land, en þaft geta verift gerlar i
kræklingi sem tekin er of nálægt
þéttbýli.
Kræklingurinn er alls staftar i
fjörum og vogum þar sem hann
er varinn vegna sjógangs. Mest
er af kræklingi i fjöruborftinu.
Þeir staftir á landinu þar sem
mest er af kræklingi eru Hval-
fjörftur, Breiftafjörftur, og Aust-
firftir.
I Hvalfirfti er mest af
kræklingi vift bryggjuna á
Hvitanesi, Laxvogi,
Hvammsvik, Stampa, Fossá,
Brynjudalsvog, Botnsvog og
Þyrilsnesi. (fyrir neftan Þyril)
Soðinn kræklingur
Softinn kræklingur er undirstaft-
an fyrir aftra kræklingarétti.
Látift skeljarnar fyrstliggja á
saltvatni i 12 tlma. Þvoift og
burstiö skeljarnar mjög vel úr
köldu vatni.
Takiö i burtu „skeggiö”, Þaft
eru þræöirnir sem standa út úr
skelinni. Skolift skeljarnar vel
Hitift skeljarnar i þurrum potti,
hristift pottinn annaft slagift.
Eftir um þaft bil 6-7 mín. er
kræklingurinn tilbúinn. Þá hafa
skeljarnar opnast og fiskurinn
softnar i eigin softi.
Þaft getur alltaf verift aft ein
og ein skel opnist ekki. Þá er
rétt aft henda skelinni, þvi aft
fiskurinn hefur aft öllum likind-
um verift dauöur i henni og er
þar af leiöandi ónýtur.
Þaft má borfta allan fisk úr
'skelinni.
Krækling má matreiða
á ýmsan hátt.
a) t skelinni, þá er hann borinn
fram i ýmsum kryddlögum efta
sósum.
b) Tekinn úr skelinniþá er hann
borftaftur softinn meft bræddu
smjöri, efta i jafningi,steiktur, á
brauö, meö fiski, i tartalettum,
sósum.súpum, i hlaupi i forrétt,
salöt og á pizzu.
Krækling má frysta meft svip-
uöum árangri og annan fisk.
Nauftsynlegt er aft halda vel
upp á soöiö úr skeljunum, sigta
þaft og hreinsa og frysta i litlum
ismolum.
Notiö þaft siftar eftir hendinni i
kræklinarétti, þaö gefur þeim
ákaflega gott bragö.
Kræklingur T kryddlegi
(sjá mynd)
Uppskriftin er fyrir 4-5
30-50 stk. kræklingaskeljar.
Kryddlögur
1 laukur
smörlfki
1-1 1/2 msk. söxuft steinselja
1/2 tsk timian
hvitlaukur
pipar
1/2 flaska hvitvin
1/2 1 fisksoft
salt
Þvoift og hreinsiö skeljarnar
eins og áftur er sagt.
Kryddlögur.
Fmsaxift laukinn. Hafift þaö
stóran pott, aft hann rúmi allar
skeljarnar. Leggift smjörh'kiö i
pottinn og finsaxaöan laukinn.
Látiö laukinn krauma f 2-3 min.
Finskeriö efta klippiö steinselj-
una. Setjift lok á pottinn og látift
sjóöa vift vægan hita i 10 minút-
ur. Aukift hitann og leggift skelj-
arnar ipottinn. Hafiftlok á pott-
inum. Eftir 6-7 min. er
kræklingurinn tilbúinn, þá hafa
skeljarnar opnast. Berift
kræklinginn fram i skelinni i
kryddleginum.