Vísir - 24.09.1977, Side 4

Vísir - 24.09.1977, Side 4
14 Laugardagur 24. september 1977 VISIR DAGSKRÁ UTVARPS OG SJÓNVARPS NÆSTU VIKU ---------y------—- Sunnudagui- 25. september 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up - flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Útdráttur úr forustu- greinum dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir Vinsælustu popp- lögin Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veöurfregnir 10.25 Morguntónleikar a. Divertimento nr. 1 i F-dúr eftir Joseph Haydn. Blás- arasveit Lúndúna leikúr: Jack Brymer stjórnar. b. Divertimento fyrir flaútu og gitar eftir Vincenzo Gelli. Toke Lund Christiansen og Ingolf Olsen leika. c. Diver- t imento nr. 13 i F-dúr (K253) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Blásarasveit úr Sinfóníuhljómsveit Vinar- borgar leikur: Bernhard Baumgartner stjórnar. 11.00 Messa i Frikirkjunni Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Organleikari: Siguröur Isölfsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 liöinni viku Páll Heiöar Jónsson stjórnar umræðu- þætti. 15.00 Miödegistónleikar: Frá útvarpinu í Baden-Baden Flytjendur: Alicia de Larr- ocha plandleikari og Sin- fónfuhljómsveit útvarpsins. Stjörnandi: Ernest Bour. a. Piandkonsert nr. 3 i c-moll op. 37 eftir Ludwig van Beethoven. b. ,,Þrjár mynd- ir” (Trois Images) fyrir hljdmsveit eftir Claude De- bussy. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Mér datt þaö 1 hug. Dag- björt Höskuldsdóttir i Stykkishdlmi spjallar viö hlustendur. 16.45 lslensk einsöngslög: Ragnheiöur Guömundsdótt- ir syngur Guömundur Jóns- son leikur á pianó. 17.00 Gekk ég yfir sjó og land Jónas Jónasson á heimleiö úr ferö sinni meö varöskip- inu óöni. Niundi og slðasti þáttur: Viökoma i Hornvik og Breiðuvlk. 17.40 Endurtekiö efni: 1 sam- fylgd góöra manna Böövar Guðlaugsson flytur feröa- þátt meö rlmuðu ivafi. (Aö- ur Utv. 12. jan. I vetur). 18.00 Stundarkorn meö ung- versk-danska fiöluleikaran- um Emil TelmanýiTilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Hvers vegna Reykja- v!k?Lýður Björnsson sagn- fræöingur flytur erindi. 20.00 lslensk tdnlist a. „Mild und meistens leise" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Haf- liöi Hallgrimsson leikur á selltí.b. Konsertinofyrir tvö horn og strengjasveit eftir Herbert H. Agústsson. Höf- undurinn og Stefán Þ. Stephensen leika ásamt Sin- fónluhljómsveit Islands: Al- fred Walter stjórnar. c. „FriöarkalT’, hljómsveitar- verk cftir Sigurö Garöars- son. Sinfóniuhljómsveit Is- lands leikur: Páll P. Páls- son stjdrnar. 20.30 Llfsgildi: sjöundi þáttur Geir Vilhjálmsson sálfræö- ingur tekur saman þáttinn, sem fjallar um gildismat i trúarlegum efnum. Rætt viö séra Þóri Stephensen, Jörmund Inga og fleiri. 21.15 Hornaþytur I lláskóla- bidi Unglingadeild lúöra- sveitarinnar „Svans” leik- ur: Sæbjörn Jdnsson stjórn- ar. (Hljdðritaö I mai I vor). 21.45 „Viö höfum gaman af þessu' Sigmar B. Hauksson ræöir viö Sigurjón Jónsson skipstjóra á Vopnafirði um hákarlaveiöar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 26. september 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Auður Eir Vil- hjámsddttir flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.00: Agústa Björnsdtíttír heldur áfram sögunni „Fuglunum min- um ” eftír Hallddr Pétursson (4). Tilkynníngar kl. 9.30. Létt lög milliatriða. Morg- unpopp kl. 10.25. Morgun- tdnleikar kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.A5 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Úlfhil- dur" eftir llugrúnu Höfund- ur les sögulok (19). 15.00 Miödegistónleikar: ls- lenzk tónlist 16.00 Frétör. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Sagan: „Patrick og llut" eftirK.M. PeytonSilja Aöalsteinsdóttír les þýöingu sina (5). 18.00 Tdnleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Þórarinn Helgason frá Þykkvabæ talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Afrika — álfa andstæön- anna Jdn Þ. Þór sagnfræö- ingur talarum Botswana og Namibiu. 21.00 „Visa vid vindens ang- ar” Njörður P. Njarövik kynnir, áttundi þáttur. 21.30 Útvarpssagan: „Vikur- sainfélagiö" cftir Guölaug Arason Sverrir Hólmarsson les (10). 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Búnaöar- þáttur: Ileiöalöndin, — sumarhagar búfjárins Guö- mundur Jósafatsson frá Brandsstöðum flytur erindi. 22.35 Kvöldtdnleikara. Piand- kvintetti A-dúr op. 144 „Sil- ungakvintettinn ” eftir Franz Schubert. Christoph Eschenbach og Koeckert- kvartettinn leika.b. Sönglög eftir Robert Schumann. Irmgard Seefried syngur, Eric Werba leikur á planó. 23.25 Fréttír. Dagskfalok. Þriðjudagur 27. september 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. TUkynningar. Viö vinnuna: Ttínleikar. 14.30 Miödegissagan: ,,Svona sttír” eftir Ednu Ferber-Sig- uröur Guömundsson ís- lenzkaöi. Þórhallur Sigurös- son leikari byrjar lesturinn. 15.00 Miödegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Sagan: „Patrick og Rut” eftir K.M. PeytonSilja Aöalsteinsdóttir les þýöingu sina (6). 18.00 Tónleikar. Tiikynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Um franska heimspek- inginn Auguste Comte Gunnar Dal rithöfundur flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 iþrtíttir Hermann Gunn- arsson sér um þáttinn. 21.15 Evelyn Crochet leikur á piantí tónlist eftir Gabriel Fauré. 21.45 „Utlönd” Hjörtur Páls- son les ilr ljóöabók Þórodds Guömundssonar frá Sandi, ,,Leikiö á langspil”. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir Kvöldsag- an : „Dægradvöl” eftir Benedikt Gröndal Flosi Ólafsson leikari les (12). 22.40 Harmonikulög Morgens Ellegaard leikur. 23.00 A hljóöbergi „A Clock- work Orange” Höfundurinn, Anthony Burgess, les. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 28. september 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tdnleikar. 14.30 Miödegissagan: „Svcna stór" eftir Ednu Ferber Siguröur Guðmundssen þýddi. Þdrhallur Sigurösscn les (2). 15.00 Miödegistónleikar, 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Litli barnatiminn, Finnborg Scheving sér um timann. 17.50 Tdnleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Viösjá. Umsjónarmenn: Olafur Jónsson og Silja Aöalsteinsdóttir. 20.00 Einsöngur: Margrét F.ggertsdóttir syngur lög eftir Sigfús Éinarsson. Guörún Kristinsdóttir leikur á piand. 20.20 Sumarvaka a. A vetrarvertið 1925 Bjarni M. Jónsson flytur annan hluta frásögu sinnar. b. Innan hringsins Sigurlaug Guðjónsdóttir les fjögur kvæöi Ur ofannefndri bók Guömundar skálds Böövarssonar. c. Sumar- dagar I Atlavik Stefán Asbjarnarson á Guö- mundarstööum i Vopnafirði segirfrá.d. IgöngumAgUst Vigfússon . flytur frásögu- þátt. e. Kórsöngur: Telpna- kör Hllöaskdla syngurSöng- stjóri: GuðrUn Þorsteins- dóttir. Pianóleikari: Þtira Steingrlmsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Vikur- samfélagiö” eftir Guölaug Arason Sverrir Hólmarsson les (11). 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir. Kvöld- sagan: „Dægradvöl" eftir Bencdikt Gröndal Flosi Olafsson les (13). 22.40 Nútlmatdnlist Þorkeil Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 29. september 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni. Margrét Guömundsddttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: „Svona stór” eftir Ednu Ferber Sigurður Guömundsson þýddi. Þdrhallur Sigurösson les (3). 15.00 Miödegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tdnleikar. 17.30 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir dskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tdnleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöuregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar 19.35 Daglegt mál GIsli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Fjöllin okkar Guöjón Jónsson frá Fagurhólsmýri talar um öræfajökul, fyrra erindi. 20.05 Einsöngur i útvarpssal: Sigriöur Ella Magnúsdóttir syngur lög eftir Ingólf Sveinsson, Mariu Brynjdlfs- dóttur, Einar Markan og Sigfús Halldórsson, Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 20.25 Lcikrit: „Blömguö kirsuberjagrein" eftir Friedrich FeldÞýðandi: Efemia Waage. Leikstjdri: GIsli Hallddrsson. Persónur og leikendur: Yang Kung San ... GIsli Alfreðsson, Yu Tang ... Þorsteinn O. Stephensen, Tscheng ... Baldvin Halldórsson, HwangTi... Valur Gislason, Ying ... Anna Kristin Arn- grimsdóttir, Peng ... Jón Hjartarson, Kuan ... Guö- mundur Pálsson, Hermenn ... Hákon Waage og Rand- ver Þorláksson, 21.30 Sinfónfuhljdmsveit lslands leikur I útvarpssal Einleikari: Rut Ingólfsdótt- ir. Stjórnandi: Páll P. Páls- son. Skozk fantasia fyrir fiðlu og híjómsveit op. 46 eftír Max Bruch. 22.00 Fréttír. 22.15 Veöurfregnir. Kvöld- sagan: „Dægradvöl" eftir Benedikt Gröndal Flosi Olafsson les (14). 22.40 K völdtónleikar : Frá finnska útvarpinu Sinfdnia nr. 4 og „En Saga” eftir Jean Sibelius. Sinfónlu- hljómsveit Utvarpsins leik- ur. Stjórnandi: OkkoKamu. 23.30 Fréttir. Dagskrdrlok. Föstudagur 30. septem?iier 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tdnleikar. 14.30 M iödegissagan: „Svona stór" eftirEdnu FerberSig- uröur Guömundsson þýddi. Þórhallur Sigurösson les (4). 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Meö jódyn I eyrum Björn Axfjörö segir frá. Erlingur Daviösson skráöi minningarnar og les (5). 18.00 Tdnleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Byrgjum brunninn Grét- ar Marinósson og Guðfinna Eydal sálfræöingar fjalla um velferö skólabarna og trygging hennar. 20.00 Heklumót 1 9 7 7 : Samsöngur norölenzkra karlakóra á Hvammstanga i jtíni. Söngstjórar: Ingimar Pálsson, Siguröur Demetz Franzson og Jón Björnsson. 20.35 örbirg vitund og kon- ungleg vitund Ævar R. Kvaran lesUr ritum Martin- usar i þýðingu Þorsteins Hallddrssonar. 21.00 Planósónata I h-moll eftir Franz Liszt Clifford Curzon leikur. 21.30 Útvarpssagan: „Vlkur- samfélagiö" eftir Guölaug Arason Sverrir Hólmarsson les (12). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Dægradvöl” eftir Benedikt Gröndal Flosi ólafsson les (15). 22.40 Afangar Tdnlistarþátt- ur í umsjá Asmundar Jon's- sonar og Guöna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 1. október 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les þýöingu sina á „TUlla kóngi" eftir Irmelin Sand- man Lilius (2). Tilkynn- ingar kl. 9.00. lög milli at- riöa. Úskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörns- dóttirkynnir. Barnatfmi kl. 10.10: A heimaslóö. Hilda Torfadóttir og Haukur AgUstsson sjá um timann. Meöal annars lesiö úr verk- um Sveinbjarnar Egils- sonar, Þorsteins Erlings- sonar, Þdrbergs Þóröar- sonar, Siguröar Einars- sonar, Tómasar Guðmunds- sonar, ölafs Jóhanns Sigurössonar og Hannesar Sigfússonar. 12.00 Dagskráin. Tdnleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tdnleikar. 13.30 Laugardagur til lukku Svavar Gests sér um þátt- inn (Fréttir kl. 16.00, veður- fregnir kl. 16.15). 17.00 Létt tónlist 17.30 Meö jódyn i eyrum Erlingur Davlösson endar lestur á minningum Björns Axfjörös sem hann færöi I letur (6). 18.00 Tdnleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Fjaörafok Þáttur i um- sjá Sigmars B. Haukssonar. 20.00 Hljómsveítin Filharm- onia leikur létta tdnlist. Herbert von Karajan stjdrnar. 20.00 Mannllf á Hornströnd- um Guöjón Friöriksson ræöir viö Hallvarö Guö- laugsson hUsamsiðameist- ara: annar þáttur. 20.45 A alþjóölega tónlistar- deginum Þorkell Sigur- björnsson stjórnar umræö- um um stööu fslenzkrar tdn- listar nú á timum. 21.30 „Koss milli hafna", smásaga eftir Svein Berg- sveinsson. Höfundur les. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Danslög 23.55 Fréttír. Dagskrárlok. Mánudagur 26. september 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 lþróttir Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 21.00 DickCavettræðirviðSir Laurence Olivier (L) Sjdn- varpiö hefur fengiö til sýn- ingar nokkra þætti Dicks Cavetts, og veröa þeir á dagskrá ööru hverju á næstu vikum. I þessum þætti er rætt viö Sir Laur- ence Olivier um hann sjálf- an og leikferil hans. Þýö- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.05 Kjarnorkan — tvieggjaö sverö? (L) Finnsk fræöslu- mynd um kjarnorkuna, hagnýtingu hennar og hætt- ur sem fylgja henni. Þýö- andi og þulur Hrafn Hall- grlmsson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 22.55 Dagskrárlok. Þriðjudagur 27. september 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 A vogarskálum. Fjallað veröur um ýmsar leiöir og hjálpargögn til megrunar. Eyrún Birgisdóttir nær- ingarfræöingur svarar spurningum sem þættinum hafa borist frá almenningi og einnig svarar hún spurn- ingum fjórmenr.inganna i sjónvarpssal. Bein útsend- ing. Umsjónarmenn Sigrún Stefánsdóttir og dr. Jón Ott- ar Ragnarsson. 2b.55 Melissa (L) Breskur sakamálamyndaflokkur i þremur þáttum, byggður á sögu eftir Francis Dur- bridge. 2. þáttur. Efni fyrsta þáttar: Melissa Foster hringir 1 eiginmann sinn og biöur hann aö koma 1 sam- kvæmi, sem hún er I. A leið- inni þangað sér hann aö ver- iö er aö bera konulik i sjUkrabfl. Þetta er Melissa, og hefur hún verið myrt. Carterlögregluforingja sem rannsakar máliö þykir Guy Foster ærið grunsamlegur. Hann ræöir m.a. viö lækni, sem kveöst hafa Foster til meöferöar, en hann neitar aö hafa nokkru sinni séö lækninn. Máliö veröur enn flóknara þegar i ljós kemur, aö Melissa haföi umtals- veröa fjármuni milli handa. Kappaksturshetjan Don Page færir Foster peninga- kassa, sem hann geymdi fyrir Melissu. Auk verö- mæta hefur hann aö geyma bréf til Fosters, þar sem hún segist vona aö hann komist aldrei aö tengslum hennar viö Peter Antrobus. Honum tekst aö hafa uppi á Antrobus, sem reynist vera ttílf ára drengur. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.45 Frá Listahátiö 1976 John Dankworth og félagar á hljdmleikum I Laugardals- höll. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 22.10 Sjónhending. Erlendar myndir og málefni. Um- sjdnarmaöur Sonja Diego. 22.30 Dagskrárlok. Miðvikudagur 28. september 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Nýjasta tækniog visindi. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 20.55 Skóladagar(L) Sænskur myndaflokkurl sex þáttum. Lokaþáttur. Efni fimmta þáttar. Katrln reynirenn aö fá Evu Mattson til aö slita þeim slæma félagsskap sem hún er i, en þaö gengur illa. Skólastjóri og nemendur halda fund um vandræða- nemendur, og þá ekki sist Pétur, sem er alveg hættur aö sækja skóla. Lokapróf nálgast og nemendur geta valiö um ýmsar brautir i framhaldsnámi. Foreldrar þeirra eru ekki alltaf á sama máli um, hvaö henti þeim best. Þýöandi Oskar Ingimarsson (Nordvision — sænska sjónvarpið) 21.55 Ævikvöldiö. Kanadisk fræðslumynd um rannsókn- ir á ellinni og svo nefndum öldrunarsjUkdómum. Þýö- andi og þulur Ingi Karl Jó- hannesson. 22.25 Dagskrárlok. Föstudagur 30. september 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Prúöu leikararnir (L) Leikbrúöurnar skemmta á- samt leikkonunni Connie Stevens. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 20.55 Skóladagar. Nýlokið er sýningu á sænska sjón- varpsmyndaflokknum Skóladögum en hann hefur vakið verðskuldaöa athygli hér eins og annars staöar á Noröurlöndum. Hinrik Bjarnason stýrir umræöu- þætti um efni myndaflokks- ins, og ræöir hann við kenn- ara og foreldra. Miðviku- daginn 5. október veröur annar umræöuþáttur um sama efni og verður þá rætt viö nemendur. 21.55 Sómafólk. (Indiscreet) Bandarlsk gamanmynd frá árinu 1958. Aöalhlutverk Cary Grant og Ingrid Berg- man. Fræg leikkona veröur ástfanginn af stjórnarerind- reka, en ýmsir meinbugir eruá sambandi þeirra. Þýö- andi Guöbrandur Gislason. 23.30 Dagskrárlok. Laugardagur 1. október 17.00 lþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjami Felixson. 18.35 Þú átt pabba, Elisabet Dönsk sjónvarpsmynd i þremur þáttum. 2. þáttur. Efni fyrsta þáttar. Foreidr- um Elisabetar sem er átta ára gömul, kemur ekki sem best saman, og þau ákveöa aö skilja. Móöirin er viö nám og heldur kyrru fyrir I borginni en Elfsabet fer meö fööur sinum Ut i eyju nokkra, þar sem þau eiga sumarbústaö. Þýöandi Jó- hanna Jtíhannsdóttir. Sögu- maður Ingi Karl Jóhannes- son. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 19.00 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Undir sama þaki. Nýr, Islenskur framhaldsmynda- flokkur I sex þáttum. Myndaflokkurinn gerist i fjölbýlishúsi, og koma viö sögu ibúar sex Ibúöa. Þætt- irnir gerast aö mestu hver i sinni ibúð, en leikurinn berst þó vlöa um húsið. 1. þattur Hússjóöurinn. Höf- undar handrits Björn Björnsson. Egill Eövarös- son og Hrafn Gunnlaugsson. Leikstjóri Hrafn Gunn- laugsson. Hljóöupptaka Böövar Guömundsson og Vilmundur Þdr Gistason. Lýsing Haukur Hergeirsson og Ingvi Hjörleifsson. Myndataka Snorri Þórisson ig Vilmar Pedersen. Leik- mynd Björn Björnsson. Tæknistjóri Orn Sveinsson. Stjdrn upptöku Egill Eö- varðsson. Þættirnir veröa endursýndir á miðviku- dagskvöldum, og er fyrsti þáttur aftur á dagskrá miö- vikudagskvöldið 5. október. 20.55 Samleikur á pianó. Andante og fimm tilbrigði I G-dUr eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Guöný As- geirsddttír og Guöriöur Sig- uröardóttir leika. Stjórn upptöku Egill Eövarösson. 21.05 HamletBresk mynd frá árinu 1948, gerö eftir leikriti Shakespeares. Leikstjóri Laurence Olivier. Aöalhlut- verk Laurence Olivier og Jean Simmons. Danakon- ungur, faöir Hamlets, deyr skyndilega. Kládlus bróöir konungs, gengur strax aö eiga ekkjuna og hlýtur kon- ungddm. Nótt eina vitrast gamli konungurinn Hamlet, segir honum aö Kládius sé banamaöur sinn og lætur Hamlet sverja aö hefna sin. Textagerð Dóra Hafsteins- dóttir. 23.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 2. október 18.00 Stundin okkar. 1 þessum þætti, svo og fjórum næstu þáttum verður sýnt efni Ur Stundinni okkar frá liönum árum. Fyrsta Stundin á haustinu byrjar á þvf aö Rannveig og Krummi spjalla saman og syngja, slöan dansa nemendur Ur Balletskdla Eddu Scheving, og Helga Valtýsdóttir segir sögu af Bangsimon. Þá syngja Rósa Ingólfsdóttir og Guörún Guðmundsdóttir, Glámur og Skrámur tala saman og aö lokum verður sýnd mynd úr Sædýrasafn- inu. Hlé 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Maöur er nefndur. Sveinn Bjarnason frá Hofi I öræfum. Sveinn fæddist ár- iö 1881 og er þvi 96 ára gam- all. Hann er einn þeirra al- þýðumanna sem nutu lltill- ar skólagöngu i æsku, en hefur alla tiö starfaö hörö- um höndum og hefur frá mörgu aö segja. Jón óskar rithöfundur ræöir \iö Svein. Stjórn upptöku Orn Haröar- son. 21.20 Gæfa eöa gjörvileiki (Rich Man, Poor Man) Bandariskur framhalds- myndaflokkur i ellefu þátt- um, byggöur á samnefndri metsölubók eftir Irwing Shaw. Leikstjóri David Greene. Aöalhlutverk Peter Strauss, Nick Nolte og Sus- an Blakaly. Auk þeirra er fjöldi kunnra leikara f öör- um hlutverkum: Dorothy McGuire, Edward Asner, Gloria Grahame, Ray Mill- and o. fl. 1. þáttur. Sagan hefst i lok siöari heimsstyrj- aldarinnar og lýsir ferli tveggja bandariskra bræöra, sem eru synir inn- flytjenda, um tveggja ára- tuga skeiö. Annar bróöirinn, Rudy, er duglegur og fram- gjarn, en Tom er ódæll og fremuralls konar óknytti til aö vekja á sér athygli. Þýö- andi Jón O. Edwald. 22.50 Aö kvöldi dags. Séra Stefán Lárusson prestur I Odda á Rangárvöllum, flyt- ur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.