Tíminn - 21.05.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.05.1969, Blaðsíða 1
Fisklöndun á Norðurlandi Sjá bls. 6 Kirkja - heímili og skóli - bls. 8 SvartoEía úr Hvalfirði EJ-Reykjavík, þriSjudag. Strax og verkfalli Dagsbrúnar lauk, hófst löndun á olíu vir rúss- nesku olíuskipunum tveimur, er liggja í Reykjavíkurhöfn, og hélt löndunir, áfram í allan dag, en myndin hér að ofan var tekin af löndun úr öðru skipinu í morg- un. (Tímamynd — GE). Vegna þeirrar furðulegu á- kvörðunar Rússa að senda olíuskip með svartolíu, sem íslendingar voru búnir að kaupa, til frlands, hafa olíufélögin neyðst til að kaupa olíu af NATO .Fást 5000 lestir úr Hvalfirði, en verðið er nokkru hærra en á rússnesku olí- unni, og mun þess krafist að Rúss- ar greiði mismuninn. Mun þessi svartolía væntanlega duga fram í miðjan júnímánuð. íj; Hugsanlegt er, að þau tvö olíu- skip önnur, sem voru á leiðinni hingað, komi eftir allt saman — en um það var ekki örugglega vitað í dag. ÝMIS FÉLÖG LEITA EFTIR SÉRSAMNINGI EJ-Reykjavík, þriðjudag. Þótt telja megi sennilegt, að flest verkalýðsfélög samþykki það samkomulag sem 16-manna-nefnd ASÍ gerði við atvinnurekendur á mánudaginn, munu allmörg félög leita sérsamninga til viðbótar við þann samning. + Eru það bæði þau félög, sem áttu fulltrúa í 16-manna-nefndinni og undirrituðu ekki samkomulag- ið, og auk þess nokkur samtök önnur. Þar á meðal er Félag járn- iðnaðarmanna, sem átti í dag samningafund með vinnuveitend- um og náðist í kvöld samkomu- lag. Meistarafélag járniðnaðar-, manna hefur aflétt verkbanninu í járniðnaði. ic Þá fer að komast skriður á mál opinberra starfsmamia, en fjármálaráðherra liefur með laga krókum tekist að draga það mál í þrjá mánuði. Kjaradómur tók í dag fyrir mál fjármálaráðherra gegn BSRB, og vísaði frá frávís- unarkröfu BSRB — enda nú búið að undirrita samninga á almenn- um vimiumarkaði. ★ Önnur deila, sem komin er á viðræðustig og til sáttasemjara er deila flugvirkja og flugmanna við flugfélögin. Hófst sáttafundur í : deilunni í kvöld. Þeir fiUilltrúar í 16-manna-nefnd, sem ekfei umddimitbuöu samkomu- liagið, voru Jón Ágúsitsson, for- maður HÍP, en hanm vair fulltrúi bófeagerðarfélaigamoa — þ. e. Prenitairafélagsiinis, Offsotprontara- félagsins, Bókbindairaiféliaigsiiins og Prentmyndasmiða — og Margrét Aúðunsdóttir, formiaðuir Sóknar. Þessir aðilair murau því vænitam- lega ieita sérsliaifcua saminiiiniga við vinniuveitenduir sína. Til viðbótair kom, að Félag jáom iðnaðamnaninia leitaði í gær eftiir sérsaimminigum tiil viðbóter við aMsherjairsamfeomuiIagið, og eftiir lamgan viðiræðufund náðist sam- komulag í fcvöld. Kjanadómsmiál fjármálaráðherra gegn BSRB var teikið fyirir í dag, og vísaði Kjairadómuir á bug frá- vísuinartil!lögu BSRB. Verður mál ið þá væntanilega tekið til efnis- meðferðar fyi-ir Kjaradómi — en fjármáiaráðhema hefur tekizt fyr •irætlum sín um að tefja málið þar til sami'ð vair á aflmennum vinnu- miarkaði. Sáttasemjairi boðaði í kvöld kl. 21 til sá:ttafundar með flugvirkj- um, flugmönnum og flugíélögun- um, en sú deila hefur áður verið kynnt ftariega í blöðum. Þinga um freðfisk- toll Breta NTB-Londion, þri'ðjudag. Nýjar samningaviðræður um freðfisktoU Breta á Skandinav- íulöndin hófust í London í dag og ræddust þar við fulltrúar fiskiveiði. og viðskiptamála- ráðuneyta Noregs, Danmerkur og Bretlands um þetta erfiða vandamál, sem upp kom, þegar Bretar lögðu 10% toU á inn- fluttan freðfisk frá skandinav- ísku EFTA-löndunum í þeim tUgangi að vemda hag brezkra freðfisksframleiðenda. Frá því vair sfeýnt eifltiir nýaé- steðdmn ráðhenraflund EFTA- rifejtainoia, þaæ sem flreðfitsktoll- urimn var aðalumiœðuieflnið, að Breter teldu æskálegt a@ íslemd inigar femgju að fylgjiast með þessum fumidi, sem hafim er í Lomidion, þair eð áfevörðUe fs- ItendB að aðHdairaiimsófen að EFTA heflði hreyitt viðEhorfun- um í þessum sammimigaiviðræð- um vegna þess að fsl'end'ingar flLyttu eimma meist út af freð- fiski aillra þjóða. Eims og stemd ur er fréðfisfesútflluitndmgur fs- lamids til Bretliamds háður 10% tollimum. Viðskiptam'ál'airáðum'eytið upp lýsti í daig, að engimn íslenzk- ur álhieymarfuJMrúi væri á Lumidlúmiafumdiinium. Ekki er búizt við n'einum emdaleguim átovörðuoiuim á þess um váðræðum, en búist er við að þær snúist aða'llega um hugsamliegar ledðir tíl lamsniar á deilummi. Deilam um freð- fisfesrtollinm hefur verið harð- vftuig, og teffija Norðmem, sem verst hafla orðið úti af völd- um hans, að toOlluirimm brjióti al- gj'örlega í bága við amda EFTA samfeamuliagsjmis, em Bretar halda því hims vagar fram að þeir hafi verið í fultam rétití er þair lögðu á toIMmm. Helmingur læknanema á fyrsta ári í Háskólanum þegar fallnir: 104 LÆKNANEMAR í PRÓF- VERKFALL Á FÖSTUDAGINN? EKH-Reykjavík, þriðjudag. ★ Fyrir þrem vikum gengust 104 læknastúdentar á 1. ári undir próf i almennri líffærafræði. Þar af voru 25, sem reyndu við þetta próf annað vorið i röð. Samkvæmt prófúrslitum, sem birt voru fyrst í gær féllu 49, þar af 11, sem voru að taka orófið í annað sinn. i ★ N.k. föstudag fer fram próf í efnafræði, scinna upphafspróf- ið í læknadeildinni. Undanfarin ár hafa stúdentar getað reynt tvisvar við hvort upphafsprófanna og ekki þurft að taka þau sam- tímis. Nú þurfa þeir að taka þau samtímis og falli þeir á öðru eru i bæði upphafsprófin ónýt- fyrir þeim, auk þess sem lágmarksmeð- alcinkunn hefur verið hækkuð úr 7 í 9. •jc Á fjölmennum fundi lækna stúdenta á 1. ári, sem haldinn var í Norræna húsinu í gærkvöldi, var þess krafist einróma, að fall- ist yrði opinberlega á réttmætar kröfui fundarii.s um að látið verði þegar í stað af þeim óhæfu aðferðum, sem viðhafðar eru til þess að takmarka fjölda nemenda í læknadeild. Að öðrum kosti myndi verða gripið til róttækra ráðstafana. Á fundinum kom fram að víðtæk samstaða myndi názt um að gera prófverkfaU n.k. föstudag og mæta ekki til prófs í efnafræði, yrði ekkert að gert. ★ Það hefur verið viðurkennt af háskólaprófessorum innan há- skólans að fjöldi þeirra, sem hægt sé að hleypa upp á 1. ári í lækn- isfræði, sé bundinn við 30 nem- endur af ýmsum ástæðum. Við liáskólann eru þegar takmarkanir Framihald á blis. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.