Tíminn - 21.05.1969, Blaðsíða 5

Tíminn - 21.05.1969, Blaðsíða 5
lllilllllllllillllllll!lllllllllllllllllllllilllllll!lllll!l)lllllllllillllllllllllllllílllllllllllllllllltlll!lilllllll!ll!lllllinií!!!tS MH)VnCU»ACrUR 21. maí 1969. TÍMINN SÝNOARMENNSKA? Ljósmó'ðii' skrdfaT: ..Landfarí saellí Ég g’Ot ekíkö. orða bundist í aoankaaidí váð þessa þingmenn o!kfca'r. I>að er eins og þeir séu fcomnir meS iéttiasóttiua, eða séu a@ mimista bosti famii' að IþySdkma umdir belti margir hiverijir. Hér á ég við umræð- urn'ar um PæðiUigardeild Land- s'’ítatenis. Þialð er bezt að tafca Iwð fram, áð ég er efcfca á móti því aS fæðim®aiird!edldiu verði riælkikittð, þvert á móti. Eu eiu- lwieun veiginu finust uiér svo mikil sýndarmennska hafa ver- ið í sambandi við þessi mál, að það er alveg óþolandd. Þá er það annaðí samband-i við þetta fæð ingiardeildarmál, og það er, að enginn mér vitandi hefur tal- að' «m viðbyggin'guna við deild ina, sem lokið var fyrir nokfcr- um árum eða aMa vega fyrir ekki mjog löngu síðan. Hér er um að ræða heimavist fyrir verð'andi Ijósmœður. Þairua var byggt stór.t og mikið hús, fyrir Mcssaða ljósmæðra- neroa, en hefði ekfcd verið sfcyu sami'egna, að láta beiui'avistina mæta afgangi, en hraða þess í stað fyrirhugaðri við'byggingu, eða þá hreinlega, að taka heinvavistina fyrir sjúfcrastof- ur. Ég sé ekki >að það sé svo mifcdð atriði, að l'jósmæðurnar séu í bsLmavist. Ekfci er t.d. heimavist við Kennaraskólann, Tækin'i'Sfcólann, Handíða- og myndíMst'arskól'anm, Veralunar- skóiann, menmtasfcólana tvo og fleini sfcóla, sem ég man ekfci eftir í sviþinn. Ljósmóðir“. ÍSLENZKI HESTURINN HVER ER FRAM- TÍÐ HANS? „Við búum í eyteu'di, sem hefur verið að nofcfcru einangr að, 'uun aldir. Hér haía þróazt séreinfcenmd bæðd með mann- fiólfcá og dýrum. Nú vii-ðist flest leggjast á eitt að þurafca þesár einfcenni út. Ég vittnefna hér tjl íslenzfcu ijóðhefðina: stuðla og liöfuðstafi, og gang og e'ð'liskosti héstanna |Okkar. Hvo'rt tveggja er sénstætt og þess vent að varðvieita. Hesturimi ofckar virðist nú vcra ef'tiisóttur, sem íeiðhest- ur og álitleg útfluitningsvaira, of rét't væri á ha'lddð. Lamd- búnað'inum hefur orðið margt til Ófamaðar á síðari tímum, sro sem: karafcúlhrútar, rnæði- veifc'i og nú síðasta ráðslagið með hestinn okfcar. Þau mál virðast mér a@ hafi verið í óviltalhöndum, nema annað fcomi ti'I, sem vikið verður að síðar. Vel má vera að kuinináttu- samlega hafi verið urnniið, að ræfctun ísilenzka reiðhestsias að undanfömiu. Það er gott svo lanigt sem aœr oig lofsverður er áhugd fóllkis í þóttbýiiiinu hjá O'kfcui’ fyrdr íslenzka reiðhestin- am. En við ediguim bana ekfci ,.ís- lenzka hestinn ,einir“. Bæð'i graðhestar og fyi'fulter 'hryssur hafa að uhdanförnu verið fiutt úr landi. Þar með höfum við gefið afsal fyrir íslenzkia hest- inum. Nú er þagar farið að ræfcta hann erll'eindds og þaiu lönd, sem nú flytja hanin inn, verða sennilega lofcuð, sem m'arfcaðuT eftdr 10—15 ár. Mér er ekfci krjnnu-gt urn hve marg- ir graðhestar 'hafa verið seldir úr temdi, eða hve val'dlir gripdir það bafa verið. En vœri enn hægt að bæta eða draiga úr S’kaðanum æt-ti sfcilyrðislaust að banna alten útfiutning' á graðhestu’m og fyifúllum hryss- urn. Nú er verið -að selja tl út- l'anda „útigengin“ hross. Verð- ið á þeim sumum saigt svona liðlega afsláttarverð (8—14 þús. fcr.). Á sama tíma ér gæðingur (verðugur fullteúi ís- lenzka 'hestsiins) seldiuir út fj’r- ir kr. 40—50 þúsumd. Og út- l’ent tilboð í amnan fcr. 100.000 hundrað þúsund krónur. Hanin var þó víst ekki falur. Á þessu ætti nú hver að sjá ihvílík sk'emmdarstarifseimi hór hefur verið uondn. Ræktu.n íslenzka reiðhests- ins hér hefði getað orðið á'liit- lteg búgrein. Nú viil ég spyrjö. Hverjir hafa verið ráðamenin bændiannia. í þe-ssum máluim? Er það rétt -að r’áðumautur Bún- aðarfél'ags ístends í hestardekt reki eða sé ráðgefa-ndi um ræ-ktun íslenzbra reiðhesta í útlönid-um? Hv-ennig hefur ver- ið ummið að þessu, og hvar stendia þessi miál nú? Hverjir hirða afr-aksturinn af kynbót- U'm íslenZfca reiðlhestsins i ú-t- löndu-m? Þó víst ekki íslenzk- i*r bændur? U'Iin o-g gæru'rnar af fé-nu ok-fcar virðiist nú vera eftirsótt vara og lífciltega arð'vænleg til útflutnings. Förum við þá að flytj'a fé'ð okfc'ar út í -stórum stil tdl ræfct- unar eriendis. Vdð sjáum hvað setu-r. 11. máií 1969. Þórarinn frá Steintúni.“ =!lillllllllllll!llllllllllllllllllllll!lllllllllllllllllinillllllllllll!llllllllllllllllllllllllillllllllllllllll!llllllllll!lll!llll!llllllllll!llllllllllllll!lllllllllllllllllllllllllll! — Getur það Iiafa verið einhver ann- er vonlaust, hver sein er getur hafa sem voru hér í kvöld, eru saklausir. ar en trúðuriiui? Nei, alls ekki, hann verið í þéssum dularbúmngi. Ekki '-Pankó hefur haldið þeirn þarna inni, er sá eini sem fór þarna inn. Þetla alveg, við vitum t.d. að allir gestirnir svo getur þu atliugað þá! — Faiðu ckki of nálægt! Clyde vill aðgæta staðinn cinkar nákvæmlega. — Hann vill vera viss uni að lásinn, sem er þar cnn. hann setti á hurðina, sc þar enn. Hann iiiimmiiiiiuiuuiumu!Mi!n«»iiiiimiiiimiimmimmiiiiuiiiiiiiiimiiimiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir 5 Á VlÐAVANGi Sammáb Þeir urðu sammála um Jiað í sjónvarpinu í gær, forseti Alþýðusambands fslands og formaður Vinnuveitendasam- bands fslands, að í liinum nýju kjarasanmingum fælist kauji- iækkun fyrir launþega. Hanni- bal Valdimarsson sagði að þessir samningai- væru kaup- lækkunarsamningar og Bene- dikt Gröndal, formaður Vinnu veitendasambamlsins, staðfcsti það með því að segja, að kaup ináttur Iaunanna yrði ckki eins mikill eftir þessa samninga og lienn hefði verið eftir síðustu samninga. Veifcalýðshreyf ingin hefur því sýnt mikla sáttfýsi og sleg ið verulega af Iágmarkskröfum sínum. Einliver orðaði það svo, að „prinsíppið“ liefði verið selt á tólf hundnið kall. Kaup máttur tímakaupsins verður áfiam miklu lægri en Iiann var fyrir 10 árum, þegai- núverandi ríkisstjóm hóf starf sitt að „stöðvun verðbólguunar“ og að „skapa atviimuvegununi heil brigðan og traustan grundvöll, ásamt batnandi Iífskjömm al- mennings“. Þetta er árangur- inn af streði verkalýðsins á fs- landi í 10 ár, undir viðreisnar- merki. Að efna loforð Að vísu var samið' tmi ný- Jitaeli í þessum samningum, sem tclja má mikla réttarbót fyrir Jiau verkalýðsfélög, sem enga lífeyrissjóði hafa mynd- að inuan sinna vébanda. En Jietta cru að verða álög verka- lýðslireyfingarinnar á íslamli að slaka jafnan á kröfum sín- uin uni að viðhalda kaupmætti launa — það gengur gnðlasti næst að tala um aukningu hans — og fá ríkisstjóraina í stað- inn til að standa við marg- ítrekuð loforð sín. f tvennum undanförnuin alþingiskosning- um liefur ríldsstjórnin og flokk ar hennar lofað launþegum al- meiinum lífeyrissjóði á næsta kjörtímabili. Nú ætlar ríkis- stjórnin loks að cfna þetta lof- @ orð sitt. Þær efndir verður 1 verkalýðshreyfingin hins vegar | að kaupa með „prinsíppinu". f Ínokkruni síðustu samningum var lagður grundvölurinn að þessum samningamáta. Þá voru það loforð ríkisstjóraaiinnar* í húsnæðismálum, scm verkalýðs hre.vfingin keypti efndir á fcí með tilslökunum í kaupi. í; Reynsla verkalýðslireyfingar- > innar af þessari tegund samn- lí inga er góð. Má þar nefna Breiðboltið og fleira, en það er engin ástæða til þess nú áð vera að draga gamla samn inga af þessu tagi fram í dags- ljósið í gleðivímumii yfir hin- um iiýju. Það myndi bara skapa Ieiðindi, því að í ljós kæmi að ríkisstjórain hefur alls ekki tekið liá of alvar- lega. Þeir liafa nefnilega ekki verið efndir að hálfu, hvað þá meira. Vísir sagði í yfirskrift á foiystugiein um samningana í gær: „Hæ, fögnum“. llcyrzt liefur að óskalag ráðherranna verði í sumar: „Hæ, tröllum á meðan við tórum“. Kvensjúkdómadetfdin í uniræðum um tillögu Jóns Skáftasonar o.fl. om heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að taka sérstakt lán til stækkun- ar fæðiugardeildar Landspítal Praimihald á bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.