Tíminn - 01.06.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.06.1969, Blaðsíða 1
SUNNUDAGUR SJÓNVARP 18.00 Helgistund Séra Jón Þorvarðarson, Iláteigsprest akalli. 18.15 Lassí. — Huiidasýningin. Þýð.: Ilöskuldur Þráinsson 18.40 Grallaraspóarnir Þýð.: Ingibjörg Jónsdóttir. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 f fyllingu tímans Gamansöm ádeila á sjúkleg- an sjónvarpsáhuga. Þýð.: Ingibjörg Jónsdóttir. 20.35 íslenzkir tónlistaj menn. Stefán Edelstein, Kristján Stephensen, Gunnar Egilsou Stefán Sephensen og Sigurð ur Markússon leika Kvintett í Es-dúr fyrir blásturshljóð- færi og píanó. K. 452, eftir Mozart. 20.55 Myndsjá Umsjón: Ásdís Hannesdóltir 21.20 Lífsleiði Brezkt sjónvarpsleikrit eftir John Hopkins. Aðalhlutverk Susannah York, John Hon- ane og John Robinson. Þýð.: Rannveig Tryggvad. 22.10 Edward Muneh Öldruð kona segir frá kynn- um sinum af listamanninum. Myndin er með norsku tali og verður hér flutt án ís- lenzkrar þýðingar. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.40 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 8.30 Létt morgunlög Peter Kreuder leikur frum samin Iög með félögum sín- um. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanua. Lífsieiði, nefnist mynd, sem sýnd verður i sjónvarpinu í kvöld kl. 21.20. Á myndinni sjásf Susannah York og John Roane.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.