Tíminn - 01.06.1969, Side 2

Tíminn - 01.06.1969, Side 2
9.10 Morguntónleikar (10.10 Veð urfregnir). a. Organprelúdía og fúga í Es-dúr eftir Bach, útsett fyr ir hljómsveit af Arnold Schönberg. Sinfóníuhljóm- sveitin í Utah leikur; Mam- ice Abravanel stj.. b. „Hafið“ eftir Debussy Consertgebouw hljómsveit- in í Amstcrdam leikur; Eduard van Beiuum stj. c. „Hafnarborgir við Mið- jarðarhaf" eftir Ibert. Sinfóníuhljómsveitin í Bost on leikur Charles Munch stj. ■) d. „Te deum“ eftir Ilandel Einsöngvarar, kór og hljóm sveit danska útvarpsins flytja; Mogens Wöldike stj. 11.00 Sjómanhaguðsþjónusta í Dómkirkjunni. Biskup íslands, herra Sig- urbjörn Einarsson, prédikar og minnist drukknaðra sjó- manna; með honum þjónar fyrir altari séra Óskar J. Þorláksson. Séra Hawker frá Grimsby flytur ávarp. Drengjakór St. James kirkj urnnar í Grimsby og Dóm- kórinn syngja. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Iládegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Frá útisamkomu sjómanna dagsins við sundlaugina i Laugardal. a. Ávörp flytja Eggert G. Þorsteinsson sjáv arútvegsmálaráðlierra, Kristján Ragnarsson fulltrúi og Ki'istján Jónsson stýri maður, formaður Sjómanna félags Hafnarfjarðar. b. Afhending heiðursmerkja Pétur Sigurðsson alþm. for maður, sjómannadagsráðs, kynnir þá, sem hljóta heið ursmerifi sjómannadagsins. c. Kórsöngur og hornablást ur: Drengjakór St. James kirkj unnar í Grimsby syngm-. Söngstjóri: R. E. Walker. Lúðrasveit Reykjavíkur leik ur. Stjórnandi: Páll P. Páls son. 15.15 Kaffitíminn a. Hljómsveit Heinz Kiessl- ings Ieikur létt lög. b. Tommy Gumina leikur á harmoniku. 16.15 Eudurtekið efni. a. Ásdís Skúladóttir flytur erindi um sumardvalarheim ili barna eftir Áslaugu Sig urðardóttur í Vík í Skaga firði (Áður útv. 6. febr.). b. Friðjón Stefánsson rit- höfundur flytur smásögu sína „í veginum" (Áður útvarpað 19. marz). 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Ólafur Guð- mundsson stjórnar a. Á sjómannadaginn Gunnvör Braga Sigurðardótt ir og Helga Harðardóttir lesa sögur og Ijóð um sjó- menn og sjóferðir. b. Þrjú kvæði og ein saga. Tveir ellefu ára drengir, Þórarinn Sveinsson og Stein grímur Jónsson, lesa Ijóð eftir Halldór Laxness, Jón Helgason og Ingibjörgu Benediktsdóttur og sögu eft ir Sigurbjöm Sveinsson. 18.00 Stundarkora með franska klarinettuleikaranum Gervaise de Peyer, sem leik ur Klarínettukvintett f A- dúr (K581) eftir Mozait, ásamt félögum í Melos hljómsveitinni. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá næstu viku. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Sagnamenn kveða Ljóð eftir Theódóru Thor- oddsen og Kristínu Sigfús dóttur. Baldur Pálinason sér um þáttinn og les ásamt Þóra Friðriksdóttur leikkonu. 19.55 Samleikur í útvarpssal Stefán Edelstein, Kristján Þ. Stepliensen, Gunnar Egil son, Stefán Þ. Stephensen og Sigurður Markússon leika. Kvintett í Es-dúr fyrir píanó, óbó, klarincttu, hora og fagott (K452) eftir Wolf gang Amadeus Mozart. 20.20 í sjónhending, Sveinn Sæmundsson talar við Jón Grímsson um sitt- hvað sem við bar til sjós. 20.55 Kórsöngur: Kvennakór Slysavaraafélags fsl. syng- ur Söngstjóri: Herbert H. Ágústsson. Einsöngvari: Eygló Viktors- dóttir. Píanóleikari: Karel Paukert. a. „Ásta“ og „Vor koma“ tvö lög eftir Skúla Halldórsson. b. „Vor“ og „Litla skáld", tvö lög eftir * Inga T. Lárasson. c. „Kvenna slagur“ eftir Sigfiis Einars son. 21.10 Brot úi’ sögu Högna Jón- mundar: „Geimferðin" gamanleikur fyrir útvarp eftir Harald Á. Sigurðsson. Leikstjóri: Rúrik Haralds- son. Persónur og leikendur: Högni Jónmundar húsgagna smiður — Valdemar Helga- son. Karólína Sölvadóttir, kona hans — Inga Þórðardóttir Tobbi prests — Brynjólfur Jóhannesson Vigdís Ámunda skáldkona — Áróra Halldórsdóttir Marteinn lærlingur hjá Högna — Flosi Ólafsson Karakúl æðstiprestur á stjöraunni Júpiter — Róbert Arnfinnsson Argur, hægri hönd Karakúls — Gísli Alfreðsson Tuxam flugstjóri fljúgandi diska — Benedikt Áraason 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kveðjulög skipshafna og danslög Eydís Eyþórsdóttir les kveðjumar og kynnir lögin ineð þeim. (23.55 Fréttir í stuttu máli) 01.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR SJÓNVARP 20.00 Fréttir 20.30 „Blues“ Erlendur Svavarsson, Guð- mundur Ingólfsson, Jón Kristinn Cortes og Magnús Eiríksson leika. Kynnir er Ríkharður Pálsson. 20.55 Sögur eftir Saki. Nýr myndaflokkur, sem byggður er á smásögum eft ir H. H. Munro, sem kunuur er undir höfundarnafninu Saki. Að þessu sinni eru fluttar fimm sögur, Hænan, Sjö silfurrjómakönnur, Morgunmaturinn, Ferhyrndu eggin og Leyndarmál Sep- timus Brope. Þýð.: Ingibjörg Jónsdóttir 21.40 Cortés í Mexíkó Rakin saga sigurvinninga Hernám Cortés í Mexikó á árunum 1519 til 1521, er hann lagði sem næst allt land Azteka undir sig. Þýð.: Gylfi Pálsson. Þulir: Höskuldur Þráinsson, Þórður Örn Sigurðsson og Gylfi Pálsson. 22.30 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.