Tíminn - 01.06.1969, Page 6

Tíminn - 01.06.1969, Page 6
MIÐVIKUDAGUR SJÓNVARP 20.00 Fréttir. 20.30 Hrói höttur — ísabella Þýð.: Ellert Siguibjörnsson 20.55 Smalinn og kindurnar hans. Kanadísk mynd án orða um þetta aldagamla stef í sögu mannsins. 21.05 Frægðin kallar (It Should Happen to you) Bandarísk gamanmynd. Aðalhlutverk: ludy Holli- day, Jack Lemmon og Peter Lawford. Þýð.: Dóra Hafsteinsdóttir 22.30 Dagskráriok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7,30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn 8;00 Morgunleikfimi. Tón lefkar 8,30 Fréttir og veður fregnir Tónleikar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna Tónleikar 9.15 Morgunstund barnanna: Rakel Sigurleifs- dóttir les söguna „Öddu og litla bróður“ (5) 9,30 TU- kynningar. Tónleikar 10.05 10.05 Fréttir 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Hljómplötusafnið (endurtek inn þáttur). 12.00 Iládegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Haraidur Jóhannsson les um „Kristófer Kólumbus“ eftir C. W. Hodges (2) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. létt lög: Vasco Cordini syngur ítölsk lög. Tony Hatch leikur eigin lög með hljómsveit sinui. Ray Conniff kórinn syngur gömul lög og vinsæl. Bert Kampfert og hljóm- sveit hans leika lagasyrpu. Eydie Gorme syngur fáein lög. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Grace Bumbry, söngkona og Gewandhaus hljómsveitin í Leipzig flytja aríur og hljómsveitarþætti úr óper- unni „Orfeusi og Evrýdísi" eftir Gluck: Vaclav Neu- mann stj. Peter Serkin og Sinfóníu- hljómsveitin í Chicago leika Píanókonsert nr. 3 eftir Bartók; Seiji Ozawa stj. 17.00 Fréttir. Norræn tónlist Tom Krause syngur lög eft ir Sibelius. Fflharmoníusveitin í Stokk hólmi leikur Millispil og svítuna „Chitra" eftir Sten- liammar; Herbert Blomstedt stjórnar. 17.45 Harmonikulög. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 1930 Þegar Rússar opnuðu vestur gluggann. Jón R. Hjálmarsson skóla stjóri flytur erindi um Pét ur mikla. 19.50 Strengjakvartett op. 92 eft- ir Sergej Prokofjeff. Beethoven kvartettinn leik- ur. 7.00 Morguuútvarp. Veðui'fregnir Tónleikar 7.30 Fréttir Tónleikar 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi Tón- leikar 8.30 Fréttir og veður- fregnir Tónleikar 8.55 Frétta ágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. Tónleikar 9.15 Morgunstund barnanna: Rakel Sigurleifs- dóttir byrjar lestur sögunn- ar „Adda lærir að synda" eflir Jennu og Hreiðar Stef- ánsson. 9.30 Tilkynningar. Tónleikai 10.05 Fréttir 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar Til- kynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.5(1 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Haraldur Jóhannson les söguna um „Kristófer Kól- umbus" eftir C. W. Hodges (3) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: írska varðsveitin leikur á lúðra lög eftir „Bítlana“. Cilla Black og Charles 20.15 Sumarvaka a. Fyrsta kaupstaðarferðin mín Margrét Jónsdóttir flytur frásögu Steinþórs Þórðar sonar í Hala. b. Lög eftir Sigursvein D. Krístinsson Einsöngvari og kór syngja. c. Ljóð eftir Katrínu Jósefs dóttur á Akureyri Heiðdís Norðfjörð les. d. Úr þjóðsögum Einars Guðmundssonar Skrásetjari les. 21.30 Útvarpssagan: Babelsturninn eftir Morris West Þorsteinn Hannesson les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Tvenns konar viðhorf" eftir Sommerset Maugham Pétur Sumarliðason kennari les (3) 22.50 Á hvítum reitum og svört um. Sveinn Kristinsson flytur skákþátt. 23.25 Fréttir í stuttu máli Dagskráríok. Aznavour svngja nokkur lög hvort um sig. Horst Jakowski og Sergio Mendes stjóma hljómsveit- um sínum. 16.15 Veðurfregnir Klassísk tónlist Vladimir Asjkenazý og Sin- foníuhljómsv. Lundúna leika Píanókonsert nr. 1 í b-moll op. 23 eftir Tsjaíkovský; Lorin Maazel stjómar Konunglega hljómsveitin í Kaupmannahöfn leikur Andante cantabile eftir Tsjaíkovský; Nicolai Malko stjórnar. 17.00 Fréttir. Nútímatónlist „Sagan af dátanum" eftir fgor Stravinský. Hljóðfæraleikarar úr Sin- fóníuhljómsveit íslands leika undir stjóm Páls P. Pálssonai-. Leikendur: Róbert Amfinnsson, Gísli Alfreðsson og Þorsteinn Ö. Stephensen. Þýðandi: Þor- steinn Valdimarsson. 18.00 Lög úr kvikmyndum. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. FIMMTUDAGUR I huOðvarp ;■£

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.