Tíminn - 01.06.1969, Page 7
19.30 Daglegt mál.
Ámi Bjömsson cand. mag.
flytur þáttinn.
19.35 Á víSavangi
Árni Waag talai- við Kristján
Þorlákssoi' um hvali og bval-
veiðar.
20.00 Fiðlusónata í F-dúr (K377)
eftir Mozart.
György Pauk og Peter
Frankl leika.
20.20 Fimm ljóð
Elías Mar les þýðingar
Málfríður Einarsdóttur.
20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands
heldur tónleika í Háskóla-
bíói. Stjómandi Alfred
Walter Einsöngvari Hertha
Töpper óperusöngkona frá
Miinchen
a. Sinfónía nr. 3 eftir Franz
Mixa (frumflutningur).
b. Aríur úr óperunum
„Júlíusi Sesar“ eftir Handel
SJÖNVARP
20.00 Fréttir.
20.35 Konur í kröfugöngu
Kanadísk mynd um baráttu
kvenna fyrir almennum
borgararéttindum til jafns
við karlmenn.
Þýðandi og þulur Silja Að-
alsteinsdóttir.
21.20 Dvrlingurinn
Þar sem fé er fyrir.
Þýð.: Jón Thor Haraldsson.
22.10 Erlend málefni
22.30 Dagskrárlok.
HLJÓÐVARP
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn
8.00 Morgunleikfimi Tónleik
ar. 8.30 Fréttir og veðurfr.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip
og útdráttur úr forastu-
greinum dagblaðanna. 9.10
Spjallað við bændur 9.15
Morgunstund barnanna: Rak
el Sigurleifsdóttir les sög-
una „Adda lærir að synda“
eftir Jennu og Hreiðar Stef-
ánsson (2). 9.30 Tilkynning
ar Tónleikar 10.05 Fréttir
10.10 Veðurfregnir. Tónleik
ar 11.10 Lög unga fólksins
endurt. þáttur G.G.B.)
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar 12.15
Tilkynningar. 12.25 Fréttir
og veðurfregnir. Tilkynning
ar Tónleikar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
og „Orfeusi og Evrýdísi“
eftir Gluck.
21.10 Á rökstólum
Björgvin Guðmundsson við-
skiptafræðingur tekur til
umræðu sumaratvinnu skóla
fóiks. Á fundi með honum:
Birgir ísleifur Gunnarsson
borgarfulltrúi. Guðmundur
J. Guðmundsson varaform.
Dagsbrúnar og Helgi Helga-
son stud. philol.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Tvennskonar
viðhorf" eftir Somerset
Maugham. Pétur Sumarliða
son kennari les (4).
22.35 Við allra hæfi
Jón Þór Hannesson og Helgi
Pétursson kynna þjóðlög og
létta tónlist.
23.15 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
14.40 Við, sem heima sitjum
Haraldur Jóhannsson les
söguna um „Kristófer Kól-
umbus“ eftir C. W. Hodges
(4).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt
Iög: Hljómsveitir Riidigers
Pieskers og Jean-
Eddies Cremiers
leika. Annaliese Rothenberg
er, Hilde Gúden, Karl Ter-
kal o.fl. syngja lög úr „Leð-
urblökunni" eftir Strauss.
Marakana tríóið syngur suð
ræn lög og Alexandersbræð
ur syngja skozk lög.
16.15 Veðurfregnir.
fslenzk tónlist
a. Sönglög eftir Sigfús Ein-
arsson. Margrét Eggertsdótt
ir syngur.
b. Lög úr sjónleiknum
„Pilti og stúlku“ eftir Emil
Thoroddsen. Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leikur; Páll P.
Pálsson stj.
c. „Mamma", lag eftir Eyþór
Stefánsson. Guðmundur
Guðjónsson syngur.
17.00 Fréttir
Klassísk tónlist
Hljómsveitin Philhannonia
SJÖNVARP
18.00 Endurtekið efni:
Undir Jökli.
Ámi Óla, rithöfundur, er
leiðsögumaður á ferðalagi
um Snæfellsnes vestanvert.
1 Lundúnum leikur Leonóru
forleikinn nr. 3 eftir Beet-
hoven; Nicolai Malkc síj.
John Browning leikur Píanó
sónötu nr. 23 i F-dúr
„Appassionata" eftir Beet-
hoven.
Iwan Petroff syngur
rússnesk þjóðTif.
18.00 Óperettulög.
Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar
19.30 Efst á baugi
Tómas Karlsson og Björn
Jóhannsson fjalla um er-
lend málefni.
20.00 Puccini
Frægir söngvarar syngja
aríui og dúetta úr óperum
eftir Puccini.
20.30 Saga kristnihalds ó Val-
þjófsstað. Séra Ágúst Sig-
urðsson flytur síðara er
indi sitt.
20.55 Geslur í útvarpssal:
Hadassa Schwimmer frá
ísrael leikur á píanó tón-
verk frá heimalandi síuu:
a. Stef og tilbrigði eftir
Paul Ben-Haim.
b. Capriccio eftir Ram
Da-Oz.
c. Semitísk svíta eftir
Alexander Boscovich.
21.30 Útvarpssagan: „Babelsiurn-
inn“ eftir Morris Wesl.
Þorsteinn Hannesson les (6)
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Tvennskonar
viðhorf“ eftir Somerset
Maugham. Pétur Sumarliða
son kennari endar lestur sög
unnar í þýðingu sinn (5)
22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tón-
leikum Sinfóniuhljómsveit-
ar íslands í Háskólabíói
kvöldið áður. Stjóraandi:
Alfred Walter. Einsöngvari
Hertha Töpper
a. Aríur úr óperunum
„Cai-men" eftir Bizet og
„Samson og Dalílu“ eftir
Saint-Saens.
b) Sinfónía nr. 1 f f-moll op.
10 eftir Dmitri Sjostakovitsj
23.15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
Litazt er um í nágrenni
Búða, haldið til Amarstapa
og Hellna og skoðuð sér-
kennileg náttúrufyrirbæri á
þessum stöðum. Þaðan er
haldið vestur að Lóndröng-
um. Djúpalóni, Hólahóhun,
Sandi, Rifi og Ólafsvik.