Tíminn - 07.06.1969, Síða 7
LAUGARDAGUR 7. júní 1969.
ÚtgefancH: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Framirvæmdastjörl: Knstján Benediktsson Kltstjórar Þórartnn
Þórarinsson (áb) Andrés Krtstjánsson. Jód Helgason og IndrifSi
G. Þorsteinsson FuUtrúJ rltstjórnair Tómas Karlsson Auglýs
tngastjóri: Steingrtmur Glslason Ritstjómarskrlfstofur l Eddu
húsinu. slmar 18300—18306 Sfcrifstofur- Bankastrætl 7 A1
grelðslustml: 12323 Augl-ýslngastml: 19523 Aðrar skTifstofur
síml 18300 Askriftargjald kr 150,00 á mán tnnanlands -
t lausasölu kr 10,00 eint — Prentsmiðjan Edda hd
Atvinnumálanef ndin og
byggingariðnaðurinn
Ungur SjálfstæðisflokksmaSur, Haraldur Sumarliða-
son byggingarmeistari, birti nýlega athyglisverða grein í
Mbl. um samdráttinn í byggingariðnaðinum. Hann upp-
lýsir þar, að eðlilegt sé talið, að árlega bætist við 800
—900 íbúðir í Reykjavík. Hann segir ennfremur, að á
síðastl. ári hafi aðeins verið hafizt handa um byggingu
á rúmlega 300 íbúðum og „á þessu ári er búizt við, að
þessi tala muni lækka nokkuð eða jafnvel niður í rúm-
lega 200 íbúðir, ef ekkert verður að gert.“
Haraldur Sumarliðason gefur í skyn, að margir hafi
bundið góðar vonir við það, þegar atvinnumálanefndim-
ar svonefndu voru settar á stofn, fyrst með samkomu-
lagi milli ríkisstjómarinnar og Alþingis og síðar með lög-
nm frá Alþingi. Það furðulega hafi svo gerzt, að at-
vmnumálanefndirnar hafi tekið þá afstöðu, að byggingar-
iðnaðurinn heyri ekki undir verksvið þeirra, enda þótt
atvinnuleysið sé einna mest vegna samdráttar hans.
Þessar upplýsingar Haraldar em vissulega furðuleg-
ar. Það er erfitt að fínna 9kýringu á því, ef atvinnu-
málanefndimar láta sig byggingariðnaðinn engu varða.
’F.inkum gildir þetta þó um yfimefndina, svonefnda at-
vinnunefnd rfldsins. í lögum um starfssvið hennar, seg-
ir ótvírætt að hún eigi að athuga allar skýrslur og til-
lögur frá kjördæmanefndunum, og „skal á grandvelli
þeirra eða að eigin frumkvæði taka ákvarðanir um úr-
bætur í atvinnumálum eftir því, sem á hennar valdi er,
eða gera tillögur til ríkisstjómarinnar, fjárfestingar-
sjóða, annarra lánastofnana og annarra aðila, er hlut eiga
að máli, í þeim tilgangi að útrýma atvinnuleysi og efla
heilbrigðan atvinnurekstur, svo að atvinna sé betur
tryggð í landinu í framtíðinni.“ (4. grein laganna).
Það er augljóst brot á þessu ákvæði laganna, ef at-
vinnumálanefnd ríkisins hefur ekki þegar tekið mál
byggingariðnaðarins til gaumgæfilegrar meðferðar og
annaðhvort tekið ákvarðanir um úrbætur eða gert til-
lögur um þær til viðkomandi stjómarvalda. Geri at-
vinnumálanefnd ríkisins ekki þetta, vanrækir hún einn
allra þýðingarmesta hluta þess verkefnis, sem henni
var ætlað.
Það vora margir, sem höfðu illar bifur á því, þegar
þrír ráðherrar tróðu sér inn í nefndina og sjálfur for-
sætisráðherra gerðist formaður hennar Menn óttuðust,
að það yrði helzt gert til að draga mál á langinn og svæfa
þau. Sá granur styrkist ekki lítið við það. ef atvinnu-
málanefnd ríkisins lætur málefni byggingariðnaðarins
alveg afskiptalaus. En þá er jafnframt spurt: Sætta hin-
ir þrír fulltrúar, sem Alþýðusamband íslands á í nefnd-
mni, sig við þessa lausn? Eða fulltrúar Vinnuveitenda-
sambandsins, sem ekki eiga síður að hugsa um bygging-
ariðnaðinn en aðrar atvinnugreinar?
Lélegt fréttamat
Fyrir nokkru flutti Jóhann Hafstein sundurlausa
og fréttalausa ræðu á aðalfundi Vinnuveitendasam-
bands íslands, enda ekki óvenjulegt. að ráðherrar
hafi lítið nýtt að segja. Mbl. taldi ræðuna ekki merkari
en svo, að það sagði frá henni í sjö línum. Fréttastofa
hljóðvarps lét hins vegar lesa langan útdrátt úr ræðu
Jóhanns í bezta kvöldfréttatímanum. Þetta sýnir hvort
tveggja í senn, ofmikiS ráðherradekur og lélegt frétta-
mai Þ.Þ.
TIMINN
Vaxandi óvinsældir bandarískra
auöhringa í Suður-Ameríku
Nelson Rockefeller geldur tengslanna við Standard Oil
FYRIR skömimu hóf Nelson
Roekefeller riikdisisitj ócni ferð til
Su'ðu'r-Am'erífcu sem opinber
fulllitirúi Nixonis forseta og
stjónoair haras. Erirndi harns var
að kymnia sér málefnii rfkjaimnia
í Suður-Am'eribu og gera till-
löguir uim aðstoð Bnmöarilkjaininia
við þaoL Rockefeller þótti vel
til þesisairiair fiarair fialliim, því
að haen hafði i stjómartíð.
Roosevelts og Truimans sitarfað
í uitamrikiisiráðumieytimiu og f jall
afð þar sérstaklega um mál-
efini Su'ður-Ameriku og látið
sig þaiu milkliu varða jafnan
síðam. Þa® þótti því vel ráðið
af Nixon að velja Roosevelt til
þessarar fierðar. Nixon lét llka
svo uimimælt, þegar hamm
kvaddi Rockefelier áðiur en
bamm hóf fierðlimia, a® hér væiri
um að ræða eimihverm þýðimg-
armesta erin'dreksitur, sem
hefði verið farimm í þágiu
Niðumsibaðam hefiur orðið sú,
alð fiör Rockefiellens hefiur valk-
ið mikíliu meiirá aithygli en bú-
izt var við fyrimfinam. Húm get-
um þammig orðið til þess, að
saimbúð Bamdiamikj'amma og Suð
ur-Ameríku verði emdurskoðuð
og mietim í niýju ljósi. Sú er
m. a. ályktum Juam de Omis,
sem er meðal kiummustu blaða
manmia, sem rita um þessá máiL
En þessi athygffi er sprotitimm af
afliht öðrum ástæðum en upp-
haflega var reilkmiað með.
ROCKEFELLER ætlaðí að
fama tvær ferðir til Suður-Am-
erílku. Fyrat ætlaði hamm að
heimsœíkj'a Colombia, Perú, Ec
uador, Bolivia og VenezmeJa.
Siðar var ætlumin að heim-
sæikja Bnaziliiu, Argentíniu,
Paraiguay og Chile.
Rétt áður em RockefelJler
hóf fyrri ferðina, fékk harnrn
þau boð firá stjónn Perú, að
efldki væri óslkað eftir komu
hame. Perú og Bamdorildin hafa
átt umdamfiamna mánuði í deii
um við Bamdaríkjastjórn vegma
þjóðnýtingar á eigmium anjier-
isks olíufélags, sem er dótÉur-
fyrimtæki Standard Oii. Þessd
dieáflia harðnaiði mjög fyrir
nokkrum vikum, er bandarfek
fiskiskip vomu tekin af yfirvöld
um i Perú vegna ólöglegra
veiða inmiam liamdheligi, en Perú,
Chilie og Ecuiador gema tilkail'l
til 200 rnilma iamdhelgi, en
Bandaríkin hafa neitað að við
urkerma það. Þegar Perústjórn
meitaði að sleppa skipumum.
niema dlskyldar bætur yrðu
greiddar, svaraði Bamdaríkja-
stjóm með því að svifta Perú
þeimri hemiað'arlegu aðstoð,
sem hún hatfði áður veitt.
Stjórn Prrú svaraði með kröfu
um, að Bamdaríkin kölluðu
heim þá hemiáðamlegu ráðu-
nauta. sem þau hafa nú í
Perú. Margt bendir til. að
stjórmiu i Perú njóti mikiUar
samúðar í t Suður-Amerlku
vegna þessarar deilu við
Bandaríkim.
Fr’mstu löndim, sem Rocke-
fel'er heimsótti. voru Colom
Nelson Rockefeller
Rafael Caldera
bia og Eouador. 1 samb'amdi við
komu hams til Colombia urðu
mdtoil uppþot stúdeniba, en þó
mitolu miedri og almemmairi í
sambamdi við komuma til Ecuad
or. Þrilðja liandið sem Rockefell
er heimisóbti, var Bolivia, og
þar urðu óeirðir svo miklar, að
Rockefp'ier varð að stytta þar
stórl'egö dvöl síma og ræddust
hanm og forsetinm við á flug-
vel'linum. Rébt áður en Rocke
feller æblaði að heimsækja
seimaista og fjórða Lamdið í
þessu ferðialiagd, Vemezuelia,
fékk hamm þau skilaboð frá
forsetamum þar, Rafael Cald-
era, að hanm væri beðinm um að
fresta þamgað komu simmi um
óákveðimri tíma. Ástæðam var
sú, að Caldera óttaðist miklar
óeirðir í sambandi við komu
RockefelLers. Meðal ammars
höfðu æskulýðssamtök í flokki
Caldera hótað að taka þátt í
þeim. Caidera var kjörinm for
seti á sfj^rtl. vebri sem fuilflitrúi
kri'Stilegs flokks. . 9era haun
stofnaði fyrir nokkru'm árum.
og er svipa>ður kristlega flokkn
um, sem nú fer með völd í
Chile.
Þóbt Rockefeller segði op-
inberlega, að hanm skiLdi þessa
afsitöðu Caldara, hafá þetita
vafalaust orðið rnikiil vom-
briigði fyrir harnn. Rockefeller
hefiur styrtot fjárhagslega ýmis
umbóbamál í Venezúela og
hamm á þar tvo búgarða og
dveLur þar ofit í leyfum sín-
um. En Stamdard Oil, sem er
nátengt Rockefellerættinni, hef
ur liika haft mlkil viðsikipti við
Veniezúeta, þvi að þar eru mátol
ar olíumámur, og hefiur etotoi
verið talið, a0 það hiáfi tapað
á þeim. Rockefeller geldur
þess nú áreiðamlega að vera
temgdur þessum mikla olíu-
hring.
ÞÓTT þessi ferð Rockiefell-
ens hafi ekki gemgið betur en
raun ber vitni, segist hamm samt
ætla að fara síðari ferðima,
eims og ákveðið hafði verið
eða í sóðari hluta júni Það
hefur þó gerzt, að stjórnin í
ChiHe hefur óskað etfitir að
hanm kæmá ekki þamigað a®
sdmmi. Þammig hafa tvær helztu
Lýðræðisstjórndinrar í Suður-
Ameríku óskað eftir, að hamm
heimsækti ekki löod þeirra.
Mörg bamdarístou blöðim með
New Yorto Timies í fararbroddi
leggjia nú tdl, að Rocfcefeller
hæbtd alveg vi® frekari ferða-
lög til Suiður-Ameríku. Þau
segja, að það geri aðeins illt
verra, ef banm heimsækir edm
ræðisih'etnrana í Brazilíu, Arg
enitímu og Paraiguay, enda yrði
þar komið með hervaldi í
veg fyrir óeirðir í sambamdi
vi® ferðalag hamis. Eins og kom
ið sé, mumá það reynast affara
sælast að harnn sitii heima, en
jafnframt sé tekið tifl athugum
ar hvað vaildi þvi. að ferð hans
á dögumum skyldi ekki hafa
bekizt betur en raum ber vitni.
Ýmsár þeirra, sem hafa ritað
um þessi mál, benda á, að það
væri ramigt, ef kommúni'stum
og stúdentum væri einum
fcenmt um, að svona hefði
farið. Aðaliskýrimgim sé sú, að
bandarLskir auðhrimgar hafi
gert Bamdaríkim óvinsæl í Suð
uir-Am'Oríku. Bamdarísku auð-
hrimgarniLr hafi að visu Laigt
mikið fé í fjárfestingu þar
og komið þar upp ýmsum mito
ilvægum fyrirtækjumi, sem
veiti mikla atvinmu. En gróð-
imn sé nær allur fluttur úr
Landimu. Þeia’ri efnahagslegu að
stóð, sem Bandarí'kjastjóm
hafi veitt, hafi lítoa alltof oft
verið illia stjómað 'og því lent
beint eða óbeint f vasa ime-
lendra auðmanma. sem siðam
hafi flutt gróða simm till Sviss
eða Bamdarílkiamma. Gerbreyt-
img þurfi að gerast á þessum
sambúðarháttum Bandaríkj-
aana og Suður-Ameríku, ef
koma eiigi í veg fyrir full sam
vimmuslit i framtíðinmi. líkt
og orðið hafa S Kúbu. og nú
virðas1* get.a gerrt í Perú.
Hifl -aunal-’es sambamdi
við ferð Rockefeilers er það,
að senmdlega er hamm í hópi
þeirra Bamdairlkiaimamma, sem
stoilja þetta hvað eimma bezt.
Þ.Þ.