Tíminn - 07.06.1969, Side 12

Tíminn - 07.06.1969, Side 12
123. tbl. — Laugardagur 7. júní 1969. — 53. árg. ErfíHeikar Fl stafa a lega af gengisbreytingum Frá aðalfundi Flugfélags íslands í gær. (Tímamynd GE) Vél sænska Rauða krossins skotin niður yfir Biafra Alfreð Olsen heyrði síð- asta kallið frá flugvélinni NTB-Stokkhólmi-Lagos Flutningaflugvél if gerðiimi DC- 7, sem var í flutningum milli Fern ando Po og Biafra, var skotin nið ur yflr Nigeríu í gærkvöldi. Vél in var í eigu sænska Rauða kross ins. Alfreð Olsen flugstjóri var hinn síðastj sem heyrði til vélar Fjársöfnun til stuðnings stækk- unar fæðingar- og kvensjúkdóma- deildar Land- spítalans BandiaOiaig bveiima í Reykja vík, Everufélaigias'amlb'airad ís- liands og K'venrétti'ndafélag íslamd'S hafa áikveðið að eÆma tdfl söfuniar til sbuðndinigs stæikfounar fæðdimgair- oig foven sjúfodióiniiadeilidar Lam'disspítal ams, gem hefjast á 19. .iúná U'. k. Svo sieim alþjöð er kunn uigt er brýn þörf stækfounar fæðiimgar- oig kvensjúkdóma deildiar Landfespítalams. Hef ur komnið fnam milkáll áfougí meðal kvenna að ljá þeissu tnáUá liið, og bafa nofokur kvenfélöig þegar lagt fnam fjárframlög í þvi skymi. Nú hiafa áðurneiflnd kvenmiasam tiöfo áOcveðið að stamdö sam \ eiiginllegia að almennd fjár söfnun. sem hefrjaist á 19. júní n. k. em þann dag höfðu konur jafman fjársöfniun til LiaindspítallBns, er þær söfln uðu fé til byiggimgair hans, en hann var reistur fyrir for gömgu kvenna Fjárfraimlliögum verður veátt móttafca fcl. 2—4 dag legia á sikmifstoíu Kvenfélaga samlbiands ísiands að Halliveig arstiöðium, Túmgötu 14. Vænta þesi&r aðilar. að þessari málaiedtam verði vei teifcið, er teita® verður tií almienminigisi, sivo að þetta birýtna hagsmueamál alira lianidsmanina aái sem sfcjóitast friam að gamgia. innar. Var liann á leið frá Uliflug velli í Biafra 'til Sao Tome, eða á sömu leið og flugvélin sem skotin var niður. Alfreð heyrði í talstöðinni, að flugstjórinn til- kynmti að vél sín hefði orðið fyrir árás og væri í ijósum logum. Strax á eftir rofnaði sambandið. Rétt á eftir heyrði Alfreð að tvær flug vélar, sem fljúga á vegum hjálpar stofnunar ldrkjunnar, tilkynntu að hafa orðið fyrir árásum og að kviknað væri í þeim. Síðar kom í Ijós að þsar vél- ar sem síðar tiOkynntu uim árás komuist til Sao Tome. Bkkert var vitað um afdrif vélarinmar sem SkotLn var niður. fyrr en síðari Muita daigs, að tiHfcyinmt vair í Lagos að memmirmir fjórir sem í vélinmi voru, hafi bjamgast í fallMíBuim og verið teknir til faniga. Flugistjór- imn er bandiamisfcu'r, tveir Svíar vonu meðal áhafmarimnar og einn Norðmaður. Óstalðflestar fregnir henmia að aðeimis trveir manmanma hafi komist llílfs af. Tallismaður stjórmiari'nmar í Lagös segir að ver ið sé að flyitj'a flangama tii Port Hjarcoumt. Bngiiinn fslem'dimigiur var með vóiuimuim þrem sem urðu fyrir skot áirásuim. ■ í flmgvél'ininii sem skotim var nið ur voru 10 iestir af matvöru. Yfir maiðuii' nigersfca flhigihiersirxs. saigðd í dag að orru'stutflugivélar bafi ráðist á flutndin'gaifflU'givéMinia, þar sem gruinur bafi leifcið á að hún væri í vopnaiffliutniniguim td'l Biafra. Áður var stjórnin í Lagos búdn i ©ð tilllkymiaa að aliar fluigvéliar sem grumiur léfci á að flyttu vopn yrðu Skotniar niiður. Hims vegar oeitar Lagosstjórndm að ráíðdst hafi verið á aðrar flutnimigiaflluigivéiar í gær. Alþjóða Rauði krossimn lét í gærikvöldi stöðva aLÍar ffl.utninga til Biafra og var tiillkynint' að flutn iinigarmdr yrðu elklkd tefcmir upp aft ur fyrr em búið værd að rainmsaka þettia m'ál og Lagos sbjórmim gerði gneim fyrir árásimmi. Fluitnimigar á Framhald á ols. 10 FB-Reykjavík, föstudag. Aðalfundur Flugfélags íslands var haldinn í dag. Þar kom fram, að tæplega 34 milljón kr. tap varð á rekstri félagsins, þegar bú- ið var að afskrifa tæplega 70 niilljónir króna. Yfirstandandi erf iðleikar stafa af gengisbreytingum ísleiizku krónunnar fyrst og fremst en meðal afleiðinga þeirra m» telja, að kaupverð Gullfaxa hefur hækkað um upp undir helming frá því er kaupsamniinigar voru gerðir, að því er stjómarformaður Birgir Kjaran, sagði í ræðu sinnL Aðafllfumidurimn hófst mieð því að Bimgir Kjaman forrniaðiuir fél'aigis- stjómnair setti fundimn og Sbipaía Maigmús BiryinijóWsson fundiamstljóra ein fuinidlamritairi vair Jakob Frí- mamnsson. Stjórmarformaður tói síðam tíl miáls, og sagði: að hivert fýrartæiká og affcomia þesis Myti að bera noiktourt svipimiót þesis efna- hiagsástandis. sem riltoti í því þjóð féHaigi er það stamflar í oig þá fyrst oig fmemist kaupigetu þegmamma. >ví stærri sem fyrirtækie væru og í þri rífoara mæli sem þau gegmdu þjónuistu ieiTjamliandls þeim mum við levæmiarii Mytu þau að vera fyrir tetojuibiney'tómgium fóllksims. Hann ræddi fjárhiagsafitoomiuna, og sagði að viegna miiiMa aflsforilfba værd svo j komið, að bófofært verð fflugvéla j íéliagsiins væri nú mun lægira. en raiumiveinuiegt verðmæti þeirra. VISTIR OG SKOT ERU Á ÞROTUM HJÁ PÓLFÖRUNUM NTB-London, föstudag. Brezkj heimskautaleiðangurinn situr enn einangraður á ísjaka og getur ekki fært sig til. Hafa leið-: angursmenn skotið ísbirni tU að! drýgja vistimar. en nú eru vist-- ir og skolfærj á þrotum. Miemmiiinniiir fjórir í brezka heim sfoautalteiðaaigrinuim, tílbynntu í gær, að þeir væru emn á ísjafoao: um, þar sem þeár siógiu tjöldumi fyrir nioklkrum dögum. Ailt í krimg| um jafoamn er hiieinn sjór, svo i leiðanigursimenn geta ekfcert fliuibt; sig til. Hiaifla þeir nú mifolar áhyggj I uæ út af birgðum símum, sem eru iianigt komioar. Á fimim dögum hafa lieiðanigurismienm skiotið j'afnmiamga ísbirmi, til að drýgja vdistaforða siinin, en nú eru þeiir eimmdig að: verði uippiskroppa með skot, svo! elkfki Btur vel út fyr-ir ledðamgrin um í billi. Miklar vanefndir á rekstrarlána- loforðum ríkisins til iðnaðarins AK, Rvík, föstudag. „Borgarstjórn Reykjavíkur átel ur harðlega hve seint hefur gengið að efna það loforð, sem ríkisstjórn in gaf í janúar s. 1. um aukningu á rekstrarlánum til iðnfyrirtækja, er næmi 100 til 150 milijónum króna. Telur borgarstjórnin þetta þeim mun alvarlegra þar sem vitað er að atvinnuleysi s. 1. vetur og slæm ar atvinnuhorfur hjá skólafólki í sumar stafar m. a. af samdrætti hjá ýmsum iðnfyrirtæRjnm vegna rekstrarfjárskoits þeirra. Felur borgarst jórnin Atvinnu- málanefnd að ganga rikt eftir, að staðið verði að ftillu við áður gef ið loforð um aukin rekstrarlán til iðnfyrirtækja í borgimni." Þessa tiillögu ffluttu boriaarfuMltrú ar Framsótoniai'llofokS'ims á fumdi bongamsitjórinar Reykjaivílkur í gær kveldi eftir að fcomið hafði i ljós í svönum við fyrdmsipurmim þeirra að liltið sem ekkert hefur verið get til þees að efraa otfaingreinit láms lotforð við iðniaðinm. Efofoi villdi bongarsitjórinarmeiri hlutimm þó saimþyfckja þessa tillögu heldur vísaði henmi tíil atV'immu intóOiainiefind'ar. Fyrimspumnnii- þær, sean borgar fulOltrúairni r. Einaæ Ágúsit«son og Kristján BenediOcitissoin báru fmam, vonu á þeasa ledð: I ..Skömimu fyrir síðustu ánarnót • lýstd rílkiiisstjórniin yfiir, að húm ] hetfði áfoveðið að verja 100—150 | mifflljónuim króna í amkim rekstrar j lám tiil iðlntfynirtækja Var þetfita m. a. gert tíl þess að komia til móts við billögur at- V'LninuimáHiaoefmdar Reykjavfflcurbong ar, sem lagðair vonu frnam í des- ©mtoer s. 1. em eim aðailtiJOaiga nefmd arinniar fjaifflaði um refcstrarfjár maigm til iðnaðaminis. Spurf er: 1. Tiíl hi\ne margira iðmfyrirtækja í Reyitoj'aivík hefur þessá fyrár- gueiðsla niáð. og hiver er heiidar uipphæðim, sem þarj hafa skv. Frambalo á ols. 10. Hiainm saigðd, að þótt erfiðlefflca g'emigi um sinm og syrt heflði í ál- irai þá yrði að haflida áfram þeinri enidumnýjun flugffliotans, sem svo Framhafld á bls. 10 STÁLU BATI OG „GERÐU ÚT“ Á BJÖR OÓ-Reykjavík, föstudag. Þrír slompfullir náungar stálu fimm lesta háti í Reykjavíkurhnfn snemma í morgun. Ætluðu þeí." að fara út í olíuskip sem lá við Laugamestanga til að ná sér bjór. Engan fengu þeir bjórinn en þvæidust á bátnum fram eftir degi þar til þeir komust á land á Gufunesi og voru handteknir þar. Menmirnir, sem afflir eru um tváitugt, gerðu tilraumir tifL að stela moklkrum triiililuibáibum í höfminm'i í miorgun. Brutfu þeir upp lása og vélarrúm n'Okfourra báta, en komu þeim ekki í gang. Loks tókst þeim að kornia einum þátfnum í gamg, oig héldu þá út að oMuskipimu. Þar komust þeir efoki um borð og sýndu skdpverjiaæ þedoi engam á- huga. Sígldu þeir nokikra hrimigi torimigum skipið og síðam iom Koffla- fjörð. Þar kom upp ósætfbi meðal sjónæmiin'gjamina og kotnu þeir sór ekki samam uim skipstjórnina. Eimm vifldi fara till næstfa lands, aonar vifldd sigla norður og emm eimm vildi halda til Reykjavfkur aiftur. Þar sem skipshöfmim var ósættamleg slógust menmirnir og mdssti eimn þeirra töom og ein- hverjiar skrámur femgu þeir alflir. Eftir velheppnuð slaigsmáfl var siigflt út Kofflafjöið. Þar kom batur á móbi og voru ledtfarmeium á hom- um. Hófst nú eltfimigarleiíkur, sem emdaði með þvi að ræminigjarm'ir lögðu að lamidi í Gufumesi. Þar tóflcu starfsmenin Áburðarverk- smiðjummar á mióti þeim og kj'rr- settfu þá þar tifl lögreglam kom.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.