Vísir - 05.12.1977, Blaðsíða 1

Vísir - 05.12.1977, Blaðsíða 1
Þeir eru ekki beint öfundsverðir keppinautar Svavars Carlssonar þegar um á einum keppinauta sinna I gær. hann hefur læst „járnklöm” sinum um þá. Hér hefur hann náð tök- Visismynd Einar Svavar sterkastur! Svavar Carlsen og Halldór Guðbjörnsson urðu Reykjavíkur- meistarar i júdó. en Reykjavikur- niótið var haldið i gær i Kennara- skólanum. Keppendur i mótinu voru 9 tals- Stúdentar sneru dœm- inu bara við — Unnu meistora Þróttar í blakinu 3:1 Mikil og hörð keppni er nú greinilega f'ramundan i blakinu eftir að IS sigraði tslandsmeist- ara Þróttar i 1. deild karla um helgina með 3:1,. Þessi lið eru nú búin að mætast tvivegis (leiknar eru 4 umferðir) og hafa unnið sinn leik i nn h vort. U m fyrri helgi u nnu Þróttararsigur 3:1 en um helgina sneru tS-menn dæminu við og unnu með sömu tölum. Þróttarar unnu þó fyrstu hrin- una 15:8, en siðan ekki söguna meir og tS vann 15:10, 15:4 og 15:6, þannig að sigur þeirra var verðskuldaður. En staðan i 1. deild Islands- mótsins i blaki karla er nú þann- ig: 1S 5 4 1 13: 4 8 Þróttur 5 4 1 13: 7 8 UMFL 6 2 4 10:13 4 UMSE 6 15 5:17 2 gk—■ ## n Pressuliðið kom ó óvart — En tapaði samt 1:3 í blakinu Landsliðsúrvalið iblakinu, sem •ikur landsleiki gegn Færeying- m um næstu helgi, sigraði pressulið” i gær með 3:1 i fjör- gri viðureign i Hagaskólanum. 1 fyrstu hrinunni komst lands- ðsúrvalið i 10:0, og lauk þeirri rinu með öruggum sigri þeirra 5:6. Pressuliðið náöi sér vel á trik i byrjun næstu hrinu og amst i 8:1 og 12:8, en mátti samt 3m áður þola tap á nýjan leik, 5:13. En i þriðju hrinunni stóð ekkert /rir „pressunni”. Sjá mátti á úgatöflunni tölur eins og 7:1 og 10:2, og lokatölurnar urðu 15:4 „pressunni” i vil. Fjórða hrinan var jöfn framan af og „pressan” leiddi t.d. 9:8, en landsliðsmennirnir sigu siðan framúr með góðum kafla og tryggðu sérsigurinn 15:9, og unnu þvi leikinn meö þremur hrinum gegn einni. Sem fyrr segir leika Islending- ar landsleiki við Færeyinga um næstu helgi hér heima, og verður fróðlegt að fylgjast með þeim leikjum, en Færeyingarnir hafa verið að sækja á okkar menn i blakinu siðustu árin. gk—. ins, og var þeim skipt i 2 flokka, annarsvegar kepptu þeir sem eru þyngri en 86 kg, hinsvegar þeir sem eru léttari. Margar skemmtilegar viðureignir fóru fram, að sjálfsögðu með tilheyr- andi „öskrum og óhljóðum” þeg- ar kapparnir tóku sem mest á, en það tilheyrir vist þessari iþrótt! Halldór Guðbjörnsson JFR átti ekki i miklum erfiðleikum með að sigra i léttari flokknum. Það var helst að hann ætti i basli með Hilmar Jónsson Armanni framan af, en Halldór sigraði siðan á „Ippon” eða fullnaðarsigri. Hilmar varð i öðru sæti, Kjartan Svavarsson JFR i þriðja sæti og Karl Sigurðsson Ármanni fjórði. Allt um íþrótta- viðburði helg- arinnar í dag Einar með 10 mörk Einar Magnússon var besti maðurinn á vellinum þegar lið hans llannover sigraði Nettle- stedt með 20 mörkum gegn 18 I vestur-þýsku I. deildarkeppninni ihandknattleik um helgina. Einar skoraði 10 mörk i leiknum og var maðurinn á bak við góðan sigur hjá Hannover sem verið hefur I botnbaráttunni til þessa. Dankersen lið þeirra Axels Axelssonar og Ólafs H. Jónssonar átti i miklum erfiðleikum á úti- velli gegn Milbertshofen og lauk leiknum með jafntefli 16:16. Mil- bertshofen hafði lengstum foryst- una ileiknum, en undir lokin tókst leikmönnum Dankersen aö tryggja sér annað stigið i leiknum sem þótti heldur slakur. Axel var markahæstur i 1 ði Dankersen með 5 mörk. —BB Sigur hjó Standard „Okkur hjá Royal Union mætti ganga betur, en þetta er i lagi á meðan við töpum ekki". sagði Marteinn Geirsson þegar viö höfðum samband viö hann i Belgfu i gærkvöldi. En þá höfðu þeir já Union gert jafntefli á úti- velli gegn Palro Easten 0:0 i keppninni i 2. deild. Marteinn sagði að Royal Union væri nú i 7-9 sætinu i 2. deild með 13 stig og liðið ætti erfiðan róður fyrirhöndum el' það ætlaði sér að komast upp i 1. deild. Betur gengur hjá liði Asgeirs Sigurvi nssonar — Standard Liege. Standard lék á útivelli gegn FC Courtrai og sigraði með einu marki gegn engu. Markið gerði Austurrikismaðurinn Ridel þegar i upphafi leiksins, en hann er nú markahæsti maðurinn i 1. deild — hefur skorað 11 mörk. FC Bruggesigraði La Lover 2:1 og heldur þvi enn forystunni i 1. deid, en Anderlecht tapaði á úti- velli fyrir Beveren 0:1 og er nú komið niður i fjórða sætið. Staða efstu liðanna i 1. deild eft- ir 16 umferðir er nú þessi: Geysileg keppni var á milli þeirra Svavars Carlssonar JFR og Gisla Þorsteinssonar Ármanni i þyngri flokknum. Svavar tók fljótlega forustuna og náði tveim- ur brögðum á Gisla, en er á leið virtist sem Gisli værj að taka völdin, hann kom einu bragði á Svavar, en Svavari tókst hinsveg- ar að verjast þar til klukka timavarðar hringdi til merkis um að keppni væri lokið. Svavar er geysilega sterkur júdómaður, og andstæðingar hans sannarlega ekki öfundsverðir þegar hann hefur náð á þeim tökum. — Gisli hreppti 2. sætið, og i þriðja sæti varð svo Bjarni Friðriksson, Ármanni. gk— FC Brugge Standard Beveren Anderlecht 16 11 2 3 38:25 24 16 10 3 3 33:20 23 16 9 3 4 24:13 21 16 8 4 4 28:14 20 —BB ítalir sendu þú ensku í „kuldann — þeir sigruðu Luxemborg 3:0 og tryggðu sér þar með réttinn til að leika í HM í Argentínu ii Eins og vænta mátti, áttu ital- ir ekki i neinum erfiðleikum með að sigra Luxemborg i sið- asta leiknum i öðrum Evrópu- riðli undankeppni heimsmeist- arakcppninnar i knattspyrnu i Róm á laugardaginn. italia sigraði i leiknum með þremur mörkum gegn engu og þar með urðu þær litlu vonir sem Englendingar höfðu um að komast til Argentinu að engu. Bæði liðin hafa 10 stig, en ltal- irnir komast áfram á hag- stæðari markatölu — þeir skor- uðu I8mörk gegn 4, en Englend- ingarnir skoruðu 15 mörk gegn 4. Italska liðið gerði þegar út um leikinn á fyrstu minutunum — Roberto Bettega skoraði á fjórðu minútu eftir aukaspyrnu — og sjö minútum siðar mis- reiknaði markvörður Luxemborg — Jeannot Moes, fyrirgjöf og Francesco Graziani átti ekki i neinum eftiðleikum með að skalla boltann i markið. Italska liðið hafði algjöra yf- irburði i leiknum og þurfti markvörður þeirra, Diho Zoff, til að mynda ekki að koma við boltann nema tvisvar i fyrri hálfleik og i öllum leiknum áttu Luxemborgararnir aðeins eitt skot á markið sem Zoff átti i engum erfiðleikum með að verja. Þriðja markið kom svo á 12. minútu i siðari hálfleik er Franco Causio skoraði af stuttu færi. Þrátt fyrir nokkra yfirburði italska liðsins i leiknum voru hinir 85 þúsund áhorfendur allt annað en ánægðir með sina menn og fjöldinn allur yfirgaf leikvanginn löngu áður en leikn- um lauk. Nú hafa 15 lið af 16 tryggt sér réttinn til að leika i úrslitunum i Argentinu, þau eru: gestgjaf- arnir Argentina, núverandi heimsmeistarar, Vestur-Þjóð- verjar, ítalia, Frakkland, Aust- urriki, Ungverjaland, Pólland, Skotland, Brasilia, Spánn, Svi- þjóð, Holland, Mexikó og Perú. Sextánda landið verður svo ann- aðhvort Egyptaland eða Túnis. Lokastaöan þessi: Italia England Finnland Luxemborg riðlinum varð 6501 18:4 6501 15:4 6204 11:16 6006 2:22 10 10 4 0 BB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.