Vísir - 05.12.1977, Blaðsíða 2

Vísir - 05.12.1977, Blaðsíða 2
Iprottir t- Mánudagur 5. desember 1977. vism VISIR Mánudagur 5. desember 1977. Enn kemur HK á óvart í 2. deild — Liðið sigraði Leiknir örugglega með átta marka mun og heldur enn forystunni í 2. deild HK heldur áfrain að koma á óvart i 2. deild íslandsmótsins i handknattleik. Um siðustu helgi nældi liðið scr i þrjú stig á Akur- eyriog i gær gerðu þeirllK menn sér litið fyrir og sigruðu Leikni að lokum að sigra með tveggja marka mun 19:17. Fylkir komst i 4:0, en siðan tókst Gróttumönnum að jafna og halda i horfinu nær allan leikinn. Staðan f hálfleik var 9:8 Fylki i vil og þessi munur hélst svo þar til á siðustu minút- unum að Fylki tókst að tryggja sér sigurinn i leiknum með góð- um endaspretti. úr Breiöholti 28:20 og halda þeii þvi enn forystunni i 2. deild. Leiknirsem einnig hefur komið á óvart með góðum árangri hafði aðeins forystuna i byrjun leiksins, en siðan fór HK að siga framúr. Staðan i hálfleik var 12:10 fyrir HK og i þeim siðari jókst munur- inn allt til loka og þá skildu átta mörk liðin aö. Fylkir átti i basli með liö Gróttu sem nú er i neðsta sætinu, en tókst KÁ 6 3 1 2 130:126 7 Þróttur 5 3 0 2 117:118 6 Stjarnan 5 2 0 3 110:103 4 Þór 4 2 0 2 82:93 4 Leiknir 6 2 0 4 132:140 4 Grótta 5 1 0 4 97:122 2 Næstu leikir i 2. deild vcröa svo á iaugardaginn. Þá leika 1 Laugardalshöllinni Leiknir— Þór og Fylkir — Þróttur og á sunnu- daginn leika svo Grótta — Þór á Seltjarnarnesi. C STAÐAN ) Staðan i islandsmótinu i hand- knattleik 2. deild efár leikina um helgina er nú þessi: Grótta — Fylkir 17:19 IIK—Leiknir 28:20 IIK 7 4 1 2 166:144 9 Fylkir 6 4 0 2 117:110 8 Já, í ár veröur jólagjöfin frá Eymundsso við bjóöum gjafavörur í glæsilegu úrvali. Ennfremur bjóöum við mikið úrval af jólakortum og jólaskrauti. BÓKAVERZLUN* SIGFUSAR EYMUNDSSONAR AUSTURSTRÆT118 REYKJAVÍK SÍMI: 13135 Fimleikameistarar framtiðarinnar? — Þessar ungu stúlkur voru meðal þeirra fjölmörgu unglinga sem sýndu fimleika á hinni árlegu fimleikasýningu I Laugardalshöllihni i gær. Visismynd Einar Valsmenn í vandrœðum með Fram! Það reyndist rétt vera sem við höfum svo oft sagt hér i blaðinu varðandi lið Fram i körfubolta i vctur. Mikið hefur verið talað um bakvarðaleysi Framara, en þess jafnan látið getið að lið Fram myndi breytast verulega þegar Guðsteinn Ingimarsson hæfi að leika með liðinu. Það gerði hann i gærkvöldi, og máttu inötherjar Framara, sem voru Valsmenn, þakka fyrirað sigra er yfir lauk, lokatölur 79:78. Leikurinn i gær var afar jafn, og það var t.d. 10 sinnum jafnt i fyrri hálfleik, en i leikhléi var staðan 38:37 fyrir Fram. Valsmenn náðu mjög góðutn kafla i siðari hálfleik, skoruðu þá 12 stig i röð og komust i 55:44. En Framarar gáfust ekki upp, og með mikilli seiglu tókst þeim að vinna þennan mun upp hægt og bitandi og undir lokin var mikill „dans” á vellinum. Framarar minnkuöu muninn i eitt stig-78:79 er 18 sekúndur voru til leiksloka, • • • RAFAFL framleiðslusamvinnu- félag iönaðarmanna Skólavörðustig 19. Reykjavik Simar 21700 2 8022 en þeir fengu boltann ekki aftur. Valsmenn héldu honum, að visu með hjálp dómaranna sem dæmdu Val innkast er Rick Hockenos hljópútfyrirendamörk með boltann!! Guðni Kolbeins- son, annar dómaranna, sagði eft- ir leikinn að honum hefði verið hrint út fyrir, en þá hefði Guðni að sjálfsögðu átt að dæma Val vita- skot. En hvað um það, Valsmenn unnu, en leikurinn var sigur fyrir Framara, sem sýndu að þeir geta ógnað hvaöa liði sem er. En þeir áttu viðþá Rick Hockenos og Þóri Magnússon að eiga, báöa í sínum besta ham, og þeir eru aigir með- almenn er þeim tekst vel upp. Hjá Fram voru þeir langbestir Guðsteinn Ingimarsson sem stjórnaði öllu spili liðsins, og Símon Ölafsson sem naut þess að hafa Guðstein aftur með sér, en þeir léku saman i fjöldamörg ár hjá Armanni. Stighæstir Valsmanna voru þeir Rick Hockenos, Þórir Magn- usson og Kristján Agústsson allir með 22 stig, en hjá Fram Simon Ólafsson með 26 stig og Jónas Ketilsson fneð 12 stig. En staðan i 1. deild körfubolt- ans eftir leiki helgarinnar er nú þessi: 1R— 1S ^ 81:90 Fram — Valur 78:79 Leik Þórs og KR sem fara átti fram á Akureyri var frestað þar sem KR-ingar komust ekki norð- ur vegna veðurs. UMFN 4 4 0 371:294 8 KR 4 3 1 356:276 6 Valur 4 3 1 327 : 29 3 6 IS 4 3 1 330:332 6 Þór 3 1 2 288:225 2 Fram 4 1 3 298:326 2 1R 514 360:454 2 Armann 4 0 4 284:385 0 Næstu leikir i 1. deild eru á laugardag og sunnudag. Þá leika Þór-IS, Armann-UMFN og Fram- KR. FC Köln með forystuna í Vestur-Þýskokmdi FC Köln hefur nú eins stigs forystu i vest ur-þýsku 1. deilda rkeppninni eftir leikina um helgina. Köln sigraði St. Pauli, en hin liöin, liorussia Mönchengladbach og FC Kaisers- lautem sem höfðu jafnniörg stig fyrir leikina um heigina töpuðu bæði stigum. Úrslil leikjanna uröu annars þessi: FCKöln —St.PauIi 4:1 Kayeru Munchen-KaisersI. 4:2 Bor. D ort m und -Bo r. M ön c cn gl. 3:3 Stuttgart-VVcrder Bremcn 1:0 HamburgerSV-Hcrtha Berlin 2:2 Duisburg-Schalkc 04 1:0 Dusseldorf-Bochum 1:1 Saarbruecken-1860 Munchcn 1:1 Eintr. Brauns-Eintr. Frankf 1:1 Staöa cfstu liðanna er nú þessi: FC Köln 17 11 1 5 51:28 23 Bor.Mönehenglb. 17 9 4 4 39:27 22 Kausérslautern 17 9 3 5 32:28 21 Sluttgart 17 9 2 6 25:20 20 Fort.Dusseld. 17 8 3 6 26:21 19 liertha Berlin 17 7 5 5 24:26 19 —BB Aðeins einn leikur fór fram í Skotlandi Aðeins einn leikur var leikinn i skosku úrvalsdeildinni á laugardaginn, cn hinum varð að fresta vegna þcss að leikvellirnir þóttu óhæfir vegna undangenginua frosta. Aberdeen sigraöi Motherwell með fjórum inörkum gegn einu og skaust þar með upp I aiiuaö sætið á eftir Rangers sem enn hcfur örugga forystu i deildarkeppninni. Davy Robb skoraði þrjú af mörkum Aberdeen, en eitt inarkið skoraði Gordon Strachan. Eina inark Motherwell skoraði Willie Pettegrew. Staðan i úrvalsdeildinni er nú þessi: Rangers 15 10 3 2 37:18 23 Aberdeen 16 8 4 4 26:16 20 Partick Tli. 15 9 2 4 23:20 20 DundeeUtd. 15 7 4 4 19:18 18 St.Mirren 15 6 3 6 24:22 15 Celtic 14 4 2 6 21:20 14 Motherwcll 16 4 4 8 17:23 12 Ayr 15 4 3 8 16:24 II Hibernian 15 4 2 9 12:18 10 Clydebank 14 2 3 9 9:29 7 L'm næstu helgi á Cellic að leika gegn Partick Thistle á hcimavelli og Rangers á aö leika gegn Dundee United cinnig á heima- velli. —BB Bestu menn IS voru Héðinsson og Dirk Dunbar Jón I góða kafla. Hjá ÍR áttu bestan | leik þeir Erlendur og Kristinn „BARA PRENTARI"! islandsmeistarar ÍR i körfu- knattleik mega svo sannarlega mun tvenna tímana. Þeir hafa nú lokið 5 leikjum i 1. deildinni, ig uppskeran er aðeins 2 stig, svo nú er fyrirsjáanlegt að liðið mun berjast við það að bjarga sér frá falli — ekki um islandsmeistara- titilinn eins og undanfarin fjölda- mörg ár. I gærkvöldi léku IR-ingar gegn IS, og þeir töpuðu 81:90 i afar slökum leik tveggja slakra liða, og er engu likara en lið ÍS sé einn- ig á hraðri niðurleið þótt senni- lega séaðeins um einhverja tima- bundna erfiðleika að ræða hjá lið- inu., IS hafði ávallt frumkvæðið i sinum höndum, komst yfir i fyrri hálfleik mest 17 stig, en i leikhlé var staðan 50:34. Þennan mun minnkuðu IR- ingarniður i9 stig um miðjan sið- ari hálfleik þrátt fyrir afar slaka hittni sina, en enginn leikmanna liðsins hitti vel nema Erlendur Eysteinsson. En það vantaði herslumuninn hjá meisturunum, og IS náði i tvö mikilvæg stig. „Ég sagði við hann að hann væribara venjulegur prentari og liefði ekki efni á að láta svona,” sagði Stefán Kristjánsson, ÍR- ingur. sem fékk rauða spjaldið hjá JóniOtta dómara i leik ÍR og ÍS i gær. „Hann kallaði mig fávita,” sagði Jón Otti hinsvegar eftir leikinn, svo að þarna ber mikið á milli! IR-ingar voru mjög óánægðir með þennan dóm Jóns Otta, og sagði Kristinn Jörunds- son t.d. að hann hefði greinilega heyrt Stefán segjaþað sem Stefán segist hafa sagt. Stefán verður semsagt i leik- banni i næst.a leik IR, og litlar lik- ur eru á að Siguröur Gislason verði með vegna meiðsla gk—. Frábterar teiknhnynda sögur!! Hin f jögur fræknu og kappaksturinn mikli ... Hin f jögur fræknu ogvofan... Svalur og félagar Hrakfallaferd til Feluborgar... • Fyrstu bækurnar í bóka- flokknum um hin fjögur fræknu og spennandi ævintýri þeirra. O í þessari bók taka þau þátt í æsispennandi kappakstri og ekki minnkar spennan þegar einn keppandinn ákveður aö ryðja hinum smám saman úr vegi, svo hann geti sjálfur setið aö verðlaunafénu. • Hin fjögur fræknu kynnast rosknum systrum, sem eru ný- búnar aö kaupa sér hús, en fell- ur þar ekki blundur á brá sökum draugagangs. Þau ákveða aó komast til botns í málinu og handsama helst vofuna, en áöur en varir eru þau sjálf oróin fangar. Cætíð ykhar! Nú byrjar gamaníó enþaó veróur hættulegt! • Þeir félagar fara í leiðangur til Feluborgar. í borginni hópast saman frægt fólk, en innan um leynast ýmsir, sem illa mega við því aö veróa frægir og allt í einu er Valur orðinn fangi hættulegra þjófa. OSvalur og Valur eru ein- hverjar vinsælustu söguhetjur í heimi myndabókanna, enda fer saman að sögurnar eru bráó- fyndnar og vel teiknaðar. Bræóraborgarstíg 16, Sími 12923-19156 gefur út bestu barna- og unglingabækurnar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.