Tíminn - 05.07.1969, Page 1

Tíminn - 05.07.1969, Page 1
íþ róttir um Sjá helgina bls. 4 íslendinga- þættir fylgja blaðinu í dag 146. tbl. — Laugardagur 5. júlí 1969. — 53. árg. Nú er tími hestamaimamóta. Er eitt þeirra að hef jast í Skógar- hólum í Þingvallasveit, svo eitthvað sé nefnt. Áður var sagt að menn eldust upp á hestum, og þurfti þá eðlilega ekki að kernta þeim reiðmennskuna. En nú læra menn sérstaklega að sitja hestsa. f þrjár vikur hafa unglingar úr Kópavogi verið í reiðskóla á Kjóavöllum við Rjúpnahæð. í gær fóru ungling- arnir í sína síðustu útreið í skólanum, og þá sýndi Guðmundur Þorkelsson frá Laugarvatni og reiðskjóti hans, nemendunum Iistir sínar, en Guðmundur var annar tveggja kennara í skól- anum. (Tíniamynd — Gunnar) Bráðabirgðalog um 1 SEX ARA FREST Á AFBORGUNUM Reykjavík, föstudag. Fyrir viku síðan voru gefin út bráðabirgðalög sem hljóða upp á það, að íbúar í blokk- um framkvæmdanefndar bygg- íngaáætlunar eiga að greiða á- kveðin lán á íbúðum sinum, upp á næstu sex árum, í stað þess að greiða þau nú í ár og a næsta ári. Er þetta gert vegna greiðsluerfiðleika þessa r'ólks, en aðrir þeii sem fengið hata lán hjá húsnæðismála- stofnun ríkisins verða eftir sem áður að greiða af lánum sín- um eins og upphaflega. Hér fer á eftir fréttatilkynn- tng um bráðabirgðalögin. „Hiin'n 26. júná s.l. voiru gefin út hráðabiirgðaJ.ög um breytiinig á lögium nr. 19 10. mai 1965, um Húsnæð i smálastof n-un ri'k- isiins. Bráðabi rgðalögim eru svo- hijóðamd'i: Framhald á bls. 10. Mikil skuldaaukn- ing hjá Reykjavíkur borg á árinu 1968 Reykjavík, föstudag. Reikningar borgarsjóðs Reykjavíkur og stofnana borgarinnar fyrir árið 1968 voru til síðari umræðu á fundi borgarstjórnar í gær fimmtudag. Voru reikning- arnir samþykktir með 8 at- kvæðum borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins en all- ir borgarfulltrúar minni- hlutaflokkanna sátu hjá við atkvæðagreiðslu um reikningana. Fjármála- stjórn borgarinnar 1968 var harðlega gagnrýnd af talsmönnum allra minni- hlutaflokkanna og sýndu þeir fram á að margt hefði farið úr böndunum á árinu og fjárhagsáætlun verið freklega sniðgengin. Hefur skuldaaukning hjá Reykja- víkurborg orðið mikil á ár- inu 1968. Af hálfu borgar- fulltrúa Framsóknarflokks ins talaði Einar Ágústsson en hann ræddi reikningana einnig ýtarlega við fyrri umræðu og birtist þá úr- dráttur úr ræðu hans hér í blaðinu. f samibaindi við aígre'iiðlstlu redlkin iivgaama létu borgamfullfcrú'air Fram sóknarfloldksiins Eiuiair Áigústsson ag Krtsfcj'ám Benedikitssoii bóka eftdrfarandi: „Við ur.diiTÍtaðir vöram við þeiriri þróum í fjármáfam Reykja víkiuirborgair, sesm áittá sér stað á áriuu 1968 og neákniogur sá, sean hér ©r tíl mieðferðlar, sýnir. Sérsfca'kiega bendium við á eiftirtalfa afcrilSi: 1. Reikndintgiar borgarsjóðls voru að þessu s.fani gerðir upp með greiðsfahalla. Tekjuhlið eiigna- breyfcintgiareikmings sýnir að gr eiðslu j öfnu ðuir hjá borgar sjóði varð óhagstæður um 14.8 m. Ikr. 2. Greiðstor á nektsbrairtreiktn- i«gi fóru á árirau 54.6 miillj. kr. fram úr fjátrhatgsáæfcluin þeirri sem borgarstjónn satmþykkfci. Þar af sfcafia 15 millj. br. af lauinia- ‘hækfktuin en afgamtgwrintn af eyðsiu utmfram beámálld. 3. Tekfa Ihafa verið Mn uimtfiram það, sem áíoveðið var í fljárhaigs áættflun, er wama samltafls 87.1 miQllj. kr og hækka þá sfktuldiir borgairs.jóðs á áritmi um 111 tmitlflij. kr. Aðefas öriítið brot þessarar sku'ldaaukningar staflar af llámfcöfc um tii laings tíma, mieistur Muiti heminar eru sfcufct ytfiiirdráfctariéin. Teflljum við firélielifct að umjnt sé að fjármagna framlkivBemdir borg arsjóðs með þessu mótá. 4. Bókfærðir ógtteiddár medfcm inigar hækifeuðu á árfau um 23.3 millllrj. br. og voru um áramót Pramhald á bls. 10. FYRIRTÆKI GEFA í LANDSSÖFNUN KVENNA SÍS samþykkir að gefa 100 þús. kr. FB-Reykjavfk, föstudaig. Nú muinu vera komniar í l'andssöfnun kvenna tál kven- sjúkdóma og fæðfagardeildar Landspítalans háfct í tvær mállj. kr. Hafa fyrirtæki byrjað að senda imn gjafir, t.d. eru öli olíufélögfa búin að senda 25 þúsued kr. hvert og á aðal- fumdi Sambands ísl. samvimnu- félaga 22. júmí s.l. var sam- þykkt að afhenda 100 þúsumd krónur tál söfnumariminar. í dag bárust söfmuoimni milllli tvö hundruð og þrjú humdruð þúsumd krónur, en vifcatð er að mikfa meira fé hefur safnazt, en fjöldi tólks á eno efitir að skila af séai Á þriðja huadrað konur hafa gemgið í hús hér í Reykjavík, og þar sem fólk vil'di í surnium tilfeluim að þær kæmu aftur effcir miámaðamótfa, þegar rýmkaðist um fjárhag þess á ný, hafa þær eikki komið með upphæðir þær, sem safn azt hafa, en þær muou miklar, þvi bomumum er alls sbaðar eim sfcalMiegB vel tekið. Söfnumim er að hefjast úti um land, em skil hafa ekki borizt þaðan, enda er ætlumfa að söfn unin standi til hausts, og því ekki ástæða til þess að senda ino söfnuoiarféð strax. Stúdentar elta ráðherra um borð í Lagarfoss EKH—Reykjavík, föstudag. • Nýstúdentar komu í kvöld sam- an til i'undar til þess að ræ'ða frekar takmarkanir læknadeildar. Á fundinum vai- lesið bréf til Hags munasamtaka nýstúdenta frá Gylfa Þ. Gíslasyni, menntamálaráðlierra, þar sem liann / löngu máli reynir að verja gerðii sínar og heldur uppi hártogunum um það livcr sé munurinn á „lokun" deildar og takmörkumuu að aðgangi. • Urn fimmtíu nýstúdentar voru á fundinum og ákváðu þeir að fara til Keflavíkur í rútu og ná í ráðherra, áður en hann sigldi með Lagarfossi < tveggja vikoa frí til útlanda. flugðust þeir fá ráðherra til þess að undirrita yfirlýsingu, sem hljóðaði e.hv. á þessa leið. „Ég undirritaður. menntamálaráð- herra íslands. lofa hér með að heimild til þess að lakmarka að- gang að læknadeild verði dregin til baka.' Nýstúdentar lögðu af sta'ð upy úi uíu a. Lagarfoss átti að leggja frá bryggju áleiðis til Vestmannaeyja M. 10. svo að hæp- ið var að í ráðherrann næðist. Hagsmiun asaimitök nýisfcúdenfca serndrj memnitamáliairáðherra bréf á fimmfcudagittun og fónu þess á leit við hamn aö hainn kæmi til fiundar með samfcöbunum á Sai Mennfca- skóbsns ; Bvík í fcvöld. í hfaiu lamga svarbréfi ráðhienra segist hanm fúalega hafa komi® á fund- imn, ef hanm væri ekki I þamm Framhaid á bls. 10.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.