Tíminn - 05.07.1969, Síða 2
TIMINN
LAUGARDAGUR 5. júlí 1969.
Hefur byggf 490 íbúðir
og 36 eru uú í smíðum
Byggingarfélag verkamanna í Reykjavík 30 ára
FB-Reykjavik, fösibudag.
Á morgurn, laugard'ag, eru liðin
30 4r frá Stofnun Byggimgarfélags
verkamiaema í Reykjavík. Þegar
í sepibember, árið, seim fétogið var
stofnaS, var byrjað á bygigingu
fyrsbu íbúðarnrna, sem félagið lét
reisa í Rarurðiarárholllti. Síðan má
segja, að fraimlkvæmdir á vegum
félagBiinis hafi vetrið nokkurn veg-
inn samfelldar.
Allis hafa veriið byggðar 490
íbúðir, eða sem svarar 16—17
íbúðum árlega að jafmaði. Af
þesisum íbúðum eru 418 þriggja
og fjöguima h'erbergja og 72 2ja
herbergja, og mun láita nœrnri að
um 2000 manins búi nú í húsum
þeim, sem féliagið hefur byggt.
Nýjusbu hús, sem félagið hefur
byggt eru í Fossvogi.
Lán úr byggiinigasjóði verloa-
mianrna hafa ættð verið nokkuð
breytileg, og hluitfaffl þeirra við
heildarbygginigarkostniað fbúðamna
verið mismunandi. 1 upphafl nému
lá'nin affllt að 85% byggimigiarkosbn
aðiarims, en þau bafa komizit mð
ur í 50% eða mimna. Þó hafa
lónin aldrei orðið hluitflafflsliega
liægri en nú. Taldi stjómin dkfci
fært að úibhluiba fbúðum þeim,
sem f bygginigu hafa verið við
Hörðal'anid, niema viðbótarión
kæmi tiL í september síðaisffl. skirif
aði þvi stjórmjm Eggert G. Þor
sbeimissymi félaigsmóláráðhema, siem
jafnframit er formaður stjómar
byggimgiainsjóðts, og tjáðl hoantm
þau vandræði, sem á því væri,
að út'hluita íbúðunum með svo
mifciffli útborgum, sem sýnilega
35 leikrit sýnd úti
um land á árinu
SB — Reyfcjiaivífc, föstudaig.
Á leiilkiári því, sem nú er að
ljúka, hafa verið sýmd 35 sfænrá
verfcefni aif leikfélöglum og umig-
mennaféiiögram í himum ýmsu
byiggðum laeidsiinB. Þar af voru
15 ísleinzk verlkefmi. 38 lleilkfélög
oig unigmiennafélög störfuðu að
leiMiistainmálum á síð'aistlliðnum
vebri, þar aff voru 7 sem sýndu 2
verfcefni á leikiárimu. SamtalB
mumu ieiIcsýnimgairkivöM hiafa orð-
ið um 300 og æbla mó, að taffia
Iieiiklhúigaesba hafi ekfci oiðið umdir
30.000. 13 leikstjórar frá Reyfcja-
vík og Afcureyri störfuðu hjó him-
um ýmisu leikfélögum á leifcárinu
í B'amdial'agi ísl. liedkfél'aiga eru nú
33 leikfélö'g og 12 umigmennafélög,
sem hafa leikliiBitarstamfsemi á
sfeflnuskrá sinni.
yrði að vera, ef lónin yrðu ekki
hæfckuð. No'kikru síðar áttu for-
maður og varaformaður féliaigsinis
viðræður við ráðherirann og tjáði
bann þeim þá, að níkisistjómin
mundi beita sér fyrir því, , að
félagið fenigi viðbótariániveitinigu
til íbúðanna þanndg, að lánin
næmu efcfci minma en 70% af
heildarbygginigairffcostnaði, og í
samræmi við þessa yfirlýsimigu hef
ur fbúðunium nú verið úthluitað.
Lán þau, sem Byggimgasjóður
venfcamianina veitir eru til 42ja ára
og eiru hæstu vextir 6%. Aðal-
tefcjuBtofn byggiinigaisjóðsins grund
vaffliast á lögboðnum framlö'gum
rífcis- og bæjarfélaga.
Stofmenduir ByggingiafélagB verka
mianna í Reykjaivík voru 173 tals-
ins, en hæst hefur félaigstalam kom
izt í 1400—1500. Fynstu 10 árin
sem félnigið stairflaði, var Guðmumd
ur I. Guðmundsson, núverandi am-
bassador í London, fonmiaður fé-
lagsims, en aðrir í fýrstu sjórn
voru Maginús Þonsteinssoin varafor
miaður, Gnímur Bjarmasim, gjald-
fceri, Bjiannd Stefánssom og Oddur
Si'guirðsson. Tómas Viigfússon bygg
iogameistari tók við fommiemnsk-
unmi af Guðnnumdi, og hefur gegmit
því starfi í 20 ár, jafnframt því,
sem haran hefur firó upphafi verið
byggimgameistari fé'lagsins og haft
yfinumsiión með öllum framkvæmd
um á vegum þess.
Aðriir í stjónn með Tómiasd eru
Siigurður Rristinisison, Álfneð Guð
mumdisson, Jóbamin Eiríksson, Ing-
ólfur KfistjánsBon. Endurskoðend
ur eru Bemharð B. Arnar og
Hel'gi Haminesson. Yfinverkstjóri
við bygginigarnar er Jóhamm Vig-
fússon og yfirsmdður Helgi Þor-
fcelssoo.
F.v. Ingólfur Kristjánsson, Sigurður Kristimsson, Tómas Vigfússon, Alfreð Guðmundsson og Jóhann
Eirfksson.
/ RclÐSKÓlA Á KJ0A-
VÖLLUM í ÞRJÁR VIKUR
SJ-Reykjavik, fösitudaig.
1 daig fónu þríir gfliaðværir hópar
bamma og umglimiga úr Kópatvogi í
síoa sf'ðusibu útreiðarfierð að sinmi
eftir að hafa stundað nám í redð-
skólia á Kjóavöfflum við Rjúpna-
hæð umdamflamar þrjár vibur. Mik
ið var um að vera um hálí fimrn
leytið i kvöld er siðasti hópurion
var að leggja upp, myndaivélar á
lofti, því mairgir niemjemdarnna vildu
eiignast miojaigrip um reiðmenmsku
mlámdð. Óþol var bæði í fcmöpum og
hesbum, svo við töfðum aðeins
stutta sturnd, og homfðum síðan á
þau ríða bumt í sól og bl®ðu, hóp
b'arima og umgliraga afflt frá 7 fcil 16
óra, í fylgd mieð bemnurum símum,
frú Lilju Jónsdóttur og Guðimuindi
Þortoelssyni frá Lauiganvaibni.
Reiðskóli þessd er sitarfrœfctur
af hestamiamnafélaiginu Gusti í
Kópavogi og Æs'kulýðsráði Kópa-
vogs og tók tál sbarfla 16. júní.
Keninit var í þremiur flokkum, 20
nemendur í hverjum flokki, frá
M. 9 að morgni tii 7 að kvöldi.
N'emenidur lærðu að sitja hest, en
eimmig meðflerð og hirðimgu hesta
Hver memandi greiddi kr. 1.100,00
I
Bæjarráð Kópavogs styrkti reið
sköliamn, en einnig mun bann fá
Styrk, sem Aíþimigi vedtir flrá Lands
samtoandi hestamamma.
Arefliíus Svednsson og Hreinn
Aimaisoin, úr Hestamianmiafélaiginu
Gusti, og Siigurjón Hiffliaríusson,
ædkulýðsfulllbrúi Kópaivogs, önnuð
ust affliain umdirbúning og framkv.
vegma sfeófliams. Hesita og reiðt. tffl
kennsluinifflar leigði Þorfcell Bjaroa
som á Lauigairvatni.
Mikils áhuiga varð vairt hjá fóffld
að korna bömum sánum í reiðskól
anm og komust færri að em vildu.
Aminað náimskieið var efldri unmt að
halda í surnar, em næsta ár er
ætlumiin að auka sbarfsemi skólams.
Álmenm ánægja rftoti imeðal nem
endiamna, sem sögðuist hafa mikið
ga-gn og gamam haft af námsk-eið-
imu.
ALÞJÚÐA-
DAGURINN
ER í DAO
SB-Reykj'aivík, fösibudag.
A morgum, laugardaig, er
alþióðasamvionudiaguritnm. —
Samyimnufélög í 00 löndum
eru aðá'lar að alþjóðasam-
vinnusambandinu, og félagB-
m'enm alls 230,5 mifflijóndr.
B'liaðinu hefur borizt ávarp
sarobandsins í tilefni dags-
ims. Þar segir m.a.:
Sambandið hvebur öíll sam
vimnustamfök til að hal'da
sem mánusitum temgslum við
félagsmenn sína, og gera
sem fyrst þær skipuiags-
breytimgar, sem nauðlsynleg-
ar eru til að ná mestri
starfshæfni, svo hægt sé
með áranigri að mœta sam
fceppni við grióðaö'fl og arað
hrimiga. Einnig biður sam-
bamdið einfloum landbúmaðar
samvinnuféflög, að laga sig
efftir þeim öru breytimgum,
sem mú eru að verða í land-
búnaði, svo þau geti bætt
samkeppnisaðstöðu sína.
Alþ j óðasamvinmusamibamd-
ið lýsir yfir fufflum sbuðn-
imgi við stefiniumi® Samein
uðu þjóðanna og fagnar yfir
lýsiimgu AHtsherjarþimgsins,
þar sem aðffldaTrífldn era
hvött tffl. að leggja mieiira aff
möríbum tffl þróunarland-
anma.
í stjórn Sparisjóðs
alþýðu
1 firásögn aff aðalfundi Sparí-
sjóðs afliþýðu, sem birtiist í Tim-
amuim á miðvfflcudiaginin, féffl út
mafln eins stjórmarmamnsins í
Sparisjóði alþýðu, Markúsar Stef
ánssonar. Er Mahkús og aðrir hlut
aðeigendur beð'nir af'sökun'ar á
þessum mistökum.
Sex slasast í
hörðum árekstri
Ævisögur séra Árna og
Pástovskis komnar út
FB—Reyik'jaivílk, föstudiag.
Tvær bæfluuií- eru kommar út hjó
Mál og rruenninigu og Heims-
kringlu. Þetta eru Ævisaga séra
Árma Þórarinssonar, sem Þórbeirg
ur Þórðarson skrifaði og aumað
bimdii ævisögu rússmesikia höfrand-
arins Pasbovsikis.
Mál og miemnimg gefur nú út
fyrstu þrjár bætourmar í ævisögu
séra Árma Þórarimssomar, en þær
eru anmiams sex bailsims og kom
fyrsba biimdið út árið 1945. Er
þessi útgáfa Máls og memmimgair
félaigsibólk. Fyrsibu þrjár bæ'kunm-
ar eru Fagiurt mamimllíf, í sófaf-
háslka og Hjá vomdu flóliki. Bókim
er 480 bls.
Ævisaga Konstamtíns Pasibavskds
neflmist Fórviðri í að-sigi og er
þebta anmað bimdi ævdsögunnar, em
hið fyrra kom úit fyrir jéflin og
mefindist Mammsævi. Bókin er 264
bis.
OÓ — Reykjavík, föstudiag.
Sex manms meidduigt í mijög
hörðum bífliaáretasbri á vegimum
við Lágafleffl i morgum. Varð á-
reksturimn kL 5,30. Var anmiar
bállimin á ileið tál Reytojaivíkur en
himn frá borgimmi. I öðrum bíln-
um voru fimm miamms em ötou-
miaður einrn í hinum. Bfflamnir eva
báður fcaldir ónýtdr.
Eimm miaður ristarbrotmaði í á-
reflcstrimium og ammar hnérisels^
hrotraaði. Hitt fóltoið hlaut slæm
höfuiðhögg, mör og skrámur. Bffl-
arnir ráflouisit saman á beygjummi
við I/ágafleffl. Voru þeir báðir of
lamgt bffl vimstri imni á veginum.
Bfflstjiórina í bílmum, sem var á
leið bil Reykóiavítour gat ekki
beyigt út af veiginum tdl hægri, þar
sem toamtrarinm er bár og ekki á-
rennitagt að flara þar úbaf. Brá
baon tál þess ráðs að beygja til
vimstri og ætfaði þeim miegin flram
'h|já hinium bílinum. En hanin beygði
Mka tifl viinsbri og sfkullu þeir
samam.
Öitoumiaðurinin, sam var eiinin á
fierð hvarf mær stirax af vett-
vangi. Lét bann vdta um árekst-
urimm i niærliiggjamdi húsi og hvarf
síðam og flanmst eflaki fyrr en fcL 10
í morgue. Haflði hanm h'lotið höf-
uð högg og önnur meiðsl. Fóifldð
í hi'nrum bílmum var flutt á slysa-
varðstofluma og sá sem týndist
þegar hamin flanest. Var gert að
mieiðdtam hans og beflrim blöðprufa.
Klúbbamálið:
Tveir fengu
fangelsisdóm
EKH-Reykjavík, föstudag.
í dag var kveðinm upp í Salka-
dómi Rc-ykj avíkur dómur í máli
næturklúbbaforstjóra, Hreiðari
Svavarssyni, sem rak Playboy og
Framhald á bls. 10.
i.