Tíminn - 05.07.1969, Síða 12

Tíminn - 05.07.1969, Síða 12
1 146. fBl. — fcaugarcfegor 5. jöK T’969. _ 53. árg. ÞJÓNUSTA STUDENTA ER TIL REIÐU ALL- AN SÓLARHRINGINN SB-Reykjavík, föstudag. Næstu daga munu væntaulega f gær hélt varðsldpið Óðinn af stað áleiðis til Belgíu, með þrjá togara í togi, en þeir verða allir rifnir þar í brotajárn. Þetta eru togaramir Askur, Hvalfell og Geir, sem legið hafa inni á sundum. Til mála kom í vetur að .gera þá upp, en horfið var frá því, og þess vegna eru þeir sendir utan í brotaiára. — Óðinn var í dag í mynni Hvalfjarðar að undirbúa ferðina til Belgíu. — Mymlina tók Gunnar, er verið var að fara með einn togarann út í mynni Hvalfjarðar. skjóta upp kollinum á ýmsum fjöl föraum stöðum í Reykjavík, aug- lýsingaspjöld frá Soimingfélaginn, þar sem fóiki er boðið npp margvíslega þjónustu. Sonning-fé lagar ern atvinnulausir stúdent ar, sem viija aðhafast eitthvað. f þessari þjónustustarfsemi þeirra er m. a. um að ræða nýjung hér- lendis, þeir hyggjast sem sé taka að sér bifreiðaaksturinn heim, fyrir þá sem fara akandi á- skemmtistaði, en fá sér „í glas“. Svavair Pálsson, forsvansmiaðer, SormingféáagBÍns, saigði biaðiiniuí í daig, aS þessi huigtoytnid mieð aíbsstj: uriinm væri eáginlDegia komim frá Japam, en þair í landi miunn stúd j entor tafea að sér að aifea heiim. bilnm fólks, sem hetfiutr „leat áj bainnium“. „En þó þeifcta vie(ki: IkannBtee mesta aithyigJii", sag Svajvair „þá er vert að gefca þess,; að við gerum Mka meira. Það er aiiveig óihaatt ifiyrir fófflk. að Ihringija!' og biðja dktour að fiara últ í garð og reyta airfia, eða giera hneimit fyr ir sn)S, við gerum næstum hvað sem er.‘' Sonning-þjónustan hófst í gaar og er félagáð þegar búið a® gera fiasra samninga við Hótel Lofit leiðir og Hótei Sögu, um að afea bílum damisgesta þeiuna húsa heim fyrir þá, ef ósikað er. Félaig air miunu vánna í tímiaivánnu, en verðliagið er óiáifeveðið emiþá, mun Framhald á bls. 10 NYTT DREIFINGARKERFISIS LÆKKAR FÓDURVERD UM10% OÓ-Reykjavík, föstudag. Veríð er að gera tilraun með nýjung á flutningi og dreifingu á fóðurkögglum á Suðurlandi. Er fóðrið flutt í lausum kögglum í skipi lii landsins og því síðan dreift til bænda í þar til gerðum tankbíl. Er reiknað með að með þessu nýja dreifingarkerfi verði hægt að iækka verðið á fóður kögglunjm um 10%, miðað við sekkjafóður Tilraun þessi er gerð á veguw Sambands ísl. samvinnu félaga og er tankbíllinn staðsett ur hjá Kaupfélagi Ámesinga á Sel fossi. Er bíllinn fenginn að iáni hjá danska fóðurframleiðslu fyrirtækinu Fyens Andels-Foder stofforrctning í Svendborg. Bæna.im fyrir aiustan var sýnd ur tanKbijlinin í dag, og hvermáig fóðrina er dælit úr tönteum beint í fóðui’Heymisl'ur. Hjia#.j Pál9son. fáiaimlkivæmda stjóri irmfliutnáinigsd'eildar SÍS, gaf Tím.'jmum pær upplýsimigiar. að tækist hessi tilnaue vél og að hægt verði að læteka fóðurverðdð edns 02 vonii stanida til, yrði tanikbílnm af svipaðri gerð dreift víðar um landið og varður þá komáð upp fóðuirblöndumrsifcöðv- um á hentugum stöðum á land- inu. Yrð; reynslam að steera úr uim hve margar stöðvarnar verða og hve manga bamkbília þarf til að drevfa fóðuirbætinum <fi!l I að þar á land 250 lesbuim af I l'ámfi feá FAF. Á fiyrirtæteiið 20 bænida. lauisum 'toögglum. Þaðam verða slífea bíla í Danmörbu, og hefur S. 1. þriðjudaig kom Arniarfe! Ikög,glarnir fluttir til bænda í reymsla unidantfarinna ára sýnt ið til Þorliálksíhafiniar og var slkiip | tanikþílmum sem SifS beifiur a ð | Framhald á bls. 10. Myndin er tekin austur í Laugardælum á föstudaginn og þarna standa fyrir framan bílinn f.v. Hjalti Pálsson, framkvæmdastjóri innflutningsdeildar, Ib Vindt, verkfræðingur, Ólafur Ólafsson, káupfélags- stjóri KR á Hvolsvelli, Oddur Sigurbergsson, kaupfélagsstjóri KA á Selfossi, Paul Ullegárd, sölustjóri Gísli Theodórsson aðstoðarframkvæmdastjóri innflutningsdeildar, Þórarinn Sigurjónsson, hústjóri í Laug- ardæláfcn og Jón Þór Jóhannsson framkvæmdastjóri véladeiidar SÍS. (Tímamynd—OÓ). Stjórnmálahndir í Vestnrlanéskjórdæms Efnt er nú til almennra stjórn- málafunda í Vesturlandskjördæmi og hefjast fundirair kl. 21,00- Mánudagiun í. júlí. L'önshúsánu. Stykkishélmi. Ræóuimenn: Ásgeir Bjiairnason, aujþm., Alexandieir Stetfánsson., sveitarstjói-i. Ófcatfur ftaignar Grim&son. hagfiræðingar. Mánudaginn 7 júli. SamkoTiiuhúsmu. Ólafsvíte. Ræðumenn: Halldéi E Sigurðs- son. alþm Már Pétursson lög | firæðingur, Steingrlmur Her manmsson tramkvæmdastiórr. Þriðjndaginn 8 iúit föst. Heliissandr Ræðumenn tlaiidéT 1£ Sigurðssoa, alþm A«exan«ler Stefánsson sveitar ítioh Stefái lonann Sigurðs son, trésmiður. Baldur Óskars son, form. SUF. MiTvikud-nginr' 0 iúli. SamKom uh úsmu 1 riu n d arf irði. Rn-ðnmenn: tlalldo' fe. Siaurðs- sou alþm. Alexander Stefáns- son. sveitarstióri. Friðgeir Björnsson, stud. jur. TRÚBROT TILNEW YORK EKH-Reyfbtjiaivík, fiositudiaig. Hlijómsvieíitiin Trúbrot ætfiiar etetei að hafia lamga viðdvöl f „popphedmámum“ hér hesma, því á suimrrudaglsibvöldið balda föúiraemmttmigamár áisaimit Shari&e Owens utan <31 New York í þeám tiligaiiigii að leátea þaæ í unglinigalidllúbbá um óáifeveðian tíma. Forsaga þessa m'áls.er sú að fyrir aSlmofekiTO þegar Hijémar yiora emm við líði brá Gmmaar Þérðarson sér <31 New Yorfc og teomrst að sarnndmigum vdð iblúibb eámm bar. en mrjög bljébt var «m þeissa fiör og varðist Guinmar aílllra frétiba. Hljómar leysbust upp en þegar MtjémsveiJtiim Trú brot var seitt á laiggáimar teom í ljós að New Yorte-MúbburinTi hafiði etefci stfiður átaga fyrir hennd en Hlljómum. SamnimgBr máflilá Triibrots og tefliúbbsáns í New Yorfc hafa verið umriárritaðar og hljómsveit armeðflámririnár gamiga þegar mieð faiseðflama til New York upp á vasamm, svo hér er eCtki umr neina sápufeirltu að ræða. eáms og stumrium vildfi. bremma vttð 'þegar Hflijémar ráðgerðu ut antfarðir. Tmibrot mium leffl&a í New York mœstu þrtj'ár váfauimaæ eða firam að Veralumarmamtniah'eljg- inmi, en þé tenma þeir heim fii. þess að spila í HúsaifieflflS- sfaógfi. Þesar þnjár válfcur vetrða motefcuris Ibomiar' neymsiurtími ag að þeám loffoníuim vebðnr teikáo ábvörfflBm nm þaffl Itaoirt áfram Fnamihaid á bls. 10 Héraðsmót Fram sóknarmanna í V-ísafjarðarsýslu Framsófcniarmiemm í Vestur- Isafjarðarsýslia halria héraðs- mét á Flaibeyri, Lamgardaginn 12. júfll og befist það kl 20,30. Ræður flytja Bjamni Guðbjörns son, alþimigismaður og Tómas KarisBon ritstj órnarfullifcrúi. — Aminað, sem á dagsfcrá verður, er að Karl Eitnarsson gamam- leikari, skemmtir; Gulðmiumdur Ingi sfeáld les ljóð, og farið verður nreð gamanvttsur. Hljém sveit Vfflbergs ViIbergsBOnar leikur fyrir dansi. Sumarferðin f dag era síðustu forvöð að tryggja sér nriða í skemmti- ferð Framsóknarfélaganna um Borgarfjörð, Uxahryggi og Þingvöll, sem farin verður á morgun. Lagt verður upp fi-á Hringhraut 30, kl- 8 í fyrra- málið og komið til borgarinn- ar annað kvöld. Miðar verða afgreiddir á Hringbrant 30 til kl. 4 í dag. Sími 16066.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.