Vísir - 14.01.1978, Qupperneq 3

Vísir - 14.01.1978, Qupperneq 3
m vism Laugardagur 14. janúar 1978 áhættu. Þar er um aö ræöa aö haga starfs- skipulagi eins og best er hægt miöaö viö þessa áhættu og stærö stofnunarinnar. í þvlfelst m.a. aö færa menn á milli starfa. f sambandi viö einstakar endur- skoöunaraöferöir hef ég i timaritsgrein bent á tvö dæmi um nauösynlegar breytingar. Annaö atriöiö varöar út- sendingu staöfestingarbeiöna til viöskiptaaöila stofnananna aö þvi er tek- ur til viöskiptastööu bæöi i innláns- og út- lánsviöskiptum. Hér á landi hefur þessi aöferö veriö tiltölulega litiö notuö og mik- lum mun minna en gert er viö endur- skoöun hjá innlánsstofnunum i nágranna- löndum okkar. Hitt atriöiö er þaö aö ýms- ir þeir sem aö endurskoöun vinna hjá inn- lánsstofnunum hafa ekki áttaö sig nægi- lega á þýöingu fyrirvaralausra kannana á sjóöforöa og öörum efnahagsliöum og sumstaöar þarf aö bæta alla starfstækni viö slikar kannanir. — Heföi fyrri aöferöin ekki getaö leitt til þess aö svonefnt Landsbankamál heföi uppljóstrast miklu fyrr? — Þaö er auövitaö eitt af þvi, sem heföi getaö þrengt hringinn. — Ef viö snúum okkur þá aö bankaeftir- litinu sjálfu. Hvert- er verkefni þess og vaidsviö? — Starfssemi bankaeftirlitsins er byggö á ákvæöum laga um Seölabanka fslands frá 1961. Þar segir, aö bankaeftirlitiö eigi aö hafa eftirlit meö innlánsstofnunum. Þetta er eins hér og I nágrannalöndunum. Af þessum sökum snýr bankaeftirlit t.d. hvergi aö seölabönkum landanna þvi þeir eru ekki innlánsstofnanir. Samkvæmt lögunum á bankaeftirlitiö aö fylgjast meö þvi aö innlánsstofnanir fylgi lögum og reglum, sem hverju sinni gilda um starfssemi þeirra. Einnig er þvi heimilt aö gera athugasemdir ef þaö telur hag eöa rekstur innlánsstofnunar óheil- brigöan, og skulu slikar athugasemdir til- kynntar ráöherra þegar I staö. Þá segir i lögunum aö gagnvart spari- sjóöum taki bankaeftirlitiö viö þeim störf- um, sem sparisjóöseftirlitinu var faliö meö lögunum um sparisjóöi. Þá er kveöiö á um þaö I lögunum, aö innlánsstofnunum sé skylt aö láta banka- eftirlitinu i té reikninga slna og aörar upplýsingar, og þvi er slegiö föstu, aö bankaeftirlitinu sé heimilt aö rannsaka bókhald og eignir eftir þvi sem ástæöa þykir til. Aö þessu sögöu vil ég leggja á þaö áherslu, aö alls staöar er þaö meginverk- efni opinberra stofnana, sem hafa meö höndum bankaeftirlit, aö fylgjast meö þvi, aö innlánsstofnanirnar fari eftir þeim sérstöku lögum, sem sett hafa veriö um þessa starfsemi, og opinberum reglum hvers konar sem á lögunum hvila. Þaö lang mikilvægasta i þessu sambandi er aö veita aöhald á útlánasviöinu. útlánastarf- semin er mjög flókin, og þaö hefur sýnt sig, aö þaö er þörf fyrir sérhæföan opin- beran aöila, sem hefur yfirsýn yfir þessa starfsemi hjá öllu kerfinu, og getur veitt þaö aöhald, sem þörf er á. Markmiöiö er þá aö minnka þá áhættu, sem alltaf er tengd útlánastarfsemi, en þaö eru miklir og almennir hagsmunir aö baki hvers konar ráöstöfunum til aö draga úr rekstraráhættu innlánsstofnana og tryggja fjárhag þeirra einsog kostur er. Þaö eru svo ýmis önnur ákvæöi I banka- löggjöf en þau, sem snerta útlánin, og eft- ir þeim ber bankaeftirliti lika aö lita. Um okkar sérstöku aöstæöur væri hægt aö segja margt, en ég vil aöeins nefna, aö viö höfum metiö þaö svo, aö endurskoöun þyrfti mjög aö efla vlöa hjá innlánsstofn- unum. Þvi höfum viö framkvæmt hjá minni innlánsstofnunum vissar prófanir, sem viö teljum ekki á okkar verksviöi heldur endurskoöunarinnar. En þetta höf- um viö samt gert til þess aö minnka þá áhættu, sem viö teljum aö sé fyrir hendi. — Hvaö hafiö þiö margt starfsmanna? — Hér starfa fjórir eftirlitsmenn og einn vélritari auk forstöðumanns, sem jafn- framt er aöstoðarbankastjóri viö Seöla- bankann, og vinnur þvi samhliöa aö öör- um verkefnum. — Er þetta nægiiegt til þess aö þiö getið sinnt bankaeftirliti á þann hátt, sem þiö eruö ánægöir meö? — Vissulega höfum viö I bankaeftirlit- inu og allir i stjórn Seðlabankans fullan hug á þvi aö efla þessa starfsemi, og hefur mjög veriö stefnt i þá átt á undanförnum árum. Hitt er annaö mál, aö I þessari stofnun, eins og mörgum öörum sérhæfö- um stofnunum, er eilift vandamál aö fá starfsmenn meö reynslu til starfa og aö halda þeim. — En hver er þá kjarninn I framkvæmd eftirlitsins? — Megin vinnan I þessari starfsemi mun eins og hingaö til felast i þvl aö fylgj- ast meö útlánastarfsemi stofnananna. Þaö er vissulega mikiö verk aö koma inn I stóra innlánsstofnun og ætla sér á tiltölu- lega stuttum tlma aö meta útlánastarf- semi hennar, stööu útlána, tryggingar, vanskil og fleira, svo aö gagn veröi að. Þetta er gifurleg vinna, og veröur áfram þungamiöjan I starfi okkar. En að sjálfsögöu annast eftirlitiö marg- visleg önnur verkefni. Sem dæmi get ég nefnt, aö viö innheimtum bindifé frá inn- lánsstofnunum. Viö fáum mánaöarlega skýrslu frá öllum innlánsstofnunum og öllum útibúum bankanna og vinnum úr þvi yfirlit. Einnig fáum viö ársreikninga frá sömu aöilum og gefum út árlega bók, þar sem er að finna yfirlit um starfsemi þessara aöila. Þá veitum viö ýmsum innlánsstofnun- um, einkum þó þeim minni, margháttaöa aöstoö, og auk þess gerum viö ýmsar at- huganir á bankakerfinu, ekki sist I sam- bandi viö undirbúning lagasetningar. — Nú hafiö þiö gert heildarathugun á fjárhag og rekstri allra viöskiptabank- anna, og úttektir á ýmsum öðrum inn- lánsstofnunum, og niöurstaöa þeirra er m.a. fjöldi tiilagna um úrbætur. Hvernig knýiö þiö á um aö þessar tillögur veröi framkvæmdar? — Aö þvi er bankana varöar er þaö enn aö nokkru I mótun. Um þá höfum viö gefiö út Itarlegar skýrslur meö mjög nákvæm- um upplýsingum um stofnanirnar. Viö höldum fundi meö viökomandi banka- stjórnum áöur en skýrslurnar eru fullfrá- gengnar, og eins á eftir sem almenna reglu. Þaö hefur veriö aö þróast I þá átt, aö bankaráðsformenn aö minnsta kosti fengju þessa skýrslu llka. athugana, en einnig kemur til könnun á öörum atriöum I rekstri bankans eftir þvi sem ástæöa þykir til. Þar er framkvæmd endurskoöunar auövitaö eitt sviö, og úr þvl þú spyrö um tiltölulega nýafstaöna könnun hjá Landsbankanum, þá skal þaö tekiö fram, aö viö töldum ekki ástæöu til að leggja óhemju vinnu I aö meta vinnu- brögö endurskoöunardeildar Landsbank- ans I þetta sinn, bæöi tlmans vegna og eins vegna hins, aö okkar mat hefur tvl- mælalaust veriö, aö Landsbankinn hafi undanfarna áratugi haft forystu á sviði innri endurskoöunar. Viö ræddum hins vegar viö endurskoöunardeildina, og viö lögöum áherslu á þaö I skýrslu okkar, aö ytri endurskoöun Landsbankans yrði breytt. Þetta þýöir ekki, aö viö höfum ekki haft opin augun fyrir þvl, aö hugsan- lega þyrfti aö gera úttekt á endur- skoöunardeildinni, þvi þaö þarf aö gera alltaf annaö slagiö. Þaö er ljóst. En þar eiga ekki slst aö koma inn sérhæföir kjörnir endurskoöendur, þótt bankaeftir- litiö geti auövitaö unniö þar aö llka eftir aöstæöum hverju sinni. — En heildarathugun af þessu tagi, sem gerövarhjá Landsbankanum 1976, er þá I raun og veru ekki þess eölis, aö hún geti komiö upp um misferli eins og þaö, sem nú hefur komiö upp I Landsbankanum? — Þaö er auðsýnilegt, aö mörgum finnst þaö vera óljóst, hvernig misferli af þess- ari stærbargráöu, sem nú erum talaö, get- viö gildandi lög, og stofna meö þvl rekstri og fjárhag stofnananna I hættu. Þessi brot eru mjög óllk eölis. Þaö, aö starfsmaöur I innlánsstofnun finnursmugu á kerfinu og dregur sér fé, er aö sjálfsögðu mjög alvarlegt brot, og þaö getur numið mjög miklum upphæöum og dregist lengi aö koma I ljós, En reynsl- an sýnir, bæöi hér á landi og I öllum lönd- um, aö sllk brot koma fyrir á hverju ein- asta ári. Og þrátt fyrir allt aöhald munu sllkir hlutir halda áfram aö koma fyrir. — Þú segir, aö mál af þessu tagi komi hér fyrir á hverju ári? — Ég var aö tala bæði um okkur og önn- ur lönd. Ég er dálltiö feiminn viö aö ræöa okkar reynslu I einstökum atriöum á þessu sviöi undanfarin ár, en ég verö samt aö segja þaö, aö hér er um aö ræöa áhættu, sem allur almenningur verður aö hugsa um rólega og meö öörum hætti, en gert hefur verið. Þessi hætta hefur veriö hjá okkur undanfarin ár. Ég vil ekki nefna fjölda fjársvikamála, en aöeins segja þaö, aö þaö eru kannski fleiri tilvik en margir Imynda sér. En ég vil jafnframt taka þaö skýrt fram, aö hér er ekki veriö aö segja, aö þessi áhætta sé meiri hjá innlánsstofnun- um af þvi aö starfsmönnum þeirra sé hættara viö aö falla I slika gryfju en starfsmönnum annarra stofnana. Hér er alls ekki um þab aö ræba. Þetta er áhætta, sem er til staöar alls staöar. úrafgreiöslu Landsbanka islands. I þeim banka er stórfellt misferlismál nú til rannsóknar, en þar er þó besta endurskoðunardeildin. Hjá sparisjóöunum er þessi starfsemi komin aö ýmsu leyti I fastari skoröur. Þar er meginregla aö stjórn sparisjóös fær senda skýrsluna auk sparisjóösstjórans. — En ef svo fer, aö mikilvægar tillögui ykkar eru ekki framkvæmdar hjá.viö- komandi stofnun þrátt fyrir skýrslu ykkar og eindregnar ábendingar? Hvaö getiö þiö þá gert? — Þvl miður eru kannski ekki nægilega skýr fyrirmæli um þaö I lögunum, en fyrsta skref okkar yröi aö gera ráðherra grein fyrir málinu. Þaö fer svo eftir atvik- um hvaöa þróun máliö tekur upp frá þvi. Vald bankaeftirlitsins til beinna aö- geröa er takmarkað, en þó skulum viö ekki gleyma þvi, aö bankaeftirlitið getur lokað sparisjóöi ef fjárhagur hans telst ótryggur og ráöstafanir hafa ekki veriö geröar nógu fljótt til aö bæta þar úr. — En hver er svo reynsla ykkar? Eru menn tiltölulega reiðubúnir aö fara aö til- lögum ykkar, eöa þarf aö knýja mikiö á? — 1 þessu efni er erfitt aö alhæfa. Ég vil þó almennt segja, aö viö teljum, aö þaö þyrfti aö endurnýja löggjöf aö þvl er varö- ar nokkuö mörg atriöi I rekstri innláns- stofnana, svo aö viö fengjum traustari grundvöll til aö standa á en viö höfum I dag. Þegar um er aö ræöa athugasemdir af okkar hálfu, sem beinast aö brotum á ótvlræðum lagafyrirmælum, þá eru viö- brögö innlánsstofnana nokkuö skjót, þótt atvik geti veriö misjöfn. En um þá híuti, sem viö teljum okkur skylt aö hafa skoðun á, en lagafyrirmæli eru ekki fyrir hendi, er kannski meiri spurning hvaö gerist. — t ársskýrslu Seölabankans fyrir áriö 1976segir um starfsemi bankaeftirlitsins: „Framkvæmd var heildarathugun á fjárhag og rekstri Landsbanka tslands, þ.e. aöalbanka og öllum útibúum”. Hvers eölis var þessi heildarathugun? — Ég lýsti því aöeins áöan hver er þungamiöjan I athugunum aö þessu tagi. Athugunin á Landsbankanum var mjög umfangsmikil aö þvl er varöabi öll út- lánaviöskipti hans. Allir þeir aöilar, sem höföu heildarskuldbindingar gagnvart bankanum — þ.e. lán og ábyrgöir — yfir tiltekna upphæö voru athugaöir. Útlánaviöskiptin eru þungamiöja sllkra ur yfirleitt komið fyrir, og þá er sérstak- lega hugsað til þeirra aöila, sem á ein- hvern hátt hafa meöeftirlit aö gera. Menn imynda sér þá, að misferli af þessari stærö hljóti aö blasa viö augum hvers, sem staðnæmist skamman tlma I bankan- um og litur i kringum sig. En þaö er auö- vitaö alls ekki þannig, og bankaeftirlitiö gerir ekki i stærri innlánsstofnunum nein- ar þær prófanir, sem beinast aö þvl aö koma upp um fjárdrátt. — Þaö hlýtur aö vekja ýmsar spurning- ar, aö margnefnt misferlismál kemur upp I Landsbankanum, sem hefur langbestu endurskoöunardeildina. Fyrst sllkt mál kemur samt upp þar er þá ekki hættan á, aö sllkt sé aö gerast hér og hvar I kerfinu, mjög mikil? — Þetta er spurning, sem hlýtur aö liggja beint þeim, sem á annaö borö vilja um þetta hugsa af skynsemi. Ég hef áöur lagt áherslu á þá áhættu, sem hlýtur aö fylgja ,rekstri innlánsstofnana eins og allra annarra. Allt okkar samtal hefur snúist um þaö meira og minna, aö þörf er á aö auka meö skynsamlegu móti, og inn- an þeirra takmarkana, sem kostnaöur leyfir á hverjum tlma, ráöstafanir, sem minnka áhættuna hjá innlánsstofnunum — þar á meöal hættuna á misferli. Nú er rætt um þetta mál hjá Landsbankanum, sem hefur fjölmenna og sterka endur- skoöunardeild, sem bankanum er mikiö öryggi I. Þegar slíkt mál kemur upp þar hlýtur þaö aö reka á eftir þeim, sem meö þessi mál hafa aö gera, aö efla aöhald I kerfinu. — Trúir þú þvl, aö þaö gerist I raun og veru, eöa mun áhuginn á umbótum detta niöur þegar máliö er komiö úr brenni- depli? — Viö I bankaeftirlitinu munum halda áfram aö beita áhrifum okkar til aö þoka þessum málum I þá átt, sem viö teljum nauösynlegt aö þau fari, og ég hef fulla trú á þvl, aö þaö starf veröi auöveldara á næstunni en verib hefur. Hitt vil ég svo aö komi skýrt fram, aö ég tel, aö ekki megi ltta á þetta ákveöna mál, sem nú er rætt um, sem sams konar mál og þau tilvik, þar sem yfirstjórnendur lánastofnana færu út á brautir, sem væru skýlaus lagabrot eöa mjög hæpin miöað — En er þá állmikiö um mál af þessu tagi, sem ekki fara til dómstóla? — Þaö hafa nokkur mál á síöustu árum fariö til dómstóla og eru nú i dómskerfinu. En ég vil ekki um þaö segja hér, hvort öll misferlistilfelli, hvernig sem aöstæöur eru, eigi aö fara sömu leiö inn I dómskerf- iö. Þar er um aö ræöa stærra mál en svo aö við getum rætt þaö núna. — En reynslan er sem sagt sú, aö þaö fara ekki öll sllk mál til dómstólanna? — Við verðum aö átta okkur á þvl, ab tilvikin geta veriö meö býsna margvls- legu móti, og auðvitað getur mál veriö þannig, aö þaö liggi nánast beint viö, ab máliö komi aldrei til kasta dómstóla. Ég held aö allir viti, aö ýmis mál hafa komið upp hér á landi á siöustu árum, og þá á ég ekki sérstaklega vib innlánsstofnanir, sem aldrei fara til dómstólanna. Ég held ég geti þó fullyrt, aö hjá innlánsstofnun- um fari nú öll slík mál, sem eitthvaö kveö- ur aö, til dómstólanna. — Sjáiö þiö árangur af starfi ykkar I bankaeftirlitinu undanfarin ár? — Bankaeftirlitiö er ein þeirra stofn- ana, sem eöli málsins samkvæmt veröur að vinna sln störf á hverju ári sem mest I kyrrþey til aö njóta trausts. Viö getum þvl ekki birt afrekaskrá á hverju ári. Þess vegna er erfitt aö gera grein fyrir þvl þannig aö almenningur skilji, hvaöa árangur hefur oröiö á hinum ýmsu sviö- um þessa starfs undanfarin ár, og hvaöa nauösyn er fyrir þessa starfsemi. Þaö mætti hins vegar skýra þaö gagn, sem þessi stofnun hefur gert meö mörgum dæmum um þau viöfangsefni, sem hafa verið til úrlausnar og sem hafa verið leyst. Viö gætum nefnt mjög mörg sllk dæmi, en öll þau eru þess eðlis, aö viö megum ekki tala um þau opinberlega. — Þetta vekur athygli á ööru máli, sem mjög hefur veriö til umræöu. Þaö er bankaleyndin svonefnda. Er þessi mikla leynd nauösynleg? — Höfuöatriöiö er aö bankakerfið njóti trausts, og hér er þvl um vandasamt mál að ræöa. En ég er persónulega eindregiö á þvi, aö þaö sé I takt viö kröfur tímans og allt þaö, sem er aö gerast I þjóöfélaginu, aö á bankaleyndinni sé slakað meö skyn- samlegum hætti. — ESJ,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.