Vísir - 14.01.1978, Side 6

Vísir - 14.01.1978, Side 6
6 Laugardagur 14. janúar 1978 VISIR SPURT A Hvert er helsta óhu Uppskriftin er fyrir 4—5 Salat: 1 laukur 1 sýrð gúrka 150 g sveppir Sósa: 1 1/4 dl sýrður rjómi (creme fraiche) 1 1/2 dl yoghurt, ávaxta- laust eða ýmir 1 msk rif in-piparrót 1 msk tómatsósa Skraut: 4—5 eggjarauður 1 sítróna graslaukur eða blaðlauk- ur (má vera fryst) Smásaxið laukinn. Skerið sveppi og gúrkur í litla teninga. Hrærið saman sýrðum rjóma, ými eða yoghurt piparrót og tómatsósu. Skerið síldarf lökin í u.þ.b. 1 cm þykkar sneið- ar. Blandið söxuðum lauk, sveppa og gúrku- teningum varlega saman við. Skiptið salatinu í 4—5 skálar, hellið sósunni yfir og setjið eggjarauðuna efst. Skreytið með sítrónu, graslauk eða blaðlauk. Berið síldarkokteilinn fram sem forrétt, vel kældan Sólveig Þorláksdóttir nemi: Þaö er tónlist, allskonar tónlist. Ég fékk áhugann mjög ung. Byrjaöi aö læra á pianó þegar ég var tiu ára og hef gert þaö af og tii síöan eöa i ellefu ár. Maöur getur alltaf gefiö sér tima til aö sinna áhugamálum. Ég hef mestan áhuga fyrir sl- gildri tónlist. Ég veit ekki hvaö veldur þessum áhuga en tónlist- in hefur bara eitthvaö svo göö áhrif á mig. Uppáhaldstónskáld er Bach. Kristín Haröardóttir hús- móðir, Stykkishólmi: Ég veit ekki hvaö skal segja. Þaö var handboltinn áöur en <8 fluttist út á land en þaö er nú Ut- iö um iþróttir þar. Ég byrjaöt tólf ára I handboltanum og var I honum i þrettán ár. Ég spilaðt fyrst meö Breiöablik og siðan var ég i Armanni. Áhugamál nú? — Viö skulum segja aö það sé bara heimiliö. i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.