Vísir - 14.01.1978, Page 11

Vísir - 14.01.1978, Page 11
Þaö var fyrír skommu, aö krap lá yfir öllu og torveldaöi göngu manna. Einnig mína. Ég átti i þrjóskufuliri baráttu viö aö sleppa þurrfættur á leiðarenda og var aö hugsa um það makalausa undur, að þaö væri sama hversu hátt og tignar- legt flug hugurinn lyfti sér á, — alltaf stæöu fæturnir jafnmikiö á jöröunni. Og maður gat veriðað sigra heiminn með rothöggi, bleytan var alveg jafnblaut eftir sem áður. Flestir heim- spekingar sögunnar hafa gengið meira en þeir óku. Það var sem sagt undir miðri slikri baráttu, að fram undan birtist bifreið. Þetta var eitt af þess um tölvustýrðu tækniafrekum nútímans, ef laust búið stórfenglegum tæknibúnaði, sjálfvirkum öskubakka, sætum, sem við snertingu mátti færa fram og aftur, upp og niður, og öðrum galdratól- um. Það glampaði á framrúöuna svo ég fékk of- birtu i augun og gleymdi augnablik bleytunni i fæturna. Hvílíkt musteri mannlegrar getu. Og hvilíkur glæsífulltrúí vorra tíma. Hún skvetti á mig. Þaö var þá og aðeins þá,að ég ákvað að skrifa þessa litlu grein. Hún er min skvetta. Meö um- ferðarkveöju. Vitfirringin á skerinu Seint gleymi ég þeirri stund, er ég stóð fyrir utan heimili mitt i haust, kominn heim frá útlönd- um fyrir fáeinum klukkustund- um, og reyndi að komast yfir götuna. Ég hafði haldið, að ég ætti aldrei eftir að sjá nokkuö likt hringumferðinni i kringum Sigurbogann i Paris. En viti menn: Eftir að hafa kynnst um- ferðarmenningu milljónaþjóða þvers og kruss um Evrópu, komst maður að þvi, að á eyöi- legu skeri i miðju Atlantshafi rikti slikt ástand i ökumálum, sem aðeins varð lýst með orðinu vitfirring. Það var engu likara en tillitsleysi væri eina um- ferðarreglan, sem þessir ofur- hugar nútimans fylgdu. Ég gerði mig liklegan til aö stiga út á götuna, — og heyrði hvernig ökumaðurinn i næsta bil tróð bensingjöfina til þess aö verða á undan. — Hann varö A undan. Svo reyndi ég aftur, — og aftur. Loks tókst mér að komast svo langt út á götuna, að ekki varð aftur snúið. Mér hefur sjaldan á ævinni liðið jafnónota- lega og þegar ég var að koma að gangstéttinni á móti, þorði ekki að lita til hliðar og beið þess að finna framhlið einhvers öku- tækis skella aftan á mér- Og um það leyti sem ég stóð á gangstéttinni, spratt fram i hugann fullsköpuð visa: Götu-umferðar garparnir glotta með ásýnd snúna, sigla heppninnar hraða byr og halda sér fast við trúna: sá sem best hefur bjargað fyr, hann bjargar vist einnig núna. Þeir hleypa þér yfir i New York Miðbærinn nötraði, þegar risastór, eldspúapdi dreki kom æðandi eftir götunni, öskrándi eins og sá sem valdið hefur. Dekkin námu varla við götuna ? fyrr en þessi ófreskja kloss- bremsaði fyrir framan næstú vefnaðaryöruverslún, óg út tritlaði væskilslegur maiin- garmur. Hann kjagaði inn i verslunina, senniíega til að kaupa tvinnakeflið, sem kellingin hans hafði sent hann eftir. Sjálfum varð mér litið upp i gluggann fyrir ofan brjóst- myndina af Tómasi i Austur- strætinu, og um stund þóttist ég ennfinna kaffiilminn leggja nið- ur á kalda götuna. Þarna var Tröð.þegar allt íék i lyndi. I ein- hverju blaði sögðust eigendurn- ir hafa orðið að loka vegna þess; að fólk hefði ekki lengur tima til að rabba saman yfir kaffibolla. Hvellt bllflaut þeytti öilum hugrenningum út i buskann, og ég stökk frá umferðinni, næst- um þvi ofán á fótinn á næsta manni, Var þar þá ekki kominn Ólafur Sigúrðssön, fréttamaður af Útvarpinu, nýsnúinn heim eftir dvöl i heimsborginni New York? Jú. vitni að þvi,að ökumaður á 52. stræti þurfti skyndilega að skipta um heilar 5 akreinar til að beygja. Állt og sumt sem hann þurfti að gera, var að gefa næstu bilum smávink, og þá var ekkert sjálfsagðara en að hleypa honum fram fyrir. En reyndu svo að skipta um aðeins eina akrein hér, t.d. ef þú ert á I.ækjargölunni og vilt komast inh á Kirkjustræti. Það er bara ekki til i dæminu að leyfa þér það.” *' t New York-borg sjálfri búa um 8 milljónir manna. A öllu svæðinu u.þ.b. 17 milljónir. Reykvikingar eru vart 100 þús- und. Margir þeirra virðast ekki hafa hugmynd um að borgarbú- ar séu fleiri en einn. Ég tyllti mér á bekk á Austur- velli og fylgdist með fáeínum biíreiöastjórúm, sem voru aö reyna að flauta umferðarstifl- una i burtu. Þarna sat bara svona fólk eins og þú og ég i makmdum sinum inni i lit- skrúðugum dósum og iét þær ségja bib við bil fólksins fyrir framan. Fólkið fyrir framan hugöist svara i sömu mynt, en áttaði sig ekki á þvi að það ér ekkert til sem heitir aftúrábak- bib, og þar af leiðandi fylltist auðvitað maðurinn fyrir framan réttlátri reiöi. Og lét bllinn sinn Texti: Hallgrimur H. Helga Myndir: Jens Alexandersson Aö visu er þetta ansi likt ljóði einu eftir danska skáldið Piet Hein. Og eftir að Helgi Hálf- danarson hefur snúið þvi á is- lensku og kallað ökuljóð, er það vist alveg eins. En það getur nú vart kallast rýra gildi visunnar, að eiga svo vel feðraðan tvifara. „Það er óllkt með umferöina hér og i New York”, fræddi Ólafur mig. „Þar er umferð að visu hraðari, en það sem eink- um skilur á milli er tillitssemi. Hún er ekki til i Reykjavik.” Ólafur tiltók dæmi: „1 New York, þessari risaborg, varð ég segja bib. Or þessu varð ein heljar. tragikómedia. Ég gat ekki varist þvi að fara að ihuga þetta furðulega tilfinn- ingasamband, sem getur komist á milli manns og bilsins hans. Kannski er hér (i verstu tilfell- um, á ég við) um að ræða af- leiðingu af öryggisleysi við- kvæmra sála i efnishyggju- heirríi. Freud hefði e.t.v. útskýrt þessá þörf sem kynferðislega. Ég vil ekki ganga svo langt. En óneitanlega er það ekki heilla- yænlegt, þegar menn eru farnir að sjá i bilnum sinum eina ráðið til að fá útrás fyrir tilfinningar sinar, — og til að tjá þær. Litum á unglingana, sem sjá þann einn tilgang i lifinu að bora gat i hljóðkútinn til þess að geta látið skrimslið sitt öskra sem hæst. Það er i rauninni ósköp sorg- legt. Ég tala nú ekki um, þegar skrimslakærastan ekur i ógáti niður mann. 1 sliku tilfelli má segja, að tveir menn séu orðnir fórnarlomb hennar. Þeir eru bara rpismunandi dauðir. Að læra af reynslunni Ég stóð upp af bekknum á Austurvelli, kominn I vont skap af öllum þessum sorglegu hugsunum. Og þar sem .ég reyndi að stappa hlýju i fæturna, virti ég fyrir mér jóla- tréð fyrir framan mig, og i hug mér kom visubrot,* sem ég heyrði litla stelpu raula um dag- inn: Ég sá mömmu keyra’ á jóla- svein viö jólatréð á Austurvelli’ i gær. Hún læddist létt á tá 4il að lita kallinn á, •vo flýtti’ hún sér i burtu’ og þú mátt engum segja frá. Mér var sögð sú saga um dag- inn, að einhvern tima hefði komið það timabil, að Ólafur Ketilsson réö ekki aðra bifreiða- stjóra til sin en þá, sem ein- hvern tima höfðu lent i slysí. Það væru gætnustu ökumenn, sem hægt væri að fá. Góö regla. Og á heimleiðinni rifjaðist upp fyrir mér heldur hráslaga- leg hugmynd, sem ég heyrði um daginn (gangandi vegfarendur heyra ótrúlegustu hluti). Verið var að ræða slysaölduna hér á landi. Og viðmælandi minn sagði: „Ég var að lesa um þessa gífurlegu sjálfsmorðsöldu i Jap- an. Er það hugsanlegt, að eina ráðið sem dugi á Islendinga, sé að flytja inn 200 þúsund Japani i sjálfsmorðshugleiðingum, og leyfa svo hverjum lslendingi að aka niður einn þeirra?” Mér varð svarafátt. — HHH.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.