Vísir - 14.01.1978, Side 17

Vísir - 14.01.1978, Side 17
VÍSIR Laugardagur 14. janúar 1978 70 metrar niður, og menn svimar, þegar þeir Ifta niftur. „Sjálfsr norðs- brúi Golden n" Gate - þar hafa 630 fyrirfarið sér Hún hefur laðað til sín óteljandi ferðamenn. En hún hefur lika laðað til sín tugi manna, sem eru orðnir þreyttir á lífinu. Svo þreyttir, að þeir hoppa út af brúnni í dauðann. Fyrir aðeins nokkrum dögum stökk enn einn niður af Golden Gate brúnni i San Francisco. Sá,sem fyrirfór sér var númer 630. Sex hundruð og þrjátíu manns hafa fyrirfarið sér með þvi að stökkva af Golden Gate brúnni, c :á þvi hún var vigð árið 1937. Fjöldi hefur verið stöðvað- ur af fólki sem starfar við brúna og hefur umsjón með henni. En yfirvöld i San Francisco taka ekki mark á þessum töl- um. Það má gera ráð fyrir að sjálfsmorðin séu enn fleiri en tölurnar segja til um. Það er nefnilega ekki alltaf sem likin finnast. Straumarnir undir brúnni eru sterkir og eru fljótir að bera með sér til hafs það sem fellur i ána. Stundum hafa fundist bréf, ' fatnaður og hlutir sem benda til þess að fólk hafi fyrirfarið sér. En finnist likið ekki, er sjálfs- morðiö ekki fært inn á skýrslu. 70 metrar niður Þeir eru fái-r, sem ekki hefur tekist að fyrirfara sér með þvi að stökkva af brúnni. Flestir stökkva við turn á miðri brúnni; þar sem um 70 metrar eru niður að vatnsfletinum. Það er auðvelt að klifra yfir handriö brúarinnar, en menn vilja aö það verði gert nærri ókleift. Það er þó fylgst vel með öllu nú orðið Um 50 manns starfa við brúna og sjónvarpsskermum hefur verið komið upp til þess að hægt sé að fylgjast með fólki sem fer út á brúna. Sérstaklega er fylgst með fólki, sem er eitt á ferð, fólki sem er illa klætt mið- að við veðráttu, þeim sem virð- ast i uppnámi og þeim, sem standa og stara lengi niður i vatnið. — EA Golden Gate brúin er ettt af þvl, sem laftar ferftamenn I San Francisco aft. Flelri en sex hundruö manns hafa fyrirfarift sér þar. Oilofulay vióheldur eólilegum raka húÓarinnar Þu verður sjalf að reyna Oilof Ulaytilað sannfærast um arangurinn. Kauptu glas strax i dag i apoteki eða snyrtivöruverslun! Simar 23335-16462 GAL-ofninn v x Panelofn í sérflokki hvað ' V \ GÆÐI — VERÐ OG ÚTLIT snertir Stuttur afgreiðslufrestur. Gerum tilboð samdægurs. vítn A rmtfti naft Ég undirritaður óska að gerast áskrifandi að Visi. ..»é i’ik'ii;! Siðumúla 8 P.O.Box 1426 1 101 Reykjavík SÍMI 86611 Nafn Heimilisfang ■Sveitarfél./Sýsla Sfmi Nafn-nr.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.