Vísir - 14.01.1978, Síða 21

Vísir - 14.01.1978, Síða 21
VISIR Laugardagur 14. janúar 1978 21 ar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i simsvara 18888. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsing- ar i simsvara nr. 51600. YMISLEGT 1 Norræna húsinu verður fundur á manudagskvöld kl. 20.30. Þar verður rætt um viðfangsefnið: Hvað er mannúðlegt samfélag? Framsögumaður er Geir V. Vilhjálmsson sálfræðingur. Fundurinn er liður i undirbún- ingi norrænnar ráðstefnu um mannúðlega sálarfræði og uppeldisfræði. 1 umræðum á fundinum á mánudagskvöldið taka þátt meðal annarra Gestur Ólafsson skipulagsfræðingur, Haraldur Ólafsson lektor og Ólafur Mixa læknir. — KS Fyrirlestur um helgino: „Faðir tilvist- arstefn- unnar ## — Kristján Árnason talar unt Sðren Kírkegaard „Þetta erindi á að skýra afstöðu Kirkegaards til heimspekinnar almennt og hvaða stefnu hann tekur sjálfur”, sagði Kristján Arnason menntaskólakennari i stuttu spjalli við Visi en Kristján flytur erindi á sunnu- daginn kl. 14.30 i Lögbergi er hann nefnir „Sören Kirkegaard og heimspekin”. „Kirkegaard er þekktastur fyrir að hafa gagnrýnt hug- hyggjuna I heimspeki Hegels”, sagði Kristján,” og menn hafa deilt um hvort Kirkegaard sé heimspekingur eða ekki en ég mun reyna að sýna fram á að gagnrýni hans sé byggð á heim- spekilegum rökum. Einnig verða rakin áhrif ann- arra heimspekinga á Kireke- gaard og áhrif hans á heimspeki tuttugustu aldar. Hann hefur verið kallaður faðir tilvistar- stefnunnar. Hann leggur áherslu á tilvist einstaklingsins og að ekki sé hægt að útskýra raunveruleikann út frá rök- hyggju.” — KS. Lausn þrautar á bls. 16 fí N 1 V) FL /V 1 V? Æ 0 1 s Æ k / s Æ 0 1 s / 7Ö 1 M / tO / R M ■P R R 1 0 fí N 1 0 fí F 'fí N 7l 'fí /V / R) 'fí tÐ / Nauðungaruppboð sem auglýst var Í81..83. og 84. tölublað Lögbirtingablaðs- ins 1976 á eigninni Sléttahrauni 26, 2. hæð t.v. Hf. Þingl. eign Hans Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu Hafnarfjarðar, Hafsteins Sigurðssonar, hrl.og Þorfinns Egilssonar , hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 17. jan. 1978, kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði, Visisbíó: Sverð AÍíbaba Sölubörn og blaðburðarbörn Vísis fá að sjá hörkuspenn- andi skylmingamynd" i l.augarásbíóiá laugardaginn klukkan þrjú. Myndin hejtir Sverö AliBabaogfjallar um ævintýri og svaðilfarir Ali Baba og ræningjaflokksins, en i honum eru margir kaldir karlar. Nauðungaruppboð annaðog siðasta á eigninni Köldukinn 6, efri hæð, Hafnar- firði, þingl. eign Guðrúnar Hafliöadóttur fer fram á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 18. jan. 1978, kl. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. 3* 16-444 Cirkus Enn eitt snilldarverk Chaplins, sem ekki hefur sést s.l. 45 ár — sprenghlægileg og fjörug. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: CHARLIE CHAPLIN ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 68., 70. og 72. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á hluta i Hringbraut95,talin eign Asgeirs Þormóðssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri miðvikud. 18. janúar 1978 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Breiövangur 8, 4. hæð B, Hafnarfirði, þingl. eign Björns Halldórssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18. jan. 1978, kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. $ RANXS Fi»ðrir Eigum ávallt fyrirliggjandi fjaðrir i flestar gerðir Volvo og Scaniu vörubif reiða. utvegum f jaðrir i sænska flutninga- vagna. Hjalti Stefánsson Sími 84720 BlÖIN Un HELGINA 3* 1-15-44 Silfurþotan. ISLENSKUR TEXTI Bráðskemmtileg og mjög spennandi ný bandarisk kvikmynd um all sögulega járnbrautalestaferð. Bönnuð innan 14 ára 'Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. "lonabíó 3*3-11-82 Gaukshreiðrið (One flew over the Cuckoo's nest.) Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Óskarsverð- laun: Besta mynd ársins 1976 Bestileikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher Besti leikstjóri: Milos Forman Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Goldman Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkað verð. 3 2-21-40 Svartur sunnudagur Hrikalega spennandi lit- mynd um hryðjuverkamenn og starfsemi þeirra. Pana- visioil Leikstjóri: John Franken- heimer. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Bruce Dern, Marthe Keller. islenskur texti Bönnuð 16 ára. Sýnd kl. 3, 6 og 9 Hækkað verð. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið mikla aðsókn enda standa áhorfendur á öndinni af eftirvæntingu allan tim- ann. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10 Hækkað verð Bönnuð innan 12 ára Ferðin til jólastjörnunn- ar Sýnd kl. 3 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 32., 33. og 36. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á Sæviðarsundi 38, talin eign Vilhjálms Guðmundssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík, Veðdeildar Landsbankans og Iönaðarbanka tslands á eigninni sjálfri þriðjudag 17. janúar 1978 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungoruppboð sem auglýst vari 38., 39. og41. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á hluta iKóngsbakka 13, þingl. eign Jakobs Jakobssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Veð- deildar Landsbankans á eigninni sjálfri miövikudag 18. janúar 1978 kl. 15.15. Borgarfögetaembættið I Reykjavik. lí |mógj Sirou&OtM Joe Hill Spennandi og vel leikin kvik- mynd sem segir frá tveimur bræðrum sem flytja til Banda- rikjanna um siðustu aldamót og lýsir baráttu verkafólks við atvinnuleysi og kúgun. Isl. texti sýnd kl.9. Þeysandi þrenning .Æsispennandi, bandarisk .kvikmynd. Aöalhlutverk: leikarinn Nick Nolte.sem lék annað aðalhlutverkiö i hin- um vinsæla sjónvarpsþætti Gæfa og gjörvileiki. Isl. texti. Sýnd kl. 5. 3*1-13-84 A8BA Storkostlega vel gerö og fjör- ug, ný sænsk músikmynd i lit- um og Panavision um vinsæl- ustu hljómsveit heimsins i dag. MYND SEM JAFNT UNGIR SEM GAMLIR HAFA MIKLA ANÆGJU AF AÐ SJA. Sýndkl.5, 7, 9 Hækkað verð 3*3-20-75 Skriðbrautin TECHNC0L0R® FANAVISION « Mjög spennandi ný bandarisk mynd um mann er gerir skemmdaverk i skemmtigörðum. Aðalhlutverk: George Segal, Richard Widmark, Timothy Bottoms og Henry Fonda. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Snákmennið Once thls motlon plcture o slnks Its fangs Into you, you ll never be the same Ný mjög spennandi og ó’ eg bandarisk kvikmyn Universal. Aðalhlutverk: Strother t<n, Dirk Benedictog H< Menzes. Leikstjóri: Bernard Kowalski. islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 11.15 Bönnuð börnum innan lt

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.