Vísir - 10.02.1978, Side 4
16
Föstudagur 10. febrilar 1978 VISIR
SJÓNVARP NÆSTU VIKU.__________-_________________________________________
Laugardagur
11. febrúar
16.30 Iþióttir Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
18.15 On WeGoEnskukennsla.
Fimmtóndi þóttur endur-
sýndur.
18.30 Saltkrákan (L) Sænskur
sjónvarpsmyndaflokkur. 6.
þáttur. Þýðandi Hinrik
Bjarnason. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið)
19.00 Enska knattspyrnan (L)
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Alþjtíðlega skákmótið I
Reykjavlk (L)
20.45 Nadia (L) Nýlega fóru
bandarfskir sjónvarps-
menn.með gamanleikarann
Flip Wilson I broddi fylking-
ar, til RUmeniu og heim-
sóttu ólympiumeistarann t
fimleikum kvenna, Nadia
Comanechi en hún býr I litlu
þorpi i Karpatafjöllum. Þar
gengur hún í skóla, æfir
íþrótt sina og skemmtir sér
með jafnöldrum. Þýðandi
Ellert Sigurbjörnsson.
21.35 Janis Carol (L) Söng-
konanJanis Carolhefur um
nokkurt skeið starfað i Svi-
þjóð. Þessi þáttur var gerð-
ur meðan hún var hér á
landi i jólaleyfi. Stjórn upp-
töku Egill Eðvarðsson.
21.55 „Glcðin Ijúf og sorgin
sár” (Penny Serenade)
Bandarisk blómynd frá ár-
inu 1941. Aðalhlutverk Gary
Grant og Irene Dunne. Ung
stúlka sem vinnur I
hljómplötúverslun, verður
ástfangin af blaðamanni.
Þau giftast, þegar hann á að
fara til Japans vegna at-
vinnu sinnar. Þýðandi
Ragna Ragnars.
23.50 Dagskrárlok
Sunnudagur
12. febrúar
16.00 Húsbændur og hjú (L)
Breskur myndaflokkur.
Heimili dskast Þýðandi
Kristmann Eiðsson,
17.00 Kristsmenn (L) Breskur
fræðslumyndaflokkur. 8.
þáttur. Að vinna sálirFljót-
lega gerðist helmingur
Evrópubúa mótmælendur.
En kaþólska kirkjan tók
stakkaskiptum og á hennar
vegum var ótullega unnið að
kristniboði i Aslu og Ame-
riku. Þýðandi Guðbjartur
Gunnarsson.
18.00 Stundin okkar (L) Um-
sjónarmaður Asdis Emils-
dóttir. Kynnir ásamt henni
Jóhanna Kristin Jónsdóttir.
Stjórn upptöku Andrés Ind-
riðason.
lllé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Keykjavikurskákintítið
(L)
20.45 Heimstíkn Styrktarfélag
vangefinna Litið er inn á
dagheimilin Lyngás og
Bjarkarás og fylgst með
bóklegu og verklegu námi.
Rætt er við forstöðukonurn-
ar Grétu Bachmann og
Hrefnu Haraldsdóttur.
Magnús Kristinsson, for-
mann Styrktarfélags van-
gefinna og Margreti Mar-
geirsdóttur félagsráðgjafa.
Þá eru viðtöl við foreldra
vangefinna barna og vist-
menn á dagheimilunum.
Umsjónarmaður Valdimar
Leifsson.
21.45 Köskir sveinar (L)
Sænskur sjónvarpsmynda-
flokkur 5. þáttur. Efni
fjórða þáttar: Farandsali
heimsækir tdu meðan
Gústaf er ekki heima og
gerist nærgöngúil við hana,
Henni tekst að losa sig við
hann en kjólefni sem hann
hafði boðið henni verður
eftir. Farandsalinn ber út
óhróður um samband þeirra
tdu. og margir verða tíl að
trúa honum, meðal annarra
Gústaf, ekki sist eftir að
hann finnur kjólefnið i læk,
þar sem tda hafði sökkt þvl.
Matarskortur hrjáir, fjöl-
skyldu Gústafs og veldur
óbeinlinis dauða Marteins,
yngsta sonar þeirra. Þýð-
andi Öskar Ingimarsson.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
22.45 Jasshátiðin i Pori (L)
Upptaka frá tónleikum
hljómsveitarinnar Wallace
Davenport Ail Star New Or-
leans Band i Pori sumarið
1977. (Nordvision —
Finnska sjónvarpið)
23.15 Að kvöldi dags (L) Séra
Brynjólfur Gislason sóknar-
prestur i Stafholtí i Borgar-
firði flytur hugvekju.
23.25 Dagskrárlok
Mánudagur
13.febrúar
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Reykjavikurskákmtítiö
(L)
20.45 iþrtíttir Umsónarmaður
Bjarni Felixson.
21.15 Silfurbrúðkaup Sjón-
varpsleikrit eftir Jónas
Guðmundsson. Persdnur og
leikendur: Þóra / Sigfiður
Hagalin Bryndis / Bryn-
dis Pétursdóttir. Leikstjóri
Pétur Einarsson. Leikmynd
Gunnar Baldursson. Stjórn
upptöku Egiil Eðvarðsson.
Fumsýnt 23. nóvember 1975.
21.40 Hvaö má sýna? (L)
Umræöuþáttur um kvik-
myndaeftirlit á tslandi.
Bein útsending. Umræðum
stýrir Gunnar G. Schram.
Þátttakendur i' umræðunum
veröa Thor Vilhjálmsson,
forseti Bandalags Islenskra
listamanna, og Þórður
Björnsson rlkissaksöknari,
en auk þess verða kannaðar
skoðanir ýmissa annarra á
málinu.
22.40 Dagskrárlok
Þriðjudagur
14. febrúar
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Kevkjavikurskákmtítiö
(L)
20.45 Bflar og menn (L)
Franskur fræðslumynda-
flokkur i sex þáttum um
sögu bifreiða. t þáttum
þessum er ekki aðeins lýst
framförum.sem orðiðhafa I
bifreiðaiðnaðinum, siðan
fyrsti Benz-billinn leit dags-
ins ljós árið 1886, heldur
einnig þeim gifurlegu breyt-
ingum.sem verðaá lifshátt-
um manna, þegar bifreiðar
verða almenningseign. 1.
þáttur. Aðalsmenn og vél-
virkjar (1886-1908) Lýst er
smiði fyrstu bifreiðanna.
Fljótlega er hafinn kapp-
akstur um alla Evrópu, og
sigurvegarar fá verðlaun.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir. Þulur Eiður Guðn’a-
son.
21.35 Sjónhending Erlendar
myndir og málefni.
Umsjónarmaður Bogi
Agústsson.
21.55 Serpico(L) Nýr, banda-
riskur sakamálamynda-
flokkur 116 þáttum, byggður
á bók eftir Peter Maas um
lögreglumanninn Frank
Serpico, sem varð frægur
fyrir baráttu sina gegn
spillingu innan lögregiunn-
ar i New York. Kvikmynd
um Serpico var sýnd i
Sjörnubiói nýlega. Aðalhlut-
verk David Birney. 1. þátt-
ur Hættulegur leikur Þýð-
andi Jón Thor Haraldsson.
23.25 Dagskrárlok
Miðvikudagur
15. febrúar
18.00 Daglegt Hf i dýragarði
(L) Tékkneskur mynda-
flokkur. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttír.
18.10 Björninn Jtíki (L)
18.35 Cook skipstjtíri (L)
Bresk myndasaga. Þýðandi,
og þulur Oskar lngimars-
son.
19.00 On W'eGoEnskukennsla.
Sextándi þáttur frumsýnd-
ur.
19.15 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Keykjavikurskákmótiö
(L)
20.45 Vaka (L) Aö þessu sinni
verður einkum fjallað um
myndlist. Umsjónarmaður
Aðalsteinn Ingólfsson.
Stjórn upptöku Egill E6-
varðsson.
21.25 Til mikils aö vinna (L)
22.40 Selasöngur(L) Þátturúr
breska fr æðs lum ynda-
flokknum „Survival”, þar
sem lýst er lifnaðarháttum
sela i norðausturhluta
Kanada. A þessum slóðum
hafa um langt skeið verið
stundaðar selveiðar, sem
undanfarið hafa sætt harð-
ari gagnrýni, og nú er þess
að vænta að selirnir fái
framvegis að kæpa i friði.
Þýðandi og þulur Ingi Karl
tnga son.
23.05 Dagskrárlok
—■iii n i
r-\ ÚTVARPINU NÆSTU VIKU
Laugardagur
11. febrúar
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
13.30 Vikan framundan,
Sigmar B. Hauksson sér um
þáttinn.
15.00 Miödegistónleikar,
15.40 íslenzkt mál,
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsæluslu popplögin,
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Enskukennsla
17.30 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Antilópu-
söngvarinn". Ingebrigt
Davik samdi eftir sögu
Rutar Underhill.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
19.35 Vatnajökull.Fyrsti þátt-
ur: ls og vatn: Umsjón:
Tónas Einarsson. M.a. rætt
við Helga Björnsson jökla-
fræðing og Sigurjón Rist
vatnamælingamann.
20.05 óperutónlist: Atriði úr
típerunni „Mörtu"
2 0.5 5 U m r æ ö u r u m
u in h v e r f i s m á I á
Norðurlöndum.
21.40 Vinarvalsar.
22.00 Ur dagbók Högna
Jtínmundar. Knútur R.
Magnússon les úr bókinni’
22.20 Lestur Passiu-
sálma
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
12. febrúar
8.00 Morgunandakt Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslú-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.35 Morguntónleikar: Frá
Bach-vikunni i Ansbach i
Þýzkatandi I fyrra
9.30 Veistu svariö? Jónas
Jónasson stjórnar spurn-
ingaþætti. Dómari: Olafur
Hansson.
10.20 Veöurfregnir. Fréttir.
10.30 Morgunlónleikar.
11.00 Messai Hallgrtmsklrkju
Prestur: Séra Ragnar Fjal-
ar Lárusson, Organleikari:
Páll Halldórsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og frettír.
13.20 Þjtíöfélagsieg markmiö
tslendingaGylfi Þ.Gislason
prófessor flytur hádegiser-
indi.
14.00 Miödegistónleikar: Frá
Reethoven-hátiöinni I Bonn i
sept i haust
15.00 Upphaf spiritisma á ts-
landi: — siðari hluti dag-
skrár Helga Þórarinsdóttir
tekur saman.
15.50 Létt tónlist: Sigmund
Groven leikur á munnhörpti
16.15-Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 Endurtekið efni: a. Sag-
an af Söru Leander Sveinn
Asgeirsson hagfræöingur
tekur saman þátt um ævi
hennar og listferil og kynnir
lög, sem hún syngur.
Kynni af
merkum fræðaþul Siguröur
Guttormsson segir frá Sig-
fúsi Sigfússyni þjóðsagna-
ritara.
17.30 ttvarpssaga barnanna :
„Dtíra" eftir Ragnheiði
Jónsdóttir Sigrún Guðjóns-
dóttir les (3).
17.50 Djassgestir i útvarpssal
19.00 Frétlir. Tilkynningar.
19.25 Um kvikmyndir Friðrik
Þór Friðriksson og Þor-
steinn Jónsson sjá um þátt-
inn, sem fjallar um hvernig
kvikmynd er unnin.
20.30 Utvarpssagan: „Sagan
af Dafnis og Klói" eftir
Longus Friðrik Þórðarson
sneri úr grlsku. óskar Hall-
dórsson les sögulok (9).
21.00 tslensk einsöngslög
1900-1930 VI. þáttur Nlna
Björk Eliasson fjallar um
lög eftir Sigvalda Kalda-
lóns
21.25 „Heilbrigö sal ( hraust-
um likama": þriöji þáttur
Umsjón: Geir V. Vilhjálms-
son sálfræðingur
22.15 Sónata fvrir selltí og
piantí eftir Arthur llonegger,
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar: Frá ný-
ársttínieikum danska út-
varpsins.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
13.febrúar
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
14.30 Miödegissagan: „Maöur
uppi á þaki" eftir Maj Sjö-
wall og Pcr Wahlöö Olafur
Jónsson les þvðingu sina
(8).
15.00 Miðdegistónleikar: Is-
lensk ttínlist.
16.20 Popphorn Þorgeir Ast-
valdsson kynnir,
17.30 Túnlistartimi barnanna
Egill Friðleifsson sér um
timann.
17.45 l iigir pennar Guðrún Þ.
Stephensen les bréf og rit-
gerðir frá börnum,
19.00 Fréttir. Fréttaauki Til-
kynningar.
19.40 Um daginn og veginn
Öðinn Sigþórsson bóndi i
Einarsnesi á Mýrum talar
20.00 l.ög unga ftílksins Rafn
Ragnarsson kynnir.
20.50 Gögn og gæöi Magnús
Bjarnfreðsson stjórnar
þætti um atvinnumál.
21.55 Kvöldsagan: „Mýrin
heima, þjóöarskútan og
tunglið" eftir Ólaf Johamv
Sigurðsson. Karl Guð-
mundsson leikari les fyrsta
lestur af þremur.
22.20 Lestur Passfuslma
Hlynur Arnason les 18.
sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Frá tóuleikum Sinftíniu-
hljtímsveitar tslands i Há-
skólablói á fimmtudaginn.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
14.febrúar
7.00 Morgunútvarp.
14.30 l'ni málefni aldraftra og
sjúkra. 1 þættinum er rætt
um elli- og dvalarheimili.
Umsjón: Ölafur Geirsson.
15.00 Miftdegistónleikar.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
16.20 Popp
17.30 l.itli ba r natf m in n .
F’innborg Scheving sér um
timapn.
17.50 Vft tafli. Jón Þ. Þór flyt-
ur skdkþátt og fjallar um
Reykja vikurskákmótift.
Tónleikar. 'Þilkynningar.
19.35 Rannsóknir i verkfræfti-
og raunvisindadeild 11á-
skóla tslands. Guftni
Alfreftsson dósent fjallar
um Salmonella-sýkla. sér-
kenni þeirra og útbreiftslu.
20.00 ...Myndir á sýningu" eft-
ir Modest Mussorgsk> i
hljomsveitarbuningi eftir
Maurice Ravel.
22.30 Vefturfregnir. Fréttir.
Har monikulög.
23.00 A hljóftbergi. Skáldaást-
ir: The Barrets of Winipole
Street eftir Rudolf Besier.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
15. febrúar
7 00 Murgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar
14.30 Miödegissagan: „Maður
uppi á þaki" eftir Maj Sjö-
wali og Per Whalöö Ólafur
Jónsson les þýðingu sina
(9).
15.00 Miðdegisttínleikar
20.35 Réttur til orlofs-
greiöslna.Þáttur um orlofs-
greiöslur til Póstglrtístof-
unnar. Umsjónarmenn:
Þorbjörn Guðmundsson og
Snorri S. Konráösson.
22.20 Lestur Passiusálma.
ólafur Þ. Hallgrimsson
nemi i guðfræðideild les 19.'
sálm.
16.20 Popphorn Halldtír
Gunnarsson kynnir.
17.30 t tvarpssaga barnanna:
„Dtíra" eftir Kagnheiöi
Jónsdóttur Sigrún Guðjóns-
dóttir les (4).
19.35 Samleikur I útvarpssal:
Blásarakvintett Ttínlistar-
skólans leikur tónlist eftir
Malcolm Arnold, Jón As-
geirsson og Jacques Ibert.
20.00 A vegamtítum Stefania
Traustadóttir sér um þátt
fyrir unglinga.
20-Íó Dtímsmál Björn Helga-
son hæstaréttarritari segir
frá
21.00 Dansasvita eftir Bela
Bartok András Schiff leikur
á pianó.
21.15 ...Augaö i fjallinu" Eh'sa-
bet Þorgeirsdóttir les úr
nýrri ljóðabók sinni.
21.25 Stjörnusöngv arar fyrr
og nú Guðmundur Gilsson
rekur söngferil frægra
þyskra söngvara Fjórði
þáttur: Erna Berger.
21.50 Kvöldsagan: „Mýrin
hcima. þjóðarskútan og
tungliö" eftir Olaf Jóh.
Sigurösson.
22.50 Svört tónlist Umsjón:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
16. febrúar 1978
7.00 Morgunútvarp
12.25 Veðurfregnir og fréttir,
Tilkynningar. A frivaktinni
Sigrún Sigurðardóttír kynn-
ir óskalög sjómanna.
14.30 Unt skólamál Lýðræði I
skólum og tengsl skólans viö
atvinnulifið. Umsjón: Karl
Jeppesen.
17.30 l.agið mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar
19.40 tslenskir einsöngvarar
og ktírar syngja.
20.00 l.eikrit: ..Fornar dyggö-
ir" eftir Guömund G. Haga
lfn. gert eflír samnefndi
smásögu. Leikstjóri Stein-
dór Hjörleifsson,
21.30 Lagaflokkur eftir Atla
Heimi Sveinsson úr leikrit-
inu „Dansleik eftir Odd
Björnsson
21.50 Kjartan Flögstad og
skáldsaga hans „Dalen
Portland" Njöröur P.
Njarövik lektor flytur er-
indi.
22.10 'rtínlist eftir Gabriel
Fauré Grant Jóhannessen
leikur á pianó Importu nr. 5
ifís-mollogNæturljóð nr. 6t
Des-dúr.
22.20 Lestur Passiusálma
Hanna Maria Pétursdóttir
nemi i guöfræðideild les 21.
sálm.
22.50 Manntafl Páll Heiðar
Jónsson á Reykjavikurmóti
i skák.
22.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
17. febrúar
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14:30 Miðdegissagan: „Maður
uppi á þaki" eftir Maj Sjö-
wall og Per Wahlöö Óiafur
Jónsson les þýöingu sina (10)
11.00 M iöde gistónleikar
15.45 l.esin dagskrá næstu
viku. Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). ,
16.20 Popp.
17.30 Utvarpssaga barnanna:
„Dóra” eftir Kagnheiöi
Jónsdtíltur Sigrún Guðjóns-
dóttir les (5).
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
19.35 Viðíangseíni þjóötélags-
fræöa. Gisli Pálsson mann-
freeðingur flytur erindi um
sjómennsku og sjávar-
byggðir.
20.00 Frá afmælistónleikum
I.úörasveitar Reykjavikur i
Þjóöleikhúsinu I fyrra.
Stjórnandi: Jón A.
Asgeirsson.
20.45 Gestagluggi Hulda
Valtýsdóttir stjórnar þætti
um listirog menningarmál.
21.35 Konsertþáttur fyrir fiölu
og hljómsveit op. 26. eftir
Hubert Léonard.
21.55 Kvöldsagan: „Mýrin
heima. þjóöarskútan og
tungliö" eftir Ólaf Jóh.
Sigurðsson
22.20 l.estur Passfusálma.
22.30 Veðurfregnir Fréttír.
22.50 Afangar.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
18. febrúar
7.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin, Tónleikar.
Tilkvnningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan framundan Bessi
Jóhannsdóttir sér um þátt-
inn.
15.00 Miödegisttínleikar: Frá
nýárstónleikum danska út-
varpsins i janúar
15.40 tslenskt ntál Jön Aöal-
steinn Jónsson cand. mag;
flytur þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Enskukennsla (On We
Go) Leiðbeinandi Bjarni
Gunnarsson.
17.30 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Antlltípu-
söngvarinn"lngbrigt Davik
samdi eftir sögu Rutar
Underhill. Þýðandi: Sigurð-
ar Gunnarsson. Leikstjóri:
Þórhallur Sigurðsson.
Fimmti þáttur: Veiðin
mikla.
Þáttur Magnúsar Bjarn-
freössonar um atvinnumál
er aö venju á dagskrá klukk-
an 20,50 á mánudagínn.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Vatnajökull Annar þátt-
ur: „Eldur geisar undir"
Umsjón: Tómas Einarsson.
Rætt við Sigurð Þórarinsson
jarðfræðing um eldvirkni i
jöklinum og lesnar frásagn-
ir af Skeiðarárhlaupum og
gosi í Oræfajökli. Lesarar:
Baldur Sveinsson og Valtýr
Óskarsson.
20.05 óperuky nn ing: „Don
Giovanni" eftír Wolfgang
Amadeus Mozart
21.40 Kraftaverkin i Lourdes
Þáttur i umsjá Sigmars B.
Haukssonar. Fjallaö um
pilagrimaferðir sjúkra til
Lourdes.
22.20 l-estur Passiusálma
Kjartan Jóhannsson guö-
fræðinemi les 23. sálm.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.