Vísir - 10.03.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 10.03.1978, Blaðsíða 14
OLL HELSTU TRYLLITÆKIN Á BÍLASÝNINGU KVARTMÍLU- KLÚBBSINS Kvartmiluklúbburinn mun halda bilasýningu um páskahelg- ina næstkomandi, eða dagana 25. til 27. mars. Aætlað er að hafa milli 40 og 50 bila á sýningunni og verða þar flestir kraftmestu kvartmilubílar landsins. Einig verða sýndir götubilar (Hot Rods) og Forn- bilaklUbburinn mun senda nokkra bQa á sýninguna. Þá verður bifreiðaumboðunum boðin þátttaka i sýningunni og geta þau kynnt þar bila þá sem þau flytja inn. Einnig gefst vara- hluta- og aukahlutaverslunum kostur á að kynna vöru sfna. Bilasýningar sem þessi eru orðnar fastur liður i starfsemi KvartmiluklUbbsins og árlegur Sýningin um páskána er sú þriðja i röðinni, en sU fyrsta sem haldin erað öllu leyti innanhUss. Sýning- in verður i Laugardalshöllinni. Þarverða veitt þrenn verðlaun, og það eru sýningargestir sem kjósa fallegasta bil sýningarinnar athyglisverðasta bilinn og veg- legasta kvartmilubilinn. —GA ECr ER ö'jöCr' ~ sÆ-TUR. oe« É‘* BunA v&ar IPESSUM b&ANSA \ SAUTJÍ/V 'AÍK NEYÐARKALLIÐ Hann hafði gert allt sem hann gat til að minnka eldsneytiseyðslu. En mótvindurinn var svo mikill að það dugði ekki til. Fyrst drapst á vinstri mótorn- um og svo á þeim hægri. Hann greip míkrófóninn: ,,Mayday, mayday. Ég er 170 mílur úti í hafi og orðinn bensínlaus. Það er dautt á báðum mótorun- um og ég er á leiðinni niður. Hvað á ég að gera?" Flugturninn: ,,Hafðu eftir mér: Faðir vor, þú sem...." * f NAMSBONUS? Hægri og vinstri menn í Háskólanum háðu harða kosningabar- áttu fyrir kosn- i n g a r n a r i stúdenta- og háskólaráð, sem fram fóru í gær. Skorti þar ekki stór orð, eins og nærri má geta. Báðir aðilar birtu auðvitað stefnuskrá, sem þeir lof- uðu að berjast fyrir og voru þær mjög svip- aðar. Einn lið- urinn var að koma á bónus- kerfi í háskóla- námi. ,, Lj úki námsmaður fleiri einingum en tilskildar eru, skal lána- sjóðurinn mæta þeim auknu afköst- um með hærra láni". Ekki var get- ið um hvað gera ætti ef einingar yrðu f æ r r i, e n væntanlega eiga lánin þá að lækka. RAFMAGNSLEYSI Raf magnsveitur rikisins hafa hótað að loka fyrir alla raforku til Vestmannaeyja vegna þess að Eyjarnar skulda RARIK einar 15 milljónir krónur. í þessu sambandi gæti orðið forvitnilegt að sjá hvort það sama er látið ganga yfir sveitarfélög og einstaklinga, hvort Vestmannaeyjar verða látnar greiða tvö þúsund króna opnunargjald. —ÓT. Föstudagur 10. marz 1978 Trans Am Pontiacinn hans Benedikts Arasonar var kosinn fallegasti billinn á bilasýningu Kvartm iluklúbbsins sfðastliðiö ár. Saurbœjarhreppur i Daiasýslu: Neita að greiða afnotagjöld sjónvarpsins Sjónvarpsnotendur i Saur- bæjarhreppi i Dalasýsiu hafa ákveðið að greiða ekki afnota- gjald af sjónvarpstækjum sinum fyrren viðgerð hefur farið fram á endurvarpsstöðinni fyrir hrepp- inn. Að sögn eru skilyrðin til að ná Utsendingum sjónvarpsins þannig að myndin dettur alveg Ut að meira eða minna leyti á Ut- sendingartima. Þetta hefur verið þannig undanfarin ár en nú i vet- ur hefur ástandið versnað til muna og menn orðnir langþreytt- ir. Af þessu tilefni hafa allir sjón- varpsnotendur i Saurbæjarhreppi skrifað undir yfirlýsingu sem send hefur verið Innheimtudeild sjónvarpsins: Vegna slæmra skil- yrða og tiðra bilana neitum við undirritaðir að greiða afnotagjald sjónvarpa okkar nema fullnaðar- viðgerð fari fram á endurvarps- stöðinni á Reykhólum i Barðar- strandarsýslu. —KS Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánucfegi» föstudags. Afhendum vöruna á byggingsr- stað, viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvaemt verð og greiðsluskilmálar við flestra haefi. ifmi 93-T3T0 hvdd cg halgarami 93-T35’S Motorcraft i —..3 Þ.Jónssorí&Co. SKEIFUNNI 17 REYKJAVÍK SlMAR: 84515/ 84516 A Benedikt tekur hér við verðiaun- sonar formanns Kvartmilu- unum úr hendi örvars Sigurðs- klúbbsins. Ljósm. JK. ★ Athugið ★ ; Tiskupermanent-klippingar og blástur (Litanir og hárskol). Nýkomnir hinir vinsœlu mánaðasteinar, með sérstökum lit fyrir hvern mánuð Ath. Fást aðeins hjá V/ VIIMjgP/skjótum okkur V /y2lPs,ö’t' eyru i á: sársaukalausan hátt ij MUNIÐ SNYRTIHORNIÐ \ Hárgreiðslustofan LOKKUR Strandgötu 1-3 (Skiphól) Hafnarfirði, sími 51388. eru w \ öðruvísi "

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.