Vísir - 31.03.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 31.03.1978, Blaðsíða 1
u $04 I . DAVE ALLEN Á LAUGARDAGSKVÖLDIÐ: MEÐ KAMPAVIN I GLASIOGBROSÁVÖR VÍSIR «,Sannleikurinn er sá aö ég þoli ekki viski. Það er allt of sterkt fyrir mig# hefur Dave Allen látið hafa eftir sér. KluKHan nlu á laugaidiugs- HvulrtiA tuiBlir Uave Allen á skjánum. Hátur «g liress aft vanáa. An efa verftur visHI- glasift — aft visu háiffulit meft Hamnavini —i seilingarfjarlægft Iráháftfuglinum, Glasift er orftift hluti af persónuleika þessa gamansama fra, Margum þykir nóg um þegar Alien lasfur livern brandarann á fætnr öörum „dynja" á prestum ng öftrum kirkjunnar mönnum. Aörir geta vart vatni haldiö af hiátri en áfram laatur Ailen moöan mása salla róiegur. Hann hefur sagst eiga eina ósk heitasta, sem sagt þá aö hitta páfann. „Sjáiöi mig lyrir ykkur ganga til hans og segja meö hlik i auga' „Sæiir, heilag- ieiki góöur. Hvernig hafa hörnin yðar þaö’?" -JBG Tveir þœtt ir hœtta Á laugardaginn lýkur tveim þóttum i sjón- varpinu. Klukkan hálf sjö verður sýndur siðasti þátturinn úr sænska myndafiokknum „Salt- kráku". Verður spennandi að sja hvortSmiðshúsið verður selt eða hvort Mellker, pabba Palla, tekst að halda húsinu. Aö öðrum kosti verður fjöiskyldan að flytja frá Saltkráku. I staðinn fyrir „Saitkráku" kemur annar sænskur mynda- flokkur i sex þáttum. Þessi myndaflokkur, sem nefnist „Skýjum ofar" er nýr af nái- inni. Hann fjaliar um nokkra krakka sem húa i borg einni i Sviþjóð. Alit útiit er fyrirað þau verði að eyða sumarfriinu á til- breytingariausum götum borg- arinnar. En með heppni og hug- myndafiugi fara hlutirnir aö gerast. Aðloknum fréttum og auglýs- ingum er siðasti spurninga- þáttur menntaskdianna. Þættir þessir hafa verið mjög umdeiid- ir. Hefur mönnum þótt þeir ii'tt fjöriegir. Hvglœkningar og hugarorka i kvöld — föstudag — sérómar Ragnarsson um Kastljós. I þættinum mun verða rætt um huglækn- ingar og hugarorku. „Það er fjöldi visindamanna f,d. i Bandarikjunum sem fást við að rannsaka hugarafl manna, sagði Omar er við spjöliuðum viö hann i gær. „Þessir menn halda fast fram kenningum sinum, Siðan er annar hópur visindamanna sem kalla þessa hluti „New nonsens" eða nýju báibyljuna. t þáttinn mun ég m.a. fá þá Asgeir Eilertsson, yfjrlækni, Guðmund Einarsson, Ævar Kvaran, herra Sigurbjörn Einarsson biskup og Sigurjón Björnsson sálfræðing. Sigurjón mun ræða um áreiðanleika vitnisburðar. Þá mun einn þátt- takenda i Filippseyjarferðinni koma i þáttinn- Við munum ræða þessi mál vitt og breitt. Ég reikna ekki með að neitt verði sannaö né af- sannað i þessum þætti, en ég vona að fólk veröi einhverju fróöara um þessi mál, sagði ömar aö lokum. Þess má geta svona undir lok- in að á siöasta ári var haldin að Loftleiðahótelinu ráöstefna fólks sem gat t.d. beygt skeiðar meö hugarorkunni. — JEG t þættinum á laugardaginn keppa tii úrslita lið frá Mennta- skólanum i Reykjavik og Versl- unarskólanum. Einnig mun hljómsveit úr Menntaskólanum á Akureyri leika i þættinum og menntskælingar við Sund sýna ieikþátt. Að viku liðinni mun svo hefja göngu sina nýr þáttur ,,Á vor- kvöldi”. Þátturinn verður. i umsjón ólafs Ragnarssonar rit- stjóra og Tage Ammendrup.Ætl- unin er aö i þáttunum verði sitt litið af hverju og efni úr ólikum áltum. — jeg Guftmundur Gunnarsson stjórnandi, Asa Finnsdóttir og STIGIN. Sjónvarp á laugardaglmt: ■ . 20.00 Fréttir og veftur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20 35 SvipmikHr svanir (L) Þáttur úr dýramynda- flokknum „Survival". t þjóðgarði nokkrum i Eng- landi er stórt álftaver. Ný- lega var fundin aðferð til að greina fuglana i sundur, og nú þekkjast meira en þús- und einstaklingar með nafni. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.00 Katljós (L) Þáttur um innlend máleíni. Umsjónar- maður ómar Ragnarsson. 22 00 Metropolis Þýsk bió- mynd frá árinu IQ26 eftir Fritz Lang. Aftalhlutverk Birgitte Heim og Gustaf Frölieh. Sagan gerist i framtfðarborginni Mefro- polis, þar sem einræðis- herra ræður rikjum. Borgarbúar skiplast i tvo hópa: fyrirfólkið, sem býr við allar heimsins iystí- semdir, og vinnufólkið, sem þræiar neðanjarðar. Er- iendur Sveinsson flytur for- mála. Þýðandi Guðbrandur Gislason. 7.00 Morgunótvarp Veður fregnir ki 7!00, 8.15og 10.10 Morgunleikfimi kl 7 15 og 0.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr dagbl.), 9.0Q og 1000. Murgunliæn kl. 7.55. Murguostnnd harnanna kl 0.15: Þórunn Hjartardóttir endar lestur „Blómanna i Bláfjöllum” sögu eftir Jennu og Hreiðar Stefáns- son (4). Tilkynningar k|. Mnrguntónleikar kl 11.00: Gervase de Peyer og Sinfóniuhljómsveit Lund- una leika Klarinettukonsert op. 3 eftir Alun Hoddinott: David Atherton stj / Filharmoniusveitin i Berlin lejkur Sinfóniu nr. 7 i d-moll op. 70 eftir Antonin Dvorák Rafael Kulælik stj. 14.30 Miftdegissagan: „Reynt aft gleyma" efiir Alene C’orliss. Axel Thorsteinson les þvftingu sina ( 12». a———nmn'Mi 15.00 Miftdegistónleikar Lamoureux hljómsveitin I Paris leikur „A slóttum Mift-Asiu”, sinfóniskt Ijóð eftir Alexander Borodin: igor Markeviteh stjórnar. Rússneska rlkishljómsveit- in leikur Strengjaserenöftu I C-dúr op. 48 eftir Tsjaikovský: Jevgeni Svet- lanoff stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu v ik u 18.20 Popp 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Dóra” eftir Ragnheifti Jónsdóttur Sigrún Guðjóns- dóttir les sögulok (22*. 19.00 Viðfangsefni þjóftfélags- fræfta Asdis Skúladóttir þjóftlelagsfræðingur flytur erindi um rannsóknir á öldruðum i islensku þjóftfel- agi. 20.00 Sinfónia nr. 2/1 e-mull np. 27 cftir Scrgej Rakhamaninoff Sinfóniu- hljómsveitin i Filadelfiu leikur. Hijómsveitarstjóri: Eugene Ormandy. 20.50 Gestagluggi Hulda Val- týsdóttír stjórnar þætti um listir og menningarmál. 21.40 Gitarkonscrl ia-moll op. 72 eftir Salvador Barcarisse Narciso Yepes og Sinfóniu- hijómsveit spænska út- avarpsins leika: Odón Alonso stjórnar 22.05 Kvöldsagan: „Dagur cr upp kominn" eftir Jón Helgason Sveinn Snorri Höskuldsson les (4). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Glcftistund. Unisjónar- rnenn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.