Vísir - 31.03.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 31.03.1978, Blaðsíða 2
14 / Föstudagur 31, mars 1978 vtsra Föstudagur 31. mars 1978 Föstudags- kvikmyndin höndum Birgitte Helm, þýskrar leikkonu, sem var hvað þekktust á árun- um fyrir 1930. Gustav Frölich, sem leikur aðal karlhlutverkið, hóf kvik- myndaferilsinn — eins og reyndar Birgitte Helm — i þessari mynd „Metropolis”, Siðar á lifsleiðinni gerðist Fröl- ich leikstjóri. Þriðja aðal- hlutverkið er i höndum Rudolf Klein-Rogge en hann lék i mörgum af þekktustu myndum Þýskalands á 30, ára- tugnum, Sögusvið myndarinnar er framtíðarborgin Metropolis, Borgarbúar skiptast i tvo hópa: fyrir- fólkið, sem býr við allar heimsins lystisemdir og vinnufólkið, sem þrælar neðanjarðar. Yfir öllu drottnar svo einræðis- herra. —JEG • Birgitte Helm hleypur hér i far- arhroddi i kvikmyndinni „Metropolis”, Árið 1934 fluttist Frits Lang svo tii Holiywood. Fyrsta mynd hans þar nefndist ,,Fury” 1936 og einu ári siðar kom hann með myndina ,,You Only Live Once”, Á árunum sem á eftir komu gerði Lang fjölda mynda, sem ekki verður frekar getið hér. Aðalhlutverkið er i Mynd frá framliðarborginni • Metropolis eins og Fritz Lang hugsaði sér hana 1926, Frits Lang, leikstjóri og höfundur handrits, að kvikmyndinni á föstu- dagskvöldið, er fæddur i Þýskalandi 1890. Hann hóf feril sinn innan kvik- myndanna 1919 með myndinni „Halblut” á eftir fylgdi svo hver myndin á fætur annarri, Má þar m.a. nefna rnynd- irnar „Destiny” 1921, „Siegfried” 1923 og myndina sem sýnd verð- ur i kvöld „Metropolis” en hana gerði Lang 1926. Hin undirokaða stétt IWI Teboð Sigmars á laugardagskvöldið kl. 21. Er fréttin rétt? ,,Hver getur athugað hvort frétt er rétt eða ekki? Það er spurning- in, sagði Sigmar B. Hauksson en hann mun bjóða þeim Braga Guðmundssyni, rit- stjórnarfulltrúa Visis og Einari Karli Haraldssyni frétta- stjóra Þjóðviljans upp á te i stúdiói á laugar- dagskvöldið. ,,Það errojög erfitt að svara þessari spurningu. Besta trygg- ingin fyrir þvi að fá réttar frétt- ir er að hafa nægilega marga góða blaðamenn. Þaö má kannski segja um þetta eins og sagt hefur veriö um lögregl- una: Löggan passar okkur, en hver passar lögguna?” Jafnframt þvi aö ræða við þá Braga og Einar Karl hefur Sig- mar brugöiö sér út á götu og tekið nokkra vegfarendur tali. „Ég spurði þá m.a. aö þvl hvort þeir treystu fjölmiðlunum •— hvort allt væri rétt sem þeir segöu. Hvort það treystj morgunblöðunum betur en siðdegisblööunum. Eöa hvort þeir trpysti rikisfjölmiðlunum — eða fjölboðunum eins og ein- hver vildi að þeir hétu — betur en dagblöðunum. Svörin við þessum spurning- um voru margvisleg. En þeim er það þó sameiginlegt að fólk virðist hafa vabið fyrir neðan sig, sagði Sigmar B. Hauksson að lokum. —JEG F // A T sýningarsalur Seljum í dag: Fiat 132 GUS árg. 77 Verð kr. 2.700 þús. Fiat 128 special 76 Verð kr. 1.700 þús. Fiat 131 special árg, 77 Verð kr. 2.400 þús. Fiat 127 árg. 77 Verð kr. 1.600 þús. Fiat 125 P árg. 77 Verð kr. 1.500 þús. Fiat 125 P station árg. 77 Verð kr. 1.550 þús. Audi 100 L árg. 76. Nýinnfluttur. Verð kr. 3.100 þús. Allir bílar á staðnum riAT EINKAUMSOO A ISLANOi Davíd Sigurdsson hf Siðumúla 35/ símar 85855 — Það er Guðrún Guðlaugsdúttir sem ræðir við Friðrik Einarsson lækni. Mynd: Jens. ■*-------------------------m „Lœknir í þrem löndum'' á laugardagskvöldið kl. 19.35: Brot úr œvisögu Friðríks Einarssonar lœknis „í þessum þáttum er stiklað á stóru i ævi- sögu Friðriks Einars- sonar læknis”, sagði Guðrún Guðlaugsdóttir er við ræddum við hana um þáttinn „Læknir i þrem löndum”, Hún sagðist reikna með því að þættirnir yrðu fjórir talsins. Þegar hefur verið útvarpað fyrsta þættinum en á laugar- daginn kemur svo annar þátturinn. „I þættinum á laugardaginn ræðir Friðrik um námsár sin hér i Læknadeild Háskólans og ejnnig segir hann frá námi sinu og störf- um I Danmörku. Hann starfaði þar m.a. á striðsárunum, þegar Danmörk var hersetin af Þjóð- verjum. Læknar á þessum tima áttu i erfiðieikum og lentu i úti- stööum við hernámsiið nasista, sagði Guðrún. Friörik Einarsson læknir er mörgum að góðu kunnur. Hann er nú rúmlega sjötugur og ný-hættur störfum sem yfirlæknir á Borgar- spitaianum. —JEG. Laugardagskvikmynd sjónvarpsins Frá sólinni i Kaliforníu til auðna Alaska. Óbyggðirn ar kalla Á laugardagskvöldið býður sjónvarpið upp á nýja mynd sem gerð hefur verið eftir sögu Jack London • •óbyggðirnar kalla”, Saga þessi hefur komið nt i Is- lenskri þýðingu ólafs Friðrikssonar, Jack London fæddist 1876. Barnsskónum sleit hann í San Francisco, Ekki verðnr ævi hans rakin hér, enda gefst vart rnm til þess i stuttri grein. „Óbyggðirnar kalla” eða „The Call of the Wild” eins og hún nefnist á frummálinu skrifaði London rétt eftir aldamótin. Bókin varð þeg- ar og er enn metsölubók. Yfir bókinni er lifandi stiil og leiftrandi frásagnar- gleði. Söguhetjan er hundur, sem alist hefur upp i góðu atlæti i Kaliforniu. Hundin- um er stolið og farið með hann til Alaska. Þar kaupa tveir gullleitarmenn svo hundinn. 1935 var gerð kvikmynd eftir þessari sögu Londons. Þá lék Clark Gable aðaL hlutverkið. Þessi útgáfa sem sjónvarpið sýnir á laugardagskvöldið er hins vegar ný af. nálinni. Þar leika þeir John Beck og Bernard Fresson aðalhlut- BÍLARYOVÖKtN“F Skeilunni 17 81190 Stimplagerð Félagsprentsmiðjunnar hf. Spítalasiíg 10 - Simi 11640 Góð ryðvorn tryggir endingu og endursölu varahlutlr íbllvéiar Stimplar, slílar og hringir Pakkningar Vélalegur Ventlar Ventllstýrinyar Ventilgormar Undirlyftur Knastásar Timahjól og keðjur Olíudælur Rokkerarmar ÞJÓNSSON&CO I Skeilan 17 s 84515 — 84516 HUSBYGGJENOIIR Einangrunarplast Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjauíkursvæðið frá mánuífegi fóstudags Afhendum vöruna á byggíngar- stað, víðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar kwuure! j JJ SSSSSgSSSSg Askrífendagetraun VlSIS Síminn er86611 tl'r Kannski Gúndi á horninu, Steinka í mjólkurbúöinni eða jafnvel Bensi frœndi (þó hann eigi það ekki skilið). Nú, það er tilfellið, þau eiga ölljafnmikla möguleika og ég, því öll erum við áskrifendur að Vísi, (égdreif mig að vísu í það í gœr), Þið hin sem ekki eruð áskrifendur fáið sjálfsagt bara að hlaupa apríl eins og venjulega, Ekki satt? ———

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.