Vísir - 16.06.1978, Blaðsíða 20
I
24
Föstudagur 16. júnl 1978 VISIR
(Bílamarkaður VÍSIS — simi 86611
J
Opel Kadett '74
bíll í sérflokki,fluttur inn til Islands í
desember 1977, rauður, lítið ekinn, allt-
af í eigu sama manns.
Chevroiet Pick-Up C 10 '66
6 cyl ekinn 90 þús km, nýsprautaður,
rauður, verð 850 þús, skipti
Mercury Montego '68
rauðbrúnn, 8 cyl 302 sjálfskiptur, 2ja
dyra, hardtopp, vökvastýri, verð: 900
þús.
Scout '69
Ijósblár, hvítur toppur, sæmileg dekk,
útvarpstæki, verð: 850 þús (jafnvel
skipti á sparneytnari bíl).
Opið olla dago vikunnar frá kl. 8-20
Sunnudaga kl. 13-19.
ATH: OPIÐ til 15.00 17.JÚNÍ
Eftirtaldar
notaðar
Mazda
bifreiðar
til sölu:
v_________________)
929 2ja dyra Cupé árg. 77
ekinn 35 þús. km.
616 4ra dyra árg. 76
ekinn 15 þús. km.
818 station árg. 76
ekinn 50 þús. km.
BÍLABORG HF.
SMIÐSHÖFÐA 23 — SÍMI 81264
Opið til kl. 7
Ekkert innigjald
Ókeypis myndaþjónusta
Dodge Ramcharger árg. '75 8 cyl 318 cub.
sjálfskiptur með powerstýri og bremsum.
Gulur mjög fallegur enda aðeins ekinn 17 þús.
mllur. Skipi möguleg.
Okeyrður og fallegur Escort 1300 L árg. '76.
Aðeins ekinn 14 þús. km. Blár. Litill nettur,
ókeyrður alveg eins og þú vilt hafa þá.
Saab 96 árg. '73. Ef þú villt fallegan og vel
með farinn bil þá er hann hér. Vetrardekk
fylgja. Kr. 1400 þús.
Ch. Cheville árg. '73 6 cyl beinskiptur með
powerstýri og bremsum. Aðeins ekinn 60 þús.
km. Skipti á ódýrari. Kr. 1900 þús.
Citroen DS Super árg. '74. Fallegur mjög vel
með farinn bíll. Powerstýri og bremsur.
Vetrardekk fylgja. Brúnn. Aðeins ekinn 57
þús. Kr. 1900 þús.
Austin Mini árg. '74 og '75. Það fer ekki mikið
fyrir þeim þessum (hvor er stærri?) það ætti
aðeins að borga 1 kr. í stöðumæla fyrir þá. En
að innan eru þeir stórir, já ótrúlega stórir.
Rambler Matador árg. '71, 6 cyl, með power-
stýri. Brúnsanseraður. Skoðun '78. Kr. 1100
þús en kr. 900 þús gegn staðgreiðslu.
BÍLAKAUP
~ Ui,,ylLBXi.liiinl.il
OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-5
Ath. Við erum fluttir i Skeifuna 5
Simi 86010 — 86030
OOOOAuái
© Volkswagen
Audi 100 LS '75. Ljósblár, ekinn 64 þús. km.
Verð kr. 2.9 millj.
Range Rover árg 1976. Grár ekinn km 29 þús
\ m/powerstýri og lituðu gleri, útvarp, teppi Kr.
6.500.000,-
Range Rover árg 1972. Gulur ekinn km 100.
þús 1 eigandi ný dekk, útvarp kr. 3.000.000,-
VW Golf L '75, silfurbronslitaður, ekinn 59
þús km. Verð kr. 2,1 millj.
V.W. 1300. árg 1973. Grænn ekinn 31 þús á vél
Kr. 850.000,-
V.W. Sendib. innréttaður sem svefnvagn árg.
1973 Hvítur ekinn km 69 þús Kr. 2.200.000,-
VWpickupmeð6 manna húsi '74,dökkblár, ek- ;
inn 70 þús. km. n
VW1200 '73,1 jósblár, ekinn 74 þús. km. útvarp
og kassettutæki. Mjög fallegur bíll.
V.W. 1300 árg 1970. Dökk blár ekinn 80. þús Kr.
550.000.-
Skoda 110 LS árg 1976. ekinn 30 þús Kr.
800.000.-
Austin Mini '77-vínrauður, ekinn 22 þús. km.
Verð kr. 1,4 millj.
ffc,
Bílasalurinn
Síðumúla 33
Toyota Mark II 72
, Mjög fallegur hvitur bill. Ekinn 76 þús. km.
Verð 1350 þús.
Morris Marina
1802 cub '74
Rauður, ekinn aðeins 53 þúsund km. Verð 1050
þús.
B.M.W. 518 '77
Bíll i algjörum sérflokki. Ekinn 27 þús. km.
Verð 4.5 millj.
Hillman Hunter 1974
Dökkrauður, ekinn aðeins 43 þús. km. Verð 1 I
milij.
Land-Rover dísel lengri 72
Land-Rover disel lengri '72 24 p.
Mjög fallegur bill með ökumæli. Ekinn 50 þús.
km. Verð 1650 þús. Skipti á fólksbíl.
Austin Allegro 1504 77
Ekinn 18 þús km. Mjög fallegur bill. Verð 2,1
•millj.
EKKERT INNIGJALD
P. STEFÁNSSON HF.
Ö9) SÍÐUMÚLA 33 SÍMI 83104 83105 [Njj,