Vísir - 16.06.1978, Blaðsíða 22
26
- Föstudagur 16. júnf 1978’VISIR
(
Umsjón: Jótvann
Sigurjónsson.
V
örnj
)
hann tefldi með góðum árangri
á mótum i rúm 60 ár. Hann var
meðal keppenda á hinu sögu-
fræga Hastingsmóti 1895, og
gerði þar jafntefli við þáverandi
heimsmeistara, Emanuel
Lasker. Fimmtiu árum siöar
var Mieses enn meðal þátttak-
enda á Hastingsmótinu, og aftur
gerði hann jafntefli við þáver-
andi heimsmeistara. Euwe. Sið-
asta mótið sem Mieses tefldi á
fór fram i Stokkhólmi 1948, og
þar varð hann i 3. sæti. bótt
meistarinn væri orðinn 83ja ára
gamall, var hann ekki elsti
keppandinn. Van Foreest, Hol-
landi var 84ra ára og gömlu
■mennirnir tefldu saman hörku-
skák. Mieses vann, og varð þá
að oröi: „Æskan hrósaði
sigri”.'
Enski skákmeistarinn Amos
Burn byrjaði ekki að tefla fyrr
Romanishin, með 41/2 vinning.
Gömlu keppinautarnir, Bron-
stein og Petroshan, tefldu mikla
baráttuskák, og við skulum lita
á hvernig hún gekk.
Hvitur: D. Bronstein
Svartur :T. Petroshan
Frönsk vörn.
1. e4 e6
2. d4 d5
3. Rc3 Bb4
4. Re2 dxe4
5. a3 Be7
(Nú oröið reynir enginn peða-
veiöarnar 5....Bxc3+ 6. Rxc3
f5 7. f3 exf3 8. Dxf3 Dxd4 9. Dg3
Rf6 10. Dxg7 De5+ 11. Be2 Hg8
12. Dh6 Hg6 13. Dh4 Bd7 14. Bg5
Bc6 15. 0-0-0 og hvitur hefur
vinningssókn, sbr. hina frægu
skák þeirra Alechine: Nimzo-
vitsch, Bled 1931.)
6. Rxe4 Rf6
7. R2-g3 Ö-Ö
ingarvæng, eina möguleika sinn
til gagnsóknar.)
21. dxc5 bxc5
22. b5 Hd3
(Drottningin á sér engan
griðastað, en hviti biskupinn
kemur til hjálpar.)
23. Be3 Dc7
24. a4 Da5
25. Dc6 Rd7
CPetroshan gerir sig ekki
ánægöan meö jafntefli eftir
25. . . ,H3-d6 26. Df3 Hd3, heldur
teflir.óhikaö til vinnings.)
26. Bf4!
(Nú hefur Bronstein fulla
ástæðu til að tefla sjálfur til
vinnings, og byrjar á að hóta 27.
Bc7 með óþægilegum afleiðing-
um. Til þess að koma i veg fyrir
þetta, neyðist svartur til að
veikja d5-reitinn, og það á eftir
að hefna sin.)
29. . . .Hd4!?
(Petroshan er mikill sérfræö-
ingur i skiptamunsfórnum lik-
um þessari, enda beitti hann
þeim óspart gegn Spassky i
heimsmeistaraeinvigjunum.
Miðborðspeð svarts verða litt
árennileg, og ekki þarf nema
eitt feilspor af hálfu hvits til að
staða hans falli saman. En
Bronstein reynist vandanum
vaxinn, og i uppsiglingu eru
skemmtilegar sviptingar.)
30. Bxd4 cxd4
31. Rd5 He8
(Ekki var neinn kraftur i
31. . . .Rc5 32. Dxe5 Rd3 33. Hc-
bl Rxal 34. Hxal og hvitur er
einfaldlega peði yfir.)
32. Dg4! He6
33. Hdl g6
Aldurinn skiptir ekki máli
Skákiþróttin veitir iðkend-
umm sinum langa starfsævi, ef
heilsan er i lagi. bess eru ófá
dæmi, að skákmenn hafi teflt
með góðum árangri allt fram á
áttræðis- og jafnvel niræðisald-
ur.
Enski skákmeistarinn Black-.
burne var orðinn 72ja ára, er
hann tefldi á stórmótinu i
Pétursborg árið 1914, og þar
fékk hann fegurðarverðlaun
fyrir skák sfna gegn Aron
Nimzovitsch, einum snjallasta
skákmanni, sem þá var uppi.
Blackburn tefldi sleitulaust á
mótum frá þvi að hann var um
tvitugt, og hafði rúmlega hálfr-
ar aldar skákferil að baki, er
hann loks hætti þátttöku á opin-
berum vettvangi.
býski skákmeistarinn Mieses
bætti þó enn um betur, þvi aö
en hann var kominn á fertugs-
aldur, og var orðinn 49 ára, er
hann naði sinum besta árangri,
1. sætinu á Cologni-skák-
mótinu 1898.
George Thomas, fyrrum
Englandsmeistari i badminton,
lagði skákina ekki fyrir sig af
neinni alvöru, fyrr en hann haföi
lagt badmintonspaðann á hill-
una. Ekki urðu árin honum þó
neinn fjötur um fót, og hann
náði hápunkti skákferils slns á
Hastingsmótinu 1934—35, er
hann varð i 1.—2. sæti, fyrir ofan
Botvinnik og Capablanca, 53ja
ára gamall.
1 keppni sovésku skákklúbb-
anna sem lauk fyrir skömmu,
varð hinn 53ja ára gamli
Kholmov efstur allra 1. borðs
manna, meö 5 vinninga af 7
mögulegum. Næstir komu
Bronstein, Petroshan og
(Uhlman fékk gott tafl með
svörtu gegn Gheorghiu, á
Ölympiuskákmótinu 1972, með
7. ... Rc6 8. c3 e5.)
8. Be2 Rb-d7
9. 0-0 b6
10. Bf3 Hb8
11. c4 Rxe4
12. Bxe4 Rf6
13. Bf3 Bb7
14. Bxb7 Hxb7
15. Df3 c6!
(Góður varnarleikur sem los-
ar svartan úr mestu þrenging-
, unum. Ef nú 16. Dxc6? Hc7 17.
Db5 Dxd4 og svartur hefur yfir-
burðastöðu.)
16. Re2 Dc8
17. b4 Hd8
18. Bf4 Hb-d7
16. Hf-cl h6
20. h3 c5
(Loksins er svartur reiðubú-
inn með sprenginguna á drott-
26. . . .e5
27. De4 Hd6
28. Be3 Bf8
29. Rc3
X JL#
i r 4 11
X 1
±n±nc
t & #
ö & i
±±m
SL ii,®.
A B C
34. f4! f5
35. De2 Bc5
36. Kh2 e4
(Svartur viröist vera að ná
takmarki sinu, búinn að fá tvö
samstæð fripeð á miðborðinu.
En nú kemur gagnsókn hvits.)
37. g4! Dd8
38. gxf5 gxf5
39. Dh5 Df8
40. Ha2 d3
41. Hg2+
Hér fór skákin i biö, og eftir að
hafa skoðað stöðuna gafst
Petroshan upp. Svarta kóngs-
staöan er hættulega opin, og þvi
erfitt aö gera við hótunum
hvits. T.d. 41. . . . Kh7 42. a5 og
hvitur myndar sér fripeð með b6
— axb6 — a6 og svartur getur
ekki varist á báðum vængjum.
Jóhann örn Sigurjónsson.
í Smáauglýsingar — simi 86611
j
Til sölu
i
llvað þarftu að selja?
Hvað ætlarðu að kaupa? Það er
sama hvort er. Smáauglýsing i
Visi er leiðin. Þú ert búinn að sjá
það sjálf/ur. Visir, Siðumúla 8,
simi 86611.
Til sölu
Vökvatjakkar i vinnuvélar,
ýmsar stæröir og gerðir.
Uppl. I sima 32101.
Til sölu
farangursgrind á Bronco (Isl.)
Uppl. i sima 42855 eftir kl. 7.
Til sölu
sem nýr dráttarkrókur I Volvo D
144. Verö kr. 28 þús. Simi 29329.
Til sölu
Kelvinator kæliskápur. Verð kr.
40.000.00<einnig 3-faldur klæða-
skápur á kr. 25.000.00. Upplýsing-
ar I sima 22364.
Til sölu
pianó og 4 stoppaðir stólar. Upp-
lýsingar i sima 44094 eftir kl. 18.
N'otuð eldhúsinnrétting til sölu
ásamt AEG tækjum. Upplýsingar
i sima 42548 eftir kl. 18.
Litil áhaldaleiga til sölu.
Er i fullum gangi möguleiki á
stækkun. Verð 1-1,2 millj. má
greiðast aö hluta með bifreiö eða
vel tryggðum vixlum. Tilboð
sendist auglýsingadeild VIsis
merkt áhaldaleiga fyrir nk.
fimmtudag.
Til sölu
litið trésmiðaverkstæöi. Upp-
lýsingar i sima 41853.
Kafknúinn lyftari til sölu.
Lyftigeta 600 kg (uppgefið).
Lyftihæð 105 cm. Tilvalið fyrir
sendibila sem oft þurfa að keyra
út þung stykki t.d. gaskúta, oliu-
tunnur o.þ.h. Hægt er að fjar-
iægja pallinn ef þörf krefur. Uppl.
i sima 30601 fr-á kl. 13-17.
Óskast keypt
Óskum eftir
að kaupa anker I POH mótorraf-
suöu. Uppl. I sima 99-3625.
Gaskútar.
óskum eftir að kaupa gaskúta.
Upplýsingar I sima 99-3625.
Logsuðutæki óskast.
Uppl. i sima 84052 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Reiknivél með strimli óskast
til kaups. Uppl. i sima 54460.
Pallettulyftari óskast
til kaups. Uppl. veittar i sima
54460.
Dieselmótor óskast
15-20 hestöfl, snúningur 1200-1500.
Upplýsingar i sima 29200 og 52732
eftir kl. 19.
Húsgögn
Happy sófasett,
6stólar og 2 borð er til sölu. Uppl.
i sima 43786.
Boröstofuborö
og fjórir stólar tíl sölu. Uppl. i
sima 23117.
Nú borgar sig aö
láta gera upp og klæða bólstruöu1
húsgögnin. Falleg áklæði. Munið
gott verð og greiðsluskilmála. As-
húsgögn, Helluhrauni 10/Hafnar-
firði,simi 50564.
Hljóðfæri
Til sölu
sambyggður plötuspilari og
magnari ásamt 2 50W hátölurum.
Uppl. I síma 44273.
Td sölu
nýr skemmtari. Góðir greiðslu-
skilmálar. Verður aösetjast fljót-
lega. Uppl. i sima 92-1828.
(Hjól-vagnar
Óska eftir
Suzuki AC —50árg. ’75 — eða ’76 i
góðu standi. Staðgreiðsla. Uppl. i
sima 99-3310 eftir kl. 7.
Verslun
Pocketbækur,
enskar og danskar. Landsins fjöl-
breyttasta úrval. Bókaverslun
Njálsgötu 23. Simi 21334.
Prjónagarn
Pattons, Saba, Angorina Lux,
Fleur, Neveda combo-set, Sirene
Tripla, Scheepjes superwash,
Formula 5, Smash, Hjertegarn,
Peder Most, Cedracril, Vicke
Wire. Orval prjónauppskrifta og
prjóna. Hannyrðaverslunin Erla,
Snorrabraut.
Björk — Kópavogi.
Helgarsala — Kvöldsala.
íslenskt keramik, Islenskt
prjónagarn, hespulopi, nærföt og
sokkar á alla fjölskylduna. Sæng-
urgjafir, snyrtivorur, leikföng,
gjafavörur i úrvali. Verslunin
Björk, Alfhólsvegi 57. simi 40439.
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu
15,
Reykjavik, hefir ekki afgreiðslu-
tima siödegis sumarmánuðina
frá 1. júni, en svarað i sima 18768
kl. 9-11.30 um bækur útgáfunnar,
verð og kjör, og fengið viðtals-.
tima á afgreiðslunni er þeim
hentar, en forstöðumaður útgáf-
unnar verður til viðtals á fyrr-
nefndum tima nema sumarleyfi
hamli. Flestar bækur útgáfunnar
fást hjá BSE og Æskunni og flest-
um bóksölum útiá landi. — Góðar
bækur, gott verð og kjör. — Sim-
inn er 18768 9-11.30 árdegis
Höfum opnað fatamarkað
á gamla loftinu aö Laugavegi 37.
Nýlegar og eldri vörur á góðu
verði. Meðal annar flauelsbuxur,
Canvas buxur, denim buxur,.hvit-
ar buxur, skyrtur blússur, jakk-
ar, bolir og fleira og fleira. Gerið
góö kaup. Litið við á gamla loft-
inu um leið og þið eigið leið um
Laugaveginn. Opið frá kl. 1-6
virka daga. Faco, Laugavegi 37.
Reyrhúsgögn,
körfustólar, taukörfur, barna-
körfur, brúðukörfur, hjólhesta-
körfur, bréfakörfur og blaðakörf-
ur. Körfugerðin Ingólfsstræti 16,
Blindraiðn.
Fatnaöur.
Flauelsbuxur, gallabuxur stærðir
2—21, smekkbuxur, drengjaskyrt-
ur fyrir 17. júni. Ódýrar barna-
beysur, nærföt, náttföt, barnabol-
ir, velúrbolir og rúllukragapeys-
ur herra. Anorakkar barna og
fullorðinna. Sængurgjafir.
Smávara, sokkará alla fjölskyld-
una. Póstsendum. S.Ó. búðin
Laugalæk. Simi 32388.
Versl. Leikhúsiö,
Laugavegi 1. Simi 14744 Fischer
Price leikföng i miklu úrvali m.a.
bensinstöðvar, búgarður, þorp,
dúkkuhús, spitali, plötuspilari,
sjónvarp, skólabill, flugvél, gröf-
ur, simar, skólahús, og margt
fleira. Póstsendum. Verslunin
Leikhúsið, Laugavegi 1. simi
14744.
Hannyrðavörur
Ateiknaðir kaffidúkar, mismun-
andi stærðir, mörg munstur.
Punthandklæði úttalin og áteikn-
uð „Munstrin hennar ömmu”
ásamt tilheyrandi hillum. Ódýr
strammi með garni og ramma,
fjölbreytt munstur fyrir börn og
fullorðna. Heklugarn D.M.C., CB,
Lagum, Mercé, Lenacryl, Bi-
anca, Mayflower og hið vinsæla
Giant, Heklumunstur i úrvali.
Hannyrðaverslunin Erla, Snorra-
braut.
Fatnaóur
Halló dömur.
Stórglæsileg nýtisku pils til sölu,
terelynpils f miklu litaúrvali i öll-
um stærðum Sérstakt tækifæris-
verð. Ennfremur sið og hálfsið
pliseruð pils i miklu litaúrvali i
öllum stærðum. Uppl. I sima
23662. ~
m-fiLoLy
_____ lífa eto e» 1
Barnagæsla
11 ára gömul telpa
óskar eftír barnapiustarfi helst I
efra-Breiðholti. Uppl. i sima
.... :
Tapað-fundió
Kvengullúr tapaöist
á mánudaginn frá strætisvagna-
biðstöðinni i Alfheimum leið 2 og
um Lækjargötu. Góð fúndarlaun.
Skilvis finnandi vinsamlegast
hringi I sima 38958.
Alpina kvengullúr tapaöist
á laugardagskvöldi þórscaffi eða
Nóatúni. Finnandi vinsamlega
hringi I sima 84995 Fundarlaun.
Ljósmyndun
Kvikmyndatökuvél
til sölu, Canon Canosound
514XL-S með Boom hljóðnema og
ljósi. Uppl. i slma 14913.
Til bygging
Sumarbústaöalönd
Hef enn nokkur sumarbústaða-
lönd til sölu i Grimsnesi. Uppl. I
sima 14670 föstudag og laugardag
milli kl. 19-22.