Vísir - 17.07.1978, Blaðsíða 3

Vísir - 17.07.1978, Blaðsíða 3
Unnu Breiðablik 3:0 og treysta nú ó að Vals menn tapi stigi Mánudagur 17. júli 1978 VISIB r ^ Umsjón: Gylfi Kristjánsson Skagamenn lifa enn í voninni Akurnesingar halda enn I von- ina um aO hljóta tslands- meistaratitilinn i knattspyrnu annað árið i röð. Halda þeir vel i við Valsmenn, og treysta á að þeir tapi stigi eða stigum I þeim leikjum sem þeir eiga eftir, eða þar til að kemur að þeim sjálfum að mæta þeim. Þeir þurfa aö vinna upp þriggja stiga forskot Vals. Til þess þurfa þeir aðstoð frá hinum liðunum i deildinni — og að sjálfsögöu að halda eigin striki, en þaö er að sigra i öllum sinum leikjum. Andstæöingurinn á laugardag- inn var auöveldlega afgreiddur. Það var Breiöablik sem slapp meö3:0tap á heimavelli sinum i Kópavogi, eftir að staöan i hálf- leik hafði verið 0:0. Breiðablik gat sett strik i reikninginn, ef Þór Hreiöarsson heföi verið á skotskónum i fyrri hálfleik er hann stóð einn fyrir opnu marki. En honum mistókst — skot hans var ónákvæmt og knötturinn small i stöng. Ef hann heföi skoraö úr þessu færi er ekki gott að segja hvernig farið hefði....en það er þetta stóra „EF” sem aldrei fæst botn f. Akurnesingarkomust á bragðiö i siðari hálfleiknum. Kristinn Björnsson opnaöi marka- reikninginn meö ágætu marki og slðan kom Andrés ólafsson með mark númer tvö. Hann kom inn fyrir Matthias Hallgrimsson, sem verið hafði heldur daufur i leikn- um, og byrjaöi Andrés á þvi aö skoraum leið og hann kom inn á völlinn. A siðustu sekúndum leiksins skoraði svo Pétur Pétursson gull- fallegt skallamark, sem var vel þess virði að gefa honum gott klapp fyrir. Var skemmtilega aö þvi unniö og knötturinn snyrtilega afgreiddur hjá honum í netið. Var þetta sannkallað sýningarmark — tveir „njósnarar” frá Beigiu voruistúkunni, og þeir þar mætt- ir til aö horfa á hann og sjá hann skora.... KB/—klp — Blikarnir I Kópavogi áttu oft i miklum vandræðum með leik- menn Akraness. Hér eru þeir þrir um einn og eru samt i hinum mestu erfiöleikum. Ljósmynd EK... Staðan i l.deild tslandsmótsins i knattspyrnu eftir leikina um helgina: Valur-Vikingur 3:0 Þróttur-Fram 0:1 Breiðablik-Akranes 0:3 KA — FH 1:0 Vestmannaeyjar-Keflavik (Frestað) Volsmenn með nýtt met í 1. deildarkeppninni! Sigruðu Víking í gœrkvöldi og hafa nú ekki tapað stigi í deildinni í ellefu leikjum i röð Valur Akranes Fram Vestm, Þróttur Vikingur FH KA Keflavik Breiöablik Valsmenn settu óopin- bert íslandsmet i 1. deildinni i knattspyrnu i gærkvöldi er þeir sigruðu Viking á Laugardalsvellinum 3:0. Þetta met þeirra er fólgið i þvi, að þar sigurðu þeir i 11 leiknum i röð i 1. deild, en slikt Brúðuvagnar 10 tegundir Brúðukerrur 7 tegundir hefur ekkert lið gert siðan KR var með sitt stjörnulið 1959 og sigraði i deildinni með „fullu húsi” eða i 10 leikjum í röð. Vikingarnir meö alla sina ágætu leikmenn voru ekki nein hindrun vyrir Valsmenn. Þeir tóku þá til bæna strax á fyrstu mínútunum, og lengst af i fyrri hálfleik var nánast eins og eitt liö væriá vellinum — þeir rauð/hvitu frá Hliöarenda. A þessum kafla skoruðu Vals- menn tvivegis, og þeir áttu að geta gert enn betur. Fyrsta markiðkom á 12. minútu. Þá var Vikingsvörnin tekin flöt á verð- inum og Ingi Björn Albertsson stakk sér auöveldlega inn fyrir hana. Eftirleikurinn var svo nánast sýnikennsla i þvi hvernig á að skora viö slikar aöstæður. Rétt tveim minútum siöar fengu Valsmenn hornspyrnu. Ingi Björn tók viö knettinum og skaut aö marki, þar sem Diörik mark- vöröur Vikings var til varnar. Hann hélt ekki knettinum, sem skoppaði fyrir fætur Dýra Guö- mundssonar, sem sendi hann rak- leitt i' netið. Eftir þetta dofnaði yfir Vals- mönnum, en þó aldrei svo mikiö að Vikingarnir næðu tökum á leiknum. Þeir áttu sin færi — það besta er Arnór Guðjónsen komst einn að marki, en hikaöi og það nægði Sigurði Haraldssyni til að hiröa knöttinn af honum. Þriðja mark Vals kom svo eftir skemmtilegan samleik þeirra Guömundar Þorbjörnssonar og Alberts Guðmundssonar, sem endaði með þvi að Albert renndi knettinum á milli fóta Diðriks markvarðar, sem kom út á móti honum. KB-klp- Pðstsendum LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustíg 10 sími 14806 Gullbjörninn hafði sterkustu taugarnar Sigraði með tveim höggum ú breska opna meistaramótinu í golfi á St. Andrews in föanuð búsunda eins oe hann hefur verið kallaður Ben Grenshaw Við gifurlegan fögnuð þúsunda áhorfenda, sem höfðu raðaö sér umhverfis 18. flötina á gamla St. Adnrews golfveliinum i Skot- landi, „sökkti” Bandarikjamaö- urinn Jack Nicklaus liðlega tveggja feta pútti, sem nægði honum til að sigra i breska opna golfmótinu á laugardaginn. Nicklaus, eöa „Gullbjörninn’; eins og hann hefur verið kallaður lék frábært golf siðustu tvo daga mótsins. Fór hann báða hringina á 69 höggum — eða þrem undir pari vallarins — og kom inn á samtais 281 höggi 72 holurnar. Hann var tveim höggum á undan næstu mönnum, sem voru landar hans. Bandarikja- mennirnir Ray Floyd, Tom Kite, Ben Grenshaw og Ný-Sjáiend- ingurinn Simon Owen, sem allir voru á 283 höggum. Þar á eftir kom svo Bretinn Peter Osterhuis á 284. Var keppnin á milli þessara og raunar næstu 15 þar á eftir stórkostleg siðustu 18 holurnar en Nicklaus var sterkastur þegar mest á taugarnar reyndi... -klp- VÍSIB Mánudagur 17. júli 1978 — Kjartan L. Pálsson •s ¥ 1 # u Éj nU 1 nef enn ri eb-lítX wKI unc (i SKriTao lir neitt" — segir Skotinn James Bett, sem bíður eftir að Valsmenn leggi blessun sína yfir það að hann gerist atvinnumaður „Ég hef ekki skrifað undir neinn samning við Lokeren í Belgíu. Ég verð að fá sam- þykki fyrst frá mínu félagi hér á islandi, sem er Valur, en fyrr vil ég ekki og get ég ekki skrifað undir". Þetta sagði Skotinn James Bett, sem hafði leikið einn og hálf- an leik með 1. deildarliði Vals þegar honum bauðst að ger- ast atvinnumaður með belgiska 1. deildar liðinu Lokeren, er við hittum hann að máli í gærkvöldi, en þá var hann nýkominn aftur til is- lands. James Bett, sem er aðeins 18 ára gamall og hefur dvalið hér á Islandi s.l. 7 mánuði, gerði á sinum tima samning við skoska liðið Airdrie, en féll aldrei dvölin þar, og vildi heldur vera áhugamaður með Val á Islandi en atvinnumaður hjá Airdrie. Mörg félög hafa verið á eftir hon- um — þar á meðal Celtic og enska liðið Aston Villa, en þangað vildi hann ekki fara. Tækifærið hjá Loker- en kom upp i hendurnar á honum eft- ir leik Akraness og Vals á Skipa- skaga á dögunum, en þar var meðal áhorfenda Brams þjálfari Lokeren, en hann er talinn einn af þrem bestu knattspyrnuþjálfurum i Belgíu. „Þegar hann bauö mér aö koma og skoða aðstæðurnar hjá Lokeren meö samning fyrir auga, sló ég til, þvi þaö hefur alla tið verið minn draum- ur að komast i atvinnumennskuna I Mið-Evrópu” sagði Bett. Frægir menn i liðinu „Ég gat hvort eð er ekki æft eða leikið með Val, þar sem ég var meiddur — en það skiptir þá hjá Lokeren engu máli, og þeir buðu mér mjög góðan samning, eftir að ég hafði heimsótt þá. Lokeren hefur á að skipa mjög góðu liði. Þar er t.d. Pólverjinn Lubanski, sem hefur verið fastur maöur i pólska landsliðinu i mörg ár, og Daninn Larson, sem hér var með danska landsliöinu á dögunum ásamt öðrum góðum leikmönnum. Ég hef kunnaö mjög vel við mig hér. Island er litið og gott land, og fólkið frábært. Strákarnir hjá Val hafa verið mér góöir og þeir tóku mig strax eins og einn úr hópnum. Ég á eftir að sakna þeirra og félags- skaparins á Hliðarenda þegar ég fer aftur, en ég reikna með aö fara til Belgiu einhvernnæstu daga — það er að segja ef allt fer að óskum i sam- skiptum minum við þá hjá Val”, sagði Skotinn ungi að lokum.... —klp— mmm J7 1 KA bœtti tveim stigum í safnið Sigraði FH í 1. deildinni ó Akureyri 1:0 — Gunnar Blöndal só um að skora og senda FH-ingana suður með tap ó bakinu Nýliðarnir í 1. deildinni hefur vegnað vel að undan- FH-ingar — AI/■■ v/M/i-?*t-líAiA A paRh f rirnii. on A altui* ^ mriti íofno afl i r» V Nýiiðarnir í 1. deildinni Akureyrarliðið KA settu enn meiri spennu í botn- baráttuna i deildinni á laugardaginn, er þeir sigr- uðu FH fyrir norðan. Kom það nokkuð á óvart, því FH c STAÐAN ) Staðan I 2. deild tslandsmótsins i knattspyrnu eftir leikina um helgina: Þróttur — Haukar Austri — Armann Þór — Reynir isafjöröur — Völsungur KR — Fylkir 0:2 '1:1 1:1 4:1 4:0 KR Haukar Austri Þór ísafjöröur Armann Fylkir Þróttur Reynir Völsungur 10 7 2 1 25:4 16 10 4 3 3 12:8 11 10 4 3 3 8:7 11 10 4 3 3 9:0 11 9423 13:10 10 10 4 1 5 15:15 9 10 4 1 5 10:14 9 10 3 3 4 12:17 9 11 3 2 6 10:17 8 10 2 2 6 9:22 6 hef ur vegnað vel að undan- förnu, en KA aftur á móti ekki alveg eins — tapaði m.a. fyrir Breiðablik á dögunum. Akureyringarnir voru vel að sigrinum komnir i þessum leik, og hefði hann getað oröið mun stærri ef þeir heföu verið heldur vandvirkari við mark and- stæðinganna. FH-ingarnir voru meira meö knöttinn i fyrri hálfleik, en það voru heimamenn sem áttu tæki- færin. Sérstaklega átti Elmar Geirsson fyrrum landsliðsmaöur úr Fram opin færi — en a.m.k. i þrigang átti hann möguleika á aö skora hjá FH, en brást bogalistin herfilega i öll skiptin. Það var ekki fyrr en nokkuð var liðið á siðari hálfleikinn, að KA- mönnum tókst loks aö koma knettinum i netið, og þar var að verki Gunnar Blöndal, sem lengi hefur veriö laginn viö „slikan iðn- að”... Einn samherja hans náöi þá að skalla knöttinn til hans I þvögu viö mark FH, og hann þakkaði fyrir sig með þvi aö skalla hann áfram — og alla leið i netamöskvana. FH-ingar áttu möguleika á að jafna eftir þetta, en allan kraft vantaöi þegar að marki KA kom, og máttu þeir þvi sætta sig við það — eins og svo mörg önnur knattspyrnulið af Suðurlandi — aö yfirgefa höfuðborg þeirra Norölendinga meö tap á bakinu... HJ/—klp — Keflvíkingar fóni fýhrferð Mœttu út í Eyjar en dómaratríóið sat fast „uppi ú landi" ....Þetta var snöggt baö”...sögöu leikmcnn 1. deildar- liös Keflavikur eftir mikla fýlu- ferð*sem þeir fóru f* til Vest- mannaeyja á laugardaginn. Þeir flugu þangaö seint um kvöldiö og voru tilbiinir aö mæta heimamönnum þá þegar. Voru hundruö manna komin á völlinn og biðu þeirra i góöa veörinu, en lir leiknum varö aldrei. Dómaratrióiö frá Reykjavik ætlaöi meö annarri flugvél á eftir þeim, en þegar tii kom biiaöi sd vél og ekki var nokkuö leiö aö fá aöra til aö fara meö dómarana dt I Eyjar. Þessi fýiuferö kostar Keflvik- ingana varla undir 300 þósund krónum, þvi þeir þurfa aö greiöa feröalagiö þótt svo aö ekkert hafi oröiö ór leiknum. Siöan þarf aö leggja út fyrirnæstu ferötil Eyja, þegar hægt veröur aö koma leikn- um i kring, en þaö veröur varla fyrr en seint á þessu sumri... —klp — Fjórir fóru holu í höggi tsienskir kylfingar voru heldur betur hittnir meö golfboltana sina á meistara- mótum klúbbanna, sem fram fóru i siöustu viku og lauk nú um helgina. Hvorki meira né minna en þrir þeirra fóru „Holu i höggi”, eöa þurftu eitt högg á braut, i þessum mótum, og sá fjóröi bættist viö er hann var aö æfa sig I gær. Ekkert af þessu var á sama vellinum. A Akranes- vellinum var þaö Björn H. Björnsson sem fór holu i höggi á 2. braut i Meistara- mótinu þar. Jóhann Jósefs- son notaöi eitt högg á 5. brautinni á Hólmsvelli I Leiru, og I gær fór svo Svein- björn Björnsson eina braut- ina á vellinum i Hafnarfiröi f einu höggi. Loks kom Kjart- an L. Pálsson boltanum á einhvern hátt i einu höggi i holuna á 3. braut á golf- vellinum á Seltjarnarnesi á sunnudaginn, og er þaö i þriöja sinn sem hann nær sliku „grisaskoti” I golfi á s.l. þrem árum.... klp — RAFRITVÉLIN MONICA Þetta er nýja rafdrifna ritvélin frá Olympia sem sökum nýrrar tækni er nú fáanleg ótrúlega fyrirferöalítil, ódýr og í þremur mismunandi litum. Hálft stafabil, 44 lyklar, 3 blek- bandsstillingar o.fl. sem aöeins er á stærri gerðum ritvéla. M ' *=* ~ fi \ Skotinn James Bett, sem lék einn og hálfan leik meö 1. deildarliöi Vals er nú meö glæsilegt tilboö frá Lokeren I Belgiu upp á vasann. Visismynd SEH. Fullkomin viögeröa- og varahlutaþjónusta. 5 Olympia Irrtemational KJARAN HF skrifstofuvólar & verkstæöi - Tryggvagötu 8, sfmi 24140

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.